Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 5
SUNNUDAGUR 19. október 1969. TIMINN 5 ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Sérhæfing prests NÚ er sérmemitun og sér- haefiag talin nau'ösynteg á öll- um sviðum. Og sá. sem ckKi hefur sérmenntun til slarfs, er naumast talinn nneð, nema bá kannski til að sópa götu eða þvo upp í eMíhúsi. Segja má, að prestsmennt un sé sérhæfing og guðfræði- deildin í Háskólanum sé sér- skóli til að búa undir prests Sifcönf. Óig þá er þetta öllum líóst, sem segir í fyrirsögn þessa þiáttar. En satt að segja er hér siei'lzt ofurlítið hærra og kafað dálitiö dýpra í orðinu séríhæf ing en venjuleiga er lagt í orð- ið sénmenntun og sérskóli. Því má búast við, að ein- hver brosi í iaumi og hugsi sem swo: Eriu niú prestarnir Ifba farnir að sérhæfa sig til startfisins? Þá verða þeir nú líklega orönir sæmilega fjarlægir o-g prófessorslegir áð lokinni þeirri menntunarviðleitni! Eikiegt rná telja, að embætt fsprófið ætti nú að vera þeim fíestum nægilegt til að skíra krakka, ferma „táninga“ og þrugla eitthvað við jarðaríarir og giftingar. Svona hugsa margir um prestsstarf og yppa öxlum með tómlæti og kæruleysi. Það væri þá helzt, að fólk héldi að þeir þyrftu sérhæfingu til a'ð verða enn virðuliegri o-g hátíðiegri en annars. Og þá hugsa sum- ir með samúðarkeim eða með- aumkunarblæ: Æ, ég held nú að þeir megi sfcöku sinnurn vera eins og ann- að fólk, þótt prestar séu. En einmitt slík ummæli og svona hugsanir sanna, að al- mennt álit á prestum er rangt. Fólk lítur ekki á þá sem ein- faldlega þjóna Krisfcs og boð skapar hans, heldur sem nokk- urs konar stáðnaða, hátiðlega eteinigervinga, sérvitringa og' „séra“. Sannlei'kurinn er nefnilega allur annar. Enginn þarf að vera fremur einn aí fóJkinu, skilja allt og alla en pi’esturinn Hann má því aldrei vera fúa- drumbur á iifsins tré eða slein draugur utan við -alfaraiveg. Af presti er krafizt annars og meira en öðnam, en samt verður hann að ganga sama \eg og klæðast sömu klæðum og aðrir, ef svo mætti orða það. Fáum væri fremur þörf á framhaMsmenntun og sérhæf- ingu til síns starfs en þeim. Engum er þörf á meiri þekk inigu og innsæi á öllum svið- utn. Það er oft örlagaríkt fyr- ir prestinn og stanfsárangur hans, beinlínis andJegt slys, ef hiann ekki veit eða kann réttu ráðin og réttu tökin á réttu augnabliki. Það er ekki einungis, að hann verði að kunna réttu ráð in, heidur verður hann að kunna að segja hvert orð á íéttan hátt, með réttum tón- blæ, réttum áherzLum. Hann verður að kunna betur en nokk ur leikari að beita málihreimi og svipbrigðum og þó án þess að „leika“, því að hann er á sjálfu leiksviði lífsins, en ekki í leikhúsi. Að kenna í skólastofu og lei'ka á leiksviði, að stjórna störfum og ílytja fræðsluer- indi er allt raunveriuilega hrein asti barnaleikur í samanburði við það. sem prestur á að gera með boðskap Krists, ekki ein- un.gis í préd'ikunarstóli kirkj- umnar, þar er vandinn tiltölulega minmstur, heldur einnig úti á sléttunum, úti í hinu hvers- dagslega, þar sem hann mætir „konunni við brunninn“, eða „manninum á barnum", finna bergmál í tómi sálna þeirra og flytja þeim „orð Guðs“, án þess að nota hátiðleg orðati’- tæki og tilvitnanir, án þess a'ð Guðs orð verði fyrir lasti, verði kaldir „frasar" eða skrúð að guðlast í eyruin áheyrenda. Og samt má ekkert verða neitt duilai'fullt. Presturinn verður að útskýra hið ban- væna annars vegar og hið líf- gefandi hins vegar, svo auð- séð verði, 'hvort velja skal. Og ti’l þess má ekki nota neinar kúnstir eða töfra, heldur verð ur allt að wra á auðskilinn og einfaMan hátt. 'TH þess þartf nægilegt innsæi og nægilega dirfsku og einurð. Bezta aðstaðan kemur af góðu uppeMi og svo þarf til eitthvað, sem netfnt er Guðs náð — en um það er bezt að tala sem fæst. Samt eru þetta allt aðeins frumatriði. Án þess að taka futflt tillit til ástandis og kring- umstæðna er gagnslaust að tala við fólk, sem er í vanda statt, og sérstaklega gagnslaust að tala um Guð. Margir prestar leita þá til „orðsins“, það er að segja Ritningarinnar og huigsa: „Skrifað stendur". og reyna svo að finna eitthvað, sem við á. En jafnvel við „orðið“ og tiivitnanir í það, er margt að athU'ga. Það var skrifað á fjar- lægum tíma til ólíks fól’ks og þjóða á gerólí'ku menningar- stigi, með ólíkar og fjarskyld ar lífsskoðanir og altft aðra menninigarerfðir. Og sötmu orð- in, sem þá og þar áttu við. geta verið allsendis ófulJnægj- andi og jafnvel fjarstæða nú og hér. Nútímafólk getur blátt áfram haft atflt önnur eyru að heyra með og hlustað á allt annan hátt með þeim eyrum. Þetta gerir starf og þjón ustu prestsins svo ábyrgðar- mikið og erfitt. Hann verður að finna, hvernig sömu orðin verða að segjast nú, svo að þau hafi álhrif á lífsins Lækjar- tongi 20. aMar. Og þá þýðir oft ek'kert að endurtaka þau óbreytt og haga þeim á sama veg og fyrir mörgum öMum. Það verð-a oft að vera altft önn- ur orð, með aðeins sömu merk- ingu til svipaðra álhrifa. „End urfædid orð“ væri kannski hægt að nefna það. En eitt er víst „heitfagur andi“ verður aldrei svo niáttU'gur í sál og. sinni nokkurs prests, að preslurinn geti lagt allt orfiði og undir- búning á hilluna og gengið fram á ábyrgð „andans“ einni saman. Ég heM hann komi ekki til hans, ef hann vanræk- ir eflingu og göfgun krafta sinina og gáfna. Og það giMir jafnt við predikanir fyrir söfnuðinn og fjTÍr einkasamtöl í sálgæzl u. Auðvitað má segja, að allt komi „í fyllineu tímans“'og þá REYKJAVIK Fyrsta iistræna bókin, sem Reykvikingar eignast um borg sína. Bók, sem Reyk- víkingar munu gefa vinum sínum hvar sem er — inn- aniands og utan. HEIMSKJRINGIiA ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiw Aii #/Gur, ravro/ //oh' /s the timefor. us TO #/P£ B£Th/££J/ T//£ 7WD F£OP/NG TAM/i/TS AA/P S££ /£ JV£ CAA/ G£T 7WM TO JVOJ?K TO<r£TH£*/ Sýnist þér þetta vera mennirnir sem stálu gripunum okkar Gus? Þeir komu frá landi Butlcrs, svo það gæti verið! Butler . . . . ég sé reiðmeniúna, þeir komu frá landi Adams, og gi-ipir okkar voni reknir þá leið! Þeir eru ræningjarn- ir! Allt í lagi Tonto, nú er tími fyrir okkur að ríða fram á milli fjölskyldn- anna og reyna að fá þá til að hætta erjunum! WE’RE OVER THE CöPlTAL NOW— PUE TO LAND !N 20 MINUTES- a I CAN'T ) THAT'S WAIT < JUST THAT UOOBAD. LON6-) YOU ‘ WANTTO \ m jump? P//AA/ro/A WE'LL BE LATL '« — HfAVY FOö- Æ WE HAVE TO ^ ClRCLE FOR AM HOUR- OR MAV'BE TWO. „Luaga vantar Dreka“, hvað merkir seinir vegna þoku, við vcrðum að þetta? Við erum yfir borginni núna, lend sveima uppi í kl. kannski tvær klst. Ég um eftir tuttugu mínútur! Við verðum gct ekki beðið svo Icngi. Það er slæmt, viltu stökkva út? Já!!? af „Guðs náð“. En „fylling tímans" og „Guðs náð“ eru ekki einungis g'Uðfræðileg hug- tök, heldur einnig komin und- ir því, bvort trú og fúsleiki, fórnarlund og átakaivilji eru lögð á altari Guðs og á bvern háfct það gerist. Þar verða guðsviljinn og mannsviljinn að vera samverx: andi. Að sérhæfa sig til prests- starfa er þ\’í raunverulega miklu meira en það, sem feLst í því, sem katflað er hversdagfr lega „að læra tii prests“. Fátl er óhu'gnanlegra en mistök í andlegri starfsemi e'ða rangar aðferðir við sálgæzLu. Þar wrður helzt allt áð vera á hinum gullna m'eðalyegi, sem fáum er fær. Of mikil tilger'ð, tilfinningasemi, trúarveila og vingl er ekki síður til að brjóta niður erindi Krists en þröngsýni, bókstafstrú og dóm- harka. Og er því hvort tveggja „forkastanlegt" og fráleitt. Prestar þurfa því vei að kunna baeði textagagnrýni og sjálfsgagnrýni. Án hvors tveggja er ieiðin að marki litt fær. Og markið, takmarkið ér að koma fóltfd bæði fjölda, söfnuði og einstaklingum nær Kristi, svo að það skynji hami sem fyrirmynd og frelsara. Og þá má auðvitað ekki 'held ur gleyma, hver fyrirmynd prgsturinn er sjáifur. En þar ræður hjartalag hans mestu, góS\úld og fórnanlund en ekki eins breytni og brestir á andar- taksstund. Auðvitað má efla sig og mennta til prestsstarfs á ýmsa vegu. En prestsstarf er rniklu meira cn það, sem almennmg- ur leggur í orðið: prestsemb- ætti. Og eitt má fullyrða. Starf prestsins úti í öllu mold'viðri nútírnaþjóðlífs byggist tiltölu lega minnst á vísindalegri gn'ð- fræði. trú'fræði ög játningum. heldur miklu fremur á mann- gildi hans, hugsun, lífsiæynsiu, greind O'g guðstní. En mest á hans eigin innlifun í anda Jésú Krists. Þar felst sérstak lega sérhæfing til prestsstarfs. ins. Árelíus Níelsson. ÖKUMENN! Látið stilla i tima. Hjólastillingar /VtótorstilHngar Ljósastillingar Fljót og örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. Simi 13-100. SENDIBÍLAR Alls konar flutningar STÖRTUM DRÖGUM BÍLA

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.