Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 19. október 1969. TIMINN 15 Hef mestar áhyggj- ur af menntunarað- stöðu sveitaæskunnar Það (hafa mienn fyrir satt, að í' Flatartungu í Slkaigafirði hafi fyrrum staðið skáli einn mik- ill, byggð'ar af kappanum Þórði hreðu, útsfcorinn á þiLjum, og hafi það fcúnstweilk verið af byisþaotáskum uppruna oig haft að 'geyrna myndasögu af raigna rökum. Þegar gamli bærinn var rifinn í Flatartunigu fyrir no&krum árumi, fundust úr skála þessum þrjiár fijalir, er síðan hafa orðið ágætri mennta konu að Langri og merkilegri visindaritgeirð. FLatartunga hefur jafnan ver Gunnar Oddsson Ið höfuðlból oig vel setin. Nú er að vísu skálinn Löngu horf- inn og gamli, Men2ki bærinn. Þess í stað stendur þar nú reisulegt steinhús, tákn ís- lenzkrar endurreisnar á 20. öLd. Hér í Flatartungu búa sam- an þrjár feynslóðir, Oddur Ein arsson og Sigríður Gunnars- dóttir og þau ynigri hjónin, HeLga Árnadóttir oig Guinnar Oddsson, ásamt sonum sinum smáum, Einari, Árna og Kára, þekn síðastnefnda heitnum í hötfuðið á Káira, Ulandnám'S- manni í Flatartungu. Við eigum erindi við Gunn- ar bónda.en hann er formað- ■*r Búnaðarsamhands Sfeaga- ejarðar. Það kom áðan ofan- skúr, sivo bóndi er genginn til bæjar. Þar finnum við Gunnar og spyrjum: —í hiverju er starfsemi Búnaðartsambands Skaigafjarðt ar aðallega flólgin? — Starfsemin er eiginlega tviþætt. f rauninni eru þetta trvö samibönd undir einni og sömu stjórn. Hér er um að ræða Ræktunarsamiband, sem vinnur að jarðræktarfram- kvæmdum og má segja, að við séum það vel settir með véla- kost, að við séum eiginlega sjálfum okkur nógir og getum annað þeim verkum, sem fyrir liggja. Hvað Búnaðarsamband ið snertir, þá annast það nú þá leiðbeiningastarTsemi, sem hér hefur verið framfevæmd, en því miður hefur verið of lítil. — Hvað hafið þið af starfs- mönnum? — Við höfum 2 fasta ráðu- nauta. Hjá okkur eru EgilL Bjarnason á Sau'ffárkróki og Sigurþór Hjörleifsson í Messu- holti, sem er verkfæraráðu- nautur okkar. Egil eir jafn- framt framfcivæmd'astjóri Rækt unarsambandisiins. — Er mikið unnið að rækt- un í Slkagaifirði í sumar? — Ég held að það verði nú mieð minna mióti, en í fyrra var mikill skurðigröftur. Ann- ars er greinilegt að fram- bvæmdir eru að dragast sam- an. Þó er það nú þannig með þessair fraimkivæmdir, að það er niú aldrei hægt að segja til um, hiversu þær verði miklar fyrr en verkfærið er komið á stað- inn, og því erfitt að koma við áætlunargierð. — En mögulleikar til rækt- unar, eru þeir e’kki miklir í Sfcagafirðinumi? — Jú, það er óhætt að segja það, en yfirleitt hefur landið verið blautt oig þarf að þurrka það. — Veiztu, hwe mikið er búið að ræflcta af ræktanlegu Landi hér? — Um það get ég ekki sagt. Búið mun að ræöcta um % af landinu alls, og það er varla meira hér. Ræktunarlönd skoi-t ir ekki hjá Skagfirðingum í komandi framtíð, en hins veg- ar mjög þröngt á afréttum. Á siðustu árum bafa verið 'fcortlöigð öll tún hér og jafn- framt tekin jarðvegssýnishorn, sem efnagreind hafa verið í Hfnananmsóknarstolfu Norðun- lands á Norðuriandi, en gamfla Rælktunarféiagið NorðurLamds, sem átti Gróðranstöðina á Ak- ureyri, hefur með þvi skipt um hlutverk. í samibandi við þess- ar athuganir má segja, að nú þegar liafi fenigizt alLgóðarvís- bendinigar um áburðanþörfina, og þess vegna hægt að byggja upp haldbetri og raunhæfari ieiðbeiningar um áburðarnotk- un. Og það er jafnframt ætl- unin að auka starfisemi þessar- ar rannsóknarstofnunar, þann ig að hún geti Mka teflcið hey- sýnishorn, sem hún hefur lftið getað sinnt enn, en þá mundi unnt að segja tfjyrir um fóður- bætisnotkun. Ég held að mér sé óhætt að segja að Rannsólknarstofa Norð urlandis sé ákaflega mikið nauð synjafyrirtæki og ég heid a'5 við norðlenzkir bændur meg- um tengja við bana miklar vonir. Borgar sig að búa við hross? — Eru skaigfirzkir bændur yfirlgitt með hlönduð hú? — Já, undantekningarlftið. Ef swo er ekfki, má segja eins og Heligi Sæm. segir í palla- dómum um Bjarna Ben.:„ Þess munu dæmi, að maðurinn geti werið hjálpsamur." Þess munu sem sagt dæmi. Annars er meiriMuti framleiðslunnar orð inn mijólk. — Þú minntist á að þröngt væri orðið á afrétt Skagfirð- inga? —• Já, það er rétt. —Þurfa ekki skagfirzku stóð in alLmikla beit? — Jú, hross þurfa feikna haga. — Segðu mér nú, Gunnar, borgar hrossarækt Skagfirð- inga sig? — Um það eru nú skiptar skoðanir, sfcoðanirnar á því, hvort arðsemi sé af hrossa- ræktinni fer eftir því, við“ Úr Skagafirði. hvern talað er. Sjálfur er ég þeirrar sfeoðunar, að Skagfirð- ingar hafi eklki haft af henni mifeinn arð. — Ertu þá þeirrar sfeoðun- ar, að þið eigið að minnfca við yfekur hrossaræktina? — Ég er eindregið þeirrar skoðuinar, að Sfcagfirðingar ættu að fækka hrossum sínuin, en hins vegar haida áfram að F'ramhaid á bls. 22. REYKJALUNDUR Plastáhöld ryðja sér se meir til rúms í sífellt fjölbreyttari gerðum. Þau hafa marga ótvíræða kosti: • Þau brotna ekki. *Þau eru létt og þægileg í meðförum, fara vel í skáp. • Auðvelt er að þrffa þau. »Lokuð matarílát eru mjög vel þétt. Reykjalundur býður yður nú margvíslegar gerðir búsáhalda úr plasti í fjölmörgum litum: föt, lítil og stór; fötur.opnar og lokaðar; kassa og box (bitabox); skálar, könnur.glös o. fl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.