Tíminn - 26.09.1969, Blaðsíða 6
6
TIMINN
FÖSTUDAGUR 26. september 1969.
í
í
J
i
{
"'T-"1 ——............ .....................................— —.................... .....
„í Sovétríkjunum var listin leiðin til að flýja lífið. Af þeim ástæðum vorum við vön að fara í listasöfn, til að flýja þetta
leiðinlega og hræðilega viðburðasnauða líf. Hér er engin þörf á neinum flótta." Svetlana Allilujeva.
Rússar eru eðlilegt fólk
sem lifir óeðlilegu lífi
Munduð þér vilja segja eitt-
hvað urn viðurkenningu yðar á
tilvist Guðs eftir ævilanga and
trúarlega uppfræðslu, og skím
ýð'ar.
Af minni háiíu þá er þetta
kjarni bókarinnar, þýðingar-
mesti hiuti henmar. En ég get
þegar séð að þetta verður ekki
sá hluti sem einkum vebur um
tal fóLks. Það mun talia um
tvo þætti; stjómmálin og frá
sagnir af leiðtogum Sovétríkj-
anna — það tvennt sem ég hef
aiLls engan áhuga fyrir.
Ég MeLd að ég hafi verið sam
sett úr þremur miegin þáttum.
í fyrsta lagi var um að ræða
arfleifð frá móður föður míns
og mióður móður minnar. • Frá
þeim hef ég erft vaxtariag og
útlit,, hei'lbrigðj oig skapgerð.
Móðurannma miín var kristin,
þó var hún meðlimur í komm-
únistaflokknum til dauðada-gs,
og hún var sú eina sem deildi
við otkikur.
„Amimia, segðu okikur, hvar
er sálin?“
„Þegar þið eLdist þá tniunuð
þið finna fyrir henni“.
Hún var reið og henni var
fuilkomin aivara. Þétta aafði
enigin áhrif á okkur, et ég
minnist orða hennar'síðar.
Ég veit ekki hvenær það
byrjaðd, en einn dag fór þetta
sáðlkorn innan í mér að vaxa.
Það skipti mig miklu nnáli, og
dró mig til þeirrar ákvörðunar
að láta skírast Mér fannst, einis
og mörgum öðrum é mínum
aldri, að nauðsynLegt væri að
hreyfa andmælum opinberlega
gegn öilu því sem hið opinbera
hafði kennt okkur. Ég var ekki
Þe+ta er eln af nýjostu myndunum af Svetlönu Allilujevu, tekin þegar viðtalið sem hér er blrt var tokiS.
(UPI)
beint að hugsa um kennisetn-
ingar grísk rónwerstou kirkj-
unnar. Ég huigsaði alitaf um
þetta á breiðari grundveili; að
líf manns heyrði til alföðurn-
um og allt sem maður gerir.
Þér minnbust á „jafnvægi
hugans“ hjá Brajesh. Hvaða á-
hrif hafffi hann á yffur?
Brajmh var ekki rétttrúnað-
ar Hlnuúi, heidur arya sam-aj
Hundúi. Það er kallað „mótmæl
enda“ ítindúi. En þetta var á
æskuárum ha-ns. Síðan samdi
hann sig að siðum Vesturlanda
imanna og hætti trúariðlkunum
Hindúa. Hann veitti mér inn-
sýn í heimsbongaraleg viðhorf,
ól með mér tilfinningu fyrir
öllum heiminum, yndislegri
blöndu af austri og vestri:
frjáisri hugsun, sem byggðist á
manniLegum virðluleika og spratt
af ölu lMerni hans.
Hinir Indverjarnir, sem ég
kynntist — enginn þeirra var
dularfuillur í minnsta máta,
hel-dur var þetita heiðarlegt,
elskuliegt fólfc, vingjarntegt í
mannlegum samskiptum
f bók yffar segir þér: „Ég
sökL í indverskt lífemi, eins
og 1 heitt, ilmandi baff, og
naut hverrar stundar. Mér
mætti hlýja og vinátta viff
hvert fótmál. Og hvaff lifnaðar
háttu snertir, þá vandist ég
þeim fljótt og þeir voru við-
kunnanlegir og heilsusamlegir.“
Flestir Vesturlandabúar, sem
væru nýkomnir úr indversku
þorpi, hefffu vart talaff á þenn
an hátt.
Það veltur á því hvaðan mað-
ur kemur, hvaða tilfinningar
maður ber í garð Indlands. Sá
sem kæmd frá Sovétrfkjunum
yrði ekki undrandi á fátæfct-
inni.Hana befðihannséðheima
fyrir. Það sem vakti undrun
rnína var hið tiltölulega mikla
frjálsræði. Mér leyfðist jafnvel
að gagnrýna stjórnvöildin.
Drottinn minn dýri, mér hafði
aldrei á ævinni Leyfzt það á£,
ur. Ég talaði eins mér bjo
í brjósti. Engir snuðrarar sögðu
stjórnarvöldunum til mín. Þetta
var gjörbreytt líf. Maður gat
sagt allt sem maður vildi, og
ekkert skeði.
Þér skrifið, að eftir aff hafa
farið frá Indlandi, liafið þér
fundiff frelsi og næffi í Sviss-
landi. Hvcrs vegna ákváffuff þér
ekki aff verffa þar um kyrrt?
Hefði ég viljað lifa f ein-veru
og einangrun frá öðru fóiki,
hefði ég sem bezt getað orðið
um kyrrt í Svisslandi, en þetta
var ekki það sem ég ætlaði að
kjósa sjálfri mér. Þrátt fyrir
m-eðfædda feimni mána hef ég
mikla löngun ti-1 að horfast í
augu við heiminn. Einveran var
þægiltegri, en samt ekki nema
hálft lif. Hefði Ameríka ekki
tekið við mér, hefði ég valið
ÁstraLíu eða Nýja Sjáiand eða
eitthvert annáð land, þar sem
enska er töluð. En hvað sem
þvú leið, þá gat ég ekki snúið
afbur til Sovétríkjanna.
Komu ekki móttökurnar • í
Bandaríkjunum yður á óvart,
eftir hið kyrrláta líf í Sviss-
landi?
Ég varð ekki fyrir vonbrigð
um. Satt er, að mikið gekk á
hjá útgefendum og blöðunum,
en Bandaríkjamenn státa ekki
né bjugigu til sögiur, eins og
blöðin í Evrópu gerðu. Hér var
það hávaðinn og auglýsinga-
starfsemin sem stoelfdi mig eft
ir þá algjöru kyrrð, sem ég
hafði búið við. En óg verð að
venja mig við þetta. Ég trúði
ekki minum eigin au-gum, þegar
ég sá nafnið mitt í blöðunum.
Mér verður enn bylt við, þegar
ég sé það á prenti.
Það var ekfci siðlur í Sovét-
ríkjuiium, að fjölskyldur ráða
manna kæmu fram opinberlega,
og vafldhafamir höfðu fyrir
regflu að fjölsfcyldumeðlimir
þeirra sícyldu efcki nefndir á
nafn,. Krustjoflf einn reyndi að
breyta regílunni, þegar hann
hafði fconu sína, d-óttur og
temgdason með sér tifl. Vestur-
landia. I flestum tiflviikum var
eins og fjöflskyldumar væra
alLs efcki til.
Þér skrififf, að bóndabær f
Pennsylvamu minni yffur á
Ukraníu, amerískar baffstrend-
ur á Svartahafið. Yður finnast
líkindi með hiimi miklu stærff
beggja landanna, einmig í ó-
þvingaffri framkomu og óform-
legum siðum. Teljiff þér, aff
þessi sameiginlegn atriffi sén
þýðingarmikil?
Engian befur meiiri álhuga en
ég á vimáttu þessara tveggja
landa. Mín stærsta von er að
bömum mínum verði feleift að
heimsækja mig, einnig vinum
mínum. Ég vil aðeins að fóllki
skiijist, að eðflllegt Mf er nauð-
synlegt, og hver og einn ætti
að umgangast náigranna sína af
skLLningi. Rússar eru eðlilegt
fólk, en í Sovétríkjunum lifa
þeir óeðlilegu lifL
Að sjálfsögðu er ekki um
nein samskipti að ræða án þefek
imgar á þjóðtungunni og nokk-
urri vitneskju um söguoa. Ef
á kæmust hindrunarlausar ferð
ir stórra hópa Amerikumanna
til Sovétríkjanna, og jafnstórir
rússneskir hópar á öllum aldri
kæmu til Bandaríkjanna,
myndu ekfld líða fimim mí-nútur
áður en þeir færu að skilja
bver annan.
En gætu venjulegir Rússar
ferðast meff þessum hætti?.
Ekki núna. Ríkisstjóm Sovét
ríkjanna vill það ekki. Venju-
legur Rússi getur ekld komið
hingað upp á eigin spýtur. Hann
verður að koma í skipulagðri
ferð, ef hann á annað borð get
ur komið. Andinn í stjórnmála-
stefnu Sovétríkjanna miðar ein
mitt að þvi að hindra félk í
þvi’ að kynnast kapita-listisku
löndunum, þar sem það mun
hitta fyrir fóflk, sem lifir betra
Iífi.
Þér höfðuð veriff aðeins
skamman tíma i Bandaríkjun-
úm, þegar þér sögffust vilja
komast út fyrir þri^pgan vina-
hóp. Hefur yður tekizt þetta?
Éins og mér hefur verið
unnt, já. En sízt af öllu vildi
ég verða skemmtiferðarmaður
Ég hefði ekki áhuga á að fara
í tómar kynnisferðir. Ég hef
séð myndir af Klettafjöliunum.
Færi ég í heimsókn til vina
minna þar, þá væri svo sem allt
í lagi að virða fyrir sér Kletta-
fjöllin um leið.
Éramhald á bLs. 11.