Tíminn - 14.10.1969, Side 7
ÞRIÐJUDAGUR 14. oklóber 1969.
TIMINN
7
Niðurstöður þessara rann-
sókna og annarra, er kunna að
ver'ða gerðar, eða hafa þegar
farið fram, ætlu síðan að
skera úr um það, hvort ráðizt
verður í G-ljúfurversvirkjiun,
eða þau stig h-ennar, se-m
mestri röskun valda,
Við viljuim í þessu samhandi
vís-a á tillögu, setn samþykkt
var á ráðstefnu sacn-takanna á
Laugum s.l. vor, og send hef-
ur verið hlutaðeigandi aðilu-m.
Tilla-gan er ef-nisle-ga aivag sam
hljóða þvú, sem hér er rakið.
Það ko-m greinilega fraim á
áðu-rnefnd-um kynnin-garfundi á
Breiðumýri, að ran-nsókn-ir
slíkar sem hér er ta-lað um,
h-afa tii þ-essa, engar ve-rið gerð
ar.
4. Við viljum benda á, að
verði haldið fast við áætlaða
stífluhæð í Laxárgljúfrum, fer
mikið nytjanlegt land, svo og
ýmis merk náttúrufyrirbæri
forgörðum.
U-m skemmdir á ræiktuðu og
ræktanieg-u landi, sv-o og á
miannvirkjum öðrum, þarf ek’ki
að ræða f-rekar hér, þótt það
sé að okkar dómi eitt alvarleg-
a-sta máiið, en ljó-st er, að aðrir
eru færari til að gera því máii
glögg skil. Þó s-kal það skýrt
fram tekið, að náittúruverind nú
tim-ans s-tefnir yfirleitt að skym-
samlegri oig hóffiegri nytjun
lands, e-n ekki a-3 eyðing-u
hyggðar eða bútskapar. Þá að-
ferð Laxárvirkjuoarstj'órn-ar,
að kaupa upp jarðirnar í Laxár
dalnum, verðuim við þvf að
teljia varh-ugaverða, þar sem
hún sitef-nir a-ugljióslega að eyð-
ing-u byggðarimn-ar þar. >ar
sem ekki verðú-r a-n-n að séð, en
d-al-urinn, a.-mlk. in-nri h-lu-ti
hans, verði þrátt fyrir lónið
allvel byggilegui-, o-g skilyrði
til f-isbveiða o.s.-frv., notkkur,
virðist fátt mæla með réittm-æiti
þessarar sibefnu.
TVö hra-un hafia ruonið nið-
ur eftir Laxárd-al, hið ymigna
fyrir uan tvö þúsomd árum.
Þess sj-ást h-viarvetoa m<erki, að
hraunið hefur run-nið niður
dali-nn líkt o-g straumþun-g elf-
ur, ekki ósvipað og Laxá nú,
þótt hæg-ar hafi farið, enda
rennur áim nú víða í far-vegi
eldárinnar, eða í svomefnduim
hraunitröðum. Munu þær tnað-
ir óvíða fegu-rri eða tilkomu-
meiri, en í n-eðanverðum Laxár
d-al. Um miðbik dalsins er nokk
uð af hin-u-m sénkennilegu gervi
gíg-um, s-eim eru einke-nm-andi
fyrir þetf-a hraum. Vol-g-ar lauig-
ar eru á nokkpum stöðum, n-eð
an til í d-alnuim, og mun sá
jarðhiti 1-itt eða ekiki ka-nnaður.
í ánmi er fj-öldi eyja. en í sum-
um þeirra er fj-öltoreytt; anda-
varp.
Annars er lísfríiki þess svæðis,
sem áætlað er að sökkv-a, frem-
ur lítið þekkt. Virðist því sjálf
sögð kraf-a, að Laxárvirkjún
láti gera sérstaka líffræðilega
ran-nsókn á svæðiinu, og kosti
þá rannsðkn að ölu Ieiti.
5. Veiting Suðurár í Svartár-
vatn og þaðan í Kráká gæti
haft veruleg áhrif á Laxá,
Skjálfandafljót og Mývatn, og
viljum við því taka sérstakan
vara fyrir þeirri framkvæmd.
Umfram allt yrði að tryggja
það, að slík auk-in Kraká, hlaupi
ekki í Græiiavatn og Mývatn,
eins og Kráká gerir nú stund-
ræ'ðir. eru fyrs-t- o-g fremst
þeirra eign, og þeirra er la-nd-
ið umhverfis. Þeir ei-ga því
mest í húfi, að vel takist til
u-m alhliða nytj-un vtaitman-n-a,
Aðrir hafa þar lítið meira en
tillöigurétt. A-lLar eignarnáms-
heimildir breyta li-tl-u, u-m
þetta grundivaHareðli málsins.
Siðferðileg-a skoðað á þó
þjóðin, og raunar allt man.n-
kynið, eina kröfu á hend-ur
eigendumwn. en hú-n er s-ú, að
þeir varðveiti þa-nn fjársjóð,
sem þeir eru bornir til, fyrir
öll-um hugsa.nleg-um skemmd-
uim. Við gebum e-kki betur séð,
en að Þingeyi-ngar hafi giert sér
þá skyld-u tjiósa. Til þess eiga
þeir alla aðstoð skyld-a.
Rafmagn-sverð er stundlegt
fyirirbæri. en ske-nnmdir á nátit-
úru-nni eru o-ftast ó-a-fturkræfar.
Vill Laxárvirkjunarstjiórn bera
ábyrgð á þeirn?
Höfum við ekki ráð á að
velja næstódýrustu aðferði-na,
ef með því verður landskemmd
um forð-að.
Akureyri, 7. oiktóber 1969.
Helgi Hallgrímsson.
Hjörtur E. Þórarinsson.
Árni Sigurðsson.
Jóliann Skaptason.
Egill Bjarnason.
Njófið sérstakra kjara Ford
verksmiðjanna og fáið
Kr. 46,000,00 afslátt af
Cortina 1970.
Pantið bílinn strax, og afgreiðsla getur farið
fram á tímabilinu tii apríl n. k., eftir því hvað hentar yður.
Verð kr. 261.000.00.
(Til öryrkja kr. 188.000.00).
Með hlífðarpönnu undir vél, styrktum rafgeymi
ásamt styrktum fjöðrum og dempurum.
Munið að panta strax.
Mig vantar
tvo hesta: brúnan með marki sýlt og fjöður aft-
an vinstra, og rauðan glófextan, stóran hest með
hvíta stjörnu í enni, og hvíta rönd á efri fliba.
Vinsamlega hringið í símá 38311 eða 34303.
Ágúst Sæmundsson.
Garðahreppur - nágrenni
Traktorsgrafa til leigu, í stór og smá verk.
Ástráður Vildimarsson, sími 51702.
Tilboð óskasf
í nokkrar fólksblfreiðar er verða sýndar að Grens-
ásvegi 9, miðvikudaginn 15. október, kl. 12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliöseigna.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Námskeiö í tækniteiknun
1. og 3. bekkur Teiknaraskóla Iðnskólans í Reykja-
vík verða starfræktir í vetur, ef næg þátttaka
fæst.
Þar sem Suðurárv-eitan er
ekki áætluð fyrr en að 10—15
árum liðnu-m, sýnist okkur ó-
þarft að ræða hana meira hcr.
6. Stjórn náttúruverndar-
samtakanna telnr, að í svo mik
ilvægu og víðfeðimi máli, sem
þessu, verði ekki hjá því koni-
izt, að taka fullt tillit til óska
og álits ibúanna í viðkomandi
héraði. Vötnin, sem hér um
OMEGA
Nivada
©llö
fHphtn
PIEHPOIIT
Magnús E. Baidvinsson
Laugavegi 12 - Simi 22804
Innritun fer fram í skrifstofu skólans, á venju-
legum skrifstofutíma, og lýkur laugardaginn 18.
október n.k.
Námsskeiðsgjald kr. 700,00 fyrir 1. bekk og kr.
2.000,00 fyrir 3. bekk, greiðist við innritun.
SKÓLASTJÓRI.