Vísir - 13.10.1978, Blaðsíða 4
4
Föstudagur 13. október 1978
VISIR
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á hluta i Blikahólum 2, þingl. eign Helga
J. isakssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 16.
október 1978 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 162., 64. og 66. tbi. Lögbirtingablaös 1977 á
hluta i Engjaseli 70, talinni eign Birgis Karlssonar.fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni
sjálfri mánudag 16. október 1978 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Selásdal v/Suöurlandsveg, þingl. eign
Gunnars Jenssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudag
16. október 1978 kl. 141)0.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 54., 59. og 63. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á
hluta i Skiphoiti 19, þingl. eign Guömundar Óskarssonar,
fer fram eftir kröfu Framkvæmdasj'. lslands og Magnósar
Þóröarsonar hdl. á eigninni sjálfri mánudag 16. október
1978 kl. 11.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á Lambastekk 8, talinni eign Rúnars
Steindórssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudag 16.
október 1978 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Aöalsteinn Bergdal, Nanna I. Jónsdóttir og Gestur E. Jónasson i hlutverkum sinum.
Þess vegna skiljum við
frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar
F"yrsta verkefni Leikfélags
Akureyrar á þessu leikári er verk
Guömundar Kamban, Þess vegna
skiljum við. Frumsýning veröur
n.k. föstudagskvöld.
„Leikritiö hefur ekki veriö sýnt
siöan 1952, en þá var þaðtekiö til
sýninga i Þjóðleikhúsinu. Þaö er
nokkuöfrábrugöiööörum verkum
Kambans, I þvi er gamansamur
tónn”, sagði Haukur J. Gunnars-
son leikstjóri i spjalli viö VIsi.
Leikurinn fjallar um fjölskyldu
stórkaupmanns sem býr i Kaup-
mannahöfn. Þrem kynslóðum er
lýst og mismunandi viðhorfum
þeirra til samtimans, en leikurinn
gerist á þriðja tug aldarinnar.
Persónurnar eiga allar i ein-
hverjum vandræðum, en leggja
mikið upp úr þvi að halda öllu
stéttu og felldu á yfirborðinu.
Ættmóðurina, sem er islensk,
leikur Þórhalla Þorsteinsdóttir.
Börn hennar eru Eggert og
Stefania og þau leika Marinó Þor-
steinsson og Sigurveig Jónsdóttir.
Konu Eggerts, Dagmar, leikur
Björg Baldvinsdóttir. Með önnur
hlutverk fara Gestur E. Jónasson
Aðalsteinn Bergdal, Svanhildur
Jóhannesdóttir, Nanna I. Jóns-
dóttir, Þórey Aðalsteinsdóttir,
Theodór Júliusson, Þráinn Karls-
son og Anna Kristjana Jónsdóttir.
Jón Þórisson gerir leikmynd.
Hjá Leikfélagi Akureyrar eru
niu fastráðnir leikarar. Þeir
vinna öll störf i leikhúsinu, t.d.
gera leiktjöld, sauma búninga og
selja miða.
—KP.
Hjúkrunarfrœðing
og sjúkraliða
vantar á sjúkrastöð S.Á.Á. i Reykjadal.
Upplýsingar á skrifstofu S.Á.Á. Lágmúla
9, i sima 82399.
Firmakeppni
i knattspyrnu innanhúss hefst sunnudag-
inn 29. okt. i hinu nýja iþróttahúsi Gerplu
við Skemmuveg i Kópavogi. Þátttaka til-
kynnist Gunnari i sima 23401 milli kl. 13-
17, og Smára i sima 43037 á kvöldin og um
helgar, fyrir 23. okt. n.k.
Í.K.
BiLAVARAHLUTIR
Fiat 128 72 VW 1300 71
Taunus 17m '67 Escort '68
Cortina '68 Willys V-8
Land-Rover Volvo Amazon '64
Rll APADTACAI AM
Can-can-dansinn i Kátu ekkjunni. Fyrir miöju er Ólöf Haröardóttir.
r
SYNINGAR A KATU
EKKJUNNI HÆTTA
aðsókn hafa fengið i leikhúsinu.
Eins og kunnugt er fara Sieglinde
Kahmann og Sigurður Björnsson
með aðalhlutverkin, Hönnu
Glawari og Da*ilo greifa, en með
önnur stór hlutverk fara Ólöf
Nu eru aðeins eftir þrjár
sýningar á óperettu Þjóöleikhúss-
ins, Kátu ekkjunni, sem hefur
verið sýnd nær fjörutiu sinnurn.
Káta« er i hópi þeirra söng-
leikjasýninga sem hvað mesta
Harðardóttir, Magnus Jónsson og
Guðmundur Jónsson.
Næsta sýning á Kátu ekkjunni
verður á miðvikudagskvöldið 18.
október.
—JM