Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 19. október 1969, TIMINN 3 Vilhjiálmur fór til Vestur- heims með fjölskyldu sinni, og kom hann aftur eftir tvö ár, en fjölskylda hans varð eftir vestan hafs. Hann settist aftur að suður í Leiru. Þá voru samgöngur milli Vesturheims og íslands ógreið ari en þær eru nú. Einu sinni fréttist það í Leirunni, að kona Vilhjálms mundi dáin. Kona nokkur fer tdi Vilhjálms og spyr, hvort það muni vera satt. Þá segir Vilhjálmur: „Ég fékk nú bréf frá henni alveg nýlega, og ekkert gat hún um það“. Nci, nei. Bara tvo minka. Úr enstoum bréfakassa: — Ég las einhvers staðar, að mýs og rottur þrífist ekki í húsum, þar sem sjónvarp er. Getur það verið rétt, að geisl- arnir frá skerminum reki þaer á flótta? Svarið var á þessa leið: — Við þorum ekki að ábyrgj ast, að það séu geislanir, en trú legra væri, að dagskránni væri um að kenna. Viljið þér ekki hjálpa fátækum vesaling, sem ekkert á ,nema hlaðna byssu. Vilhjálmur hét maður, sem bjó á Stóra-Hólmi í Leiru á síðari hluta 19. aldar. Hann var greindur maður og fyndinn í tilsvörum. Sigríður hét bona hans. Þau áttu sonu tvo, er hétu Björn og Bjarni. Sjófang geymdi Vilhjálmur niðri við sjó, og voru strákarn ir stundum sendir þangað að sækja í matinn. Vilhjálmi þótti þeir ærið sein ir í förum. Eitt sinn spyr hann konu sína, hvort hún sjái nokkuð til þeirra, er þeir voru í slíkri för. Kona hans segist halda, að þeir séu neðst í túninu. „Jæja“, segir þá Vilhjálmur, „en sérðu nokkurt lífsmark með þeim?“ — Guð gaf okkur tvö eyru, en bara einn munn til að við segðum ekki nema helminginn af því, sem við heyrum. Vilhjáhnur var eitt sinn í róðri með sonum sinum. Á heimleiðinni fengu þeir logn og hita, og mun Vilhjálmi hafa þótt synir sínir róa lin- lega. Hann segir við strákana: „Ekkert langar mig til að eiga hér heima“. Jj /r AA j lOk M > I Jæja, við erum ekki enn komn ir til Kína, en það er samt ^ p | mikil drulla hérna! Caroline frá Mónakkó, elzta döttir furstans Rainers og konu hans Graciu Patriciu, þeirrar er áður var Holly- wood fevikmyndaleikkona og gekk undir nafninu Grace Kely, hefur mikinn huig á að Bernard prins af Holiandi hefur í ýmsu að snúast. Ný- lega bannaði hann dóttur sinni, Beatrix krónprinsessu, að ganga í hlébarða-pelsinum sinum, og einnig öllum hinum pelsunum sínum. Honum tófcst einnig að sannfæra Jackie Onassis um að hún ætti ekki að ganga í pels, og ítalska leibkonan Gina Lollo feta í fótspor móður sinnar. Þessi myndarlega stúlka, sem nú er tólf ára gömul, er sögð hafa vaxtarlag líkit og móðir hennar, og svart hár föður- ins. Hún hefur laigt stund á ballett-nám undanfarin tvö ár, brigida sést heldur ekki lengur í pels, en Bernard prins tók hana á eintal um daginn. Marg ir benda á það, að þessi anti pelsastefna prinsins sé dæmi til að mistakast, vegna þess að tízkan í ár kref jist einmitt pelsa til handa þeim sem efni hafa á þvL En Bernard prins er á annarri og nýlega spurði hún foreldra sína: „Má ég verða leikkona?“ Rainer fursti hafði ekkert á móti því, og því veltur fram- tíð stútkunnar á svari móður- innar, en Gracia Patricia bef- ur ekki svarað áfeveðið enniþá. skoðun, því hann er meðal ann ars forseti félagsskapar sem nefnist „World Life Eund“, en það er félag sem beitir sér fyr ir verndun villtra dýra, og það er þess vegna sem hinni þrjá tíu og eins árs gömlu dóttur hans líðst ekki að ganga í loð- feldi. *......... Claudia Cardinale, hin þrjiá- tíu og eins árs gamila íltalska filmstjarna, féll af baki þegar hún peysti áfram á reiðhjóli með son sinn, Patric, fyrir framan sig. Hún fór fullgeyst, ->g vegurinn var siæmur þorps- vegur, og þvi ekki að undra að fætur sér, reyindar hafði hann svo fór sem fór. Ljósmyndar- inn sem fyrir tilviljun var standdur nálægt, varð hins vegar himinlifandi að sjá ein- hverja sína stærstu „bráð“ falla svo gjörsamlega fyrir elt þau mæðgin á bíl sínum, og varð því himinlifandi þegar þau steyptust í götuna. Sem betur fór, hlutust engin meiðsl af.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.