Vísir - 13.10.1978, Síða 19

Vísir - 13.10.1978, Síða 19
m ______ • vism , Föstudagur 13. október 1978 23 Unglingarnir lögðu íslandsmeistarana Senn liður nú að lokaátökum i Bikarkeppni Bridgesambands tslands og hefur sveit Guðmundar P. Arnarsonar frá Reykjavik tryggt sér sæti f úr- siitunum. Sveitin er skipuð unglinga- landsliðsmönnum og sigruöu ungu mennirnir fyrir stuttu sveit Hjalta Eliassonar, sem er tsiandsmeistari, i öðrum undanúrslitaleiknum. Hinn leikurinn i undanúrslitunum verður spilaður á Hótel Loftleiðum þriöjudaginn 17. október. Eigast þar við sveitir Þórarins Sigþórssonar og Jóns Ásbjörnssonar, báðar frá Reykjavik. Leikur unglingalandsliðs- mannanna og tslandsmeist- aranna virtist aldrei hættuiegur þeim fyrrnefndu, þvi þeir héldu forystunni allan timann. Þegar aðeins voru eftir 8 spil af 48, þá höfðu þeir 41 impa forskot, sem er nánast vonlaust að vinna upp. Sveit Hjalta vann þó 28 impa 1 siðustu átta spilunum, sem er ef til vill skiljaniegt. Hér er skemmtilegt spil frá leiknum og má segja að það hafi kostaö tslandsmeistarana vinninginn. Staðan var n-s á hættu og vestur gsf. * A D 7 6 4 V G 3 * A 10 9 3 * D 4 4 10 ♦ G 8 5 *A 10 87652 V D 9 4 e 7 »1)85 ^ 10 986 *AG73 4 K 9 3 2 V K ♦ K G 6 4 2 * K 5 2 HVERJU Á ÉG AÐ SPILA ÚT? t opna salnum sátu n-s, Guðlaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson, en a-v Guðmundur P. Arnarson og Egill Guöjohnsen. Þar gengu sagnir á þessa leiö: Vestur Norður Austur Suður 3 H pass 3G pass 4H pass pass pass Það var létt verk fyrir Egil að vinna fjögur hjörtu — sjö slagir á hjarta og þrir á lauf. N-s höfðu hins vegar áhyggjur af þvf, að engin leiö er að tapa fjórum spöðum og hægt að vinna fimm. Það var heldur ekki að ástæðulausu, þvi þannig gengu sagnir I lokaða salnum með Skúla Einarsson og Sigurð Sverrisson I n-s og Ásmund Pálsson og Hjalta Eliasson I a- v: Vestur Norður Austur Suður 3 H dobl 4 H 4 S pass pass pass Sigurður fann tiguldrottn- f inguna og fékk llslagi og ung- lingarnir græddu þvi 14 impa á spilinu. ( Stefán Guðjohnsen'' skrifar um bridge: Sveit Þórarins efst hjó BR Sveitakeppni Bridgefélags Reykjavikur var framhaldið s.I. Tveir á útopnu Hér er einn góður fyrir keppnisstjórana okkar. Spilari i fjórðu hönd var meiraeniitið hissaþegar sagnir gengu: Pass, Dobl. Keppnis- stjóriútskýrðiaðekki væri hægt að taka doblið til greina og benti á möguleika þess seka, þar á meðal að makker mætti ekkert segja og hægt væri aö krefja hann um útspil. Doblarinn breytti sinni sögn I pass og þriðja hönd ákvað að segja pass, þvi hugsanlegt væri aö siðasti maöur ætti góð spil (sem hann átú ekki) Jæja, sagði sá I fjórðu hönd, ég má ekkert segja vegna viður- laga. En hverju viltu láta mig spila út? Eftir 1. umferð i aðaltvimenn- ingi B.H. er röð efstu ínanna þessi: 1. Bjarni Jóhannsson — Þorgeir Eyjólf sson 263 2. Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 230 2. Kjartan Markússon — Óskar Karlsson 228 4. Runólfur Sigurðsson — Þorsteinn Þorsteinsson 223 5. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 218 6. —7. Arni Þorvaldsson — Sævar Magnússon 217 6.-7 Guðni og Sigurður B. Þorsteinssynir 217 8. Bjarnar Ingimarsson — Þórarinn Sófusson 214 Meðalskor 210 önnur umferð verður spiluð n.k. mánudag. þriðjudagskvöld og er staða efstu sveitanna að loknum fjór- um umferöum þessi: 1. Sveit Þórarins Sigþórssonar 64. 2. Sveit Björns Eysteinssonar 56. 3. Sveit Magnúsar Aspelund 50. 4. Sveit Óöals 45. 5. Sveit llelga Jónssonar 45. 6. Sveit Guðbrands Sigurbergs- sonar 45. 7. Sveit Estherar Jakobsdóttur 45. 8. Sveit Hermanns Lárussonar 42. t næstu umferð spila m.a. saman sveitir Þórarins og Björns. Næsta umferö verður spiluð n.k. miðvikudagskvöld i Domus Medica og hefst kl. 19.30. (Smáauglýsingar - sími 86611 3 Tapað - fundið Casio tölvuúr tapaðist sl. þriðjudagskvöld. Finnandi vinsamlega hringi i sima 10653. Fundarlaun. Svart karlmannaveski tapaðist annað hvort hjá sundlaug Vesturbæjar eða i mið- bænum. Finnandi vinsamlega hringi i sima 71550. Fundarlaun. Gullarmband Sl. laugardagskvöld tapaðist gullarmband 5 cm á breidd. Hugsanlegter að það hafi tapast I Óðali eða I leigubU frá Hollywood að Óðali. Finnandi vinsamlega skilið þvi á lögreglustöðina. Fundarlaun. Ljósmyndun pe Jix • ril sölu Asahi Pentax 35 mm. Re- Elex myndavél gerö K 2 eða Mx með 50 mm. F/1,4 linsu. Skúli, simi 19062 eftir kl. 5. *f <?■ Fasteignir Vogar — Vatnsleysuströnd Til sölu 3ja herbergja ibúð ásamt stóru vinnuplássi og stórum bil- skúr. Uppl. i slma 35617. Til byggi rilboð óskast mötatimbur 1x6 500 metrar, 1 /2x4 450 metrar. Uppl. i sima '3483. Einnotað mótatimbur til sölu. Uppl. i sima 37162. Hreingerningar Þrif. Tek að mér hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og fl. Einnig teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o.s.frv. úr teppum. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þrif — Teppahreinsun Nýkomnir með djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Einnig húsgagnahreinsun. Hreingerum ibúðir. stigaganga o.fl. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049. Haukur. Gerum hreinar Ibúðir og stiga- ganga. Föst verötilboð. Vanir og vand- virkir menn. Simi 22668 og 22895. Hólmbræöur—Hreingerningar. Teppahreinsun, gerum hreinar ibúðir, stigaganga, stofnanir o.fl. Margra ára reynsla. Hólmbræður simar 72180 og 27409. Dýrahald Hvolpar fást gefins Uppl. i sima 71980 eftir kl. 19. ( Einkamál fS§ \ J Kona óskar eftir að fá peningalán hjá góðum manni. Vinsamlega leggið tilboð inn á augld. Visis fyrir 16. þ.m merkt „Areiðanleg 19253”. Þjónusta iTek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1-5 e.h. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar Birkigrund 40. Kópavogi. Simi 44192. Sprungu-og þakþéttingar með álkvoðu. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Uppl. i sima 17825 og 32044. Annast vöruflutninga með bifreiðum vikulega milli Reykjavikur og Sauðárkróks. Af- greiðsla i Reykjavik: Landflutn- ingar hf. simi 84600. Afgreiösla á Sauðárkróki hjá Versl. Haraldar. Simi 95-5124 Bjarni Haraldsson. Lövengreen sólaleður er vatnsvarið og endist þvi betur i haustrigningunum. Látið sóla skóna með Lövengreen vatns- vöröu sólaleðri sem fæst hjá Skóvinnustofu Sigurbjörns, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminr. er 86611. Visir. 'Tökum að okkur alla málningar- vinnu bæði úti og inni. Tilboð ef óskað er. Málun hf. Simar 76946 og 84924._______________________ Múrarameistari getur tekið að sér púsningu, fUsa- lagnir, ogsprunguþéttingu. Uppl. i sima 17825 og 32044. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrl samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Nýgrill — næturþjónusta Heitur og kaldur matur og heitir og kaldir veisluréttir. Opið frá kl. 24.00-04.00 fimmtud-sunnud. Simi 71355. Safnarinn Kaupi öll islensk frimerki, ónotuð og notuö, hæsta verði. Richardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simar 84424 og 25506. . Kaupi háu verði frimerki umslög og kort allt til 1952. Hringið i sima 54119 eða skrifið i box 7053. t Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin og eða um helgar. Uppl. i sima 19760. 18 ára piltur óskar eftir aukavinnu eftir klukkan 2 á daginn. Allt kemur til greina. Hefur bil til umráða. Uppl. i sima 73427. Ung stúlka með 1 barn óstar eftir ráðskonustarfi eða heimilishjálp. Má vera hvar sem erá landinu, enekki I sveit.Uppl. i síma 91-74682. Atvinnaiboói ) Viljum ráða duglegan og passasaman eldri mann sem gæti annast lager og aðstoðað á verkstæöi. Getum einnig bætt við aðstoðarmönnum. Vélsmiðjan Normi. Simi 53822. Óskum eftir afgreiðslumanni strax. Uppl. á Vöruleiðum. Simi 83700. Vetrarmaöur óskast I sveit. Uppl. i sfma 96- 43564. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglysingu i Visi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæóiíboói Til leigu 3 skrifstofuherbergi.ca. 50 ferm., viö Laugaveg. Uppl. i slma 17374. Herbergi til leigu að Hverfisgötu 16 a, gengið um portiö. Ca. 140 ferm. Ibúð á Seltjarnarnesi til leigu meö eða án húsgagna. Möguleiki að leigja hana sem 2 ibúöir. Aðeins reglu- samt fólk kemur til greina. Tilboð sendist augld. Visis fyrir n.k. miðvikudag merkt „19276”.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.