Tíminn - 14.10.1969, Síða 5
W^W«l>A<JUli 14. október 1969.
TIMINN
5
BITAVEITA KÓPAVOGS
AlþýSitblaff K'ópavogis befur
ftrekað gefið í sífeyB, að notend
Ttr svonefndrar Hitaveitu Kópa
wogs scu á foæjarframfæri, þar
sem bærÍTMi haifi lagt fram fé
tíl hifaveiltaiMiar. Sijórnondur
baeijarin's hafa hins vegar brugð
ið viff og gefiff út ytfirlýsingu
um að ntotendur skuli fá að
greiða þetta allt, og það sem
f'Tst Áxið 1963 var hafin hytgg
ing keðjuhúsahverfis við
Hraunfuntgu. Var þarna um að
ræða 50 hús. Sifgvaldi Thordar
sen teiknaði búts þessi fyrir
bæjarstjórn Kópavogs, án þess
að vtæntanlegir eigendur hefðu
þar ihluitunarrétt. Við úthlutun
fóðanna voru sett þau skilyrði
að aiiir skyid'u hafa steypit
botnplötu húsanna snemma í
septemlber, ennfremur að bús
iu skyldi hita upp frá kyndi-
stöð sesm reisa skyldi fyrir
þetta hverfi og næsta nágrenni,
bærhm skyidi eiga kyndistöð-
ina otg stelja vatnið. Beyndin
varð hins vegar sú, að lóðimar
voru ebki tilbúnar þegar átti
að vera búið að steypa piöturn
ar og missti bærinn þar með
allt i vaid á byggingarhraða
hvenfiisins og varð «f þvi margs
ktooar kotstnaður og erfiðlcik-
ar.
Vierkfræðistofan Fjarhiíun
s-.f. gierði áætlanir, og teikning
ar a'f dreiifiagarkerfi. Var
stuðzt við afhuganir sem gerð-
ar hjö'fðu verið á hitakostnaði
HtíEa húsa í Reykjaivfk. Ta'lið
var að siík kynding með svant-
olíu yrði 20% ódýrari en sér-
'kynriiog ag var vatnsverðið á-
kveðið í samræmi við það, en
siðar mætti það lækka meira
þegar fleiri húis bættust við.
Enn'fremur var sett fast gjaid
á hvéni rúmm. í húsi setm átti
að mæta föstum kostnaði. Stofn
kostnaður var áætiaöur 1,5
mitlý og var húseigendum gert
að gneiða þessa upphæð eða
kr. 30.000 á hús. Kostnaðurin-n
mun þó hafa orðið eitthvað
meiri, og stafað af því hve
htúsin byigigðust misjafnt. Dreifi
leiðslurnar liggja í stokfeum
inni í húsunum, og varð því að
gera sérstakar ráðstafanir þeg
ar vantaði hús inn á milli, enn ;
fremur voru færri sem aotuðu
kyndinguna fynst í stað en
heppilegt var. Stofnleiðslan er
hins vegar ofanjarðar og var
áldrei lokið við að einangra
hana og Skemmdist einangruu
in fljiótt og fór af á styfckjum.
Kyndistöðin tók til starfa um
áramótin 1964—’65, og var
fyrstu árin stöðugt tap á henni,
en það stafaði að mestu af
ótímabærri bjartsýni bæjar-
stj'órnar. Þvi fór svo að i stað
þess að lækka gjaldið þá var
ákveðið í nóvember 1967 að
hækka vatnsverð 18% umfram
olíuverð en fastagjald um 25%.
Síðan sikyidi vatnsverð fylgja
oliuverði en fastagjald bygg-
ingarvísitölu. Ráðamenn vii'ð-
a.st þó hafa haft saimviakuhit
af þessu, því þeir hafa tvisvar
látið fara fram samanburðar-
a'thugiun á kostnaði sérkynding
arhúsa. til að sýna hitaveitu-
notendum að þeir megi vel við
una. Su fyrri var hvoi’ki fugl
né fisfcur, en sú síðari sannaði
að séu tefein sambærileg hus
og meðtalin sú hækkun á fasta
gjaldi sem orðið hefur síðan,
þá greiða notendur hitaveitu
jafnaníkið ei.ns og um sérkynd
kiigu væri að ræða.
1964 kostaði olían kr. 1264 pr. t.
1969 feostar olían kr. 2175 pr. t.
Hæfekun 72%
1964 kostaði vatnið kr. 10 pr. t.
1969 kostar vatnið fcr. 20 pr. t.
Hæfcfcuin 100%
Fastagjaldið hefur hœifekað
um 75% og er raú 442 kr. pr.
niánuð í keðjuihúsunum. Við
síðustu wi'ðákvörðuu á olíu var
farið upp fyrir gildandi gjald-
skrá oig þegar kvartað hefur
verið um þetta hefur svarið
verið, að reikningarnir sýni að
efeki veiti af þessu, Ekki verð
ur því neitað þar sem í reifcn
imgunum 1968 eru skuldirnar
taldar &703 milljönir, þar af
lán ti'l skamms tíma kr. 5.774
mfflj. Stærsti lánadrottinn er
bæjarsjóffur Kópavogs kr.
4.666 mfflj. Lán til langs tíma
er stærstur Atvinnuleysistrygg
ingasjóður með 2 mi'llj. Auk
þess framlag bæjlarsjóðs vegna
boranaa 1 millj. kr.
Skuldir þessar munu að
mestu leyti vera þannig ti'l
kornnar að einhvern tíma á
þessu tiimabili setti bæjarstjórn
sér það tafemark að leggija hita
lagnir í öll ný hverfi, án tillits
til hagtkvæmni að því er virð-
ist. Þessu hefur verið fylgt svo
fast eftir að í einni götu er
búið að skipta um rör og setja
önnur víðari til að koma nokkr
uim húsum í samband, enda
veru stofn'gjöld innan við 10%
af fjiárfestinigu. Þessi hverfi
áttu síðan að vera tilbúin að
lafca við þegar alvöru hitaveita
kemur. Það er þó sýnilegt að
þessum leiðslum verður að
breyta veruiega þegar þar að
kemur og mun leiða af því
mfkiun kostnað. Nötendur áttu
engan mann í bitaveitumefnd,
þóitt kerfið hafi nú teygt sig
til formanns nefndarinnar.
Hins vegar hefur árum saman
verið daufheyrzt við álbending
um þeirra um að stofnleiðslau
er ffla eða óeinangruð ofan-
jarðar, og mætti líkja því við
að einn ofn væri utan dyra hjá
hverju húsi.
Sú hugmynd befur komið
fram, að þegar hitaveita kem
ur, verði gjaldið lítið eða ekk-
ert lækkað. til að grynna á
skuldunum. Hætt er við að þá
mundi sláfena á þeirri driffjöð
ur sem rekið hefur slíkar fram
kvæmdir áfram annars staðar,
þ. e. vonin um lægri hita'kostn-
að.
Af framansögðu sést að upp
haflegu notendurnir sem að
mestu leyti höfðu greitt sinn
stofnkostnað strax, hafa ekkert
grætt á sfeuldaauikninigunn'i,
þvert á móti. Nýjir notendur
hafa heldur ekfcert grætt enn-
þá, nema ef vera skyldi aukin
þægindi, þar er þó lítill mun
ur á og nýtízku sérkyadingu.
B'æijarstjöim Kópavogs eða
hitaveitunefnd kosin af henni
hafa áfeveðið þessar fram-
fevæmdir sem þátt í hitaveitu-
lögn uim bæinn og verða þvi að
hera ábyrgð á því fyrir bæjar-
búum öllum. Uppbaflegir not
endur hafa ekfei haft hér neina
hagsmuni, nerna síður sé, og
eiga því ekki að greiða þetta
frefear en hver annar hæjar-
búi. Öðru máli hefði gegnt ef
þeir hefðu haft ódýrari upphit-
un eins og hjá venjulegum hita
veitum.
Hér hefur gott fyrirtæki ver
ið gert að slæmu.
Sæmundur Valdimarsson.
SENDIBÍLAR
Alls konar flutningar
STÖRTUM
DRÖGUM BÍLA
ic
AiOMr UP/ iámcf sporrsp some
G?AZWG BEEE OM TBE OmEBS/EE OE
Cl/EE/ /iEZ/ /EÁE 'EM teeooge TEE /VO/E
/// 77/E JM4LÍ BEEOEE
/WyOA/E/CA/OH/S
7//EyEE GOEE/
Á bak!! Lance sá nokkra tarfa gæzlu- þeim gegnum göngin í klettimini áður
lausa á beit við klettinn, við hjálpum en itokkur uppgötvar þaS Lóni, þarua
koma ræiiingjarnir ut uni goiig,in
Tonto, nú fer þetta eins og ég
Þáð er hægt að kalla á Dreka á fleiri
en einn veg, við reynum þennan. Er
þetta opinber heimsókn Lon, eða vautar
þig peninga? Jeff,
greiða. Nei, leyfðu
gerðu mér mifeinn
mér að kalla út á
A VlÐAVANGI
Fjárlögin og
atvinnumálin
Alþýðublaðið birti daginn,
sem þing var sett, viðtal við
Gylfa í«. Gíslason um helztu
verkefni þingsins. Þar sagði
ráðherrann, að helzta verkefn-
ið væri áðgerðir í atvinnumál-
um en númer tvö kæmi svo að
koma fjárlögum ríkisins halla-
lausiun saman.
Nú hefiu- fjárlagafrumvarp-
ið fyrir árið 1970 verið lagt
fram. Er á því ekki aunað að
sjá, en vandamál númer tvö,
þ. e. að koina hallalansum fjár-
lögum saman hafi verið tekið
fram fyrir og það leyst með
því að víkja vandamálinu, sem
ráðherrann sagði að væri núm
er eitt til hliðar. í fjárlaga-
frumvarpinu fyrir árið 1970 er
efeki gert ráð fyrir neinum nýj
um átökum í atvinnumálunum.
Framlagið til atvinnujöfnunar-
sjóðs, sem átti samkvæmt lög-
um að hækka um 30 miIIJónir
með tilkomu álbræðslunnar er
meira að segja lækkað um 50
mOIjónir frá því sem ætlað
var — eða læfckað um 20 millj-
ónir frá því í fyrra. Tekjur
sjóðsins verða nú 30 miBjónir.
Voru 50 miHjónir í fyrra en
hefðu átt að vera áttatíu miBj
ónir, ef ekfei hefði vcri® gripið
til þess snjallræðis að leysa
greiðsluerfiðleika ríldssjóðs
með því að skera niður fúam-
Iagið tH atvimnumálanna.
„Hallaleysi" á kostn-
aS atvínnumála
Fjárlagafrumvarpinu er
feomið hallalausum saman með
því að ganga algjörlega fram
hjá máli málanna, sem fyrir
þinginu liggur, atvinnumálun-
um. Þar til viðbótar felst í
frumvarpinu hlutfallslækkun
framlaga til opinberra fram-
kvæmda, þ.e.a.s. að fram-
kvæmdamáttur framkvæmda-
f járins er minni en á þessu ári
og hlýtur það enn að auka á
vandann í atvinnumálumini. f
fjárlagafrumvarpinu er hvergi
ním fyrir ný átök eða ný verk-
efni Hvorki í heilbrigðismálum,
skólamálum eða ranusóknar-
málum. Arfurinn frá fyrri ó-
stjórnarárum viðreisnarstjóm-
arinnar, afborganir og vextir
af lánum, verður sífelt meira
áberandi með hverju árinu
sem líður. Og það litla sem
styðja á að nýium verkefnum
á að gera með, nýjum lánum,
en partur af þeim nýju lánum
fer reyndar til þess að greiða
afhorganir og vexti af gömlum
lánuni, sem þessi stjórn liefur
tekið.
Þar sem sniífi-
gáfunni sleppir
Um stjórnartaiunana halda
sem sagt menn, sem eru mikl-
ir snillingar í „að kóma sam-
an hallalausum fjárlögum“, en
hreinir afglapar við stjóm
þjóðfélagsins. En þar sem
snilligáfunui í fjárlagagerð, þ.
e. niðurskurði atvinnufjár og
opinberra framkvæmda, slepp-
ir, er almenningi í landinu ætl-
að að taka við, því að það er
ekki gert ráð fyrir því að pcr-
sónufrádráttur við skattlagn-
ingu cinstaklinga hækki til
samræmis við hækkun fram- ,
færsluvísitölu svo sem óhjá- !
kvæmilegt ætti að teljast í dýr j
tíðarflöðiuu, heldur eiga skatt- |
Framhald á bls. 15. !