Tíminn - 26.09.1969, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 26. september 1969.
TÍMINN
„EÐLILEGT FÓLK"
Frap5hald af bls. 6
í bók yðar minnist þér oft
á, að yður hafi verið tíðfarið
á hljómleika og í listasöfn í
Sovétríkjunum, og á ánægju
yðar af lestri. Hafið þér einnig
ástundað þessar greinir hér?
Hér giefaisit fleiri slík tælki-
færi, en ég hef efeki sinnt
þeim. f Sffvétríkjunum var list
ím leiðin tii að flýja lífið. Af
þeiim ástæðum worum við vön
að fara; til að flýja þetta leið
inlegia og hræðilega viðburða-
snauða líf. Hér er svo margt
að sjá og læra, og svo mörgu
fólki að kynnast. Ég þarf ekki
á þessum fiótta að halda.
Mundi ég t.d. fara á safn í
New Yorfc? Nei, ég mumdi held
ur kjiósa að ganga um göturnar
og horfa á fóikið, borða á veit
ingastað með fcunningja mín-
um. Hér er engin þörf á neín-
utn flótta.
Öðru máii gegnir um tónlist.
Ég þarfnast tóelistar öllum
stundum. Svo ég nýt hennar
hér heima.
Ég hef enn ekki farið í fcvik
myndahús eða leifchús síðan
óg kom, og enn hef óg enga
þörf fyrir það. Ég hef ekikí
lesið mikið; af því óg hef yerið
að skrifa. Ég rafcst hér á nokkr
ar bækur með rússneskum ijióð
um og stundum blaða ég í þeim
til að minnast liðinna stunda.
Þau eru hlutí af hugsunum
mínum.
Mikið var skrifað um það í
blöðunum, þegar þér brennduð
vegabréf yðar — og þessa er
einnig getið í bók yðar. Getið
þér skýrt frá ástæðunni?
Það var táknræun verknaður
að brenna vegabréfið. Mér
finnst að ég tilheyri eikki Sovét
ríkjunum leugur. En það þýðir
ekki samkvæmt sovézkum
liögium að ég sé efcki rífcisborg
ar; lengur. Lögfræðingar mínir
hafa sótt um það til rússnesfcu
ræðismannsskrifstofunnar að
fá löglega staðfestingu á því,
að ég sé ekki sovézfcur rífcis-
borgari, þar sem ég hafi af-
neitað ríkisborgararéttinum.
Það verður ef til vill l'öng bið,
þangað til Æðsta ráðið afnem-
ur rífcisborgarai'étt mino mieð
sérstöfcum löigum.
En spurningin um ríkiisborg-
ararétt minn í BandarJkjunum
er annar's eðlis og á ekfcert
sifcylt vxð þetta. Hér er um tviær
óil’Jkar aðgerðir að ræða. Hér
í Bandarifcjunum gilda um
þetta sérstok lög, þar sem ég
er frá fcommúnistísfcu rífci. En
ég hef fasta búsetu hér, greiði
opinber gjlöM eins og aðrir
þegnar og lít á mig eins og
bandarísfcan borgara. Þannig
mun ég lifa lífinu, unz ræðst
fram úr þessu með rífcisfanig
mitt. Þá mun ég sæfcja um
borgararéttimdi hér.
Þeg-ar lengra líður og þegar
óg hef aflað mér nægrar þekk
ingar um hið nýja líf og hef
frá einhverju að segja, vonast
ég til að fara aftur að skrifa.
Árið, sem ég var að skrifa um
STÝRIMENN
Atvinnulausir stýrimenn, hafið samband strax við
skrifstofu Skipstjóra- og stýrimannafélagsins
Öldunnar að Bárugötu 11, sími 23476.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að
Grensásvegi 9, miðvikudaginn 1. október
frá kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu
vorri kl. 5.
Sölunefnd Varnarliðseigna.
S’/C ~ Á epU.
^ . /-faytyy,
fu/tpri vetusi OJ fcuyjy/jé -pe-^OA.
Áfysáú . frSlstisn S/Uj ■/-G-ey'ti. .
Umboðsmenn:
ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO. H.F.
Sími 18700.
núna var alveg sérstakt ár. Nú
sit ég hér í kyrrðum og er að
læra. Eitthvað verður að
hrindia mér út í að sfcrifa að
nýju.
Dorothy Hunt Smith —
Eiafcai'éttur Títminn.
RÍKISSTJÓRN PAMPIDOU
Framhalo af bls. 7
málið í sinn hóp. Leiðtogarnir
hóldu forustunni með því að
snúast á sveif með þeim. Þess
vegna geta Séguy og samstarfs
menn harns ekfci ábyrgzt, —
jafnivel þó að þeir vílji í ein-
lœgni semija — að liðsmenn
þeirra taki efcfci til sinna ráða
og valdi vandræðUm imeð því
að hiverfa frá starfi að nýju.
Pompidou lýstí yfir, að hann
myndi gera allar ráðstafanir
til þess að halda uppi „Iögum
og reglu lýðveldisinis". Hann
beindi þessari aðvörun til
Sóguys, en eins oig nú er hátt-
að í verfcalýðsmálum Frakk-
lamds, stafar efcki öll hættan
frá honum einum.
LAUGARAS
Slmat T207Í 30 I815C
Uppgjör í Trieste
Afair spennandi ensk-ítölsk
njósnamynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum.
Adam hét hann
(A man called Adam)
1 Col. x 28 Lines (2inches) Mqt 102
Ahrifamikil amerísk stórmynd
með unaðslegri tónlist eftir
Benny Carter
Aðalhlutverk:
Sammy Davis Jr.
Louis Armstrong
Franfc Sinatra Jr.
Peter Lawford
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Víðfræg ensk litkvikmynd
með isl cexta — fyrsta er-
lenda mynd ítalska snilbngs
ins Michelangelo Antomom.
Bönnuð ínnan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
11
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
PUNTILA OG MATTl
Sýning laugardag kl. 20.
Aðeins fjórar sýningar
FJAÐRAFOK
Fjórða sýning sunnudag fcl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
fcl. 13,15 til 20. Símá 1-1200.
ai
wigAyíKO^
IÐNÓ REVÍAN
Sunnudag ld. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 14. Símá 13191
Læknajíf
íslenzfcur texti.
Bráðlskemmtil'eg amerísk gam
anmynd, um unga lækna, líf
þeirra og baráttu í gleði og
raunum.
Michael Calan,
Barbara Eden,
George Segal.
Sýnd fcl. 5, 7 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
T ónabíó
Litli bróðir í leyni-
þjónustunni
(Operation Kid Brother)
Hörikuspennandi og vel gerð
ný ensik ítölsk mynd í litum.
Aðalhlutverk leifca:
Neil Connery bróðir
Sean Connery „James Bond“
Islenzfcur texti.
Sýnd ld. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
LikiS í skemmti-
garðinurr.
Hörkuspennandi litmynd um
ævintýri lögreglumannsins
Jerry Cotton, með
George NacJ*=í.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Elskhugirtn Ég
Óvenju djörf og bráðfyndin
dönsk gamanmynd af beztu
gerð.
Jörgen Ryg,
Dirch Passer.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Stranglega bönnuð börnum
innan 16 ára.
: