Vísir - 13.09.1978, Page 22

Vísir - 13.09.1978, Page 22
22 m Miövikudagur 13. september 1978 VISIR Jóhann Örn Sigurjónsson skrifar um skákeinvígið: Kortsnoj mun einbeítlari en áður Kortsnojv: Karpov 21. skákin Eftir að hafa eytt deginum i hljóðlátri kyrrð með Ananda Marga-fólkinu, mætti Kortsnoj galvaskur til leiks i 21. skákinni. Hann hafði áður lofað aðstoðar- mönnum sinum þvi, að eftirleið- is skyldi hann einungis einbeita sér að skákinni, og var ekki annað að sjá, en þetta hefði góö áhrif á taflmennsku hans. Karpov valdi sömu uppbygg- ingu og hann hafði gert i 9. skák- inni, og i 10. leik kom i ljós aö heimsmeistarinn hafði ekki setið auðum höndum heima á hóteli. Kortsnoj var boðið upp á óvænta mannsfórn, og þegar hann þrjóskaðist við, fylgdi önn- ur i kjölfarið. Enn hafnaði Kort- snoj boðinu, augsýnilega stað- ráðinn i að þiggja engar sovésk- ar trakteringar. 1 staðinn lét hann sér nægja eitt peð, og i bið- stöðunni er þetta peð komið upp á 7. reitaröð. Baráttan stendur um það hvort Kortsnoj takist að hnika þvi þennan eina reit áfram sem á vantar. Karpov fékk sama verkefni við að glima i 20. skákinni, en þá kom hann völduðu fripeði upp á d7. Þetta peð fór þó aldrei lengra, og Kortsnoj bjargaði dýrmætum 1/2 vinningi eftir frækilega vörn. Spurningin er þvi sú, hvort Karpov takist slikt hið sama. Hvitur:Kortsnoj Svartur: Karpov Drottningarbragð. 1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 d5 4. d4 Be7 5. Bf4 (5. Bg5 0-0 o.s.frv. var teflt án afláts i maraþoneinvigi Alechine: Capablanca 1927. Hinn gerði leikur hvits hefur það sér helst til ágætis að vera minna rannsakaður. En 9. skák- in hefur varað Karpov við, og hann hefur sitthvaö nýtt á prjónunum, eins og eftir á að koma i ljós). 5. . . 0-0 6. e3 c5 7. dxc5 Bxc5 8. Dc2 Rc6 9. Hdl Da5 10. a3 (Sama staða kom upp i 9. skákinni, og þá hörfar svartur með biskup sinn. Hvitur hótar jú að vinna mann með 11. b4.) 10. . . He8! H tl # ái ' JL H i i i 4 Í 4 JLt & A i 6 # i i i S ! ■ (Svartur sinnir þvi engu, heldur vigbýstaf kappi. Ef 11. b4 Rxb4 12. axb4 Bxb4 13. Hcl Re4 og vinnur.) 11. Rd2 e5 12. Bg5 Rd4?! (Mjög skemmtileg mannsfórn. Eini gallinn við hana er sá, að hvitur þarf ekki að þiggja hana. Ef 13. exd4 exd4+ 14. Re2 Re4 15. b4? d3 og hótanir svarts eru of sterkar. Hvitur verður þvi að leika 15. Bh4 og eftir 15. . . Bf5 16. b4 Da6 17. bxc5Rg3 18. Dcl Rxhl er allt upp i loft. Skiljanlega hefur Kortsnoj engan áhuga fyrir þvi að komast að, hvað sovéska skáksveitin hefur soðið saman i heimarannsóknum sinum, og afþakkar gott boð.) 13. Dbl! (Þessi leikur virtist koma Kar- pov á óvart, þvi nú fór hann loks að hugsa. Þegar hann loks lék sinum 13. leik, sýndi klukka hans 45 minútur, á móti 40 minútum áskorandans.) 13. . . Bf5 14. Bd3 e4 (Þvingað. Ef 14. . Bxd3 15. Dxd3 Rc6 16. Bxf6 gxf6 17. b4 og nú fær svartur ekki nægjanlegt spil fyrir manninn.) 15. Bc2 Rxc2+ 16. Dxc2 Da6 17. Bxf6 Dxf6 18. Rb3 Bd6 19. Hxd5 (Svartur hefur tapað tima og peði á flottheitunum. Fórnunum glæsilegu verið hafnað, og heimavinnan unnin fyrir gig. Úr þessu verður barátta svarts á einn veg, að bjarga 1/2 punkti.) 19. . . He5 20. Rd4 Hc8 21. Hxe5 Dxe5 22. Rxf5 Dxf5 23. 0-0 (Að sögn kom þessi leikur sérfræö- ingum i Baguio mjög á óvart. Hvitur átti þó ekki hægt um vik með að valda c-peðið. Ef 23. Dxe4? Dxe4 24. Rxe4 Hxc4, og nú á hvitur ekkert betra en gefa skiftamuninn með 25. Rxd6. 25. Rg3 yrði einfaldlega svarað með 25. . . Bxg3. Vilji hvitur reyna að halda peðinu, kemur 23. Db3 einna helst til greina, en svartur hefur áfram þægilegan þrýsting á hið veika c-peð. Kort- snojer þvi ekkert að velta vöng- um yfir þessu peði, og lætur það baraflakka.) 23. . . Hxc4 24. Hdl De5 25. g3 a6 26. Db3 b5 27. a4! Kortsnoj hefur séð fram á að peð hvits yrðu óþægilega veik, oghefstnúhanda.) 27. .. Hb4 28. Db5 Dxd5 29. Hxd5 Bf8 30. axb5 a5 (Ef 30. . axb5 31. Hxb5 Hc4 32. g4 og svartur er illa settur.) 31. Hd8 Hxb2 32. Ha8 f5 33. Hxa5 Bb4 34. Ha8+ Kf7 35. Ra4 Hbl + 36. Kh2 Bd6 37. Ha7+ Kf6 38. b6 Bb8 39. Ha8 Be5 40. Rc5! (Með taktiskum leikjum tekst Kortsnoj að koma fripeðinu upp á 7. linuna. Ef 40. . Hxb6? 41. Rd7 + .) 40. . .Bd6 41. b7 Ke7 42. Hg8 Be5. s i «P i i e fc 11 5 i A i 3 i i s A 1 B . C □ 1 (Þjónustuauglýsingar J ». VIÐ MIKLATORG, SIMI 21228 Málun h.f. Símar 76946 og 84924. Tökum að okkur alla málningarviimu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. SJONVARPSVIÐGERÐIR Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. W — i—i.n.i. - ——— Loftpressuvinna, vanur maður, góð vél og verkfœri Þak h.f. ouglýsir: Snúiðá verðbólguna, tryggið yður sumar- hús fyrir vorið. Athugið hið hag- stæða haustverð. Simar 53473, 72019 og 53931. Einar Guðnason simi: 72210 Er stíflað? Stífluþjónustan Kjarlægi stiflur úr vöskum, wc-rör- um, baðkerum og niðurföllum. not- .uin ný og fulikomin tæki, rafmagns- snigla, vanir meiin. úpplvsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson Húseigendur BVCCIWGAVÓHUH Simi: 35931 Tökum að okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar við- gerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskað er. Fljót og góð vinna sem fram- kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn- um. Einnig allt i frystiklefa. Garðhellur og veggsteinar til sölu Margar gerðir HELLUSTEYPAN Smárahvammi við Fifuhvammsveg Kópavogi Uppl. í sima 74615. Er stiflað — Þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Not- um ný og fullkomin tæki rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna vanir menn. Simi 71793 Og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR Nú fer hver að verða siðastur að huga að húseigninni fyrir veturinn. Tökum að okkur allar múrvið- gerðir, sprungu- viðgerðir, þakrennu- viðgerðir. Vönduð vinna, vanir menn. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simi 26329. Sólbekkir Smíðum sólbekki eftir máli, álimda með harðplasti. Mikið litaúrval. Stuttur afgreiðslufrestur. ❖ Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA • Tökum að okkur alhliða málaraverk. Utanhúss og innan, útvegum menn i allskonar viðgerðir svo sem múrverk ofl. Finnbjörn Finnbjörnsson Málarameistari, simi 72209 <6- Radíóviðgerðir Tek nú einnig til viðgerða flestar gerðir radió og hljómflutningstækja. Opið 9-3 og eftir samkomu- lagi. Sjónvarpsviðgerðir Guð- mundar Stuðlaseli 13. simi 76244. 2 Trésmiðjan Kvistur Súðarvogi 42 (Kænu- X v°gsmegin>- Simi 33177. Sólaðir hjjólbarðar Allar stœrðir á ffólksbíla Fyrsta fflokks dekk|aþ|ónusta Sendum gegn póstkröfu BARDINN HF. ^Ármúla 7 — Sjmi 30-501 K Pípulagnir Nýlagnir, breytingar. Stilli hitakerfi, viðgerðir á klósettum, þétti krana, vaska og WC. Fjarlægi stifl- ur úr baði og vöskum. Lög- giltur pipulagningameist- ari. Uppl. i sima 71388 til kl. 22. Hilmar J.H. Lúthersson -0- Tökum að okkur hvers kyns jarðvinnu. Stórvirk tæki, vanir menn. Uppl. í síma 37214 og 36571 < Pípulagnir < Tökum aö okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækjum. Danfoss-kranar settir á hita- kerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Erum pipulagningamenn og fag- menn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. J.C.B. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. i símo 41826 kS-------------------—> Sefjum hljómtœki 'og viðtœki í bíla Allt tilheyrandi á staðnum. Fljót og góð þjónusta.^j^. iTr Miðbæjarradió Hverfisgötu 18 — S. 28636 \._____—.1- -----------J

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.