Vísir - 13.10.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 13.10.1978, Blaðsíða 1
j ts&a Fösffudagur 13. okt. 1978 — 247. ffbl. - 68. árg. limi Yliis or Biorfrum varp yrði fellf á þingi O Vilmundur boðar fflutning slfks frumvarps Litlar likur eru á því að frumvarp um heimilun á sölu áfengs öls, bjór- frumvarp, gæti hlotið samþykki á því þingi, sem nú hefur hafið störf. Vísir hefur kannað hug þing- manna til þessa máls með þvi að leggja þá spurningu fyrir hvern og einn, hvort þeir myndu veita bjórfrumvarpi brautar- gengi á þingi. Kemur i ljós, að alls 26 þing- menn svara þvi afdráttarlaust neitandi. Svör 21 þingmanns eru jákvæö, þótt sum hver séu skil- yrt, en 13 þingmenn taka ekki afstöðu til málsins. Ljóst er að slikt frumvarp yrði fellt i efri deild, þar sem alls 13 þingmenn þeirrar deildar svara afdráttar- iaust neitandi, en aðeins 5 þing- menn þeirrar deildar eru hlynntir þvi aö sala bjórs yrði heimiluð. I neðri deild viröast 16 þing- menn vera hlynntir heimild til sölu á bjór, en 13 eru þvi andvig- ir i deildinni, og 11 taka ekki afstöðu. —GBG Menn kýldu vömbina eins og þeir mögulega gátu I öðali geta kallað maga sinn ,,maga Óðals”. En keppnin mun igærkvöldi. Þar voru mættir hraustir matmenn til leiks og standa öllu lengur, svoengin úrslit eru komin enn. svo var borðað og borðað og borðað. Þvi allir vildu þeir jú MYNDcGVA Niðurgreiðsla á flekksblöðunum , .Sósialistast jórnin trúir mikið á niður- greiðslur. Margvisleg matvæli eru greidd niður og nú er röðin komin að málgögnum stjórnmála- flokka”, segir Indriði G. Þorstcinsson i neðan- málsgrein sinni i VIsi I dag. Hún ber yfirskriftina Niðurgreiðsla á flokks- málgögnum og þar segir ennfremur: „Samkvæmt verð- ákvörðun óháðu blaðanna tveggja er verið að greiða flokksblöðin niður um tiu - krónur eintakið. Ekki kemur það niðurgreiðslu- fé af himnum, heldur úr vasa skattborgarans. Við skulum sem sagt borga áskrift að Þjóðviljanum, Timanum og Alþýöublaö- inu þótt við kaupum þau ekki og lesum þau ekki.” — Sjá bls. 10-11. Frumvarp sjö þing- manna Alþýðuflokks: Komið verði á jákvœðum raunvöxtum Frumvarp til laga um að komið verði á pákvæð- um raunvöxtum a lánum mun brátt lita dagsins ljós á Alþingi. Er hér um að ræða breytingu á lög- um um Seölabanka ts- lands frá 1971 þess efnis, að bankanum verði ekki heimilt að ákveða vaxta- kjör lægri en nemur verð- bólgustigi á hverjum tima. Er gert ráö fyrir aö raunvöxtum verði komið á i áföngum á tveggja ára timabili. Lán verði flokk-f uð niður og taki raunvext- ir fyrst gildi á almennum lánum og fjárfestingar- lánum, en siöast á af- 'Jt urðalánum. Flutningsmenn frum- varpsins eru sjö af niu þingmönnum Alþýðu- flokksins i neðri deild. Einn flutningsmanna er Vilmundur Gylfason, og sagði hann i viðtali viö Visi i gær: ,,Okkur tókst ekki að koma þessu stefnumáli okkar fram I stjórnar- sáttmálanum, en teljum ekkert rangt viö aö brjóta áhugamálum leið gegn- um þingið án tillits til af- stöðu rikisstjórnarinn- ar”. —GBG Kortsnoj vann Viktor Kortsnoj vann þrftugustu og fyrstu skák- ina f heimsmeistaraeinviginu á Filipseyjum. Karpov gaf skákina eftir 71 leik. Leikar eru þá jafn- ir, hvor um sig hefur fimm vinninga. Vinsœlustu popplögin Kvikmyndin „Saturday Night Fever” er sýnd f Eeykjavfk um þessar mundir og það kemur þvi fáum á óvart að platan með hinum viðfrægu lögum úr mynd- inni birtist á islenska vinsældalistanum i fyrsta sinn. Vinsældalistarnir eru á blaösiöu 20 f blaðinu f dag, þrir listar yfir LP-plötur, frá tslandi, Bandarfkjunum og Bretlandi,og þrir yfir vinsælustu lögin, frá London, New York og Hong Kong.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.