Tíminn - 26.09.1969, Blaðsíða 4
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
FÖSTUDAGUR 26. september 1969.
Á laugardaginn fer fram golif-
keppni á gollflvelli Ness. Verður
uim h'öggleiik að ræða (18 holur)
með florgjiöf. Verður keppt um
veglegan bikar, sem Saimtök veit
inga- og gistihúseigenda gefa til
keppninnar, en auk þess fær
sigurvegarinn nokfcuð óvenjuleg
verðlaun, því að honum verður
boðið á Naustið, en þar munu
þjónar sjá til þess, að hann gkorti
ekkert, af því sem þar er á boð
stólum. Keppnin á laugardaginn
hefst kl. 2.
Golfklúbbur Reykjaví'kur var
fyrstur allra íþróttafélaga í land
inu til áð taka upp firmakeppni
í íþrótt sinni, en síðan hafa fjöl
margir aðilar tekið upp það fyrir
komulag í flestum íþróttagreinu n,
en með misjöfnum árangri — og
enginn eins góðum og GRi Nú
er firmakeppni GR að hefjast í
25. sinn og eru 300 firmu þátt
takendur í keppninni að þessu
sinni, en það er mesrti fjöldi, sem
verið hefur til þessa.
Keppt hefur verið fyrir nokk
ur fyrirtæki, en keppnin tekur
langan tíma að þessu sinni, því
til hennar þarf um. 300 leikmenn.
Frábær síðari hálfleikur Islands
Töpuðu aðeins 2:3 fyrir áhugamannalandsliði Frakka í gærkvöldi
Klp—Reykjavík.
Því miður enn eitt tap í lands
leik í knattspymu — en það var
eins lítið og hægt var eða 2:3
gegn áhugamannaliði Frakklands
í París í gærkveldi.
Við vorum óheppnir sagði AI
ert GuðmundSson er við náðum
í hann í sima efltir leikinn.
— Ég er stoltur af strákunum
og ful'lur af ánægju, þeir lé'ku
frábærlega i síðari hMlfleik og
hefðu þá átt að geta skorað mörg
mörk, en markvörðurinn franski
hjargaði liði sínu frá stórtapi, og
átti hann frábæran leik.
Fyrri hlálflleikurinn var daufur
og léfcu bæði liðin hálfgerða varn
arta'ktik. Frakikarnir voru fyrri
til að skora, en Elrnar Geirsson
joifnaði sk'ömmu síðar efltir ein-
leik frá iniðju. Skaut hann þrumu
skoti í markið af stuttu færi.
Frakkar bættu tveim mörkum við
fyrir hálfieikslok.
í síðari hiáö'flleik kom íslenzka
liðið mjög áikveðið til leiks, og
átti þá svo til allan hálfleikinn.
Þegar 10 mín. voru liðnar af
honum sikoraðí Eyleifur Hafsteins
son annað miark íslands, efltir að
Matthías HaMgríimsson hafði gef
ið fyrir markið, tók Eyleifur bolt
PLASTSANDALAR
Stærðir 24—46.
STERKIR OG ÓDÝRIR
FLAUELSSKÓR
KVENNA OG HERRA
HERRASKÓR
MJÖG GOTT ÚRVAL
Póstsendum
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Skódeild — Sími {96)21400
Til hamingju
Eyjapiltar!
Einis og sagt hefur verið fra, hef
ur Vestmannaeyingum gengið
mijög vel í yngri aldursflokkunuim
í knattspyrnu í sumar — og verið
mjög framarlega í þeim öl'lum og
unnu 5. flokkinn. Á myndinni hér
að ofan sjáum við hina ungu sigur
vegara úr Vestmannaeyjum, ásamt
þjáMara sínum, Magnúsi Gisla
Magm'ússyni.
an viðst’öðulaust og skoraði með
föstu skoti. Því miður tó'kst iið
inu ekki að jafna — en oflt skall
hurð nærri hælum við mark
Frakkanna, en þar var frábær
niarkvörður þeirra fyrir og bjarg
aði liðinu frá stórtapi.
Eyleifur áttj 3—4 föst og góð
skot á miarkið, sem hann varði,
oig síðan átitu flestir í framlín-
unni tæikifæri með skotum eða
skalla, en inn fór knötturinm ekki.
íslenzka liðið var þanmiig skip-'
að: Þorbergiur Atlason, Jóhannes'
Atilason, Einar Gunnarsson, Ell-
ert Schram, Guðni Kjartansson,
Matthías Hallgrímisson, Björm Lár
ussom, Eyleifur Hafsteinsson, Bald
vim Baldvinsson, Sigurður AI-.
bertsson og Elmar Geirssom.
í síðari hálfleik komu Jón Ólaf-
ur og Haraldur Stu'iiaugsson inn
fyrir Sigurð og Baldvim.
Haraldur og Ellert voru beztu
m'enm liðsins, en allir áttu strá'k-’
ai'nir góðan og baráttuglaðan leik.
Kvennalið
Vals tapaði
í fyrsta sinn
í fimm ár
Klp-Reykjavík.
Meistaraiflokkujr Vals í hand-
knattleik kivenna tapaði sínum
fynsta leik í 5 ár í gærkveldi er
liðið tapaði 15:16 fryir Fram í
bikarfceppnj Gróittu, sem fram flór
f l'ljróttabúsinii á Seltjarnarmesi.
I|etta var 18 mótið í röð, sem
mieistarafl. Vals tekur þátt í inn'
anlands og það fyrsta, sem það
tapar.
Leikurinn var imjög skemmtileg
ur og harður, og sá bezti kvenna
leikur sem hér heifur sézt lengi.
Landsliðið og Pressan f hand-
knattl. léku á eftir og lauk
þeim leik með sigri landsliðsins
25:20.
Næstu leikir í
bikarkeppninni
KLP—Reykjavik.
Þótt landsliðið í knattspyrnu sé
enn erlendis, og með því leik-
menn úr flestum 1. deildarliðun
, um, fara flram nokkrir þýðingar
> miiklir leikir um helgina.
Kynntir verða ýmsir vinsælir ostaréttir m. a.
OSTA - fondue
sem er mjög vinsæll samkvæmisréttur í fíestum löndum Evrópu
Nákvæmar uppskrifir og ieiðbeiningar
Osta- og smjörbúðin
SNORRABRAUT 54
Þrir leikir verða leiknir í aðal
keppni bikarkeppninnar. Á laug
ardag verða leiknir tveir leikir.
Á Akureyri leikur a-lið ÍBA við
b-lið ÍA, og á ísafirði a-lið Vals
við Vestra. Valsmenn munu leika
aukaleik á fsafirði á sunnudag,
og mæta þá ÍBÍ. Þeir verða án
Þorsteins Friðþjófssonar, sem
ekki verður kominn heim í tæka
tíð frá FrakHandi.
Á smnnudag kl. 14.00 kika á
Melavellinum b-lið Valis og Völs
ungur frá Húsavik.
I Kópavogi leika á laugardag
kl. 14.00 Breiðablik og ÍBV í
a-riðli 2. flokks og er það úrslta
leibur í riðlinum.
Þá fer og fram úrslitaleikur i
Reykjavflkurmóti 3. flokks á
Melavellinum á sunnudag kl 10.
30 f. h. Þar mætast Fram og
KR og er þetta þriðji úrsl'taleik
urinn milli bessara aðila í þessu
sama móti.
Á laugardag kl. 16,45 leika KR
og Fram i haustmóti 1. flokks. en
KR er taplaust í mótinu.