Tíminn - 26.09.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.09.1969, Blaðsíða 9
MjSTUDAGUR 26. september 1969. G TÍMINN ÍDAG er föstudagur 26. sept. — Cyprianus Tunffl í hásuðri kl. 1.27 Árdegisháflæði í Rvík kl. 6.30 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og slúkrablfrelðlr — Síml moo Næturvarzlan l Störholti er opin fré mánudegl tll föstudags kl ?1 é kvöldin tll kl 9 é morgnana Laugardaga og helgldaga fré kl 16 á daglnn til kl 10 é morgnana Sjúkrabtfrelð • Hafnarflrðl l «lma ■11336 Slysavarðstofan • Borgarspltalanum er opln allan sOlarhrlnglnn Rð eins móttaka slasaðra Slml 81712 Kvöld og helgldagavarzta lækna hefst hvern vlrkan dag kl 17 og stendur til kl 8 að morgnl. um helgar fré kl 17 é föstudags kvöldl tll kl. 8 é ménudagsmorgm Sími 21230 I neyðartilfellum (et ekkl næst tll heimllislæknls) er teklð é móti vltjanabeiðnum é skrifstofu lækna félaganna i slma 11510 frá kl 8—17 alla vlrka daga nema taug ardaga, en þá er opln læknlnga stofa að Garðastrætl 13, 6 hornl Garðastrætls og Fisehersunds; frá kl. 9—11 f.h. slml 16195. Þar er elngöngu teklð é mótl belðn- um um lyfseðla og Þess háttar Að öðru leytl vlsast tll kvöld- og helgldagavörzlu Læknavakt l Hafnarflrðl og Garða hreppL Upplýslngar i lögregtu varðstofunnl, slmi 50131, og slökkvlstöðjnm. slmi 51100 Skolphrelnsun allan sólarhrlnglnn. Svarað I slma 81617 og 33744. Httaveitubllanlr' tllkynnlst l slma 15359. Bílanasim) Rafmagnsveltu Reyk|a. vlkur ð skrifstofutlma er 18222. Nætur. og helgldagaverzla 18230. Blóðbanklnn tekur 6 mótl blóð- gjöfum daglega kl. 2—4. Kópavogsapótek oplð vlrka daga fré kl. 9—7, laugardaga frá kl. 9—14. helga daga frá kl. 13—15- Næturvörzlu apóteka I Reykjavík vikuna 20.—27. sept. annast Garðsapótek og Lyfjabúðjn Iðunn. Næturvörzlu í Keflavík 26.9. ann ast Kjartan Ólafsson. ORÐSENDING Kvennaskólinn í Reykjavík nemendur komi til viðtals í skól- ann, laugardaginn 27. sept. 3. og 4. bekkur kl. 10. 1. og 2. bekkur ld. 11. Skólastjóri Haukur Öxar Snorrason, fæddur 17. 3. 1945, dáinn 19.9. 1969 verð ur jarðlsunginn frá Fossvogskirkju í dag, föstudag. Blaðið vottar að- standendum sína dýpstu samúð. Hauks heitins verður síðar getið í íslendingaþáttum Tímans. ELU GÁÆTLANIR Loftleiðir h. f. Bjarni Herjólifsson er væntamleg ur frá NY kl. 10.00. Fer til Lux emborgar kl. 11.00. Er væntamleg ur til baka frá Luxemborg kl. 01.45. Fer til NY kl. 02.45. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá NY kl. 11.00. Fer til Luxemborgar kl. 12.00. Er væntanleg til baka f.rá Luxemborg kl. 03.45. Fer til NY kl. 04.45. Þorvaldur Eiríksson er væntanleg ur frá Luxemborg kl. 12.45. Fer ti'l NY kl. 13.45. Flugfélag íslands b. f. MUlilandaflug. Gul'lfaxi fór til Glasg. og Kaup- miannahafnar kl. 08.30 í morgun. Væntamleg.ur aftur til Keflavíkur kl. 18.15 í kvöld. Vélin fer til Lundúma kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðirj: tl Vestman.na- eyja (2 ferðir) til Húsavíkur, ísa fjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (3 ferðir) til Horna- fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR 26. sept. 20.00 Fréttir 20.35 Lífskeðjan íslenzk dagsluá um sam- band manns og gróðurs jarðar og hvernig líf okkar er háð hverjum hlekk í keðju hinnar lífrænu nátt- úru frá frumstæðasta gróðri til dýra og manna. Umsjón Dr. Sturla Frið- riksson. 21.05 Dýrlingurinn: Tvífarinn. 21.55 Erlend málefni Umsjón Ásgeir Ingólfsson. 22.15 Enska knattspyrnan. Derby County gegn Totten ham Hotspur. 23.05 Dagskrárlok. Lárétt: 1 Frekja 6 Vendi 7 Tónn 9 Utan 10 Blær 11 Stafrófisröð 12 Þófi 13 Handlegg 15 Flenging. Krossgáta Nr. 385 Lóðrétt: 1 Huldukona 2 Tónn 3 Manms 4 Guð 5 Hlý leg 8 Elska 9 Púki 13 Burt 14 1001. Ráðning á giátu nr. 384. Lárétt: 1 Öngull 5 Ami 7 Yst 9 Tái 11 Gá 13 Glæ 15 Sag 16 Fáa 18 Mallar. Lóðrétt: 1 Öryggi 2 Gat 3 Um 4 Lit 6 Flugur 8 Sál 10 Áka 14 Æfa 15 Sal 17 Ál. 6 ur voru þær byggðar á hennar hugmyndum, og þær voru hluti af hennar sannleika. Til dæmis var Sjerevin hershöfðingi, jrfirmað ur hinna ilræmdu Okhrana, mjög tíður gestur við borð keisarans Hann varð heimilisvinur vegna hiolustu sinnar við Alexander og Maríu, en ég veiti því fyrir mér, hivort Olga hefði vitað um verk Okhrana , þegar hún sagði um hann: ,,Hann var vingjarnlegur, göfuglyndur og hæverskur. Hann var mjög vinsæl í St. Péturs- borg.“ Hvað hefði hún sagt, ef hún hefði vitað, að þúsundir mæðra í höifuðborginni og nágrenni hót- uðu börnum sí'num með nafni Sjerevins! Stórhertogaynjan hitti einnig hinn fræga Pobedonostev í borð- salnum í Gatsjína. Hann hafði áð- ur verið kennari föður hennar, en var nú forseti Kirkjuráðsins. Hún játaði fyrir mér, að allir i rí'kinu hafi óttazt hann. „Samit var hann ekki eíns s!æm- ur og af er látið,“ sagdi hún. „Hann hafði meimlætalegt yfir- bragð og stundum gat augnaráð hans verið ískalt og hart sem stál. Ég veit að hann var táki ein- veidis, Gyðingahaturs og s iav- nesks þjóðarembings. En það voru betri hliðar í fari hans. Hann var oflt vin.gjarnlegur við börn, og hann gat verið skemmtil'eg- ur. Hann hafði að minnsta kosti einn veifcleika:- hann var hrædd- ur við drauga. Það var reimt í íbúð inni hans í St. Pétursborg. Pobe- donosteiv fékk presta til þess að kveða niður drauginn. Engu að síður fór ósýnileg ófreskja að rífa ofan af honum sængurfötin með klónum. Pobedonostev varð óttasleginn en hreyfði sig samt ekki, og það var ekki fyrr en konan hans var farin, að hann ákvað að fara á eftir henni í ann- að hús. Hamn sagði sjálfur þessa sögu.“ „Var hann ekki talinn stjorna á bak við tjöldin?" spurði ég. Hún hristi höfuðið. „Ég held að fóllk hiafi talið áhrif hans meiri en þau voru i raun og veru. Ég man vel að faðir mínn hlustaði með meiri at- hygli á hann en hina ráðherrana, en faðir minn tók venjulega ábvarðanir sínar án tlLits til ráða annarra. Sjáðu til, hann vann svo mikið. Þessar stuttu morgunstundir hjá honum höfðu djúpstæð álhrif á mig. Skrifborðið hans var bókstaflega hlaðið skjöl- um. Og síðar komst ég að því, að hann vann oft fram undir morgun. Hann var alla daga önn- um kafinn við að taka á móti og veita áheyrn ráðherrum, biskup- um, landstjórum og fleiri. Jafnvel þegar átti að heita, að hann væri 1 firíi á Krímskaga, bárust honum embættisskjöl og endalaus fylking Ihiraðboða og sendimanna hélí honum i stöðugu sambandi við stjórnina. „Ég get ekki sagt, að ég haíi Skilið í hverju vinna hans var fólgin í smáatriðum, en ég veit með vissu, að hún gerði ofur- mannlegar kröfur til tíma hans og krafta. Iíann naut þess að vera samvistum við fjölskylduna, en hann taldi eftir hverja stund, sem hann eyddi í opinherar veizlur! Að þessu leyti líktist hann Pétn mikla." Það voru sannkallaðir hátiðis- dagar, þegar stórhertogaynjan og Míkael bróðir hennar fengu skila- boð tun, að hans keisaralega há- tign ætlaði með þau í gönguferð út í Gatsjínasfcóg. ,,Við lögðum svo af stað út í skóginn — bara við þrjú — eins og birnirnir þrír í ævintýrinu. Faðir minn hélt ailtaf á stórri skóflu, Míkael hélt á annarri minni og ég sjá'lf var með litla skóflu. Við bárum hvert_ sína simáexi, lukt og eitt epli. Á vet- urna kenndi hann okkur að ryðja braut í snjónum og fella feyskna trjálboli. Hann kenndi okkur Mík- ael að kveikja bál. Loks steiktum við eplin, slökktum eldinn og fór- um svo heim við Ijósið frá lut- unum. Á sumrin kenndi hann okk ur að þekkja sundur slóðir dýra. Við fórum oft að stöðuvatni einu, og hann kenndi okkur að róa. Hann langaði svo mikið til þess, að við gaetum lesið bók náttúr- unnar eins auðveldlega og hann sjálfur. Þessar síðdegisgónguferðir vxiru okkar beztu kennslustundir.“ Eftir gönguferðina, um fim-m- leytið, drukku þörnin te með keisaraynjunni. Stundum var hóp- ur hefðarkrvenna frá St. Péturs- borg hjá henni, og þá varð te- drykkjan tal-svert virðuleg a-t-höfn. Hofðarkonurnar sátu í hálfhring kringum keisaraynjuna, sem hellti teinu í bollana, en hinn virðu- legi Stepanov hafði látið tesett úr skíru silfi'i fyrir framan hana. Einu sinni tókst samt hrekkja- lómnum honuim Georg að spilla virðuleika þessarar hátíðlegu te- drykfcju á ta-lsvert áhrifamikinn hábt. Ifann brá fæti fyrir Stepanov um leið og hann g-ekk inn í stóf- una mikiifenglégur á svúp að vanda. SársoukafuHur yanfrúar- svipur kom ' á andíit Stepanovs úm ieið og hann d-att kyílifíl-atiur á gólfið. Það heyrðist ógurlegt glarnur og bollar, diskar, s ilfur- borðbúnaður, kökur og kex þeytt- ust í aMar áttir til mikill-ar skelf- injg-ar fyrir hið keisara-lega sam- hvæmi. „Georg var sá eini, sem gat komizt upp með svona hrekkja- brögð, af því að mamma hélt svo mikið upp á hann,“ sagði stór- hertogaynjan. Ef til vill hefur móð irin haft hugboð um, að hann yrði e-kki langMfur, en Georg stór- hertogi fékk berkla aðeins tvítug- ur að aldri og dó sjö árum síð- ar í Abbas Tuman við rætur Káka- susfj'alla. Sunnudagiarnir vor-u skemmiti- legir hjá Olgu litlu og Misja. Þá máttu þau bjóða öðrum börnum í heimsókn til Gatsjína. Þau komu með lest frá St. Péturs- borg, druk-ku te og léku sér síð- an í nokkra klukkutíma. Börnin fengu til umráða þrettán her- bergja íbúð í fjarlægum hluta hallarinnar — Muta af húsakynn- um Páls I. „Einum af beztu leikfélögum minum, ungum syni Sjeremetev greifa, sem fórst í Borki, tókst einu sinni að finna bjarndýrsfeld með haus og hrömmum. Hann lagði féldinn yfir sig og þramm- aðj síðan um hallargangana á fjór um fótum og urraði ógurle-ga. FM'ippus, gamal-1 aðstoðarmaður i eldhúsinu, rakst óvænt á „skepn- una“. Skelfingu lostinn stökk aum ingja maðurinn upp á eitt af löngu borðiunum í ganginum, hljóp eins og fætur toguðu og hrópaði: „Guð minn almáttugur, bjarndýr í höll- inni. Hjáilp! Hjálp!“ Á eftir vor- um við ölll hrædd um, að móðir mín kynni að frétta af þessu!“ Keisarinn var nákomnari tveimur yngstu b-örnunum en keis- araynjan. Olga viðurkenndi að djúp hefði verið st-aðíest mili hennar og móðurinnar. María -keis- araynja leysti skyld-ur sínar aðdá-. unarlega vel af hen-di, en 'hún ■ var al-ltaf keisaraynjan, jafnivel1 þegar hún 'kom inn tl harnanna.' Olga og Mikael voru hrædd við ' hana. Framifeom-a hennar gaf til ' kynn-a, að hún hefði ekki mikinn ' áhuga -á lífi þeirra og smiávægrleg-, um vand'amálu-m. Stórhertogaynj-, unnj kom aldrei ti'l hug-ar - að leita huggunar eða ráða hjá - móður sinni. „Satt að seg-ja var það skylda, j sem Fóstra lagði mér á herðar, að ; fara tl h'erbergja hennar. Mér , 1-eið aldrei vel þar. Ég reyndi að , hegða miér eins vel og ég gat. , Mér tókst aldrei að tal-a eðlilega.. Móður min-a hry-llti við ölta, sem - braut í bága við hirðsiði og við- t-eknar hegðu-narve-njur. Það var: ekki fyrr en löngu síðar, að ég ’ s-kyldi hvað hún var afbrýðisöm út, í Fóstru, en samband mitt 'dð • Fóstru v-ar ekki eina hindrunin. < Þegar við Mikael gerðum eit.t-: hvað af okkur, var okku-r refsað,1 en að rafsingu lokinni skellihló1 faðir minn — eins og til dæanis ' kvöldið, sem við Míkael klifruðum ' upp á hailarþakið, vegna þess að, þa-ð var svo gaman að s-já garð , inn í tung-lskini. En móður minni I Stökk aldrei bros, þegar hún' hieyrði um slíik uppátæki. Það var' satt að segja ágætt, að hún var svo önnum kafin, að hú-n frétti af , fæstum tiitækjum okkar.“ Og samt áttu þær mæðgurnar, IILJÖÐVARP Föstudagur 26. september. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00, Morgunleikfimi. Tónleikar., 8.30 Fréttir og veðurfregn-, ir Tónleikar. 8.55 Frétta- - ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. ’ 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tonleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregn’ ir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. , 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. ' Tilkynningar. Létt lög: 16.15 Veðurfregnir. fsl. tónllst: 17.00 l’réttir Tónlist eftir Mozart. 18.00 Onerettulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. , 19.30 Efst á baugi. Magnús Þórð- i arson og Tómas Karlsson i 20.00 Kórsöngur- Drengjakór lóhannesarkirkjunnar t Grimsby syngur á tónleik- ; um í Háteigskirkju 30. mai s.l. 20.25 Þýtt og endursagt: Hver á sökina? Pétur SigurðssOD ; ritstjéri flytur erindi. 20.50 Aldarhreimur Þáttur 1 um- sjá Þórðai Gunnarssonar og Björns Baldurssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Henrik- sen. Guðjón Guðjónsson ies '3). 22.00 Préttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Ævi Hitlers*' eftir Konrad Heiden. Sverrir Kristjáns- son sagnfræðingur endar lestur þýðingar sinnar (21). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands 1 Háskóla- bíói kvöldið áður. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.