Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 10
22 TIMINN SUNNUDAGUR 19. október 1969. Háskólafyrirlestrar Prófesáor Anders Vinding Kruse frá Kaupmannahöfn er staddur hér í boði Háskóla ís lands og mun flytja hér tvo fyrir lestra. Fyrrl fyrirlesturinn verður mánudginn 20. október og nefn- ist hann Erstatning og beskyftel sen av privatlivets fred. Só síðari verður miðvikudaginn 22. ofetó ber og nefnist hann Erstatning for invaliditet og tab af forsörger Báðir fyrirlestrarnir hefjast kl. 17,30 og eru í 1. kennslustofu Há- skólans. Skagfirðingar Haustmót Fram sófcnarmanna í Skagafirði verður haldið á Sauðár krófci iaugardag inn 1. nóvember. Meðal ræðu manna verður Ey- steinn Jónsson, alþingismaður. Tólf tenórar frá Akuneyri sikemmta. Flamingó leifcur fyrir dansi. Nánar auglýst síðar. Nefndin. HVERAGERÐI Hivergerðingar! Fundur verður haldinn í fé- lagi Framsóknarmanna Hvera gerði fimmtudaginn 23. októ ber nk. fundarefni: Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Aðr ar kosningar og fleira. Fjól- mennið, takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. Hópstarf lækna trygglr yður gæöi fyrlr hvern eyrl Festival Pfanar MÝTT, STÍLHREINT SJÓN VARPSTÆKI 20” EÐA 23” t) Fæst í tekki og.palisander Stillihnappar og stór hátalari að framan. & Sjálfvirk stilling á línu og myndvelting } Verkið er byggt með langa endingu, ódýrt og auðvelt vlðhald fyri.r augum. | Prentaðar rásir, einangrað- ar frá hita. } Byggt sérstaklega fyrir hin erfiðu sjónvarpsskilyrði í Noregi. ^ Áberandi hljómgott og langdrægt t Kassi úr vönduðu efni } Árs ábyrgð. •— Greiðslu- skilmálar. EINAR FARESTVEIT & Co. hf. Bergstaðastræti 10 a Sími 16995. Framhald df bls. 17. löngum tíma, sem færi til spi’i is á biðstofum og takmarkE mætti stærð biðstofunnar. Um leið og hver sjúklingur pantar tíma er tekin fram sjúkraskrá hans og hún höfð tilbúin, er s'júklingur kemur til liæknis. Ef um er að ræða sprautugjaf- ir, skiptingar eða þess háttar tilvik afgreiðir hjúkrunar- kona það í samráði við lækni, auk þess sem hún aðstoðar ha-nn við ýmsar rannsóknir, smiáaðgerðir og sfeoðanir. Á viðtalsstofiu talar læknir við sjúkling, tekur af honum heilsufars- sjúkra- og félags sögu. Ef viðtalið gefur tilefni til skoðunar annarrar en t.d. mælingar á blóðþrýstingi eða smávægilegrar athugunar, bá er sjúklingi vísað inn í skoð unanherbergi, þar sem hann er búinn undir rannsókn eða skoðun af hjúkrunarkonu. Á meðan tekur læknir á móti næsta sjúklingi á viðtaisstofu. Það nær ekki nokkurri átt að læknar eyði svo og svo löng- uim tíma á hverjum degi í bið eftir því að sjúklingur klæði sig úr og í, en sá tími getur orðið æði mikill, einkum ef um garnalt fólk er að ræða. Annað. sem vinnst með þessu er, að skoðunin verður ekki lengur yfirborðskennd, læknirinn þarf ekki lengur að kíkja á milli klæða í von um að spara tíma, annað hvort skoðar hann sjiúkliniginn eða ekki. Telji læknirinn þörf frekari rann- sóknar, getur hann fengið ein- faldar rannsóknir á blóði, þvagi og s-aur á staðnum, teK- ið blóð til annarra vandasarn- ari rannsókna og sent til við- komandi rannsóknastofu í stað þes-s að senda sjúklinginn hing að og þangað um borgina. Að loknu hverju viðtaii og skoð- un talar læknirinn það, sem þurfa þykir, inn á orðabelg, sem síðan fer til afritunar hjá ritara. Sérfræðingar yrðu cinnig við læknastöðina. Mér sýnist, að fyrirkomulag eitthvað líkt því, sem ég hef drepið á, gæti orðið til mikiis hagræðis fyrir sjúkliniga og lækninum lyftistöng. Hann sæi nú út yfir vottorðaeyðublöðin og lyfseðlablokkina. Til be^s að sem beztur árangur náist af rekstri svona stöðva, er nauð- synlegt að öllum, sem henni tilheyra, sé vel kunnugt um, hvernig ytarfserni hennar e-- háttað- í læknast'öðinni yrði einnig heilsuverndarstarfsemi, svo sem mæðra- og ungbarna- eftirlit. Ráðgefandi sérfræð- 'ingar hefðu sína föstu tíma i viku hverri, notuðu sömu spjald skrá og kæmi það í veg fyrir óþarfa endurtekningar. á rannsóknum méð fleiru. Skjól- stæðingar læknastöðvarinnar þyrftu ekki að sæfeja læknis- hjálp annað en í þeirra eigin stöð, nema þegar þeir þyrftu á sjúkrahúsvist að halda. — Hvað er að segja um tengsl heimilislæknisins og sjúkrahúsanna? — Það eru uppi raddir um. að þau þuríi að verða mik'u nánari hér í bonginni, og tei ég það rétt. Læknar hafa oft á tíðum enga hugmynd um, að sjúklingar þeirra hafa verið í meðferð á sjúferahúsi, hafi þeir verið sendir þangað t.d. að kvöld- eða næturlagi, fyrr en þeir fá bréf þess efnis írá sjúkrahúsinu . Sendi læknar sjálfir hins vegar sjúklinga á sjúkrahús er sambandið mi’li þeirra og sjúkrahúslæknanna litlu rneira. Tafnvel bótt heim- iiislæknir sjúklings sé velkom- inn á sjúkrahúsið, fer hann þangað ekki. Skipulag eða öllu teldur skipulagsleysi lækna þjónustuKsar veldur því að hann hefiur ekki tíma til þess. — En hvað um dreifbýlið? — Mín skoðun er sú, að sjúkrahúsin hljóti að verða þáttur af læknastöðviunum úti á landi, og þetta tvennt reynd ar svo nátengt að það verði ekki aðskilið. — En hvað um yfirstjórn þeirra? — Læknamiðstöðvar bæði hér og úti á landi þurfá auð- vitað ákveðna yfirstjórn. Hugs anlegt væri að læknarnir skipt ust á um að annast hana. Hópstai-f liefur þegar gefið góða raun. — Er ekki fyrir nokkru kominn upp vísir að læknamið stöð t.d. í Alafosshéraði? — Jú, í veifeindafjarvcru fyrrveraridi héraðslæknis þar varð slíkt samstarf til og hefur haldizt síðan. Nú starfrækja læknar á Reykjalundi og hér- aðslæknirinn eins konar lækna miðstöð, og áreiðanlega vi di enginn af íbúum néraðsins skipta á því og fyrra skipulagi eftir að hafa notið slíkrar þjón ustu í nokkur ár. — Framtíðin er sem sagt hópstarf lækna? — Með hópstarfi lækna vinnst miklu fleira en aukic hagræðing og bætt þjónusta. Með því næst a-ukin samvinna lækna, þeir hittast daglega og ræða sameiginleg vanda- mál, hjálpast að við vandasam- ar sjúkdómsgreiningar, leita aðstoðar og leiðbeina hver öðr um. Áhygigjulausir fengju þeir frí einn mánuð á ári og a.m.k. annan til að auki til að viðhalda þekkingu sinni. Þeir myndu sækja þing og námskeið stéttar bræðra sinna heima og erlend is og fyigdust þannig reglu- lega með því, sem væri að gev- ast hverju sinni í faginu. Framtíð fiestra heimilis lækna er í hópstarfi og það er þess vegna óhjákvæmilegt að gera sér grein hið fyrsta fyrir fjölda stöðva og hvernig upp- byg'gingu þeirra skuli háttað. Þegar hefur verið kosin þriggja manna nefnd til að hrinda í framkvæmd til- lögum læknisþjónustunefnd ar Reykjavíkurborgar, og við skulum vona, að hún megi hafa erindi sem erfiði. Heimilislæknirinn gegnir mikilvægu hlutverki í heil- brigðisþjónu'stunni. Flestir þeir, sem hafa kynnt sér hana, telja hann þungamiðju henn- ar. Hann er fyrstur að beði sjúkra og sem slíkur fæst hann einkum við algenga sjúkdóma. Talið er, að 10% af almenn- um lækningum snerti alvar- lega sjúkdóma, 25% lang varandi og króniska sjúkdóma, 65% minni háttar veifeindi. Minni háttar veikindi þýðir þó ekki, að þau séu auvirðileg o° ekki athygli verð, þvert á móti geta þau verið upphaf alvar- legra og langvinnra sjúkdóma. Það er einmitt staða heimilis- læknisins í fremstu víglínu, sem hafa verður hliðsjón af, þegar gerð verður áætlun u;n starfsskipulaig og húsnæðisþörf læknastöðva Heimilislæknirinn er og á að vera hornsteinn heimills læknisþjónustunnar. Honum ber ekki aðein-s nauðsyn til að fylgja kröfum tímans, heldur hlýtur það að vera kvöð hans og köllun að starfa stöðugt að bættu heilsufarsöryggi kom- andi kynslóða. Viðfangsefni hins almenna læknis er sjúkl- ingurinn allur, fjölskylda hans og samfélag frá vöggu til graf- ar. Hon-um er jafnnauðsyniegt áð þekkja fortíð sjúklinga sinna og að vita hver áhrif veikindi geta haft á framtið þeirra. Sjúkdómar eru aðeir.s einn af mörgum þáttum í þrot lausu starfi heimilislæknisins. yettvangur hans er ekki ein- gfivngu sjúkdómar, því ekkert mannlegt er honum óviðkom- andi. Stöðug leit þekfeingar er honum nauðsynleg. Hann afl ar sjálfium sér og starfi sínu ekki trausts og virðingar með öðru en kostgæfni í starfi, til þess nýtur hann ekki hjálpar ó- persónulegra töfra hvítþveg- inna spítalaveggja. Það er ekki fyrir ,lwern sem er að vera góð ur heimilislæknir, og það þarf að vera jafn torsótt og það verður eftirsótt. Góður heimU islæknir er læknir, að mínum dómi, í þessa orðs fyllstu rnerk ingu. Þeir sem ætla að leggja fyrir sig almennar lækning- ar, verða að setja á fulla ferð, og því fyrr sem fólkið spyr „ertu læknir eða bara sérfræðinigur?“, því betra. Rætt við Gunnar - Framhald af bls. 15 ræfeta þau og bæta, þá em- ungis sem reiðhross, en ekfei sem sláturdýr. — Hefur verið mikið um út- flutning hrossa úr héraðinu? — Ekki svo teljandi sé fyrr en í fyrra og srvo á þessu ári, seinni partinn í vetur og.í vor — verið flutt út alimikið af stóði. — Hvert? — Til Danmerkur og Sví- þjóðar. — Ætlun þeirra að koma sér upp reiðhestaikyni? — Sjálfsagt. Sérstafelega Danirnir sóttust mikið eftir fyl fulium hryssum. Reyndar báð- ir. Danirnir keyptu einnig grað hesta^ — í gærkvöldi heyrði ég fyr irlesara halda þwí' fram í út- varpinu, að það sem þú nú ert að segja frá sé viðskiptalegt glapræði. Hvaða skoðun hefur þu á því? — Það er nú með þáð eins og svo margt annað, að um. það munu skiptar skoðanir, en ég tel, að illa hafi verið að þess- um útflutningi staðið frá upp- hafi. Sumir telja að sjálfsagt sé að flytja út og leyfa öðrum að ræfeta, þeir geti hvort eð er aidrei ræfetað íslenzka hestinn m-eð sínum séreinkennum er- lendis, og þá verði þeir að kaupa kynbótagripina af okkur og fyrir þá munum við fá mik- ið verð. — Þú ert sem sé ekki á sama móli? — Nei, ég er alls ekki á sama máli, og ekki sízt af þvi, að hrossaræktunin er svo ung hjá okkur, að ekki er unnt að tala um nein ræktuð feyn — og þaðt ekur marga áratugi að rækta upp kyn, og ég tel að útlendingar hafi fulilt eins góða möguleika á að rækta upp kyn íslenzka hestsins eins og við. — Hafa hrossin verið valin sérstaklega til útflutnings? — Þetta var nú stóð, sem en svo hafa einnig verið flutt- Danir og Svíar fengu ótamið ir út vaildir feynbótahestar. — En þarf þá ekki íslenzka tamningamenn? — Ja, þeir eru nú margir hiestfærir útlendingar. — Hefur útflutningsverðið á stóðinu verið gott? —Ég tel að það hafi verið lágt. Hins vegar má segja að þáð réttlæti eittbvað þennan stóðútflutning, að f sumum hér uðum þurftu bændur hrein- lega að fækka stóði. Fjórir fimmtu af skagfirzkri mjólk . . . — Þú segir að mjóitourafurð ir séu meirihluti af framleiðslu skagfirzkra bænda, er nú markaður hér fyrir framleiðs'l- una? — Það er nú lítill markaður hér í Skagafirði fyrir neyzlu- mjólk og því fer aða'knjólfeur- magnið til vinnslu, eða yfir 80% mjólfeurinnar. — Hvierni'g er nautgripa- ræktunin stödid hér í S'kaga- firði? — Hún er ekki háþróuð: Við stöndum aftarlega i naut- griparæktinni Skagfirðingar Nautgriparæktarfélögin fá, og fáir bændur, sem halda s'krár yfir kýr sínar. — Stendur það til bóta? — Já, við skulum nú vona það. Annars hefur nú Búnað- arsambandið starfrækt búfjár- ræktunarstöð í samráði við Húnvetninga um no&kurra ára skeið. Á þessu ári væntanlega, tekur tiil starfa á Hvanneyri dijúpfrystinig á nautasæði. Bún aðarsamband Skagafjarðar er stofnaðili að þeirri stöð og f e 11- ur þá niður allt nautahald hjá oíkkur. Hlý er návist Hólaskóla. — Te’iur þú að Skagafjarðar- ihiérað sem sliíct, hafi haft gagn af návistinni við Bænda- skólann að Hólu'm? — Já, það er öruiggiega mife- ill fengur fyrir hivert það hérað, sem hefur slíkt mennta- setur. — Algenigt að ungir menn úr Skagafirði fari þangað til náms?_ — Ég veit ekki hvort unnt sé að taia um að það sé mjög aligengt, þvi yfirleitt hefur nú etoki verið mikil aðsó'kn að búnaðarskólanum, En Sfeagfirð ingar, sem sótt hafa búnaðar- skóla hafa yfirleitt sótt til Hóla. En svo er það nú þann- ig með þessa stofnun, eins og aðrar slíkar, að þeir sem þarna starfa hafa áhrif út frá sér. Búskapur og sveitir framtíð- arinnar. — Gunnar, hefurðu áhygigjur út af íslenzka landbúnaðinum í dag? — Þvf miá nú svara svona bæði neitandi og játandi. Ég hefi nú mestar áhyigigjur af menntunaráðstöðu sveitaæskunn ar, hivað ihiún er ófullkomin. Og þar verður stoilyrðislaust sð verða mikil og fljót breyting á. — Ertu ánægður með verð- lagsgrundivöllinn? — Nei, nei, nei. Það er nátt- úrlega mijöig slæmt fyirir hiverja þá stétt, sem er til lengdar lát- in búa við laagstar tetojur, en þó er nú fremur unnt að laga það, en þegar búið er að láta sveitaæskuna um langa tíð b4a við lötoustu menntunaraðistöð- una í lanidinu. — Hvað villt þú þá láta Skagfirðinga gera? — Nú, óg vil náttúrlega að við fáuim okkar héraðsskóla í Varma'hlíð. — Og að síðustu, Gunmar? — Ef maður á að hafa ein- hvern botn í þessu þá vi'l ég taika það fram, að óg hef trú á þvá, að aftur birti upp fyrir land'búnaðinuim og trú mín er jafnframt sú, að eigi íslenzk þjóð að lifa i landinu, þá verði hún jafnframt að lifa á landbúnaði að gildum þræði. Ki. j)R OG SKARTGRIPIR; KORNELÍUS JÖNSSON SKÚLAVÖRÐUSTÍG 8 BANKASTRÆTIS tf**18588-18600 rrflMwwimaBomps

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.