Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 2
2 Vandaður söngur hjá hljómsveit Elvars Berg TIMINN SUNNUDAGUR 19. október 1969. Hjlómsveit Elvars Berg í Sjónvarpssal ásamt söngvurunum Mjöll Hólm og Berta Möller. (Ljósm. Sjónv.) Undanfarið hefiur hljómsveit Elivars Berg leikið fyrir dansi á Hótel Borg, en hljómsveitin var ráðin þar þang-að til að hljómsveit Olafs Gautos kemur heim úr Þýzkalandsreisunni, sem mun vera í byrjun næsta mánaðar. En nú hefur Elvari Berg og félögum verið boðin framtíðar vinna í hinum nýja veitinga- stað Halfnfirðinga Skiphóli, og ef allt gengur að óskvum mun hljómsveitin koona firaim í fyrsta sinn í Firðinum n.k. föstudagskvöld, að því til- skyldu, að yfirvöldin leyfi hin- ar umdeildu vínveitingar. og Elvar fái lausn frá emibætti á Borginni. Fyrirhuga'ð er að hljómsveit Elvars Berg lei'ki í Skiphóli föstudaga, laugardaga og sunnudaga, en sérstök gömlu dansa hljómsveit verður á fimmtudögum. Ég leit inn' á Borg nú nýlega til að hlusta á hljómsveitina, og komst að raun um það, að hún hefur upp á að bjóða fjöl- breytt og 'skemmtilegt lagaval. Það má með sanni segja, að söngurinn sé sterkasta vopn faljómsveitarinnar, en um hann annast þau Mjöll Hó.tm og Berti Möliler. Mjöll hefur greinilega farið mikið fram frá því ég heyrði hana og sá í sviðsljósinu síð- ast, en þa'ð var í Klúbbnum, þá er sviðsframkoiman mun frjálslegri. Berti Möller á að báki alllangan söngferil, söng m.a. með Hljómsveit Svavars Gests, en síðustu árin hefur bann að mestu dregið sig í falé þar til nú, og er það ör- ugglega mörgum gleðiefni, því að Berti Möller var, og er, mjög eftirtektarverður dægur- lagasöngivari, sem getur gert góða hluti, þá er hann og mjög liðtækur igítarleikari. Garðar Karlsson er lík-a gam alkunnugt nafn, þegar hann var upp á sitt bezta, þótti hann einn af snjöllustu gítarleikur- um landsins, hann la-gði gita'r- inn á hilluna um tíma og sneri sér óskiptur að náminri, en nú hefur hann toki'ð til við 'gítarinn aftur, og er gott til þess að vita. Um trommuleikinn annast Gunnar Marelsson, en Elvar Berg er við orgelið, góðkunn ur hljóðfæraleikari, sem var á sínum tíma einn af stofnendum Ludo sextetts. 1 heild myinda þ'au fimmeningarnir injög svo skemtmtilega heild, svo Hafn- firðingar þurfa ekki neinu að kvíða. Ýmislegt er á dlöfinni hjá hijóm'sveitinni, nú nýlega voru þau í Sjónvarpssal, þar sem filmaður var flutningur þeirra SNJOHJOLBARÐAR MEÐ EÐA ÁN ÍSNAGLA Þér komizt lengra Þér hemlið befur Þér fakið befur af sfað á Yokohama snjóhiólbörðum TRYGGIÐ öryggi yðar og annarra í umferðinni akið á Yokohama með eða án ísnagla ARMULA3 Listmunauppboð verður fljótlega. Þeir, sem vilja selja geri svo vel að hafa samband við mig í Málverkasölunni, Týsgötu 3, sími 17602. Listaverkauppboð Kristjáns Fr. Guð- mundssonar. plasthúð sem í senn er falleg og slitsterk Fæst í næstu búS /t-tv VEUUM wi runtal VELJUM ÍSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ OFNA Þorbjörg Ingvadóttir á léttum og ságildum diægur- lögum, sem ekiki hafa harokkið ofaní gin óákalagaþáttanna. Þá er hljómplötuupptaka á döfkmi, en ef af jþví v-arður, mun það ekki verða fyrr en í byrjun næsta árs, jþví hljóm- plötumarkaðurinn mun verða mjög þétt stkipáður fram að jólum. Ný hljómsveit í Kiúbbnum? Þátturinn hefur það eftir áreiðanlegum heimiltíumi, að fyrir dyrum standi, að Heið- ursmenn yfirgefi Klúbbinn, en ekki er mér knnnugt um faivaða hljómsveit komi í staðinn. Þá er mér ókunnuigt um, hvað verður um Þóri Baldursson og Go, en þeim ættu að standa allar dyr opnar, enda eru fasta gestir Kiúlbhsins sammála um að Heiðursmenn beri nafnið með rentu. Það stóð til á sínum túna, að Heiðursmenn yrðu ráðnir í Skiphól, en ekkert varð af því. Eins og fcomið hefur fram hér í þættinum, er búið að taka upp fjögurra laga plötu með hljómsveitinni, og mun húa vera næsta plata sem Tónaút- gáfan sendir frá sér, en rnjög hefur dregizt, að plata þessi yrði sett á markaðinn. Sextán ára söngkona að norð- an. Laxar og Þorbjörg nefnist Mjómsiveit, sem á allmiklum vinsældum að fagna á norður- landi og þá sérstaklega á Ak- ureyiri. Þorbjörg Ingvadóttir er að eins sextán ára gömiul, en hún byrjaði að syngja með hljóm sveitinni í apríl s.l. Þorbjörg kvaðst fyrst hafa fengið áhuga fyrir siöng, þegar hún var í Gagnfræðaskólanum, en söng kennarinn hennar þar var Ingi mar Eydal. „Ég hef ákaflega gaman af þessu og hef fullan hug á að verða rnér úti um frekari til- sögn“, segir þessi norðlenzka söngkona, sem hefur gaman af allri músík, að undanskii- inni elektroniskri og framúr- stefnumúsík, þá dáir hún mjög Jule DriXkol. . . Benedikt Viggósson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.