Vísir - 13.10.1978, Qupperneq 9

Vísir - 13.10.1978, Qupperneq 9
 VISIR , Föstudagur 13. október 1978 Haustlínan frá Christian Dior er komin. ☆ AUGNSKUGGAR SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir i öll skírteini. bama&fjölskyldu- Ijósmyndir AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 Ckristian Dior snyrtívörukynning Eóbert T. Arnason útvarpsþulur. „Hann er I efsta ssti hjá mér” segir bréfritari. Róbert er frábœr R.Æ., Reykjavik, skrif- ar: Fyrir nokkru var allt yfirfullt af bréfum i lesendadálkum dag- blaöanna varöandi morgunút- varpiö og þá sérstaklega veriö aö hrósa Jóni Múla og Pétri. Nú höfum viö eignast einn frábæran morgunþul. Sá er Ró- bert T. Arnason. Ég verö aö -segja eins og er, aö er hann byrjaöi hjá Útvarpinu leist mér ekkert á hann. En meö hverjum deginum sem leiö batnaöi hann og nú undir lokin er hann i efsta sæti hjá mér. Lög hans eru m jög góö. Þaö er ekki litið atriði aö i morgunút- varpi séu leikin góö lög þegar fólk er aö jafna sig eftir nóttina. Þá er gott aö eiga einhvern góöan i morgunútvarpinu sem kemur manni i gott skap. Sem sagt: Ég vona aö Róbert megi veröa hjá Útvarpinu sem allra lengst, þvi aö minu mati er hann mjög góður og fyllilega starfi sinu vaxinn. Viðbót við beina línu Arnór Helgason, Reykja- vík, hefur beðið blaðið að koma á framfæri eftir- farandi viðbót við Beina línu Visis fyrir stuttu þar sem ólafur Jóhannesson forsætisráðherra sat fyrir svörum. Einnig bað hann um aö nafn sitt yrði leiðrétt, hann héti ekki Halldór eins og sagt heföi verið. En bréf Arnórs fer hér á eftir: Vegna framkomins viötals mins við Ólaf Jóhannesson á Beinni linu Visis, i dagblaöinu Visi, vil ég taka eftirfarandi fram. Það er svolitill misskilningur sem átt hefur sér stað vegna spurningar minnar um þaö, hvort varnarsamningurinn við Bandarikin hafi ekki verið bver- brot á tveimur lagagreinum. mikilvægum þar sem viðurlög eða refsing við sliku athæfi varði allt að sex ára fangelsi. En þaö var aftur spurningin um það, hvernig Hæstiréttur myndi hafa dæmt i þessu máli, ef einhverþegnlýöveldisins heföi kært þennan verknaö og málið að lokum farið fyrir Hæstarétt. Misskilningurinn liggur i þvi, að auðvitað meinti ég að kært hefði verið ekki seinna en 10. mai, þar sem samningurinn var gerður þann 5. mai sama ár. Það gefur að skilja að kæran hefði verið túlkuð stiluð á það ástand i þessu máli sem var, þegar hún (kæran) var lögð fram. Svar ráðherrans var á þá leið ,,að gerendur samningsins myndu hafa verið sýknaðir fyrir Hæstarétti, þar sem Alþingi hefði verið búið að samþykkja hann siðar éða um haustið”. Þarna kemur það fram hjá ráðherranum að samþykktin um haustið er forsenda þess, að hægt sé fyrir Hæstarétti að sýkna þá. En hvað, ef þeir eru dæmdir án þessarar forsendu, til dæmis á miðju sumri, ef Hæstiréttur hefði þá mátt vera að þvi að vinna að þessu máli, vegna ein- hverra annarlegra starfa. Skyldu vera til dæmi um slik vinnubrögð dómstóla. Það er orðið þjóðarböl hversu dóms- málin eru seinvirk, en nóg um það. Það sem skiptir máli hér er það, að meining min var sú að kæran hefði komið fljótt og dæmt hefði verið i þessu máli, þvi þjóðin ætlast til þess, að samningar sem gerðir eru við önnur riki séu löglegir strax og þeir eru gerðir. Og það þurfi ekki neina klæki, sem kalli siðan á enn meiri klæki, þegar þing kemur saman um haustið að fimm mánuðum liðnum. Þá vildi ég spyrja hæstvirtan forsætisráðherra um það hvers vegna B.B. gerði það að tillögu sinni, að sérstök fimm manna nefnd var kosin um þetta mál. Af hverju gat það ekki sætt venjulegri meðferð i báðum deildum Alþingis og af hverju mátti það ekki koma fyrir utan- rikismálanefnd? Ég treysti þvi að ráðherrann sjái aumur á okkur, sem viljum komast til botns i þessu máli, og vita hvar hinn óbreytti borgari stendur gagnvart þeirri trú að þingmenn, sem einungis eru bundnir af samvisku sinni, geti ef til vill verið svo samviskulið- ugir og jafnvel verið með alvar- legt tog á samviskunni. Allir framantaldir atburöir eru rótin að þvi, að við her- stöðvarandstæðingar erum til og ætlum að vinna að þvi að losa þjóðina við þessa smán, það er landráðaverndarherinn á Keflavikurflugvelli. Ég vil svo að lokum senda öll- um þeim þingmönnum sem stóðu að þessum 5. mai samn- ingi og eins þeim sem verja gerðir þeirra, minar bestu ósk- ir, en taka fram: Að enginn maður er jafnaumur og sá, sem kastar rekunum yfir sina eigin gröf. ☆ VARALITIR ☆ KINNALITIR ☆ NAGLALÖKK Vörur fyrir hinar vandlátu. Við kynnum þessar frábæru vörur föstudaginn 13. okt. kl. 13-18. Sérfræðingur frá Dior og þrir fegrunarsérfræðingar leiðbeina og aðstoða. Kynn- ingarverð á Dior — Dior ilmvatni. Snyrtivöruverslun Snyrtistofa, Bankastræti 8. húsbyggjendur vlurinn er Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast I h/f Bofgameri | timi V3 7370 kvöid 09 hcjganlmi 93 7355 phyris ■ ~ <51 snyrtivörur Þýsk snyrtivörulína i fjölbreyttu tegundaúrvali, sem framleidd er með mikilli vandvirkni úr ýmsum náttúrulegum hráefnum, blómum og jurtum og inni- heldur ýmis virk náttúruleg efni, sem hafa verndandi og bætandi áhrif á hinar ýmsu húð- gerðir. Nýtur orðið mikilla vinsælda hér á landi vegna mjög góðrar reynslu. ódýr gæðavara. Einnig aðrar snyrtivörur, t.d.: RPC MAXFACTOR jnBWOWKI CKristian Dior CU4» cjHwítHx RBVLON #SANSSOUCIS LÍTIO INN OG LÍTIÐ Á LAUGAVEGS APOTEK snyrtivörudeiki

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.