Tíminn - 14.10.1969, Side 4
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 14. október 1969.
Vindill
hinna
vandlát
*£^*sfefe- ext'C&fá&k &&&&/£&<)
cyf jUtmtne- cec&e- s£&dez/c-
Ccei,, Cozzc ezrzsizeM&bá zzee/
^Zemeh fo/Vcóz^cen- cy^ ■tzoZé
^/í^íeeZzete cécpeolet-.
». WULFF -%
KGL. HOFLEVEFJAND0R
Rosá Danica vindillinn er vafinn úr úrvals
tóbaksblöðum. Rosa Danica f æst nú í 5 stk.
pökkum. Rosa Danica er framleiddur í
stærstu vindlaverksmiðju Danmerkur og
er í sama gæðaflokki og hinn þekkti
vindill Flora Danica.
REYNIÐ ROSA DANICA í DAG.
Nýtt hitunartæki frá ffk/fa*?
Hafin er framleiðsla á nýju rafmagns
miðstöðvar-hitunartæki fyrir íbúðir
og minni hús. Tækin eru tilvalin til
nýtingar á afgangsorku og þar sem
ódýr orka er fáanleg allt árið eða
hluta úr því.
Tækið er staðlað og fæst í eftirfarandi
stærðum: 6,0 — 9,0 — 10,5 — 12,0
— 13,5 — 15,0 — 16,5 — og 18,0 kw.
Tækið er ferkantað, 30x30 cm. og
lengd 70 cm. Á vinstri hlið að framan
er tengikassi með rofum og merkja-
Ijósum, 14x14x30 cm.
2 stk. IV2” stútar eru fyrir tengingu við miðstöðvarlögn. Þyngdin er alls um 30
kg. Tækið er einangrað með steinull og hlífðarkápa utan yfir, tilbúið til tenging-
ar við hitalögn og raflögn.
Á tækinu eru segulrofar og hitastillar og skipta má álaginu ef þess er óskað, einn
ig eru merkjaljós er sýna hvort rafspenna er á tækinu öllu, eða hluta þess.
Leitið upplýsinga hjá H.F. Raftækjaverksmiðjunni, HafnarfirSi, og verzluninni
við Óðinstorg í Reykjavík.
SMYRILL, Ármúla 7.
Sími 84450.
SÖNNAK RAFGEYMAR
— JAFNGÖÐIR ÞEIM BEZTU —
Viðúrkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja
VW bíla, sem fluttir eru til Islands.
iffir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan
fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð.
Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf-
geyma er I Dugguvegi 21. Sími 33155.
ÚR OG SKARTGRIPIR:
KORNELlUS
JONSSON
SKÚLAVÖRÐUSTfG 8
BANKASTRÆTI6
«•■»18588.18600
getur tekið að sér vinnu,
lán á efni og vinnu.kemur
til greina.
Tilboð merkt: „Málari
1006“ sendist Tímanum
fyrir fimmtudag.
JÖRÐ -
Eignaskipti
Jörð, sem aðstöðu hefur
til íiskiræktar óskast.
Skipti á nýlegri 4ra her-
bergja íbúð í útgerðarbæ
á Suðurnesjum koma
sterklega til greina.
Tilboð merkt: „Eignaskipti
1005“ sendist blaðinu fyrir
1. nóvember, 1969.
Frá Fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur
Framhaldsdeildir fyrir gagnfræðinga og lands-
prófsmepn verða settar í Lindargötuskóla í dag,
■þriðjudaginn 14. október, kl. 14.
Fræðslustjórihn í Reykjavík.
FRÁ HÁSKÖLA ÍSLANDS
ÁRLEG SKRÁNING allra stúdenta Háskólans fer
fram frá 16. til 23. október n.k, Skráningin nær
til allra stúdenta Háskólans, annarra en þeirra,
sem voru skrásettir á s.l. sumri. Við skráningu
skulu stúdentar afhenda stúdentaskírteini frá
síðasta ári, svo og Ijósmynd, að stærð 35x45 mm.
Skráningargjald er kr. 1.000,00.
TRILLUBÁTUR
3ja tonna trillubátur til sölu, ný yfirbyggður,
16 ha. Albín vél.
Upplýsingar í síma 33530 fram til kl. 7 á kvöldin.