Vísir - 13.10.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 13.10.1978, Blaðsíða 16
^ t 20 Listarnir þrir eru með sama höfuðbúnað og i siðustu viku. Alklæönaðurinn er aftur á móti mjög breyttur til hins betra að margra dómi. Nöfn eins og Electric Light Orchestra (sem er með nýtt lag i 7. sæti London-listans), Gerry Rafferty (sem er með nýtt lag i 9. sæti New York-listans) Who (sem er með titillag LP-plötu sinnar i 10. sæti sama lista) og Billy Joel (sem er með lag af The Strangerplötunni i 5. sæti Hong Kong listans ) fá menn eins og okkur til þess að trúa þvi eina ferðina enn að heimurinn sé ekki eins slæmur og hann litur út fyrir að vera. Þvi skal að sjálfsögðu ekki gleymt að Boney M er enn einu sinni komin á kreik og að þessu sinni lætur lag hennar um rússneska undrið Raspútin svo vel i eyrum breskra að i 4. sætið hoppar það. Svo virðist sem Grease-æðið sé i rénun en eins og kellingin sagði er hyggilegra að lofa mey að morgní en kveldi. —Gsal London 1.(1) Summer Nights....John Travolta/ Olivia Newton-John 2. (2) Love Don’t Live Here Any More.........Rose Royce 3. (9) Lucky Stars........................Dean Friedman 4. (23) Rasputin...............................Boney M. 5. (3) Grease...............................Frankie Valli 6. (6) I Can’t Stop Loving You ................Leo Sayer 7. (-) Sweet Talkin'Women.........Electric Light Orchestra 8. (7) You Make Me Feel (Mighty Real)..........Sylvester 9. (4) Dreadlock Holiday............................lOcc 10. (5) Kiss You All Over...........................Exile New York 1. (1) Kiss You All Over..........................Exile 2. (5) Hot Child ln The City.................Nick Gilder 3. (4) Reminiscing......................Little River Band 4. (2) Boogie Oogie Oogie................Taste Of Honey 5. (8) You Needed Me.......................AnneMurray Föstudagur 13. október 1978 VISIR Leo Sayer er sivinsæll söngvari og hann er núna i 6. sæti breska listans með lag sitt „1 Can’t Stop Loving You”. 6. (9) Whenever I Call You „Friend”....'....Kenny Loggins 7. (7) Don't Look Back.............................Boston 8. (3) Summer Nights .......................John Travolta/ ' Olivia Newton-John 9. (11) Right Down The Line.................Gerry Rafferty 10.(12) Who Are You...................................Who 1. (1) Summer Nights .....................John Travolta/ Olivia Newton John 2. (2) Three Times A Lady ..............The Commodores 3. (6) You’re A Part Of Me.................Gene Cotton og Kim Carnes 4. (4)Grease................................Frankie Valli 5. ( 13) She’s Always A Woman ................ Billy Joel 6. (3) An Everlasting Love....................Andy Gibb 7. (7) Ilopelessly Devoted To You.....Olivia Newton-John 8. (8) Tou’re The One That I Want.........John Travolta/ Olivia Newton-John 9. (5)GodKnows..............................Debby Boone 10.(10) Reminiscing......................Little River Band Hong Kong Stjarna vikunnar: Barry Gibb Jæja, þá er Saturday Night Fever, sú hin umtalaöa og margrómaða kvikmynd, komin til landsins og fólk á öllum aldri stendur i biðröðum til þess að sjá Travolta dansa, og hlusta á lög Gibb-bræðranna. Sökum þeirrar röskunar sem myndin hefur á þjóðfélagið (að ekki sétalaðum umferðina) skal hér litillega sagt frá Barry Gibb, en hann er elstur þeirra Gibb-bræðra sem skipa Bee Gees-h ljómsveitina. Auk þess aö vera elstur og stærstur þykir hann lika fall- egastur þeirra. Hann er fæddur 1. september 1946 á eyjunni Isle of Man við bresku ströndina og er þremur árum eldri en tviburar hans, Robin og Barry, sem eru li'ka i Bee Gees. Hann semur mikið af lögum Bee Gees og eins hefur hann stutt yngri bróður sinn Andy og samið lög fyrir hann, m.a. ,,An Everlasting Love”. Barry samdi lagið „Grease” i sam- nefndri mynd og nú er væntan- leg innan tiöar ný stúdió-plata með Bee Gees Dömur bjóða upp í dans Þær plötur sem settu mestan svip sinn á listann i sumar og fram eftir hausti, plötur eins og Hlunkur er þetta,meö Halla og Ladda, Eitt lag enn.meðBrimkló og plata Silfurkórsins — eru farnar yfir landamærin. Þær sjást ekki á listanum og við skulum þvi hafa þjóðar- sorg i tvær minutur. Eöa flagga i hálfa. En alveg eins og maður kemur i manns stað, kemur hlunkur ihlunks stað, og „Dömufri” Dúmbó og Steina er hlunkur nútimans, Sú plata situr aðra vikuna i röð I efsta sæti listans. Þrjár nýjar plötur eru á listanum þessa vikuna.stór- stjarnan David Bowie fer hæst, alla leið i 6. sæti, með nýju hljómleikaplötu sina, „Stage” eða „Sviðið”. Hinar plöturnar eru „Saturday Night Fever” sem tekur nú gott viðbrað eftir að hafnar eru sýningar á gripnum i reykvisku biói, og lendir i 9. sæti listans, og nýjasta afkvæmi Yes,aö nafni „Tormato”,sem fer i 10. sæti listans. Þessi nýja Yes-plata sést einnig á breska listanum þessa vikuna, en þar fer hún beint inn i 9. sæti listans. 1 Bandarikjunum eru tvær nýjar plötur á listanum, i 9. sætinu er Donna Summer, diskódrottningin, meö hljómleikaplötu og i 10. sæti er hin sæta og hugljúfa Linda Ronstadt sem tekur góðan sprett upp listann. Linda er annars i 7. sæti islenska listans og færist heldur upp á viö. Þess má aö lokum geta að nýjasta plata bandarlsku stórhljómsveitarinnar Chicago fer beint inn 15. sæti islenska listans. Og i dag kemur samtimis út I Bandarikjunum og á tslandi ný plata með jakkafata- stjörnunni Billy Joel. —Gsal Linda Ronstadt kemur alla leið úr 30. sæti I það 10. með plötu sina „Living In The USA’’ usa (LP-plötur) 1. (2) Grease..........Ýmsir f lytjendur 2. (1) Don't Look Back..........Boston 3. (3) Double Vision.........Foreigner 4. (4) Who Are You................Who 5. (5) SomeGirls.........Rolling Stones 6. (6) A Taste Of Honey ... Taste Of Honey 7. (7) Nightwatch........Kenny Loggins 8. (10) Twin Sons Of Dif ferent Mother .... Dan Fogelberg og Tim Wiseberg 9. (12) Live And More....Donna Summer 10. (30) Living In The USA.. Linda Ronstadt 10cc gera það viðar gott en hér. 1 heimalandinu eru þeir I 3. sæti. Myndin er af Stewart og Gouldman. VÍSIR ísland (LP-plötur) 1. (1) Dömufrí...........Dúmbóog Steini 2. (2) Star Party.......Ýmsir flytjendur 3. (4) Bloody Tourists...............íocc 4. (3) Pétur og úlfurinn,Fíladelf íusinfónian og Bessi Bjarnason 5. (6) Free Ride.........Marshall/ Hain 6. (12) Stage...............David Bowie 7. (8) Living In The USA... Linda Ronstadt 8. (5) Grease...........Ýmsir flytjendur 9. (-) Saturday Night Fever.......Ýmsir flytjendur 10. (-) Tormato........................Yes ______________________________1 > Dúmbó og Steini hafa átt glæsilegt „come-back” og nýja platan þeirra situr sem fastast á toppnum. Bretland (LP-plötur) 1. (3) Grease............Ýmsir f lytjendur 2. (2) Images...............Don Williams 3. (8) Bloody Tourists..............íocc 4. (1) Night FlightTo Venus....Boney M 5. (5) Classic Rock.Lundúnasinfónían 6. (7) War Of The Worlds....Jef f Wayne 7. (9) Parallel Lines............Blondie 8. (4) Saturday Night Fever....Ýmsir flytjendur 9. (-) Tormato.......................Yes 10. (6) Who Are You..................Who

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.