Tíminn - 14.10.1969, Side 16
Skoðanakönnun
í Vestfjarða-
kjördæmi lokið
EJ-Reykjavík, mánudag.
Eins og kunnugt er ákvað kjör-
dæmisþing Framsóknarmanna í
Vestfjarðakjördæmi þegar sumar-
ið 1968, að skoðanakönnun skyldi
fara fram þar um framboð á veg-
um flokksins til næstu Alþingis-
kosninga. Stjórn Kjördæmissam-
bandsins undirbjó síðan mál þetta
og var samþykkt á síðasta kjör-
dæmisþingi, sem haldið var í Króks
fjarðarnesi dagana 25. og 26. júlí
s.L, að skoðanakönnunin skyldi
fara fram nú j haust.
Skoðanakönnun þessi fór siðan
fram á tímabilinu frá 13. til 28.
in
Jón Kjartansson
Taka sæti á Alþingi
LL-Reykjavík, mánudag.
Jón Kjartansson og Axel Jóns-
son hafa nú tekið fost sæfi á Al-
þingi. Tóku þeir sæti Skúla Gnð
mundssonar og Péturs Benedikts
sonar ,sem eru látnir.
Jón og Axel hafa setið á Al-
þingi áður.
sept. síðastl. Rétt til þátttöku
hötfðu ailir félagsbundnir menn.
en þeir eru á áttunda hundrað í
kjördæminu, sam'kvæmt félaga-
sferáim, sem safnað var fyrir skoð-
anakönnunina og giltu sem kjör-
skrár. Samtals voru 28 kjördeild-
ir og voru menn beðnir að skrifa
nöfn allt að 5 manna á kjörseðil-
inn í þeirri röð, sem þeir vildu
að þeir yrðu á framboðslista
flokksins.
Stjórn kjördæmissambandsins
og uppstillinganefnd, sem einnig
hefur verið kosin, mun nú taka
kjörgögn þessi og vinna úr niður
stöðum þeirra. Verður framboðs
iisti Framsóknarflokksins í Vest-
fjarðakjördæmi væntanlega ákveð
inn nú þegar í haust eða vetur.
Framsóknarmenn í Vestfjarða-
kjördæmi hafa þannig riðið á vað
ið og framkvæmt þann vilja mið
stjórnar flokksins að hafa beri
sem mest samráð við kjósendur
um val frambjóðenda á vegum
Framsóknarflokksins.
Selfoss
í Kópavogi
RÚSSAR MEO GEFJUNAR-
GARNIÐ Á PRJÓNUNUM
SB-Reykjavík, mánudag.
Oft hafa sjómenn stytt sér
stundirnar um borð, þegar ekk
ert annað er að gera, með því
að setjast niður og prjóna. Is
lenzkur sjómaður vann til dæm
is verðlaun í prjónasamkeppni
í fyrra, fyrir listilega út-
prjónaða fingravettlinga, sem
hann nafði prjónað úti á sjó.
Greinilegt er, að rússnaskir
sjómenn prjóna líka, því aS fyr
ir nelgina kotn hér rússneskt
hafrannsóknaskip. sem er í 105
daga leiðangri og þegar áhöfn
in labbaði sig í land til að
skoða Reykjavík, fóru margir
af mönnunum beint í Gefjun 1
Austurstræti og Keyptu heila
hestburði af garni Sáust þeir
ganga til skips hlaðnir garn-
pinklum sínum. Ekki voru þeir
mjög hrifnir af sauðalitunum,
heldur keyptu mestmegnis
rautt og hvítt Dralon-garn og
svo smávegis af öðrum skærum
litum til upplífgunar.
Rússarnir voru afar hrifnir
af Gefjunargarninu og vcrða
sennilega flestir með það á
prjónunum, þegar skipið fer
héðan aftur.
Framsóknarfé'lag Selfoss hcldur
aðalfund sinn í kaffistofu Kaup
félags Árnesinga kl. 9 í kvöld,
þriðjudagskvöld. Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf, kosnir
fulltrúar á kjördæmisisambands-
þing, Sigurður Ingi Sigurðsson odd
viti segir frá Sveitarstjórnarráð-
stetfnunni, önnur mál. Stjórnin.
Framsóknarvist
FUF í Kópavogi heldur spila
kvöld annað kvöld, miðvikudag að
Neðstutröð 4, kl. 20.30. Aðgangur
verður ókeypis og ailir velkomnir.
Góð vérðlaun. Stjórnin.
Popkrakkar syngja og spila á Einari Ben.
ÖSKRIÐ MÐ, HLÆIÐ ÞIÐ
ÞEGIÐ ÞIÐ, SYNGIÐ ÞIÐ,
Félagsfundur verður í FUF f
Reykjavík, þriðjudaginn 14. okt.
I Tjarnarbúð,
uppi ,og hefst
kl. 20,30. Krist-
ján Benediktsson
ræðir um mál-
efni Reykjavíkur
borgar. Félagar
fjölmenni á fund
inn.
F.U.F. Reykjavík
KJ-Reykjavík, mánudag.
„Krakkar nú öskrum
við' og við kvað mikið
öskur, „krakkar nú þegið
þið", og allt féll í dúna-
!ogn. Það var pop-stjarna
ársins, Björgvin Halldórs-
son, 18 ára Hafnfirðingur,
sem stjórnaði hundruðum
unglinga af styttu skáld
jöfursins Einars Benedikts-
sonar á Miklatúni í gær, og
fóru hundruð unglinga með
pop-hljómsveitina Ævintýri í
broddi fylkingar niður á Mikla
tún, og í stað rafmagnsgítara
og útbúnaðs upp á hundruð þús
unda króna, voru hljómsveitar
meðlimir nú „vopnaðir“ gam
aldags kassagíturum og slag-
venksdisku.m. En þrátt fyrir
þennan einfalda hljómsveitarút
búnað, þá virtist ekkert skorta
á vinsældir hljómsveitarinnar,
því ungiingarnir hlupu sem
fætur toguðu öskrandi á eftir
„goðunum” niður Skaftahlíðina,
yfir Lönguhlíð og niður að
styttu Einars Ben. á Miklatúni.
nýjustu pop söngvan-a, og göm
u-1 ættjarðarlög. Einna vinsæl
ast virtist lagið „Viva Bobby
Joe“ sem kyrjað var af fullum
krafti, en vegna nærveru stór-
skáldsins, komst þjóðernistil-
finningin og hestamennskan að,
svo textinn sem hljómaði þarna
á íslenzku í kvöldhúminu var
„Ríða bak við hól“. Þá hljóm-
aði þarna líka „Fyrr var oft í
koti kátt“, „Allir krakkar" og
fleira í svipuðum dúr.
Þegar sungið hafði verið um
stund, birtust tveir ungir lag
anna verðir, og vantaði ekki
að un-glingaskarinn púaði á þá,
en þeir gengu öruggum skref
um að styttunni, og um leið og
Pod stjarnan lyfti hendi og
s: :ði „Þegiði krakkar", féll
allt í dúnalogn, og þeir áttu
smáviðræður (verðir laganna
og pop stjarnan. Að þeim lokn
um fór hljómsveitin og áköf-
ustu fylgifiskar hennar, sem
prílað höfðu upp á ská-ldhörpu
Einars, niður af styttunni, og
sön-gurinn upphófst annars stað
ar. Var nokkuð los á hópnum
um tíma, en hópurinn fann sér
„hljómleikasal“ í sólskinsboll
anum efst á Miklatúni. Þar var
svo sun-gið um stund, en hljóm
sveitin ætlaði aldrei að fá að
hætta, og komst um síðir í
burtu við illan leik í leigubíl.
Voru allar horfur á, að leigu
bíllinn með hljómsvei-tinni kæm
ist ekki í bu-rtu, en með lagni
bílstjórans tókst þó að aka út
úr krakka þvögu-nni, og end-
uðu þannig þesisir úti pop hljóm
leikar á Mi-klatúni, sem verða
góðborgurum þeim sem við-
staddir voru, áreiðanlega minn
isstæðir fyrir margra hluta sak
ir.
Sungið og spilað á Einari Ben. á sunnudaginn. Skáldharpan mátti
þola margt, en sem betur fer var létt i strákunum pundið.
þaS fór ekki á milli mála,
að pop stjarnan hafði ungl-
ingana algjörlega á valdi
sínu.
Að loknurn unglingadans-
leik í Tónabæ, þar sem rúður
brotnuðu í yfi-rfullu húsinu,
Góðborgiarar-nlr, sem voru á
su.nnudagsgöngu um sex leytið
með börnin sín, ráku upp stór
augu, og vissu varla hvaðan á
sig stóð veðrið, en brátt upp-
hótfst sön-gur þarna á túninu.
Sun-gu hljómsveitarmeðlimir og
unglingarnir, sem flestir voru
á aldrinum 12—15 ára, á víxl,
FUF-Reykjavík
Aðalfundur FUF í Reykja-
vík verður haldinn laugardag-
inu 18. okt. kl. 14 í Tjarnarbúð
uppi.
Da-gskrá:
Venjuleg aðalfundarslört
Stjórnm.
Unglingarnir hlaupa á eftir „goðunum'
nlður Skaftahlið.
(Tímamyndir: Kári,