Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 1
230. tbl. — Sunnudagur 19. okt. 1969. — 53. árg, Urslit skoðanakðnnunar á Vestf jörðum kunngjörð FRÁ ÚTFOR SKULA Skúli Guðmundsson alþingismaður var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fyrir hádegi í gær. Sé ra Gunnar Árnason jarðsöng, dómkirkjukórinn söng. Við jarðarförina var mikið fjölmenni, meðal ann- arra var þar forseti íslahds, dr. Kristján Eldjám og frú hans, ráðherrar og alþingismenn. Úr kirkjunni bárii kistuna Eysteinn Jónsson, Ólafur Jóhannesson, Gísli Guðmundsson, Björn Pálsson, Halldór E. Sig urðsson, Jón Kjartansson, Ásgeir Bjamason og Ágúst Þorvaldsson. (Tímamynd GE) AF „HVITA“ FÉNU VAR HVÍTl FB-Reykjavík, laugardag. Sú nýjung hefur nú verið tekin upp hjá kaupfélaginu á Svalbarðs eyri, að flokka hvítar gærur í þeim tilgangi að fá alhvítar gær- ur, sem reikna má með að verði á mun hærra verði í framtíðinni, heldur en gærur, sem ekki telj- ast alhvítar. Við flokkunina á Svalbarðscyri kom í ljós að laus- lega tíu prósent af hvítum gær- um voru raunverulega hvítar. Fengu bændur þegar 20 kr. meira fyrir hvert kg. af þessum 1. flokks hvitu gærum. SigtryggUT Vag-nsson frá Hriflu hefur annazt matið á gærunum, og fengum við hann til að segja okk- ur lítillega frá því hvernig það fói fram: — Upphaf málsins var í rauninni það sagði Sigtryggur, — að á kaupfélagsfundi í vor var samþykkt. að hvetja menn til þess að cera ai. * sem þeir gætu til þess að framieiða betri ull og gærur. Þess vegna var farið út í þetta ma* á gærurum. Leitað var til Agnars Tryggvasonar fram- kværndastióra Búvörudeildar SÍS, og hvatti hann eindregið til þessa gæ''-amat.-i og hót kaupfélaginu stuðning1 sínum. — Þetta varð svo tii þess að matið var framkvæmt nú í haust. Til þess að það gæti farið frám varð að gera smálagfæringar á sláturbúsinu, m. a. setja upp góð ljós, þar sem féð var leitt fram, en féð var flokka'ð á fæti. — Bændur framvísuðu fénu sjálfir og voru viðstaddir og fyigd ust með þegar ég athugaði það. í IGÞ-EJ-Reykjavík, laugardag. f gær og gærkvöld fór fram talning atkvæða í skoðanakönnun Framsóknarmanna á Vestfjörðum og eru niðurstöður hennar birtar hér á eftir. Skoðanakönnunin fór fram dag aua 13. til 28. september síðastlið inn. Rétt til þátttöku höfðu allir félagsþundnir menn, en þeir eru á áttunda hundrað í kjördæminu samkvæmt félagaskrám, sem safn að var fyrir skoðanakönnunina og giltu sem kjörskrár. Samtals voru 28 kjördeildir, og voru menn beðn ir að skrifa nöfn allt að 5 manna á kjörseðilinn í þeirri röð sem þeir vildu að þeir yrðu á firam boðslista flokksins. Stjórn kjördæmissambandsins og uppstillinganefnd, sem kosin hef ur verið, tók kjörgögnin síðan og vann úr niðurstöðum þeirra í gær dag. Niðurstöður fara hér á efltir. Er tekið fram hvað hver maður fékk mörg atkvæði í hvert sæti af þeim fimm efstu sætum, sem um ræðir. Steingrímur Hermannsson, fram kvæmdastj.: í 1. sæti 332 atkvæði, í 2. sæti 136, í 3. sæti 24, í 4. sæti 7, í 5. sæti 2. Bjami Guðbjörnsson, alþingis- maður: 1 1. sæti 124 atk., í 2. sætá 126, í 3. sæti 79, í 4. sæti 22, í 5. sæti 11 atkvæði. Halldór Kristjánsson, bóndi Kirkjubóli: 1 1. sæti 63 atkvæði, í 2. sæti 163, í 3. sæti 111, í 4. sæti 32 og í 5. sæti 12 atkvæði. Gunnlaugur Einarsson, Hvilft í Önundarfirði: f 1. sætá 2 atkvæði, í 2. sæti. 9 atkvæði, í 3. sæti 35 atkvæði, í 4. sæti 77 atkvæði, í 5. sæti 4 atkv. Ólafur E. Ólafsson, Króksfjarðar nesi: I 1. sæti 1 atkvæði, í 2. sæti 5, í 3. sæti 19, í 4. sæti 51, í 5. slátaMsinu á MWM er ^^"on, ritstjórnarfull. slátrað tæplega 600 ftár á dag, | ^j. j 2 ,æti 9 atkvæði, f 3. þ^mg að þetta mat tafði a enganisæti 61 atkvæði] ; 4. sæti 17j { 5. haltt fyrir slaturstorfunum. Við|gæti 4 atkvæði athugunina kom i Ijós, að afj Torf, Guðbrandss0I1) kennari: t 1:1.400 fj'ár, sem slátrað var, voru | 2 gæti 4 atkvæ3i) Pramhald á bte. 11. [ PnamhaiLd í 3. sæti 18 atk. á hLs. Sæbjörg tók niðri við Liverpool KJ-Reykjavík, laugardag. Smáóhapp henti Sæbjörgu í Liverpool í vikunni, er skipið var að sigla inn í höfnina. Vegna mikils straums, lenti skipið utan í staur og síðan á grunni, en gat kom ekki á skipið. Bretarnir, sem scndir voni til aðstoðar skipinu, munu hafa haldið að svo væri, og hcimtuðu björgunarlaun, en Sig- urður skipstjóri bauð þeim venju- lega greiðslu fyrir dráttarbát, eins og eðlilegt er undir slíkum kringumstæðum. Einn skipverja á Sæbjörgu skrii aði Tímanum línu og segir þar, að ferðin frá fslandi hefði gengið ágætlega, skipið hefði reýnzt vel. Á útleið var höfð lítil viðdvöl í Vestmannaeyjum eða „eftir að við fór.um frá íslandi”, eins ogltil Færeyja. A leiðinni var einn brófritari segir að Vestmannaey-1 daginn svo gott veður, að börn | ingar hefðu sagt. Þaðan var farið | Kramhald a bls. 11 • •• %*• /orðma NTB-Moskvu, laugardag. ÖIl sovézku geimskipin eru nú aftur komin til jarðar og geimfararnir sjö hressir og kátir. Sojusunum þrem var skotið upp með sólarhrings millibili og var hver þeirra finrm daga á lofti. Sojus-8 lenti í morgun. Þar með er lokið einni sögu- legustu geimferðinni. Aldrei fyrr hafa jafnmargir geipifarar verið á lofti í einu og taflið er, að lagður hafi verið grundivöU- urinn að byggingu fyrstu rann- sóknarstöðvarinnar í geimnum. Vestrænir visindamenn vilja þó halda því fram, að ékki hafi ailt farið firam samkvæmt áætl un, helldur hafi eitthvað brugð- izt. Þessa ályktua draga þeir af allri þögninni í Moskvu um til- gang ferðarinnar, svo og því að ástæðulaust væri að skjóta þrem geimslkipum á loft í einu, aðeins til æfinga og ljósmynd- unar. Suma bændur vantar 2/3 venjulegs heyforða KJ-Reykjavik, föstudag. Stöðugt er unnið að söfnun heyforðaskýrsla hjá bændum á óþurrkasvæðinu, en skýrslusöfn un er þó ekki það langt komin, að hægt sé að gera sér grein fyrir ástandinu í heild á svæð- inu. Af þeim skýrslum, sem komnar eru, má þó sjá, að suma bændur vantar allt upp í tvo þriðju liluta af venjulegum hey- forða. Einar Ólafsson bóndi, sem vinnur við úrvinnslu skýrslanna sagði Tímanum, að skýrslunum Erammaild a bls II Sæbjörg í höfnimii 1 Liverpool. (Tímamynd Ari)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.