Vísir - 13.09.1978, Page 19

Vísir - 13.09.1978, Page 19
visni Miðvikudagur 13. september 1978 ]9 Ekki er ein bóran stök Framhaldsmyndaflokkurinn Dýrin min stór og smá er á dag- skrá Sjónvarpsins i kvöld kl. 20.55. Þaö er sjöundi þáttur sem sýndur veröur i kvöld. r Efni siðasta þáttar var i aöal- atriöum þetta: Eins og flestir ef- laust vita sem horft hafa á þenn- an myndaflokk á Helen hund einn mikinn sem hún hefur mikiö dá- lætiá. James læknar þennan hund og siöan fara þau á bió saman. Klaustur er i grennd viö bióið og þar sést vofa ein hryliileg. I ljós kemur þó aö þetta er eitt af brögöum Tristans. Bændur er hin þrjóskasta stétt. óöalsbóndinn Cranford fullyröir viö James aö elding hafi drepið fyrir honum kú en James reynir aö sýna honum fram á aö hún hafi látist af sjálfsdáöun. Ekki er karlinn á þvi og veröur hinn ergi- legasti. Ekki bætir þaö skapiö i aum- ingja karlinum þegar grinistinn Tristan sendir honum mykjusýni i staöinn fyrir smyrsl, en Sieg- fried er himinlifandi aö þeir skuli vera lausir viö þennan leiöinda- skrögg. Svo er bara aö biöa aö sjá hvaö á sér staö I sjöunda þættin- um I kvöld. Hann nefnist, „Ekki er ein báran stök”. Þátturinn er á dagskrá eins og áöur sagöi kl. 20.55 og þýöandi er óskar Ingi- marsson. SK. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.30 Fræg tónskáld (L) Breskur myndaflokkur. 4. þáttur. Ludwig van Beet- hoven. (1770-1827) Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Dýrin min stór og smá (L) 7. þáttur. Ekki ein bár- an stök. 21.45 Popp (L) Kate Bush, Tom Robinson og Marshall Hain og hljómsveitirnar Queen og Wings leika. 22.00 Eystrasaltslöndin — menning og saga (L). Norrænu sjónvarpsstöðv- arnar hafa I sameiningu gert þrjá heimildaþætti um Eistland, Lettland og Lit- háen. Lönd þessi eiga sér langa og litrikasögu en hafa lengi lotið stjórn annarra rikja. A árunum milli heimsstyrjaldanna voru* þau sjálfstæö, en frá siöara striöi hafa þau tilheyrt Sovétrikjunum. 1. þáttur. Óöurinn um Tallin og Tartu. 22.55 Dagskrárlok. Þau skötuhjúin Paul og Linda McCartney verða I sviðsljósinu I kvöld I poppþætti i Sjónvarpi sem hefst kl. 21.45 og stendur til 22.00 Sjónvarp í kvöld kl. 21.45: Popp í Sjónvarpi Wings og Queen meðal efnis Poppunnendur athugið. Það er popp á dagskrá Sjónvarpsins i kvöld, sannarlega nokkuö sem ekki á sér stað i hverri viku. Það er þvi vissara aö horfa og hlusta á Sjónvarpib i kvöld kl. 21.45. Þó aö þátturinn sé ekki nema 15 minútur aö lengd eru þaö engir aukvisar sem þar leika. Má þar^ til dæmis nefna Wings en þar fer Paul McCartney meö aöalhlut- verkiö eins og flestir eflaust vita. Honum til aöstoöar I söngnum verður eiginkona hans Linda. Þá mun hin frábæra hljómsveit Queen leika en hana er óþarft aö kynna fyrir hlustendum. Fleiri stórstjörnur koma fram og má þar nefna nöfn eins og Kate Bush. Marshall Hain og Tom Robinson. Eflaust finnst mörgum þessi þáttur i styttra lagi en ekkert er við þvi að gera. Þaö er bara um aö gera að nota tækifærið þegar þaö gefst en þátturinn hefst i kvöld kl. 21.45 eins og áöur sagöi. SK (Smáauglýsingar — sími 86611 ________ DýrahaM_____________ Til sölu 8 vetra leirljós hryssa, hvitt fax og tagl, mjög fjörugt ganghross, helst fyrir vana, 3 vetra rauöbles- óttur foli undan Gulltoppi frá Gufunesi, 2 vetra rauöstjörnótt hryssa undan Roöa frá Sköröugili og 10 vikna gamall hreinræktaöur Lassy hvolpur, gulur og hvitur. Uppl. I sima 99-3675 efti rkl. 7 á kvöldin. (Einkamál 'lg ) Skánskur list- og mtisikunnandi leitar eftir kynnum við islenska valkyrju á miöjum aldri. ÆSki- legur er almennur menningar- áhugi og dulrænir hæfileikar. Svar ásamt mynd sendist: Sigurd Andersson Husargatan 8 B, Malmö. Sverige. (Simi 040/977490) Óska eftir aö kynnast stúlku á aldrinum 20-30 ára meö nánari kynni I huga. Tilboö leggist inn á augld. Visis merkt ”77” fyrir 20. 9. Algjörri þagmælsku heitiö. Þjónusta ) Húsaviðerðir. Gler og huröaisetningar, þakviö- geröir. Gerum viö og smlðum allt sem þarfnast viögeröar. Simi B2736. Tökum að okkur alla málningar- vinnu bæöi úti og inni. Tilboö ef óskaö er. Málun hf. Simar 76946 og 84924. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi I smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opiö 1-5 e.h. Ljósmyndastofa Siguröar Guö- mundssonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Ferðafólk athugiö. Gisting-svefnpokapláss. Góö eldunar og hreinlætisaöstaöa. Sérstakur afsláttur ef um lengri dvöl er aö ræöa. Bær, Reykhóla- sveit, simstöö, Króksfjarðarnes. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa I húsnaeöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá ang— lýsingadeild VIsis og. getá"þar meb sparaö sér verulegan'-kostn- aö viö samningsgerð.. Skýrt samningsform, auövelt I Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi' 86611. Innrömmun^F Vai — Innrömmun. Mikiö úrval rammalista. Norskir og finnskir listar I sérflokki. Inn- ramma handavinnu sem aörar myndir. Val innrömmun. Strand- götu 34, Hafnarfiröi, simi 52070. • Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuö og notuö, hæsta veröi. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 Og 25506. Atvinnaíboói Kona eða stúlka óskast nú þegar til afgreiöslu- starfa i söluturni I Háaleitis- hverfi. Vaktavinna ca. 4—-5klst. á dag 6 daga vikunnar. Má vera óvön. Uppl. gefur Jóna I sima 76341 e.kl. 7 á kvöldin. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa hálfan daginn i bakari i Breiöholti. Uppl. I sima 42058 frá kl. 7-8. Hárgreiðslusveinn óskast hálfan eöa allan daginn. Hárgreiöslustofan Pamela, Laugateig 28, sfmi 37640. Óskum eftir aö ráöa sendil. Frjálst Framtak, Ármúla 18. Óskum aö ráöa nú þegar verkamenn til starfa viö hitaveituframkvæmdir i Keflavik. Uppl. I sima 51065. Fóstra eöa þroskaþjálfi Leikskólinn Barónsborg óskar eftir fóstruhálfan daginn (frá kl. 13-17). Uppl. i sima 19012 eftir kl. 18. Sendill óskast. Óskum að ráöa sendil, helst á vélhjóli. Félagsprentsmiðjan, simi 11640. Óskum eftir að ráöa menn til garöyrkjustarfa. Uppl. i sima 71386. Stúlka óskast strax. Þvottahúsið Eimir, Sfðumúla 12, simi 31460. Heildsalar. Kona vön sölumennsku sem er á leiö austur á firði hefur áhuga á aö selja vörur. Tilboö sendist augld. VIsis merkt „Heildsala — sem fyrst”, Tvitug stúlka óskar eftir vinnu strax. Markt kemur til greina. Uppl. i sima 192 84 milli kl. 5 og 7 Myndlistarmaður óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 83579. Ungur skoskur háskóianemi, sem er aö læra islensku óskar eftir heilsdags vinnu I tæpt ár. Vanur bæöi skrifstofustarfi og verkamannastörfum. Uppl. i sima 20901. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglysingu I Visi? Smáauglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, aö þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsn«ðiiboói ) Húseigendur athugið tökum að okkur aö leigja fyrir yöur aö kostnaöarlausu. 1-6 her- bergja ibúöir, skrifstofuhúsnæöi og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Leigu- takar ef þér eruð i húsnæöisvand- ræðum látiö skrá yöur strax, skráning gildir þar til húsnasöi er útvegað. Leigumiölunin, Hafnar- stræti 16. Uppl. i sima 10933. Opið alla daga nema sunnudaga kl. 9-6. Húsaskjói. Húsaskjól. Leigumiölunin Húsaskjól kapp- kostar aö veita jafnt leigusölum sem leigutökum örugga og góöa þjónustu. Meöal annars meö þvi aö ganga frá leigusamningum, yöur að kostnaöarlausu og útvega meömæli sé þess óskaö. Ef yður vantar húsnæði, eöa ef þér ætlið að leigja húsnæöi, væri hægasta leiöin að hafa samband viö okkur. Við erum ávallt reiöubúin til þjónustu. Kjöroröiö er örugg leiga og aukin þægindi. Leigu- miðlunin Húsaskjól Hverfisgötu 82, simi 12850. ) ML Húsnæði óskastl Erlend hjón (kennarar) óska eftir 2ja—6 herbergja ibúö eöa húsi sem næst miöbænum. Uppl. i sima 21053 Læknir óskar eftir 3ja—4ra herbergja ibúö i rólegu ibúöarhverfi. Tilboö merkt „19536” sendist augld. VIsis. Ungt par óskar að taka 2ja—3ja herbergja ibúö á leigu strax. Erum á göt- unni. Uppl. i sima 44446. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúö, helst nálægt Landsspitalanum. Reglusemi og skilvisi. Uppl. i sima 29204 og 93-1621 eftir ld. 7 Ungt par óskar eftir2ja herbergja ibúö. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. i sima 40507 e. kl. 18. Fyrirframgreiösla. Ung hjón, matvælafræðinemi og félagsfræöinemi, óska eftir ibúö sem fyrst. Erum barnlaus, heit- um algjörri reglusemi og góöri umgengni. Góö fyrirframgreiösla i boöi.Uppl. I sima 21338 e. kl. 18. 2 reglusama pilta utan af landi vantar 2ja-3ja herbergja ibúö, helst i Reykjavik. Uppl. i sfma 32318. Ungt reglusamt par meö 3ja ára barn óskar eftir 2ja herbergja ibúö frá og meö 1. okt. Meðmæli, ef óskað er. Uppl. i sima 20695. Ungur félagsfræðingur óskar eftir litilli ibúö. Uppl. i sima 34104

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.