Tíminn - 26.09.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.09.1969, Blaðsíða 12
Frá aðalfundi RKÍ. Jón Sigurðsson, fyrrum formaður (standandi), óskar nýkjörnum formanni, Davjð Sch. Thorsteinsson, góðs gengls. Frá aðalf undi RKÍ: MATVÆLI TIL BIAFRA FYRIR 12.9 MILLJ. skreið, sem síðar mun verða sent til Biafra. Er frá þessai skýrt í skýrslu stjórnar RKÍ, sem lögð var fram á aðalfundi samtakanna 20. sept- emlber s.l., en fundurinn var hald- ínn á Akranesi. í s'kýrskmni er fuMyrt, aB Al- þjóða Rauði krossinn hafi séð um að allar þessar birgðir kæmust til Skila. Aðalfundinn sóttu 32 fulltrúar frá hinum ýmsu féiagsdeLldnm. Jón Sigurðsson, borgariæknir, baðst eindregið undan endiurkjöri sem fonmaður félagsins, oig var Davið Sch. Thorsteinsson, fram- kvæmdastjóri, kjörinn fonmaður í han-s stað. Kjörtímabilið er (jvö ár. Á funddnum urðu mifclar um- ræður um ýmis mál, og m. a. sam þykkt að gera breytingar á skipu- lagi félagsins úti um landið méð því að stækfca starfssvæði dteilda þess. I sambandi við fundimi fór fram umræðufundiur um Rauða Framhaid á bls. 10. EJ-Reykjavík, fimmtudag. Rauði Kross íslands hefur sent 260 smálestir af matvælum, aðal- lega skreið, til Biafra. Nam verð- gUdi þessara sendinga 634 þúsund svissneskum frönkum, eða um 12.9 milljónum íslen7.kra króna. Þá hefur Rauða Krossinum bor- izt fyrirheit um nokkurt magn af Vestf jarðaáætlun: Aieins samgöngumálaþáttur áætlunarínnar framkvæmdur EJ-Reykjavík, fimmtudag. Fjórðungsþing Vestfirðinga samþykkti á þingi sínu á dög- unum áskorun til þingmanna Vestfjarða, að Efnahagsstofn- uninni verði falið að gera þeg- ar á komandi vetri áætlanir uni þá þætti Vestfjarðaráætlun ar, sem enn hafa ekki séð dags ins ljós — en hingað til er bað aðeins samgöngumálaþátt- ur áætlunarinnar sem í fram- kvæmd hefur komizt. Segir í samþyikikt þingsins, að þeir þættir Vestfjarðaáætl- unar, sem þarna er átt við, taki til atvinnumála, heiibrigðis- mála »g mien-ntatnála. „Fjórðuinigsþinigið leggoir ríka á'h-erzlu á mikilv-ægi þess, Framihald á bls 10. Fyrsta meiðyrðamálið út af ummælum í sjónvarpi KJ-Reykjavík, fimmtudag. í maí 1967 „áttust við“ í þættin um „A öndverðum meiði“ Björn Th. Björnsson listfræðing-ur og Geir H. Zoega forstjóri Ferðaskrif stofu Zoega. Vegna ummæla Zoega forstjóra um Ferðaskrifstofu rík- isins í þættinum, hafa Þorleifiur Þórðarson forstjóri Ferðaskrif- stofu ríkisins og Óttar Yn-gvason, þáverandi forstjóri, nú stefnt Zoega vegna „ærumeiðan-di o-g móðgandi u-mmæla“ hans í þættin um. A sín-um tírna va-kti þáttur þessi mikia athygli og umta-1, og hafði Ótta-r Yn-gvason þáverandi fonstjóri það við orð, að fara í miál veg-na ummæla Zoega um Ferðaskr. ríkis ins. Síðan mu-nu sátlaum- leitanir hafa farið fram, en fyrir nofckru var þingfest hjá Borgar dómaraemibættinu í Reykjavik stefna í máiinu, en ekki mun hafa verið þinigað í máli-nu en-niþá. Mál ið var á sín-um tíma sent Saka- dómi Reykjavikur til rannsóknar, en ákæruvaldið mun ekki hafa séð ástæðu til að gefa út ákæru á Zoega vegna umm-æla hans. Stefnendur krefjast þess að um Framihaid á bis. 10., FA EKKI V-ÞÝZK MÖRK EJ-Reykjavík, fhnmtudag. Þjóðbanki Vestur-Þýzkalands hefur ákveðið að hætta gjald- eyrisviðskiptum fram yfir þing kosniingarnar um helgina, og hefur það leitt til þess að þjóð. bankar annarra landa í Evrópu hafa fellt niður skráningu á býzka markinu. Seðlabanki fslandís gerði ’ sillíkt hið siama í dag, og gildir sú ákvörðun þar til annað verð -ur ákiveðið. Myndin sýnir gemgisitöifluna í Útvegsbanbanum, þar sem gierngi þýzka marksins hefur verið fellt niður. fTím-amynd Gonnar). Samið um Færeyjaflug EJReykjavík, fiinmtudag. Samkomulag mun hafa náðst mn, að Flogsamband í Færeyj- um kemi inn í samkomulag Flugfélags íslands og SAS um Færeyjaflug strax frá 1, april Framhald á bls. 10. Vöruskiptajöfnuðtiihio; Hagstæður íum 76 milljón EJ-Reykjavík, fimmtudag. Vöruskiptajöfnuðurinn í ágúshnánuði var hagstæður um tæpar 76 milljónir króna, samkvæmt bráðabirgðatölmn Hagstofu fslands. Kemur þar einkum til, að útflutningur í ágúst var um helmingi meiri að verðmæti en í sama mán- uði í fyirra. Fyrstu átta mán- uði þessa árs er vöruskipta- jöfnuðurinn þó óhagstæður um 1.226 milljónir króna, sam- kvæmt tölum Hagstofunnar. Ráðstefna um sveitarstjórnar■ mál hefst / Reykjavík á morgun EJ-Keykjavík, fhnmtudag. Á íaugardaginn hefst í Rcykja- vík rveggja daga ráðstefna Skipu- lagsráðs Framsóknarflokksins um sveitarstjórnarmál. Margir flytja þar erindi. en auk þess verða frjáisai umræðui um hina ýmsu þætt. sveitarstjómarmáln og í lok ráðstefnunnar verða ályktanir hennar afgreiddar. Ráffstéfn-an verður sett í Átt- hagasai Hótel Sögu á laugard-ag- inn kl. 10 fyri-r hádegi. Helgi Berg-s. rita-rj Framséknarfiokiks- -ns mun setja h-ana, en síða-n v-er'i-a flutt þrjú erindi fyrir há- degi. Óiafur Jóhan.n-esson, fo-rmað- ur Framsófcnarfiokksin-s, ræðir um valdsvið ríkis og sveitarfél- aga. Ha-lldór E. Sigurðsson, al- þingism-aður, ræðir um fjármál svei-tarfélaga, og Hjálm-ar Vil- hjálmisson, r'áðuineytisstj-óri, ræð- ir um sam-einin-gu sveitarfél-aga. Kl. 12 á hádiegi verður hád-egis- boð, og mun Ma-gnús Guðj-ón-sson, framtevæimdastj'óri, ræða um starf •s-emi Sambands íslenzkra sveitar- félaga, og a-uk þess svara fyrir- sput'nti-m ei fram ko-ma. Klu-kka-n 13.30 á laugardag verð ur flutningi erinda framha-ldið, og þá fluitt prjú erindi. Áskell Ein- arsson, fyiTV'erandi bæjiarstjóri, fjal.lar um efnið „Hin nýja byggða stefna". Kristján Benediktsson, framikv-æmdastj-óri. ræðii um fram iíða’-verfcefni sveítarfélag'a, og Al exat.dier Stefánsson, oddviti, ræð- i’ i-m þátt *s''eitarfélaga í upp- ijygi^mgu atvinnulífsins. Að iokaum þessum erindum verða almennar um-ræðu-r. Á laugardagskvöldið. kl. 20.30 hefj'ast síðan s-törf nefnd-a ráðstcfn unnar Á sunnudaginr- h-efst ráð-stefnan tel. 9.30 fyrir hádegi. og v-erða þá fluttar skýrslu-i um vandamál og verkefni einstakra bæjar -og sveit arfélaga. Hád-egisverðarhlé verð- ur g-efið kl. 12, en fundi ráð-stefn unnar verður framhaldið kl. 14. o-g þá te-kinn fyrir dagskrárliður- inn. „Umræður u-m væntanlegar bæja-r- og sv-eitarstj'óraarkosning- ar og starfshætti sveitarstjórnar- fu-lltrúa.“ Mun Óla-fur Ragnar Grímsson, formaðu-r Skipuiags- ráðs, innleiða umræður og gera grein fyrir á-litsgerð ráðsins. Klukkan 18 verða væntaniegar ályktanir raðstetnunnar teknar fyr ir ->g þæi afgreiddar. en Einar Ágústsson, va-raformaður Fram- sóknarflo-kksins. m-un síðan slíta ráðstefn-u-nni kt 19 á sunnudag. r—------------------—------- Eimskip fær frystiskip Eimskipaféiagið hefur undir ritað kaupsamning um frysti skipið „Echo“. smíðað í Hol- landi árið 1961. Lestarrými m.s. „Echo“ er 75000 tenings- fet og getui flutt um 1400 tonn af frosnum fiski, en burð -irmagn þess er um 2120 tonn. sem lokað hlífðarþilfarsskip Ganghraði er um 14—14.5 sjó- mílur. Skipið verðilr afh-ent Eim- ikipafélaginu í Rotterd-am um ■niðjan október. Svo sem nunnugt er af fyrri fréttum vai m.s. „Mánafoss” nýlega seldiun’ til Líberíu. Skip- ið var afhent hi-n-um nýju eig- indum í Hamfoorg 24. þ.m.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.