Tíminn - 26.09.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.09.1969, Blaðsíða 2
TIMINN FÖSTUDAGUR 26. september 1969. Sýnir í BogasaS Snorri Sveinn Friðriksson opnar málverkasýningu í Bogasal Þjó'ð niinjasafnsius kl. 4 á morgun, laugardag. Hann sýnir tuttugu olíumálverk, sem gerð eru á síð ustu tveimur árum og bera öll heitið „Bundin form og frjáls“. Þetta er önnur einkasýning Snorra, hina fyrri hélt hann ár- ið 1964 og sýndi þá grafikmynd ir og teikningar. Auk þess hefur hann tekið þátt í mörgum sam sýningum, bæði heima og er- lendis. Snorri Sveinn er fæddur ári'3 1934 á Sauðárkróki, sonur Frið- riks Júlfuissonar og Fjólu Jóns Framhald á hls. 10 Ráðgjafaþing EvrópuráSs hefst í næstu viku: Grikkkmd uppfyKr ekki aðildarskilyrði Evrópuráðs NTB-Strasbourg, fimmtudag. Greinilegra er nú, en nokkru sinni fyrr, að Grikkland unpfyllir elkki lerngur þiau skilyrife, sem krafist er til setu í Evrópuráðinu, að því er segir í skýrslu, sem Iögð verður til grundvallar um- ræðna um ástandið í Grikklandi, en umræðurnar fara fram í ráð- gjafaþingi Evrópuráðsins, Strass bourg á fimmtudaginn í næstu viku. Skýrslan verður lögð fram af hoilenzíkja isósíaMemókratanum Max van der Stoel á vegum stjórn miáladeildar þingsins. Max van der Stoel hefur oftsinnis, undan farin trvö ár, farið til Grikklands, sem sérlegur sendifulltrúi hol- lendca þingsins. ' Sagt var frá skýrslu þessari í stónim dráttum í Strasbourg í dag. í henni er greint frá þróun miália í Grikklandi síðan í janúar s. 1. en þá var síðast rætt um vandamálið í Evrópuráðinu. Einn ig er á það minnt, áð innsti hring ur Eivrópuráðsins, ráðlherranefnd in, mun taka aðild Grikklands til gagngerrar endurskoðunar fyrir árslok. Van der Stoel ræðir m. a. í skýrslunni, aukin áhrif gi-íska Merkja- og blaöasala Sjálfsbjargar á sunnudag SB-Reykjavík, fhnmtudag. Sjáifsbjörg, landssamband fatl aðra, efnir til merkja- og blaða- sölu á sunnudaginn 28. sept. Þetta er í 11. shm, sem biað og merki félagsins er selt. Blaðið er vand að, 66 bls. og í því er f jöldi greina og viðtala. Blaðið og merkið hafa um árabil verið aðaltekjulindir Sjálfsbjargar, ásamt happdrætt- unum. Merkið verður selt á 70 stöðum á landinu. Fyrir tilstilli Sjálfsbj argar era nú fliutt inn margvísleg og mikil væg hjálpartæfci fýrir fatlaða, og fró árinu 1965 greiðir Trygginga stofnun ríkisims flest þau nauðlsyn legustu að Miiu, án tekjuviðmiðun ar. M!örg þessara ihjálipartæfcja geta gjörbreytt lífi og lífsvið- horfi fólfcs. Almenningur hefiur á undanförn uim árum fylgzt með miálefnum Sjállflsbjargar af vaxandi skilningi og áihuga og þá ekki sízt bygging arfraimfevæmdum samtakanna við Hátún 12. Eins og mörgum er kunin ugt, er Sjálfsbjörg að byggja við Hátún 12, vistiheimili fyrir mikið fattað fólk, vinnustofur, íbúðir og miðistöð fyrir starfsemi samtak anna. Fkgvetörnir á Patreksfirði og ísafírði fái góða lýsingu EJ—Reykjavík, fimmtudag. Þing Fjórðungssambands Vest firðinga gerði ýmsar samþykkt ir um flugmál og flugvallar- mál í fjórðuugnum. M. a. áskorun þess efnis, að „flug- málastjórnin láti koma fyrir fullkominni lýsingu á flugvöll unum við Patreksf jörð og fsa-. fjörð hið allra fyrsta, þar sem notagildi þeirra verður að telj ast mjög skert, nema um há- sumarið, þar til úr hefur verið bætt á fullnægjandi hátt.“ Einnig var samþykkt áskorun um að tryggja eftir föngum öruggar flugfterðir til þeirra staða á Vestifjörðum, sem eigi fá notið þjónustu Fokker Friend'sihip flugvóla FÍ, og jafnframlt sfcorað á fhigmála- stjórn „að láta hið fyrsta gera sjúkraflugvelli á þeim stöðum á Vestfjörðum, þar sem slifcir flugvellir eru enn ekki fyrir hendi.“ Framkvæmdir innan húiss, era nú um það bil að hefjast. Bygg- inig, sem þessi, er að sjálfsögðu mikið átak efnailitium samtöfcum og er ýmissa ráða leitað til fjár öflunar. Meðal annars^ eru nú til sölu gjafabréf á kr. 100.00, kr. 500.00 og kr. 1000.00, og fást þau hjá ötlum Sjáltfsbjargarfélögum úti á landi og í Reykjavfk á skrif stofu Sjáltfsbjargar. Rétt fyrir síð ustu áramót var samtökunum af- hent stórgjöf, húseignin að Þórs götu 22 í Reykjavík. Fjölmargir aðrir einstaklingar, félagasamtök, hreppar, níki og bær, hafa lagt miálinu lið og vill Landssamlbandið nota tækifiærið og færa öllum þessum aðilium beztu þakkir. Starfandi vinnustofur era nú hjá bvehniur Sj ál'fsbj argarfélögum, á Siigkufirði, en þar hafa verið fram leiddir vinnuvettlingar um margra ára skeið og á Akureyri, þar sem fyrir tveimur áram var hafinn rekstur plastverbsmiiðju, er samtökin vænta sér mikils af. Merki félagsins, sem selt verður samihliða tímaritinu kostar 25.00 krónur. Félagsdeild SMIfisbjargar annast sölu, hver á símum stað, en annars staðar sjá trúnaðarmenn Framibald á hls. 10. hersins á ýmsar framkvæmdir, áróðurshenferðir Papadoupoulus- stjórnarinnar og þær leiðir, sem hún fer til að bæla niður „aukinn mótþróa“. Ennfremur kemst Van dier Stoel Iþannig að orði, að „Engin þróun í lýðræðisátt" hafi verið sýnileg í' Grikklandi, það sem atf er árinu. „Það er sem stjórnin einangrist meir og meir etoki aðeins innanilands, heldur einnig frá alþjóðl'egu sjónarmiði, og markmjðið virðist vera að halda vöíLdunum, hvað sem það kosti“, segir Max van der Stoel. Þar sem efckert miðar að lýð. ræðislegri stjórnarháttum, er etoki vafi á, að gríska ríkið upp-: fyilir efcki leugur þau skilyrði, sem knatfist er atf aðildarlöndum Evirópuráðsins og bveðst van der Stoel vopa, að náðttierranefnd þingsins efni lotforð sitt um að taka endail-eg(a áikvörðun um Griikklamdisivandam/álið fyrir árs- lo'k. Styrkur veittur ísl. Maðamanni Fyrir tílstilli Ivars Eskeland hefir Blaðamannaskólinn í Noregi ákveðið að tafca einn íslenzkan blaðamann tíl náms skólaárið 1969 —‘70. Samtöfc daglblaðanna f Osló gefa . n. kr. 5.000.00 og Ludivig G. Braat. hen, útgerðarmaður, gefur n. kr. 2.500.00 í stjyik, auk þess er voa um að MenningarmáladieM Nor egs muni gefa einhverja fjárhæð, sivo að styrkurinn komist upp í ísl. kr. 120.000.00. Norræna Húsi'ð mun 'gefia firíltJt far með fiug- véL Jan Erlien forstjóri í Stúdenta' bænum Sogn í Oslú hefir gefið lotforð um að hjálpa til við út- vegun húsnæðis í Osló. Samkvæmt urnsókn gegnum Blaðamannafé'laig íslands, hefjr styrtourinn verið veittur Frey- steini Jóhannssyni, blaðamanni við Mtorgunblaðið. Ræridi 30 milljónum NTB-París, fimmtudag. Vopnaður maður var handtek inn í París í dag, rétt eftir að hann hafði fengið greitt lausn argjald, að upphæð rúmlega 30 milljónir króna. Hafði hann krafist fjárins af Gay de Robschild, barón í skiptum fyr ir son hans. Að sögn lögreglunnar, hafði rænimginn — 24 ára gamall maður, að nafni Joseph Stadn ik — barið að dyrum hjá fyrr verandi eiginfconu barónsins, og spurt eftir syni þeirra, sem er 27 ára. Þegar sonurinn kom til dyra, dró Stadnik upp byssu og sikipaði honum að hringja til föður síns og biðja hann að Framhaio á bls 10 Hjörleifur heldur sýningu SJ—Reykjavík, fimmtudag. Hann hefur ekki haldið mál- verkasýningu siðan 1956 og ástæð- an er sú að hann var óánægðwr með það sem hann málaði á næstu árum. Á gamlárskvöld 1963 brenndi hann þessi málvcrk á báli og þá var hann ánægður. — Á sýningunni ‘56 voru ein- göngu geómetrís'kar myndir, seg ir Hjöríeifur Sigurðsson listmól- ari við mdg í Unuhúsi, þar sem hann opnar sýningu á laugaráag inn kl. 4. — Þessar myndir hér mæbti kalla lyriskar eða róman tísfcar abstraksjónir, sumar eru reyndar geómetrískar eða háfltf- geómetrískar. — Að verða róm antís'kari en ég hetf verið? Senni lega. Annars hef ég aHtaf verið mikið fyrir teóríuna. Hjörleifur hefur skrifað grein ar um myndlist. — Ég vil helzt ailtatf hafa eittihvað f því sem ég skrifa, sem enginn skilur, helzt jafmv'el ekki maður sjá-lfur. eitt- hvað súrrealistískt. Það er svo margt í lífin-u, sem enginn skilur, og því þá ekki að hatfa það þann ig líka í lítilli blaðagrein. — Hvað tákna þessi niölfn. Blotr.prot, Belgia, Sír . . .?, — Ég vil ekki að nöfnin minni á neitt sérstakt. Myndlistarmenn þyrftu að koma sér upp kerfi, svipað og tónlistarmenn svo þeim yrði auðvelt að skíra myndir. — Sleppa nöfnum? Nei, ég tek undir skoðun Edvards Munchs, að Framhald á bls. 10. Hjörleifur Sigurðsson vi3 eitt verkanna á sýningunni í Unuhúsi. (Tímaimynd: GE).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.