Vísir - 13.09.1978, Page 21
21
I dag er miðvikudagur 13. september 1978, 248. dagur ársins. Ar
degisflóð er kl. 03.01, síðdegisflóð kl. 15.39.
1
APOTEK
Helgar- kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna
8.-14. september veröur i
Lyfjabúö Breiöholts og
Apóteki Austurbæjar.
bað apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-l2 og
sunnudaga lokað.
HafnarfjörðUr
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar i sim-
svara nr. 51600.
Í/EL MÆLT
Sá sem ekki er guð-
hræddur i vinnuföt-
um, er það heldur ekki
endranær.
— L. Hope
NEYDARÞJONUSTA
Reykjavhk lögreglan, simi
11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 18455. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Iiafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i HornafirðiLög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabill 1400,
slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskifjörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Húsavik. Lögregla 41303,
41630. Sjúkrabill 41385.
Slökkvilið 41441.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442.
ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla
5282
Slökkvilið, 5550.
Blönduós. lögregla 4377.
ísafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og
sjúkrabill 7310, slökkviliö
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250, 1367. 1221.
Borgarnes, lögregla 7166.
Slökkvilið 7365
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
SKÁK
Hvitur leikur og vinn-
ur.
£ I#
1 4 111
1 A JLt 1
JLt #
é é É
B
* B C D E F Hvitur: Beni. Svartur: Schwarzbach Vin 1969.
1. Dh3!! Dxh3
2. Hxg7 + Kh8
3. Hxf7 + Kg8
4. Hg7+ Kh8
5. Hg8 mát.
ORÐIÐ
Eins og faðir sýnir
miskunn börnum sin-
um, eins hefur Drott-
inn sýnt miskunn þeim
er óttast hann. bvi að
hann þekkir eðli vort
minnist þess að við er-
um mold.
—J Barn; 17.30. adeild — kl. 14.30-
. 111
gengisskráningI
Gengiö no. 162, 12. sept. kl. 12. Í
feröamanna 1
kaup sala gengi
1 Bandarikjadollar . 306.60 307.40 338.14
1 Sterlingspund .... 595.20 596.80 656.48
1 Kanadadollar 264.00 264.70 291.17
,100 Danskar krónur .. 5590.55 5605.15 6.165.66
100 Norskar krónur ... 5812.30 5827.50 6.410.25
100 Sænskar krónur .. 6875.20 6893.10 7.582.41
100 Fini.sk mörk 7479.90 7499.40 8.249.34
100 Franskir frankar . 7010.00 7028.30 7.731.13
100 Belg. frankar 975.20 977.70 1.075.47
100 Svissn. frankar ... 18893.30 18942.60 20.836.86
100 Gyllini 14141.40 14178.30 15.596.13
100 V-þýsk mörk 15334.20 15374.20 16.911.62
100 Lirur 36.71 36.80 40.48
100 Austurr. Sch 2122.55 2128.05 2.340.85
100 Escudos 670.20 671.90 739.09
100 Pesetar 412.85 413.95 455.34
100 Yen 159.71 160.13 176.14
Vatnsveitubilanlr - simi''
85477.
SimabilanLslmi 05.
Rafmagnspiíánir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
HEIL SUGÆSLA
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Slysavarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100
Hafnarf jörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
SJUKRAHUS
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánuc^-
föstud. kl. 18.30-19.30 og
laugard. og sunnud kl.
13.30-14.30 og 18.30-
19.00. Hvitabandið —
mánud.-föstud kl. 19.00-
19.30 laugard. og sunnud.kl.
19.00-19.30, 15.00-16.00.
Grensásdeild — mánud.-
föstud. kl. 18.30-19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.00-17.00 og 18.30-19.30.
Landspitalinn — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Fæðingardeildin — alla
daga frá kl. 15.00-16.00 og
kl. 19.30-20.00.
Barnaspitali Hringsins —
alla dagafrá kl. 15.00-16.00,
laugardaga kl. 15.00-17.00
ogsunnudaga kl. 10.00-11.30
Og kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali — alla
daga frá kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30.
UHiSM
Eg get ekki verið þekkt
fyrir að skróþa á skrif-
stofunni fjórða daginn i
röð. Auk þess ætla ég að
fara fram á launahækkun
I dag...
Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöð Reykja-
vikur — viö Barónsstíg,
alla daga frá kl. 15.00-16.00
og 18.30-19.30 Einnig eftir
samkomulagi.
Fæðingarheimiliö — við
Eiriksgötu daglega kl.
15.30-16.30.
Kleppsspitaiinn — alla
dagakl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. Einnig eftir sam-
komulagi.
Flókadeild —sami timi og
á Kleppsspitalanum.
Kópavogshælið — helgi-
daga kl. 15.00-17.00 og aðra
daga eftir samkomulagi.
Vifilsstaðaspitalinn — alla
dagakl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
FELAGSLIF
Föstud. 15/9 kl. 20.
Snæfellsnes. Gist á Lýsu-
hóli i góðu húsi, sundlaug
ölkelda, skoðunar- og
gönguferðir m.a. i Búða-
hraun, Völundarhúsiö,
Tröllakirkju, hringferð
um Fróðárheiöi, fararstj.
borleifur Guðmundssn og
Jón I. Bjarnason. 0"ppl. og
farseðlar á skrifst. Lækjar-
götu 6, S. 14606. — tJtivist.
Félag einstæöra foreldra
undirbýr árlegan flóa-
markað sinn, vinsamlegast
tinið til gamla/nýja gall-
aða/heila muni i skápum
og geymslum sem þið getið
verið án. Simi 11822 frá kl.
1-5 ogi sima 32601 eftir kl. 8
á kvöldin. Sækjum heim.
Allt þegið með þökkum
nema fatnaður.
Föstudagur 15. sept. kl.
20.00.
1. Land mannalaugar —
Jökulgil (Fyrsta ferðin
þangað á þessu hausti. Gist
i húsi).
2. Ferð Ut i bláinn. Farið
um svæði, sem ferðamenn
eigasjaldað leiðir um. For-
vitnileg ferð. Gist i húsi.
Fararstjóri: Böðvar Pét-
ursson o.fl.
Laugardagur 16. sept. kl.
08.00.
bórsmerkur ferð. Gist i
húsi. Nánari upplysingar á
skrifstofunni — Ferðafelag
tslands.
TIL HAMINGJU
6.5. ’78 voru gcfin saman i
hjónaband af sr. bóri
Stephensen i Dómkirkjunni
Kristin J. Vigfúsdóttir og
Kristján E. Ágútsson heim-
ili Laugavegi 46a R.
Ljómst. Gunnars Ingi-
mars. Suðurveri — simi
34852).
13.5. ’78 voru gefin saman i
hjónaband i Dómkirkjunni
af sr. Þóri Stephensen
Bjarnheiður Elisdóttir og
Kári Stefánsson heimili
Hamraborg 14, Kópav.
(Ljósm.st. Gunnars Ingi-
mars Suðurveri — simi
34852).
Hrúturinn
21. niars—20. aprl
Dagurinn getur orðið
skemmtilegur, en þú
veröur að leggja þig
fram til að svo verði.
Reyndu að komast i
burtu frá hversdags-
leikanum. Reyndu
eitthvað nýtt.
Nautiö
21. aprll-21. mal
Fyrir þá sem fæddir
eru i nautsmerkinu
eru horfurnar bestar
hvað vináttu snertir.
N ú er tilvalið að útkljá
öll deiiumál. Reyndu
að ná lengra í lifinu.
Tviburarnir
22. niai—21. júni
Þátttaka i félagslifinu
er mikilvæg. Þú nýtur
þín vel og átt auðveit
með að framfylgja
þinum hjartans mál-
um. Faröu út i kvöld.
6.5. ’78 voru gefin saman i
hjónaband af sr. Ólafi
Skúlasyni i Bústaöakirkju
Inga Karlsdóttir og Gunnar
Jónasson heimili Krumma-
hólum 4, R. (Ljósm.st.
Gunnars Ingimars. Suður-
vefi — simi 34852).
Krabhinn
21. júni—23. júli
® Vertu ekki of fljótur á
. J þérað bjóða nýju fólki
0 vináttu þina, án þess
0 að kynna þér allt sem
• þú ættir að vita um
• viökomandi. Eitthvað
• er á huldu!
Ljóniö
24. júli—23. ágúst
• Minnisstæður atburð-
• ur tilheyrir nú liðinni
• tið. Þaö er timi til
• kominn að taka næsta
J skref og hætta að
0 syrgja orðinn hlut.
0 Vertu raunsæ(r) i
• þessum efnum.
Meyjan
24. ágúst-
-23. sepl
Þú ættir að hafa augun
opin fyrir nýjum tæki-
færum. Ahrifamaður
á vinnustað hefur
augastað á þér og
hefur tök á þvi að auka
frama þinn.
Vogin
24. sept. —23. oki
Taktu ekki of mikinn
þátt i skemmtanalif-
inu. Með þvi að ganga
of langt nýtur þú ekki
sem skyldi ánægju-
legra vináttusam-
banda.
SQFN
Árbæjarsafn
er opið samkvæmt umtali.
Simi 84412 kl. 9-10 alla
virka daga.
Náttúrugripasafnið — vio
Hlemmtorg. Opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga frá kl.
14.30-16.00.
Listasafn Einars Jónsson-
ar
Opið alla daga nema
mánudaga frá 13.30-16.00.
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9 efstu hæð, er
opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 4-7 siðd.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarval er
opin alla daga nema mánu-
daga. Laugardag og sunnu-
dag frá kl. 14 til 22. briðju-
dag til föstudags frá kl. 16
til 22.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Nú hefur þú gott lag á
að fá aðra á þitt band,
og er rétti timinn til að
útkljá deilu þá sem þú
átt i. Þú nýtur per-
sónulegra vinsælda.
Bogmaöurir.n
23. nóv.—21. des.
Þú gleðst innilega yfir
heimboði sem þú áttir
ekki von á. Þú ert
full(ur) af orku og at-
hafnagleði. Komdu
sjálfum/sjálfri þér á
framfæri.
Steingeitin
22. des.—20 jan.
Notaður eigin dóm-
greigd i ákveðnu máli.
Ef þér verður á sú
skyssa að gerast hlut-
dræg(ur) veldur þú
reiði fjölmargra og
það er ekki þess vi_rði.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
• Þú gætir tekið þátt i
• einhverju sameigin-
• legu framtaki, sem
• kæmi bæöi öðrum og
sjálfum/sjálfri þér til
góða.
Fiskartur
20. íebr.—20.Snars
"Dagurinn lofar mjög
góöu fyrir þá sem
fæddir eru i fiska-
merkiihi.