Vísir - 13.09.1978, Page 20

Vísir - 13.09.1978, Page 20
20 .v Miövikudagur 13. september 1978 (Smáauglysingar — simi 86611 vlsnt ) Húsnæöi óskast Leigumiölunin Hafnarstræti 16, 1 hæð. Vantará skrá fjöldannallanaf 1-6 herbergja ibúðum, skrifstofuhús- næði og verslunarhúsnæði. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Opið alla daga nema' sunnudaga kl. 9-6, simi 10933. Ritari i vestur-þýska sendiráöinu óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúö sem næst miöbænum. Uppl. i sima 19535/35 frá kl. 9-17.30 og i sima 82509 e. kl. 17. Ungt barnlaust par óskar að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Algjörri reglu- semi heitið. Uppl. i sima 35421. llalló — Halló! Við erum tvær ungar stúlkur með sitt barniö hvor, okkur vantar stóra 3ja herbergja eöa 4ra herbergja ibúð, helst i Arbæjar- eða Háaleitishverfi. öruggar mánaðargreiðslur. Fyrirfram- greiösla kemur einnig til greina. Þeir sem geta bjargað okkur, vinsamlega hringi i sima 82416. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Barnlaust par á niiöjum aldri, bæði vinna úti, óska eftir 2-3 herb. ibúð frá 1. nóv. Góð leiga fyrir góða ibúð. Algjör reglusemi með góðri umgengni; fyrirfram- greiðsla sé þess óskað. Uppl. i sem fyrst næstu kvöld i sima 26638 milli kl. 6-8.30. Verkfræöinenti óskar eftir herb. með eldunaraðstö'ðu nálægt Há- skólanum. Nánari uppl gefur Er- lendur Karlsson i sima 50935. 2 31 Ökukennsla ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á VW 1300, ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Ævar Friöriksson, ökukennari simi 72493. Simi 33481 Jón Jónsson ökukennari. Kenni á Datsun 180 B árg. 1978. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar. Læriö að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769, 11529 Og 71895. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. '78 á skjótan og öruggan hátt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson simi 86109. ökukennsla — Greiöslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskaö er. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Ctvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iö. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. Bilaviðskipti Fiat 127 '75 til sölu i toppstandi. Litur vel út að utan og innan. Skoöaður. Simi 27470. Comet ’71 2ja dyra, beinskiptur til sölu. Góður og fallegur bill. Uppl. i sima 92-3422 og I Chrysler salnum. Mayerhús á Willys jeppa tilsölu. Uppl. i sima 16315eftir kl. 20 i kvöld. Opel Rekord station ’70 Nýupptekin vél. Litur vel út. Greiðsla eftir samkomulagi t.d. mánaðargreiðslur. Uppl. i' sima 22086. Bilapartasalan, Gagnheiði 18 simi 99-1997. Eigum varahluti i flestar gerðir bifreiða, einkum Cortina ’67, Vauxhall Viva ’67, Moskwitch.Skoda, Saab 67, Opel Record ’65, Taunus ’67. Mikið úrval af góðum boddýhlut- um úr þessum gerðum. Einnig góöar vélar og girkassar. Vél úr Volvo Amazon sem þarfnast við- gerðar. Mikið úrval af kerruefni. Bilapartasalan, simi 99-1997. Volga '73 til sölu, ekinn 78 þús. km. Góöur billá góðuverði. Verð950þús. 800 þús. gegn staðgreiðslu. Skulda- bréf. Uppl. i sima 82872. Mazda 818 til sölu Mazda 818 árg. ’74. 4ra dyra. Rauður, mjög góður bill, Allur nýyfirfarinn. Uppl. i sima 86497. Til sölu Rambler Classic árg. ’66, mjög gott boddý, þarfnast viðgerðar á startara. Uppl. i sima 43461. Til sölu Peugeot 504 árg. ’73 diesel. Uppl. i sima 16095. 1978 Ford Fairmount, ekinn 9þús km. til sölu eða skipti á Lada Sport koma til greina. Uppl. i sima 44374. Til sölu Saab 96 '72 Fallegur bill. Má borgast meö 3—5 ára skuldabréfi eöa eftir samkomulagi. Uppl. i sima 36081. Fyrirframgreiðsla. Óskum eftir bilskúr á leigu i lengri eða skemmri tima, þarf að vera i Reykjavik. Uppl. i sima 38640 frá kl. 9—6 á daginn. (Reynir eða Baldvin). Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150—200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú aö kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir, simi 86611. 10-15 manna bQl óskast. Vil kaupa 10-15 manna framdrifs1 bD, helst með dieselvél. Til sölu á sama stað góöur Bronco v-8 vél árg. '68. Ný dekk, tekið úr brett- um ofl. Uppl. i sima 22703 eöa 95-4409. Cortina 1600 XL automatic, árg '71 til sölu. Nánari uppl. i sima 93-1008 e. kl. 19. Til sölu Fiat 132 GLS árg. ’74, ekinn 62 þús. km. Uppl. isima92-3231 e. kl. 20. Bílaleiga Sendiferðabifreiðar og fólksbif- reiöar til leigu án ökumanns. Vegaleiði^ bflaleiga,Sigtúni 1 simar 144 44 og 25555 Bílaleiga I.eigjuin út nýja bila, FordFiesta — Mazda 818 —Lada Topaz — Renault sendiferðab. — Blazer jeppa. — Bilasalan Braut, Skeifunni 11, simi 33761. Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýirFordTransit, Econoline og fólksbifreiðar til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bilaleig- an Bifreið. Bátar Fjögurra tonna trilla með veiðarfærum, ef óskað er, til sölu. Fæst á góðum kjörum, ef samið er strax. Uppl. i sima 96-33181. (Ýmislegt Lövengreen sólaleður er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vörðu sólaleðri sem fæst hjá Skó- vinnustofu Sigurbjörns, Austur- veri, Háaleitisbraut 68. Skemmtanir Diskótekiö Dolly Ferðadiskótek. Mjög hentugt á dansleikjum og einkasamkvæm- um þar sem fólk kemur til að skemmta sér og hlusta á góöa dansmúsik. Höfum nýjustu plöt- urnar, gömlu rokkarana og úrval af gömludansatónlist, sem sagt tónlist við allra hæfi. Höfum lit- skrúðugtljósashow við hendinaef óskað er eftir. Kynnum tónlistina sem spiluð er. Ath. Þjónusta og stuð framar öllu. „Dollý” diskótekið ykkar. Pantana og uppl.simi 51011. veidi urinn Laxa-og silunganiaðkar til sölu. eftir kl. 18 simi 37915 Hvassaleiti 35. — ' '’i Nýir umboðsmenn Raufarhöfn Þóra Erlendsdóttir Aðalbraut 37 Sími: 96-51193 Hveragerði ' Sigriður Guðbergsdóttir Þelamörlc 34 VISIR Okkur vantar umboðsmann á Stokkseyri frá 1. október Upplýsingar i sima 28383 VÍSIR ^ Komdu þá með hann til okkar inn á gólf. — Það kostar þigekki neittað hafa hann, þar sem hann selst. — OG HANN SELST Þvítil okkar liggur straumur kaupenda Opið kl. 9-7, einnig á laugardögum 4 o HH sLLl Sýningahö/linni við Bíldshöfða. Símar 81199 og 81410

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.