Tíminn - 14.10.1969, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 14. október 1969.
TIMINN
15
Skjóttu ótt og títt
(Snoot loud, louder)
Bráðsmellin, ítölsk gamanmynd í Pathe-litum.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Marcelle Mastroianni
Raquel Welch
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vörubílar
Rútur
Fólksbílar
Jeppar
Vinnuvélar
Alls konar skipti
möguleg.
BÍLA- & BÚVÉLASALAN
v/Miklatorg
SÍMI 2-31-36.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 12
dóms. Sigur ÍA, 1:0, í þetta sinn,
voru ósangj'öm úrslit, jafntefli,
a-n hefði verið öUu réttlátara.
Beztu menn ÍA vom Haraldur
Sturlaugsson, sem er að verða
ein nokfcar bezti knattspymu-
maður, Bj'örn Lárusson, Jón
Alfreðsson og Benedikt Valtýs-
son. Hjá Val voru beztir Jólhannes
Eðvaldsson, Þórir og Þorsteinn.
Með þessum úrsiitum er Akranes
komið í undanúrslit.
Dóm-ari í leiknum var Guðmund
ur V. Guðmundsson og dæmdi
hann ágaetlega, þrátt fyrir að nær
tvö ár eru síðan hann dæmdi síð-
ast leik.
GOLF
Framhald af bls. 12
Steingrímsson, Gunnar Pétursson
og Sverrir Guðmundsson, al'lir með
34 högg nettó.
★ Eins oig við sögðum frá í
blaðinu á laugardag fór ein
mesta atvinnumannakeppni í golfi
fram í síðustu viku, Piccadiily
Worid-Matdh Play, en það er holu
keppni. í undanúrslitum sigraði
K. Littler, USA — G. Player, Suð-
ur-Afríku, og R. Charles, Nýja
Sjálandi — Tommy Aaron, USA.
Úrslitaleikurinn fór fram á
sunnudag og mættust þar R. Charl
es og K. Littler. Voru þeir jafnir
eftir 36 holur, en Charles, sem
er örfhentur golfleikari, sigraði
í umspilinu með einu höggi.
A VlÐAVANG!
Framhald af bls. 5
ar á einstaklingum að þyngjast
verulega eða tekjuskatturinn
einn um rúmar 82 miUjónir
króna, persónuskattar um 52
milljónir og eignarskattur um
14 milljónir.
Þessar tillögur koma beint í
framhaldi af yfirlýsingu for-
manns Alþýðuflokksins, að at-
vinnumálin verði sett númer
eitt. TK
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
Framhald af bls. 8
son er hressilegur hippi og að-
sópsmikilL Þó að hann sé ekki
enn sem komið er orðinn full-
komilega hlutgiengur listamað-
ur, þá er hann greinilega á
framfarabraut og er það ávallt
mikið gleðiefni. Persónusköp-
un Jóns Júlíussonar er ýkju-
laus og sönn ,enda býr þessi
uagi leikari yfir talsverðri
skopleikgáfu, sem eflaust á
eftir að þroskast með aukinni
reynslu og þjálfun í fratntíð-
inni. Túlkun Margrétar Helgu
J'óhannsdót'tur er bæði öryggis
og hnitmiðunar vant eins og
vænta mátti sökum reynsluleys
is hennar, en. þótt hún hafi
ekki staðizt frumraun sína á
sviði Leikhússins með láði, þá
sýndi hún samt all'lofsverð til-
þrif á köflum. Sigrún Björns-
dóttir fer með smáblutverk.
Þýðing Ævars Kvarans er
yfirleitt á þjálu tnáli og lipru,
en þó er húm ekki alveg laus
við þjalarför á stöku stað. í
einu atriði segir hershöfðing-
inn: „Við fæddumst ung. en
vorum alin upp gömui. Það var
eitthvað púritanskt við það,
býst ég við, mieð áherzlu á gildi
óþæginda fyrir mannssálina.“
Svona talar en-ginn íslending-
ur. Á öðrum stað segir sama
persóna: „Að koma aftur himg-
að í þessa hringíðu miðstéttar-
tilgerðar hefur eimungis stað-
fest skoðun mina.“ Manni, sem
lætur. sér . sUk ..afð. um mu.nn
fara, ferst tæplegia að hneyksl-
ast á tilgerð annarra. Svo mik-
ið dálæti virðist þýðandinn
hafa á sögnimni „að deila“ að
hann notar hana bæði í tíma
og ótíma. Hershöfðinginn spyr
t. d. dót'tur sína eitthvað á þá
ieið hvort hann megi ekki deila
skoðun hennar með henni.
Þetta er hvorki algengt talmál
né eðlile'gt. Málstaður er ekki
fleirtöluhæft orð frekar en
t. d. keppr.i.
Klemenz Jónisson er Igik-
stjóri og ég fæ ekki betur séð
en hann hafi verið því hlut-
verki fyllilega vaxinn. Leik-
tjöld Lárusar Ingólfssonar eru
í réttu, listrænu samræmi við
það umhverfi. sem sjónleikur-
inn gerist í.
Halldór Þorsteinsson.
GAMLA Bíö
Wí
iliGúO
ÞRIÐJUDAGSGREIN
Framhald at bls 9
skilyrði alls þessa er, að
sveitarstjórnarstigið verði eflt
til þeirra áhrifa í þjóðfélags
kerfinu og það verði megnugt
að móta skipulega byggðaþróun
í landinu. Þess vegna er brýn
nauðsyn, að endurreisa lands-
hlutaumdæmin og samræma
hlutverk þeirra kröfum tímans,
um dreifingu valdsins. Meta
verður að nýju stöðu og þýð-
ingu sveitarfélaganna í þjóð-
félaginu. Tómt mál er að tala
um byggðastefnu, nema mál
svarar byggðanna, sveitarfélög
in og baudalög þeirra verði
þess megnug að taka forystu
fyrir þeirri þjóðfélagsstefnu,
sem stuðli að jafnvægisþróun
byggðanna. Þetta þarf að koma,
og þar með verða stefnuskil í
málefnum dreifbýlisins. Með
þessum hætti er mótaður grund
völlur nýrrar byggðastefnu,
fólksins í dreifbýlinu, sem
skipuleggi þjóðlífsþættina til
alhliða uppbyggingar byggð-
anna. Þetta er raunhæfasta leið
in til iafnvægis í byggðum
landsins.
Áskell Einarsson.
TOLF RUDDAR
(The Dirty Dozen)
með LEE MARVIN
— Bönnuð börnum. — íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
Tónabíó
- ÍSLENZKUR TEXTI —
Klíkan
(THE GROUP)
"”1 iilllllllllll
Víðfræg, mjög vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd
í litum, gerð eftir samnefndri sögu Mary McCarthy.
Sagan hefur komið út á íslenzku.
Sýnd kl. 5 og 9 |
Bönnuð innan 12 ára.
■SSL
ALLT I GR/ENUM SJÓ
Sprenghlægileg, ný, frönsk gamanmynd, með frægasta
skopleikara Frakka:
LOUIS DE FUNES
Myndin er í litum og CinemaScope.
— Danskur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
n
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150
*
p* / ■ / /1 * •//
Einvigi i solinm
Amerisk stórmynd í litum og með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
GREGORY PECK
JENNIFER JONES
JOSEPH COTTON
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára.
8 • •
J/AV ■ 1H 41985 01 [r
fSLENZKUR TEXTI —
„7 hetjur koma aftur"
Snilldarvel gerð og hörk'uspennandi amerísk mynd í litum
og Panavision.
YUL BRYNNER
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
tíili )j
SIS
iti
WÓÐLEIKHÖSIÐ
PÚNTILA OG MATTI
sýning miðvikud. kl. 20.
Allra síðasta sinn.
BETUR MÁ EF DUGA SKAU
Þriðja sýning fimmtud. kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 tii 20. Síma 1-1200.
^YKWÍKDg
IÐNÓ REVÍAN
í kvöld
SÁ, SEM STELUR FÆTI,
ER HEPPINN f ÁSTUM
miðvikudag
„TOBACCO ROAD“
3. sýning fimmtudag
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
18936
48 tíma frestur
(Rage)
íslenzkur texti.
Geysispennandi og viðbuxða-
rík ný amerísk úrvalskvik-
mynd í litum. Með hinum vin
sæla leikara
Glenn Ford
ásamt
Stella Stevens,
David Reynoso
Sýnd kl. 5, 7 og ».
ÖKUMENN!
Látið stilla i tíma.
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og crugg þjónusta.
BlLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagötu 32.
Simi 13-100.
Bílasala
Matthíasar
BÍLASALA - BILASKIPTI
CrvaJ vörubifreiða.
Bílar gegn skuldabréfum.
BILASALA MATTHlASAR
Höfðatúni 2.
Símar 24540 og 24541.