Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 6

Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 6
18 TIMINN SUNNUDAGUR 19. október 1969. Það er óhætt að segja, so hver dagur sé dýr hjá Onassis- f jölskyldunni, sem eyðir á 5. millj. kr. á dag Á hverjum morgni gefur Onassis frú sinni gjöf, stundum blóm, stundum demanta, stundum ástavísu. Bandaríski blaðamaðuriun Fred Spaks Hefur samið eftir farandi grein sem fjallar eink um um útgjöld Onassishjón- anna. Hann hlaut Pulitzer verð laun fyrir blaðagreinar um loft brúna til Berlínar og stríðs frásagnir frá Malaya, Indókína og Koreu- Aristoteles Onassis og kona hans eyddu sem svarar 1600 milljónium íslenzkra króna til eigin þarfa á fyrsta hjóna bandsári sínu. Hvernig er þetta hægt? Það er ósköp auðvelt ef maður á auðæfi, sem nema 40 milljörðum króna, og hefur 4000 milijónir króna í árstekj ur, og konu sem kann að njóta þessa ríkidæmis. Jacque- line kunni að njóta valdsins sem forsetafrú Bandarí'kjanna og nú finnst lienni, að sögn, engu síðra að njóta auðæva olíu bóngsins. Tæpu ári eftir brúðkaup Aristotelesar Sdkratesar Onass is og Jacqueline Kennedy verð ur eitt sagt um þau með fullri vissu. Þau eru eyðsiusömustu hjón í heiminum. Frá því á brúðkaupsdaginn hefur þeim tekizt að eyða sem svarar um 1600 millj. íslenzkum krónum. Þau hafa lifað lífi, sem jafn- vel Lúðvík XIV. hefði öfuradað þau af, hvað þá aðrir núlifandi margmilljónerar úti í heimi, sem virðast lifa eins og hálf- gerðir fátæklingar, ef borið er saman við lifnaðarhætti þeirra hjóna. 1600 milljónLr á ári — það er um 30 milljiónir á vi'ku og nærri 4.400.000 kr. á hverjum einasta degi. Er yfirleit hægt að eyða svona miklum pening- um? Það er hægt. Ég gerði mér það ómak að reyna að. komast að því í hvað þessi sífelldi peningastraumur fer, sem stöð ugt kemur frá Onassisfjölskyld unni. Naut ég til þess aðstoðar fjármálasérfræðinga, gimsteina sala, tízkuvörusala, starfsfólks og kunningja. Niðunstaðan getur gert hvern mann agndofa. Við skulum t. d. líta á liðinn, hús og starfsfólk. A meðal hús næðis ,sem stöðugt er til reiðu að þau hjón komi þangað, er einbýlishús í Monte Carlo (þjónustulið 7 manns), íbúð í París (5 manna þjónustulið), sveitasetur í Uruguay (38 manna þjónustulið), einbýlishús í úthverfi Aþenu (10 manna þjónustulið), íbúð í New York (5 manna þjónustulið). Þá er einkaeyjan Stoorpios, en þar er 72 mánna starfslið, og skenimti snetokjan Christina með 66 manná áhöfn. Ennfremur hefur fjölskyldan stöðugt á leigu íbúð ir í Hötel „Pierre“ í New York aðra í Hótel Claridge í London. Þessu 203 manna þjónustu- ' liði greiðir Onassis fjölskyldan áreiðánlega yfir 4.800.000 kr. á mánuði í kaup, og er þá mið að við 24.000 kr. meðallaun. Þar við bætast um 2 milljónir fyrir fæði og húsnæði starfs fólks, ýmsa þjónustu og trygig ingar. Samanlegt verður þetta um 80 milljónir á ári. Örvilnaður vegna óstöðvandi innkaupafíknar Jacqueline. Þeir sem til þekkja, tjá mér að Onassis eyði umfram þetta 160 milljónum í kostnað við húsnæði o.þ.h. hér og þar um heiminn. Og þótt hann sé ótví ræður heimsmeistari í því að komast undan skattayfirvöldum, verður hann þó að greiða 160 milljónir í skatta á ári. Snefckjan „Christina" kostar náttúruiega sitt. Ritstjórnar tímarits áhugamanna um sigl iragar „Yachtinig Mag'azine“, telja að rekstur snekkju kosti 15—25% af kaupverði hennai-. „Christina" kostaði yfir 560 milljónir og því má Onassis út með 104, milljónir á ári tíl að haida henni vel við. Ari (Aristoteles) og Jackie eiga listmuni fyrir 2000 milljóra ir króna og gimsteina fyrir um 560 millj. og þessar eigur þeirra aukast hjó þeim og marg faldast eins og kamnmr hjá venjuiegu fóliki. Og það kunna fleiri en þau hjónin vel að meta, nefnilega tryggingafyrir- tækin. Þar sem þegar hefur ver ið brotizt inn í öil hús Onassis fjölskyldunnar eru iðgjöldin há, eða 160 miiljónir á ári. Það er vitað, að Jackie er stöðugt að skipta um innrétting' ar, húsgöign og innanhússkreyt ingar, Kennedy fórseti var á sínu.m tíma orðiran örvilnaður vegna þessa. Öliu fleygt, sem minnir á Maríu Callas. Nú hefur hún aftur tekið til við þessa eftirlætisiðju sina. Fyrir nokkrium mánuðum ákvað hún að endursikipuleggja hús þeirra hjóna í Aþenu. Hún réði til sin fínasta innanhús arkitekt í New Yorfc, en haxm tekur ríifleg árslaiura fyrir það eitt að imnrétta hundakofa. Arkitektinn tók heldrar betur til höndunum. M. a. toeypti haran nokkur borð fyrir Jadkiie (seml kostuðrai 800.000 kr.) og 15 nýtízku hægindastóia og sófa (fyrir 117.280 kr. hvem). ÖH húsgögrain vorra send flugleiðis tíl Aþenu. Það væri óreiðanlega ekki dýrara fyrir Jackie að nota stafla af dollaraseðhim fyr ir stóla. Þekktir innanhússarkitektar frá New York og London hafa Iátið í Ijós án’ægiu sína við mig með að Jackie hyggist eyða um 80 milljónum í breytimgarn ar á húsinra í Aþerau. En reglan er sú að það dýrasta er ætíð það eina, sem henni finnst nógu gotfc Reyndar eiga þessar breyt iagar hennar sína orsök. Onassis keypti hús þetta fyr ir Marfu Callas árið 1962, en hún var nm það leyti nær stöðugt fylgifcona hans unz hanra ákvað að kvænast frem ur Jadde. Sömuleiðis hafa vin konur Jacqueline í New York sagt mér, að hún sé ákveðin að fjarlægja úr húsinu öll hús- gögn, sem mirana á tilhugaflff Maríu Callas og Ara. Og auð viitað hefur Jackie nýjar hrag myndir um feiri af hibýlum þeirra en húsið í Aþenu. Fínasti fornminjasali Aþenra borgar, sagði mér, að hún hefði keypt af honum húsgögn í hús í eyrum Jacqueline dingla Apolloeyrnalokkar, sem eru 12 milljón ísL kr. virði, gerðir úr gulli, briUjöntum og rúbínum. Perlufestina fékk liún að gjöf eliui morguninn og var hún vafin um brauðsnúð-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.