Vísir - 13.09.1978, Side 23
vism Miðvikudagur 13. september 1978
23
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ BÓKASAFNA
,Lyftistöng fyrir
bókasöfn um
allt land'
— segir Kristín H. Pétursdóttir,
bókafulltrúi ríkisins
Kristin H. Pétursdóttir og Helga ólafsdóttir
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
,,Sú þjónustumiðstöð bókasafna
sem nýlega hefur verið stofnuð
ætti að geta orðið veruleg lyfti-
stöng fyrir islensk bókasöfn, —
ekki sist bókasöfn úti á landi, þar
sem ekki eru starfandi bóka-
safnsfræöingar,” sagðiKristin H.
Pétursdóttir, bókafuiltrúi rikis-
ins, er Visir hitti hana að máli á
nýafstöðnum landsfundi ís-
lenskra bókasafnsfræðinga.
Landsfundurinn var aö þessu
sinni helgaöur viöfangsefninu
„samvinna bókasafna” og var á
fundinum fjallaö um hina ýmsu
þætti slikrar samvinnu, m.a. um
þjónustumiöstöö bókasafna.
„Þjónustumiöstööinni er ætlaö
það verkefni aö annast ýmiss
konar þjónustu fyrir bókasöfnin
svo semsölu á spjaldskrárspjöld-
um, framleiðslu og sölu á bóka-
safnsgögnum til afnota fyrir
starfsfólk og lánþega, útgáfu á
leiöbeiningarritum, þ.á.m. fag-
legum leiöbeiningarritum sem
varða skipulagningu safna. Hér
erekki einungis um aö ræöa þjón-
ustu við almenningsbökasöfnin
heldur einnig sérstök bókasöfn,
og einkabókasöfn.
Þjónustumiðstööin var stofnuö
af Bókavaröafélagi Islands og
Félagi bókasafnsfræöinga og var
skipulagsskrá hennar samþykkt
af ráöuneytinu i ágústmánuöi.
Viö vonumst hins vegar til aö fá
fleiri aðila til samstarfs viö okk-
ur, þá sérstaklega rikið og
„Þörfin hefur eölilega sýnt sig
að vera mjög brýn, og er nú svo
komið að viö erum hætt aö ráöa
við þetta. Viö höfum þvi gert aö
tillögu okkar að sett veröi á stofn
Hljóðbókasafn tslands, sem þjóni
öörum bókasöfnum á landinu
þannig aö þau megi hvert um sig
annast þessa þjónustu viö þá ein-
staklinga sem þörf hafa á vegna
sjónskerðingar eöa hreyfifötlun-
ar.
G.B.B.
sveitarfélögin til þess aö starf-
semin megi vera sem öflugust.”
A landsfundinum var einnig
fjallaö um svonefnda hljóöbóka-
þjónustu og flutti Helga Ólafs-
dóttir bókavörður framsögu um
það mál. I viötali viö Visi sagöi
Helga að núverandi skipulag væri
þaö aö blindrafélagið annaöist
framleiðslu „bókanna”, þ.e.
kassettubanda en Borgarbóka-
safnið sæi um dreifingu þeirra um
landið.
BÍLARYÐVÖRNhf
Skeifunni 17
a 81390
■
■
■
heMíté
stimplar,
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzin Simca
og díesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tekkoeskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzin og diesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzin og diesel og díesel
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
OG
SKJALFEST
Þeir sem auglýsa eftir
húsnæÖi eða auglýsa
húsrueði til leigu í Vísi eiga
nú kost á að fá ókeypis
eyðublöð fyrir húsaleigu-
samninga hjá auglýsinga-
deild Vísi8 að Síðumúla 8.
Notendur samnings-
formsins geta,
því gengið frá leigumála.
á skýran og ótvírœðan
hátt. Skjalfestur
8amningur eykur öryggi
og hagræðiþeirra sem not-
fœra sér hú snœði s markað
VÍ8Ís, ódýrustu og
árangursríkustu húsnæðis-
miðlun landsins.
Húsnæöi í boöi
Hjá þeim erallt skýrtog skjalfest!
vísœ
Síðumúla 8 Sími 86611
Dýrstiórntœki
Viögluggun i tollskrá kernur
I ljós að þrjátlu prósenta vöru-
gjaldið kemur á ýmsar for-
vitnilegar vörur. Þar á meðal
sverð, höggsverö og byssu-
stingi. Ekki er þó útilokaö að
gjaldið veröi fellt niður af
þessum Vörum. Rikisstjórnir
hafa áður fellt niður gjöld al
vörum sem taldar eru nauð-
synlegar til eigin brúks.
Innanríkismól
Þjóðviljinn er dálltið
svekktur yfir þvi I gær að Visir
sagði i frétt að aukaálagning á
ferðamannagjaldeyri bryti I
bága við stofnskrá Alþjóöa-
gjaldey rissjóösins, sem lsland
er aöili að.
Þjóðviljinn segir að þetta sé
islenskt innanrikismál og að
alþjóðasamþykktir og/eða
stofnanir sem lsland á aðild
að, skipti engu rnáli. Þetta
segja Rússar lika um
Helsinkisáttmálann.
999
• • •
Fimm feitar konur voru á
gangi niðri i bæ, undir einni
regnhlif. Hvernig mátti það
verða að engin þeirra blotn-
aði? Það var engin rigning.
Samtökin
Það hefur að vonum litið
'heyrst frá Samtökum frjáls-
iyndra og vinstri manna eftir
kosningar. Þau eru þó ennþá
til-og i nýútkomnu málgagni
þeirra, Nýjum þjóömálum, er
sagt að framkvæmdastjórn
hafi beint þvi til félaga og
kjördæmisráða að koma
saman til að ræða stöðu og
framtið Samtakanna.
Eiga niðurstöður þeirra við-
ræðna að vera til hliösjónar
við undirbúning landsfundar.
Þá ætla Samtökin í Reykjavík
að halda fund i byrjun októ-
ber, þar sem þessi mál verða
rædd.
...skal hún
heita
Flestum rlkisstjórnum á
islandi er gefið eitthvert
aukanafn, svosem ólafia,
Viðreisn og þar frameftir
Jötunum. Og I kjölfar efna-
lagsráðstafanna er nú nýja
stjórnin búin að fá sitt nafn:
Svarti september.
—ÓT