Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUK 19. október 1969. TÍMINN 7 —— Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Pramkvæmdastjóri: Kristján Benediktsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb). Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og Indriði G. Þorsteinsson. Fulltrúi ristjómar: Tómas Karlsson. Auglýs- inigastjóri: Steiingrimur Gislason. Ritstjómarsfcrrfstofur f Eddu- húsinu, símar 18300—18306. Sbrifstofur Bankastræti 7 — AfgreiSslusími: 12323. Auglýsingasimi: 19523. Aörar skrifstofur sími 18300. Áskriftargjald kr. 165.00 á mánuði, Innanlands — í lausasölu kr. 10.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h. f. ...... ■■■■—' ■■■ ANTHONY LEWIS/ New York Times: Vakning stúdenta krefst mikilla breytinga amerískra háskéla Hinn litli heimur ríkisstjórnarinnar Sú var tíðin, að íslendingar þekktu lítið til annarra landa en Danmerkur. Kaupmannahöfn var í augum margra íslendinga mesta borg heimsins og Danmörk eiginlega allur heimurinn. Öll okkar sambönd út á við, voru tengd í þessa einu átt. Meðan ísland var þannig einangrað frá nær öllum öðrum löndum en Danmörku, ríkti hér kyrrstaða á öll- um sviðum. Það var fyrst þegar sjóndeildarhringurinn stækkaði og íslendingar fóru að hafa margvísleg skipti við fleiri þjóðir en Dani eina, að öld framfara og um- bóta hófst hér á flestum sviðum. Enn eimir talsvert eftir af þeim hugsunarhætti, að Danmörfc og næstu nágrannalönd okkar í austri og suðri séu nær allur heimurinn. Þessi hugsunarháttur kom mjög skýrt í ljós í þeirri aðalræðu, sem Bjami Benediktsson flutti á landsfundi Sjálfstæðisflokksins og birt hefur verið í Mhl. Hann hefur einnig einkennt meginstefnu ríkisstjómarinar í markaðsmálum. Svo að segja öll viðleitni hennar hefur beinzt að því seinustu misserin að koma íslandi í Efta. Öll skipuleg markaðsleit hefur verið vanrækt næstum hvarvetna annars staðar, þegar það er undanskilið, er einkaaðilar hafa gert. Svo langt er gengið í þessum efnum, að forsætisráð- herrann gefur það í skyn í landsfundarræðu sinni, að þeir menn, sem ekki aðhyllast inngöngu íslands í Efta, séu einangrunarsinnar. Þetta mætti til sanns vegar færa, ef ekki væra til önnur lönd en Efta-löndin. Um- mæli forsætisráðherrans benda helzt til þess, að hann og ráðherrar hans lifi í sama litla heiminum og íslend- ingar gerðu fyrir hundrað ámm eða rúmlega það. Staðreyndin er hins vegar sú, að Efta-löndin era að- eins lítið brot af heiminum. Og viðskiptalegar staðreynd- ir eru þær, að margir stærstu og vænlegustu markaðir fyrir íslenzkar útflutningsvörur eru í löndum utan Efta- svæðisins. Það væri því einangrunarstefna, ef við reynd- um að binda viðskipti okkar sem mest við Efta-löndin, en vanræktum önnur markaðssvæði. íslendingar mega ekki hverfa að einangrun í einni eða annarri mynd í markaðsmálum. Þar mega þeir ekki lifa í litlum heimi, eins og ríkisstjómin hefur gert á undan- förnum misserum. Það er sjálfsagt að rækja vel þá markaðsmöguleika, sem við kunnum að hafa í Efta-lönd- unum. En við megum ekki gera neitt, sem gerir okkur óeðlilega háða þeim. f viðskipta- og markaðsmálum megum við ekki lifa í litlum heimi liðins tíma, heldur í hinum stóra heimi samtímans. Gjöf skal gjalda I landsfundarræðu forsætisráðherrans kemur hið sama fram og áður hefur birzt í stjórnarblöðunum um hinn norræna iðnþróunarsjóð. Það er látið í það skína, að hann sýni mikinn velvilja í garð íslendinga. Þess er látið ógetið, að íslendingum er ætlað að greiða talsvert fyrir hann. Eftir tiltekmn tíma, skulu ekki aðeins Norðurlandaþjóðimar, heldur einnig Bretar, Svisslendingar, Austurríkigmenn og Portúgalar fá það endurgjald að mega flytja iðnaðarvörur hömlulaust og tollalaust til íslands. Það er gjald, sem er ekki neitt lítilf jörlegt. Þ.Þ. hefur gerbreytzt seinustu fimm árin Robert H. Finch menntamálaráðh. Bandaríkjanna Stúdentalífið BANDAiRIKJAMjAÐUR, sem kemur nú heim eftir margra ára fjarveru, hlýtur að verða gagnteknari atf háskólunum en öllu öðru. Hann kemst að raun um, að margumrædd uppivöðslu hneigð og valdibeiting stúdemta gefur óljósa og óÆullnægjandi mynd af þeirri breytingu, sem þarna er á orðin, — bæði í deildunum og meðal stdent- anna — hvað þá þeim varan leikablæ, sem á breytingunum er. Það gerðist við Harvard-há- skóla nokkru fyrir miðjan mán uðinn, að hundruð stúdenta í einni deild háskólans hnöppuð ust saman í sal einum til kapp ræðna um Vietnam, en ræður manna á fundinum voru teknar upp á segulband og útvarpáð fljótlega um útvarpsstöð stúd enta. Áður en fundurinn var haldinn höfðu afturhaldssamir og frjálslyndir menn innan deildarinnar setið klukkustund um saman að samningum um framkvæmd kappræðnanna og aðstöðu hvors um sig. The Crimson, blað stúdentanna, sem engu háskólaprótfi hafa enn náð, birti eiginlega ekkert ann að en skýringar og rökræðar um málið, og fjölmörg bréf um það úr hinni tilteknu deild. ÞEGAR á þetta er litið hlýt ur hver og einn áð undrast, hve dautft og litlaust þetta allt var fyrir tuttugu, tíu eða jafnvel aðeins fimm :árum. Frásagnir í Tlhe Crimson af málefnum ein stakra deilda voru stuttar og lauslegar, og engum hefði dott ið í liug að útvarpa deildar fundi, enda hefði enginn haft áihuga á slíku. Þá voru stjórn mál ekki rædd í deildunum, og deildirnar köfuðu ekki djúpt í sameiginleg mál háskólans eða ræddu þau atf hita. Eins konar kosningaundirbúninguir undir slíkan fund hefði verið hrein asta tfjarstæða. Álhugann, sem nú ríkir al- mennt, afskipti deildanna af málefnum hásfcólans og heims ins, rná að sumiu leyti skoða sem heillaríka breytingu í saman- burði við deyfðina og afskipta leysið, sem áður ríkti. Að þvl er stúdientana sjáifa áhrærir getur enginn, sem þekkir af eigin raun leiðandi og fáíengi legheit meginhluta hins gamla háskólalifs, fyllst andúð eða hryggð yfir því andrúmslofti æsinga og hluttöku, sem nú rfkir. EN áhættan er ákaflega rnikil eins og allir vita. Hvað stud entana sjáltfa álhrærir vofir yfir hætta upplausnar og grimmd ar, en í deildunum vofir yfir háski beiskrar, hatrammrar sundrungar. Hjá því verður ekki komizt að draga af þessu mjög mikil væga ályktun: Háskólar í Bandaríkjunum eru borgir í smækkaðri mynd. Þar er sama tilfinningaólgan, svipaðir möguleiki til beiskju. Af þess árekstrar um hollustu og sami um ástæðum þarf stjórnmála menn með nýjar aðferðir til þess að stjórna þeim, menn, sem eru samúðarfullir, hafa auðugt ímyndunarafl og búa ytfir milklum sveigjanleika. Fbrseti Harvard-lháskóla, NatJhan M. Pusey, er því miður orðinn að lifandi sönnun am nauðSyn nýrrar stjórnar. Marg ir kunna að virða og meta þá þjónustu, sem hann lét í té af mikilli hugprýði á veimektar dlögum Joe McCarthys öldunga deildarþingmanns. En nú virð ist hann vera allt of f jarri, allt oí ómóttælkilegur og stífsinna. PUSEY á að hvertfa frá störf um fyrir aJdurs sakir árið 1972. Spurningin er, hivort hann geti haldið átfram að gegna störfum þangað til án þess að til nýrrar uppreisnar hljóti að draga, og margir álbyrgir menn við há- síkólann óttast, að hann geti það eíklki. Eins og nú standa sakir virð ist samband hans við deild lista og vísinda valda mestum erfið leikum. Stúdentarnir komu til náms í haust „reiðubúnir að koma á að nýju vissri kurteisi í umgengni“, eins og einn komst að orði. Þeim fannst og, að þeir væru nátengdari deild inni en áður vegna ríkrar vit undar um sameiginlega afstöðu til mála eins og styrjaldarinnar í Vietnam. En í deildinni ríkir óvissa og ókyrrð. Stúdentar óttast, að verið sé að gera að engu aukin álhrií, sem deildin öðlaðist í vor að loknum hinum hatrömmu átökum milli herskárra stúd- enta og rfirvaldanna. Hárin risu á höfðum stúdenta þegar Pusey kvaddi til starfa nokkra af hinum íhaldssamari mönn um við deildina, og lét auk þess skipa menn í mikilvæga, nýja stjórnarnefnd, í stað þess að fá þá kosna. Atfstaða þeirra, sem skipaðir voru, hefir þó dregið verulega úr mikiivægi þessarar skyssu. ANNAR vandi deildarinnar er einfaldlega fólginn í tímaskortá. Stjórnmálaannimar eru svo ytfirlþyrmandi, að mörgum kenn urum tekst ekki að koma nema sáralitlu í verk. Sú skrítla er sögð, — og ex hvergi nærri öfgar einar — að enginn hafi £ heilt ár skrifað alvarlegri hug leiðingu en ritdóm um bók. Það verður því að finna ein hiverja leið aðra til að auka ábrif deildaxinnar en að láta bana leysa allan vanda á sama hátt og gert er á borgarstjórn arfundum. í lok þessa mánaðar á deild lista og vísinda að taka til meðtferðar uppástungu um nýja fulltiúanefnd, sem gæti orðið til bjálpar, en eftir er að fullnægja hinni brýnu þörf fyrir forséta, sem er móttæki legur og getur hlustað. Harvard-háskóli verður, hvað sem öðru líður, að líta i kring um sig eftir nýjum forseta áð ur en langt um líður. Og hinn nýi forseti verður að svara krótf um tdmanna og geta fengizt við stjórnmál háskólana eins og hann er orðinn. Ánægjlegt er. að almannarómur segir, að nú verði í fyrsta sinni leitað álits stúdentanna um valið með ein hverjum hætti: Enginn, sem slægur sé í, feng ist að öðrum kosti til að tafca við starfinu. VERT er að veita málefnum Harvard-háskóla nána athygli, FramhiaiLd a bls. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.