Tíminn - 14.10.1969, Page 8

Tíminn - 14.10.1969, Page 8
8 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 14. október 1969. Leikrit eftir: Peter Ustinov Leikstjóri: Klemenz Jónsson Leiktjöld: Lárus Ingólfsson Þýðing: Ævar R. Kvaran Þjédleikhúsið: "7 SviSsmynd úr „Betur má ef dgga skal". Ævar Kvaran lengst til vinstri. gamamibrögð hans öll og t'öfrar. Það væri ef til vill ofmælt, að Uistinov hy>lmi yfir simíðis- lýti á hiuigverkum sínum með frábærum leik og fylli þannig upp í eyður verðleikanna, en hitt mun vera rétt, að orðlist hans O'g leikur epu svo undar- lega og kyrfilega saman tvinn- uð, að þau þola illa aðskilnað eða sundurslit. Þetta verður þeim mu.n skiljainlegra, þegar þess er gætt, að höfundiurinn. Ustinov, sem-ur öll aðalMut- verk í leikjium sínum gagngert fyrir sína eigin persónu eða fyrir lei'karann Ustinov. Bnda þótt Ævar geti ekki af ofangreindum ástæðum talizt jiafnoki Uistinovs, þá er samt stórg-læsilegt til þess að vita, að hann reyndisit vera melra, já, miklu meira en hálfdrætt- inigur á við skopmeistarann brezka Hanin forðaist jafnt ýkjur sem ofleik í túlkun sinni un'dirrituðutn til óblandinnar ánægju svo og vonamdi öllum BETUR MÁ EF DUGA SKAL Peter Ustinov reisir gjarnan verk sín á viðburðum líðandi stu.ndar og er því órag-ur að leita fanga á miðuim, sem önu- ur leiksikáld hætta sér ekki oft út á. í Rómanoff og Júlíu, sem sýad var í Þjióð'leikhúsinu fyrir nokkrum árum, d-eilir hann t. d. á íMutun stórveld'a i málefnum smáríkja og skop aðist á svo ísmeygilegain hátt og góðlátilegan, að menn gátu ókki amnað en hlegið af hjart- ans lyst, hvora stórþjóðina, sem þeir annars litu upp til og dáðu. Þar hafði hann einkum bandaríska sendi'hierrann og þann sovézka, þessa grófskop- legu von- eða vinát'tubiðla smá- þj'óðarinnar, að skotspæni og skeytin, sem hann sendi þess- um gömlu ígulkerkju'm og grýlu kertum kalda stríðsins, geiguðu aldrei, endta er orðheppni Ust- inovs við brugðið svo og hug- myndaauðgi hans og fáigætu skopskyni. Verk hans þ.e.a.s. þau, sem hann hefur samið hingað til, eru hins vesar svo bundin stund og stað, að vafamál er, hvort þau munu lifa höfund sinn eða hrvort komandi kym- slóðir rnunu njóta þeirra í jafnríkum tniæli og við gerurn. En skiptir það í ro„-,;nni öliu máli? Er það í sjálíu. sér ekki nóg, að skemmtanagildi þeirra sé ótvíræ'tt 02 ósvikið? Er varanléiki algild viðmiðun? Er ekki í sann'leika sagt leitun að höfundum, sem kiunna að Skemmta fóliki mieð góðri fyndni og safaríkri? Að mínu viiti kann Peter Ustinov _ þá list og það fram í finigurgóma, þegar bezt læbur. Einn kost hefur hann líka fram yfir „stærri“ spámenn, að hann tekur sjálfan sig greinilega ekki mjiög hátíðlega og ætlast ekki heldur til að aðrir geri það og mættu því ýmsir hér- lendir listamenin, sem láta lof- tungur básúna út ágæti „snilld- ■ai'verka sinna“ og það mieð tals verðri kokhreysti á stundum, nokkurn lærdióm af þessu draga b.e.a.s. svo fremi, sem þeir eru enn móttækilegir fyr- ir slíku. Þar sem Betur má ef duga skal snýst mesínTegais um hippa og viðureign foreldra þeirra við þá, væri ef til vill ekki með öllu óviðeigandi að fylgja þessum nýstárlegu samferðaimöninum o'kikar úr hlaði með nokkrum tötralegum orðurn. Hippar eru ungir, óreiðir menn, sem fundið hafa freisi og sálarfrið í skauti náttúrunn ar. Það er því ekki alveg út í hött, að þeir sóu frelsaðir á saima hátt eða svipaðan og Rousseau vap á sínum tíma. Þeir hafna hávaðalaust „gæð- um“ þessa lífs og afneita arí- leifð feðra sinna og þar með þeirri fögru veröid, þar sem lögmál frumskógarinis ríkja og bitizt er um bitana í „heiðar- legri“ sam'keppni við náung- ann. Þeir vilj'a til að mynda ekkert á sig leggja til að eign- ast þak yfir höfuðið, nýtízku- leg hieimilistæki í eldhúsið, dýran bíl til að aka í eða sum- arbústað uppi í sveit. Oig hiver skyldi lá þeim það? S'líkt mundi reyndar al'drei hvaríla að þeim, svo fjarri lífsstefnu þeirra er allt brauðstrit og sjiálfsbjiargarviðleiitni. veraldar- auður og vegtyllur, afrek og frami. í þeirra augum er allt sl'íkt eftirsókn eftir vindi og þar af leiðandi getur kjiarninn í lífsskoðunum Hiþpáhhá naumast talizt ný bóla. En það, sem veraldlega þenikjandi borg ara þætti ef til vill blöskran- legast af öllu er, að þeir viMu áreiðanlega engar af þessurn fyrrnefndu dás'emdium þiggja, jiafnvel þó þær stæðu þeim all ar til boða, slífcur er nú bolv- aður gikikshátturinn í þeirn eða öllu heldur sérvizkan. Hér að framan hefur verið gerð smátilraun til að lýsa S'anntrúuðum í alvöruihippum, sem vísa jafnbjánalegu brölti og styrjöldum á bug og skríða inn í skel sína o-g forðast þannig skahkala þessa heims og vopnagný. Þessi hópur er til- tölulega, eða réttara sagt raunverulega, fámennur. Auk hans er svo heil hersiag af háff Valur Gíslason og Guðbjörg Þorbjarnardóttir í hlutverkum sínum. velgjuihippum og gervimönin- um, sem elta tízkuna af sjúk- legu kappi og bera tilfinningar sínar á torg í blóra við boð- skap alvöruhippanna og siða- lögrnál. Þetta fólk lætur mik- ið á einkalifi smu a almannafæri. ÞaS er stirndum méð einhverjia breslega tilburði til að losna undan oki úreltra lífsskoðana eða rísa öndvent gegn aga yfir- boðara sinna og foreldra. Högg þeirra eru í æifct við vindinn, enda reiðir sá hægt til höggs sem hiefur eiifcur í æðum sín- uim. í sjiónleik þeim, sem frum- sýndur var í Þjóðleikhúsinu á föstudaginn var, bregðúr Ust- iniov upp alllifandi skopmymd af hálfvelgjuihippunum og reyndar ekki bara þeim, held- ur lJka af eldri millistéttarkyn slóðinni ensku með siifct sið- stranglega pukur og fcvískinn- ung eða tvöfalda siSamat á broddborgaralegu hástiigi. Sögu þráðurinn verður ekki rakinn hér né óvænifcuim viðhrögðum heimilisföðurins við hamskipít- um barna sinna efttir fjögurra ára fjarveru hans sjálfs, enda mundi slík lýsimg aðeinis eyði- leggja ánægju og skemmtun fyrir væntanlegum álhioríend- um. Betur má ef duga skal er samið í mjög svipuðum anda og fyrri verk Ustinovs, þó að þeim, sem þetta ritar, þyki gammur hans ek'ki geysa hér af jiafnmiklu fjöri og eldmóði eins og í Rómanoff og Júlíu eða í Endspretti. Sýning á leik eftir Ustinov án han? sjálfs í aðalMutverk- inu er ekki nema hálf að minni hyggju. Það er eins og vanti það sem við á að éta eða rétt- ara sagt það krvdd, sem ger- ir alian bragðmuninn. Þetta er ekki sagt Þjóðleikhúsinu til hnjóðs, öðru nær Samnleikur- inn er nefnilega sá. að það er hverjum leikara ofæifclun eða ofraun a3 fara í fötin hans Ustinovs =vo frumlegt er þeirra snið, svo sérstakt er sviðsfas hans allt, svo ramm- persónulegur túlkunarimátinn, svo leiftrandi fjörið og smit- andi svo ntsemandi eru líka öðrum. Ævar lýsir skörungs- skap hiershöfðingjans og skyn- semi, diómigreind hans og kímni gáfu á svo yfirvegaðan hátt og marfcvísan, að fuill ástæða er til að klappa honum duiglega lof í löfa. Eins og áður var sagt, þá gætir leifcarinn hólfe í hvívetna og á einum stað ef til vill fullmikils. Þegar Sir Mallalieu birtist t. d. í fynsta sinm í hippahúmingi sínum í öðroim þæfcti, þá hefði Ævar móltt vera örlítið gals'afengnari og fjöruigiri, en þefcfca eru bara amámunir einir, af því að frammistaða hans er annars svo glæsileg, að snilldin er að- eins réfct fyrir ofan hans seil- iog, og er það í sjóilfu sér ekki svo lStið lof og áreiðanlega meira lof en margur hyggur við fyrsta lestur. Að lokurni langar mig tiil að mota þefcta tækifæri til áð óska Ævari Kivaram í senn til haimingju mieð leiksigurinn og leikafm'æl ið. Sviðsreynsla og fágaður at- vianiU'bragur leynir sér ekki í vinmubrögðum eldri leikaranna eins og Vals Gfslasonar, Guð- bjlargar Þorbjarnardöfctur og Rúrilks Haraldssonar. Hliutverk lafði Fitzíbuttress virðist henta hæfileikum Guðbjargar Þor- bjamardófctur einkar vel, enda gefcur þessi ágætisleikkona gert teprus'kap þessarar kven- gerðar og grunnhyggni, hræsni og fordild, breiskeika og bros- lega bresti svo innlífa, að at- hygli og almenna aðdáun hlýt- ur að vekja. Valur Gíslason gerir og Mufcverki sínu fag- mannlegustu skil og líflegusfcu. Sóknarprestinum er vel borgið í höndum Rúriks Haraldsson- ar, sem skemmfcir áhorfendum dýrlega með pokaprestlegum talsmáta sfnuim og kostulegu látæði. Hér bæfcir hann enn nýrri og listilega gerðri skop- rnynd við sitt persónugerða- safn, sem var þó ekki svo lítið að vöxitum fyrir. Mangrét Guðmiundsdófctir leikur af lífsþrótti og gleði, en hveH rödd henmar þykir mér eyðileggja mofckuð ámægjuma, sem maður mundi amnars hafa af leik henmar. Sigurður Sfcúla- Framhald á bls 15 U.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.