Tíminn - 14.10.1969, Qupperneq 12

Tíminn - 14.10.1969, Qupperneq 12
12 ÍÞRÓTTIR TÍMSNN ÞRIÐJUI>AGUR 14. oktöber 1969. ★ Á stmmidaginn fór fram á golfiveUi Eeilis í Hafnarfirði 18 holu opin kcppni, með og án for- gjafar. Þetta er i fyrsta sinn, sem kepjwii þessi fer fram, og mun h'ún bera nafinið Iton Rico og Danis gotffccppnin, og í fraimtíð- inni uerða 36 holu keppni. Keppendur voru 71 talsins, sem er mjög góð þátttaka, og var keppnin bæði spennandi og jöfn. Si'gurwegari í keppni án forgjaf ar varð Jóhamn Benediktsson, GS með 82 h'ögg, annar varð Júlíus R. Jú'liusson GS með 82 högg (tap aði í umspili fyrir JB 5:4). Þriðji varð Gunnlaugur Ragnarsson GR með 83 högg. í keppni m'eð forgjöf varð sig- ui'vegai'i Gísli Sigurðsson (ritstj.) með 64 höigg nettó (90—26). Þrír menn urðu næstir með 70 högg nettó, þeir Ki'istinn Beríþórsson, GR, Valur Fannar GK og Júlíus R. Júlíusson GK. ★ Á laugardaginn fór fram firmafceppni hjá Golfiklúbbnum Ness. Þátttafeendur yor’u 44 frá j:afnmörgum fyrii'tækijum. Leikn- ar voru 9 holui*, og ufðu úrslit l>essi: 1. Ólaáur Þorl’áksson mieð nettó 32 hög@ (39:7). Annar varð Jón T'horlacius, cinnig með 32 högg (40:8),_ en liann tapaði í umspili fyrir Ó.Þ. 3:4. Þiúðji vai'ð Ragnar Jónsson með nettó 32% högg. í fjórða til sjötta sæti kom Hilmar Framhaikl á bls. 15 Pressuleikurinn gaf ekki tilefni til breytinga — enda gerði landsliðsnefnd sáralitlar breytingar á liðinu gegn Noregi Alf—Reykjavik. — Landsliðið í bandknattlcik, sem mætir Norð- mönnum í tvciniur icikjum um næstu helgi, verður nær óbreytt frá pressuleiknum á sunnudaginn, enda gaf sá lcikur ckki tilefni til breytinga á liðinu. Tib'aunalands- liðið sigraði öruggiega með fimm niarka mun,20:15, og hafði allan túnann forustu. Ef landsliðsnefnd hcfði viljað verðlauna cinhverja pressuliðsmenn með landsliðssæti hefðu markverðir liðsins, Þorsteinn eða Emil Karlsson, komið helzt til greina, en iaiidslið'snefnd kaus heldur að veija Birgi Finnboga- son við hlið Hjalta Einarssonar. Aimars lítur íslenzka landsliðið þannig út (iiman sviga lan<Meikja fjöldi leibmanna: Markiverðir: Hijalti Einarsson, FII (31) Birgir Finnbogason, FI-I (1) Aðrir leifemenn: Bjarni Jónsson, Val ( 6) Bjöngivin Bjöi'ig'vinsson, Fram (4) Einai- Magnússon, Viking (10) Einar Sigui'ðsson, FH (21) Geir Hallsteinsson, FH (23) Ingóllfur Óskiarsson, Fram (30) Ólafur H. Jónsson, Val ( 8) Si'gurbergur Sigsteinss. Fram (11) Stefán Jónsson, Haukum (11) Viðar Simonarson, Haukum (3) Eyrirli'ði liðsins Ingólfur Olafur Jonssou skorar fynr tandsliðið gegn pressuliðinu. Óskarssou. c Landsliísg!þjájlfaripn, Hilmar' Björns'son, stjórn'ar liðlnu utan vaE'ar. Leikir þessir við Norðmenn eru liður í undirbúningi islenzka lands liðisins undir lei'ki við Austurríki í undankeppni HM 1970, sem fram fara í næsta mánuði. Dómarar i leifejunum esntl Povl Övdal bg Áge Arman frá Dan- möi'ku, og haí a þeir báðir dæmt liér áður við góðan orðstír. Aðgöngumiðasala hefst á þriðju dag í bókaverzlunum Lárusar Blöndal í Vesturveri og á Sfeóla- vörðustíg 2, og frá kl. 12 á lawg (Timamynd: Gunnari. audiag í LaugardalshMimxi, og fná kl. 10 fJh. á suxmudag. Laads leifcurkm é íaugandag hefst H. 15,30, en á imdan leifea landslið pxKa og Þróttur og hofet sá leik ur fei. 14t30. Á sunnudag hefst landsleikutínxi M. 14,00 og þá lexfea á xindan IaxidsBð pilta og KR, og hefet sá teifenr lol. ÍO.OO. Fátæklegur leikur Vals og Akraness Akurnesingar komnir í undanúrslit í bikarkeppninni Holland er vætusamt og þvf b framleiða Hollendingar mjög gj fínt borósalt,sem þolir betur 6 raka og rennur því alltáf jafn é leikandi létt! NEZO borðsalt er ódýrast 9 íkaupfélaginu HBS V-.* KIp-Reykjavík. Hvenúg geta tvö af beztu lið- unum í 1. deild sýnt eins lélega knattspymu og Valur og Aki'anes gerðu á Melavellinum á suimu- dag? Þessari spurningu veltu flestir hinna 2 þúsund áliorfcnda fyrir sér eftir leikinn. Ekki var það vcðrinu a'ð' kenna, það var eins gott og hugsast getur — völl urinii góður — leikmenn í góðri æfingu — og ekkert angi-aði. Samt var leikiurinn sá leið'Meg- asti, sem sézt hefur í langan tíma. Vai-la er hægt að tala um, að liðin ættu marktækifæri, og fáir höfðu vit á því að í'eyna að skapa þau með samleik e'ða a'ð hlaupa sig fría. Flestir tróðu sér á miðjuna, og þar gebb boltinn ótrúlega hi'att O'g nákvæmtega mótherja á milli. Valsmenn sóttu þó öllu meira, enda gáfu Skaganxenn þeirn til- efnið með þvi að leika of mikinn varxiai'leik. , En endahnútinn vantaði í sóknir Vals. Framlína þeirra var dauf o-g slök, aðeins Þórir var eitthvað ógnandi í henni. Það sama er ekki hægt að seg'ja um framlínu Skagamanna, sem í þetta sinn var aðeins 3 menn. Matthias Teitur og Gtxðjön. Hún var ekki dauf, en slök var hún við martkið eins og framlína Vals- manna. Hcnni tókst þó að koma knettinum í netið einu sinni, en það var á 30. mín. fyirri hálfleiks, er Björn Lánusson skaiut á mark- ið í þröngri stöðu, og hitti í marík ið útivið stöng, en þar stóð einn yarnanmaður Vals við stöngina, en xxáði samit ekfei að stöðva sfcotið. í síðari hálfleik skoruðu Vals- menn marfe, en dómarinn Guð- mundiur Guðxnundsson dæmdi það af, eftir að línuvörðurinn hafði veifað á rangstööu, en ' skiftar sfeoðanir voru um réttlælfci þess Fi'am'hald á bls. 15. Selfoss á uppleið — 2. deildarlið komið í undanúrslit Selfyssingar eru komnir á undan úrs'lit í bikai'keppni KSÍ. Þeim á- fanga ná'ði liSi'ð s.l. laugai'diag er það sigraði b-lið Vals 2:0 á Mela- veliinum. Fyrstu 20 mín. leiksins var mik- i'ð þóf á báða bóga, en úr því fór að rofa til. Selfoss reið á vaðið og skoraði mark úr aufeaspyrnu, sem Si'gurður Eirí'ksson fram- tovæ«ndi. Selfyssingar bæbtu öðru maifei við skömmu síðar með að- sfcoð eias af varnarmönnum Vals, sem sendi knöttinn í eMð mark. í síðari hálflcik var Selfosslið- ið áberandi betra liðið, lék oft lag lega saman og hefði þá hægtegia getað skorað mun fleiri mörk. Framlína Vals var mistæk, og vantaði endahnútinn á sóknir þeirra. Valmenn vantaði í 1x3- ið þá Ormar Skeggjason og Björa Júlíusson og var veikara án þess- ara leikreyndu manna. Það er sfeemmtilegt fyrir Sel- fyssiuga að komast í undanúrslit bikarfeeppninnar, og geta þeir haaglega komizt emx lengra í fceppninni. Liðið er skexnmtilegt og baráttu'glatt, oig er það í á- gæfcri æfiiagu, þótt erfitt sé að halda þær á Selfossi á veturna. í liðinu eru nofnitega 10 leikmenn, sem siibja á skólabekk. Sjö á Laugarvatni og þrír í Kennara- sfeölanum. Er þvf aðeins einn xnað ur heima á veburna í þessu mennbaða liðL

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.