Tíminn - 26.09.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.09.1969, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 26. september 1969. TÍMINN — Lína litila kom í sprettin- am inn í stofiu til mömimu sinn ar, þann 1. apríl. — Mjmma, vinnukonan er að kyssa biáókunnugan mann frammi í el'dhúsL — Það er ómögulegt. — Apríiigabb, það er bara pabbi. — Hver er eiginlega meining in, þr.uimaði hótelgesturinn bál reiður. — Ég bað um að verða vatkinn kluikkan fimim. Nú er ég búinn að missa af flugvél- inni og þar með stórum við- skiptasamningi. — — Ég reyndi að vekja yður klukkan fimm, sagði næturvörð urinn, — en þér komuð bara ekki heim fyrr en hálf sex. — Það var sunnudagssíðdegi í dýragarðinum og mikii þröng við apabúrið. —AÆsakið, he.rra górilila, sagði simpansamamman. — Viltu aðeins færa þig, svo barn ið mitt geti fengið að sjá fólk- ið. — — Mætti ég spyrja um aidur yðar, ungfrú? — Ja, ég er tuttugu og níu. — Hvað voruð þér gamlar, þegar þér fæddust? — Ætlarðu ekki að fá þér fugiahræðu í garðinn. — Nei, ég hef enga trú á svoieiðis. — Ja, þegar ég fékk mér fugiahræðu í fyrra, urðu krák urnar svo hræddar, að þær kornu aftur með berin, sem þær voru búnað að stela. A öisýningu í kvikmyndahúsi var sýnd mynd um árásarferð Þjóðverja tii Engttands og þul- urín.n lauk máii sínu, með þess um orðum: — Af 25 fluigvélum voru tvær, sem ekki komu aft- ur. — Hafðu engar áhyggjur, kallaði einn áhorfenda. — þær koma aftur á 9-sýninguna. — Mamroa, af hverju heita berin jarðarber? — Af því að þau vaxa svo náiægt jörðinni. — Af hveriu vaxa þau ná- lægt jörðinmi? — Nú, lyngið er bara ekki hærra. — Af hverju er það ekki hærra? — Af því að þá gætu berin ekki heitið jarðarber. Svo var það stúlkan, sem las bréfið, faldi andlitið í höndum sér og kastaði því síðan í rusia körfuna!! DENNI DÆMALAUSI Euginn segir mér að fara að hátta . . .! — nema þú! r> Á ítaliu býr nú kona, sem kveðst hafa eyðila.gt líf sitt með takmaikalausri vandfýsni sinni, þegar karlmenn eru ann ars vegar, en vandfýsina segir hún stafa af því, að húm hefur aldirei getað fumd'ið neimn þamn mannkostamann, sem komist í hálfkivisti við föður sinm. Kon an er nefnilega Sarah Ohur- ohill, leiltkona, em húm segir, eftir að hafa fjórum sinunm verið gift, og miörgum simnum tnúlofuð: „Ég hef ailtaf dáðst mjög að pabba (Winstom Chur- chili). Og óhamingja mín er sú, að ég hef aldrei hitt þann mann, sem er eins o,g hann var. Þesis vegna heíur enginn haft nein áhrif á mig . . . . og því er aú líf mitt eims oig það er . . . . “ Fydr dauða sinn, árið 1965, sagði hinn dáði faðir, C'nurchill: ,Ég vildi glaður deyj.a þúsund sinmum, ef það gæti frelsað Söru af lestinum sem hún virðist heltekin af: Wisky-dryflck ju“. Nú sem stendur er leikkon- an trúlofuð tuttugu og fimm ára gömlum ítala. ★ f níu ár hefur rokk-fcóngur- in gamíi, Elivis Presley, aðeins verið eitthvað fyrirbæri sem mienn hafa getað heyrt syngja af plötum. En nú hefur Elvis boðað afturkomiu síma í sviðs- ljósið, og er farinn að syngja opinberlega á leiksviðum. Sem stendur symgur hann í nætur- klúbbi einum i Las Vegas, en begar samningur hans við næt urídúbbinn remn.ur út, ætlar hamn að fara í söngferðalag um hverfis jörðu. Endurkioim,a Pr'esleys fram í sviðsljósið varpaði í engu skugga á fyrri feril hans og frægðarljómimm er sagður aldrei hafa verið skærari um hann, a.m.k. : Bandadfcjunum. Reyndar eru aðdáendur hans nofckuð eldiri en hér_ áður fyrr þegar hann töfraði táninga sem mest, til dæmis er sa.gt, að um daginn, þegar hann söng í Las Vegas, hafi þrjátíu og fimm ára gömul kona hrifizt svo af honum, að hún snaraði sér úr nærbuxum sínum þar sem hún stóð, og kastaði þeim upp á sviðið til goðsins. Presley tók við buxumum, hneigði sig þakk látur í átt til konunna.r, en sendi þær síðan til baka. Það fyflgir ekki sögunni, hvort hamn hafi ritað nafn sitt á þær, enda er það fremiur óttíklegt. Þessi þrjátíu og fjögurra ára gamli sönggarpur, syngur enn sömu, gömilu, góðu lögin, em hefur eiomig bætt inn á d'agskrána nokkrum nýjum Bíttta-lögum og mótmælasöngyum, svona til að stamdast betur kröfur tím- ans. ★ Anma primsessa í Englandi er orðin uppáhald brezkra ljóis- myndara. En, seg|ja menn, þess ar vinsældir hafa komið af stað leiðindaástandi innam kon- ungsfjölskyldunnar, því Mar- grét Rose, systir Elísabetar drottnimgar, þolir ekki að Amna svipti hana sæti sínu sem vin- sælasta ljósmyndafyrii'sæta fjölskyldunnar. Sagt er að þær systur, Mar- grét og Elísabet, hafi rifizt mijög, og hafi Margrét ekki sagzt þola það að athyglin beimdist svo mjög að Önmu fræniku sinni. „Er það ekki bara vegna þess að Anna er ymgri og fallegri?“ er sagt að Margrét hafi sagt, þegar rifrild imu var lokið! Nýttega keypti enskur forn- munasali, McAdam -kapteinn, skozku höllina Bedlay náiægt Gttiaisgow. Hölilin var byggð á tólftu öld, og McAdam, kona hans og tivær dætur þeirra — Alexia, fimm ára og Muriel, sem er t/veggja ára, fluttu ina fyrir nokkrum vikum — öd mjög stolt af sinni nýju þjóð- félagsstlöðu, sem hallareigend- ur. Nú befur það hins vegar fcornið í ttjós, að höllin hefur ekki staðið aliveg auð, þegar MeAdaim festi kaup á henni, því að Jarnes nokkur Camipbell hertogi, sem átti höllina fyrir liðlega tvö hundruð árum, dvelst enn i' henni. Síðan að vofa hans sýndi sig í fyrsta sinn, heffur nýi eig- andinn reynt að alfla sér alls fáanlegs fróðleiks um þennan forvera sinn í höllinni, og náð í margs toonar bókmenntir, þar sem hann kemur við sögu, og í böillinni sjálfri hefur hann fundið ýmisar skýrslur um at- hafnasemi draugsins á sáðustu öttd'um. Frú McAdarn hefur nokkrum sinnum vaknað á nóttum við það að einhver strýkur hár hennar. Þegar hún vaknaði til fulls var engan að sjá, en henni fannst sem bún væri ekki ein i herberginu. Dætur henn- ar tvœr hafa hins vegar séð draugsa. Þrisvar hafa þaer æpt af sfcelfingu að næturíagi, vak- ið móður sína og í öll skiptin segja þær að þaer balfi séð „stóra manninn". McAdamifjiöttskyldan heffur rætt mállið sín á milli, og hef- ur nú fcomizt að þeirri niður- stöðu, að þau muni ekki flytja úr höttlinni, þeirri höll, sem þau hafi árum saman dreymt um að búa í. — Eif einhver fiytur, þá er það vofan, segja þau. Nú hef- ur McAdam gert það að vana sínum að sofa með rifffil sinn við höfðalagið, tilbúinn til notkunar! ★ Funstahjiónm í Monakkó, Rainier og Gracie, lifa nú í stöðuigum ótta, og hafa gert svo síðustu mánuði, en þeirra og barna þeirra er gætt daig og nótt, en gœzluna annast ör- yiggislögneglumienn í einkennis búninigum og borgaralegum klæðum. Einbver'jir ævintýramenn hafa hótað að ræna börnum þeirra þremur, Stephanie, A1 bert og Caroline. Talið er að þama sé um að ræða banda- ríska maonræningja, en aðferð ir þeirra eru menn niú farnír að kannast við víða um lönd. Furstahjónin hafa tvisvar fengið send hótunarbréf, f hverjum þeim er hótað að börn unum verði rænt, borgi þau efcki álitlegar fjárupphæðir inná leyniiega bankareikninga. Fyrst kröfðust glæpamennimir 50.000 dollara, en nú hefur lcrafa þeirra vaxið upp í eina mílljión doliara. Þrátt fyrir stöðugt etftiríit með þeim hjónum og börnun- um, er furstayn-jan ekki mieð öllu óttalaus, tii dæmis lætur hiún nú yngista barnið, Step- hanie ætíð sofa i»ni í hjióna- herberginu, en herberigja hinna er vandlega gætt, jafnt á nóttu sem diegi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.