Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 11

Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 19. ofctóber 1969. TIMINN 23 NAKIÐ LIF Bráðskemmtileg og mjög djörf dönsk litmynd með ANNE GRETE IB MOSSIN Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BJÖRGVIN Framhald af bls. 24. Nú gengur þetta allra bezt. Það á að taka upp sjónvarpsþátt á riiiðvikudaginn, LP-plata er á dag- skránni á næsta ári og svo erum við alltaf að hugsa um að koma með aðra litla núna einhvern tima, svo þetta er allt í blóma. — Syngurðu mikið heima hjá þér? — Nei, eikki hátt að_ minnsta kósti, mest í huganum. Ég hlu-ta bara á „kanann“ og hef gert í mörg ár, stundum langt fram á nótt. Þegar við spyrjum Björgvin, hvar og hvenær honum finnist mest gaman að syngja, þá segir hann, að það fari hvorki eftir stað né stund, heldur áheyrend um. — Mér finnst alltaf gaman að syngja, þar sem fólk skemmtir sér. Unga fólkið kann langbezt að meta þetta, það er eins og mað ur sé að g-era því stórkostlegan greiða og ég færist all-ur í auK- ana við það. Anna-rs hef ég lí-ka gaman af að syngja fyrir sjálfan mig. þegar ég syng ekki fyrir aðra Það er greinilegt, að Björgvin Halldórsson, ,,pop-stjarna“ er harla ánægður með lífið og til veruna, en nú má hann ekki vera að því að sitja og spjalla leng- ur. því hann þarf að fara í skól- ann bráðl-ega. Við spyrjum hann þó einnar spurningar í lokin, svona til að gleðja allar ungu stúlkurnar, s-em dó hann svo mjög: — Hvernig finnst þér, að ung ar stúlkur eigi að vera? — Þær eiga sko að vera bara þær sjálfar og sem eðlilega-star, ekki með neinn leikaraskap eða BIH ím ^4^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ BETUR MÁ EF DUGA SKAI Fjórða sýnin-g í kvöld kl. 20 UPPSELT Tfðkmn þriðjudag kl. 20 UPPSELT m-iðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20 ■ Síma 1-1200 'LEBtFÍ ^EYKSAyÍKDR^ „TOBACCO ROAD" í kvöld — 4. sýning. Rauð áskriftarkort gilda. SÁ, SEM STELUR FÆTl. ER HEPPINN í. ÁSTUM þriðjuda-g kl. 20.30. IÐNÓ REVtAN Sýning miðvikudag Aðgöngumiðasalan í iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. h-erma all-t eftir vinkonum sín- um. . . Þær eiga að klæða sig eins og þær sjálfar vilja og mer er nákvæmlega sama, hvort hárið á þeim er stutt eða sítt. Og þar með ér „Bjöggi“ rok- inn. . Essbé. TRELIM Vatnsþétt „ÚREDANA"-trélím í 5 og 10 kílóa og 1200 gra'mma pakkningu. — Póstsendum. — MÁLNING & JÁRNVÖRUR H.F. Rvík, sími 11295 — Laugaveg 23, sími 12876. Tveggja vetra hrútur til sölu, fékk 1. verðlaun veturgamall. Upplýsingar í síma 34699 eftir kl. 7. ferðaskrifstofa bankastræti 7 simar 16400 12070 m Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRa, fyrirtaeki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjö|mörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldrei dýrori en oft ódýrori en onnars staðor. ~IEÍSÍ0I ferðirnar sem fólkið velnr Skjóttu ótt og títt (Shoot loud, louder) Bráðsmellin, ítölsk gamanmynd í Pathe-litum. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Marcelle Mastroianni Raqu-el Welch Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 KÚREKAR í AFRÍKU — ÍSLENZKUR TEXTI — „7 hetjur koma aftur'' Snilldarvel gerð og hörkuspennandi amerisk mynd í litum og Panavision: YUL BRYNNER Endursýnd ki 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Síðustu sýningar Barnaisýning kl. 3 GÖG OG GOKKE TIL SJÓS 6íml 11475 Fylgið mér, drengir! r~ WALT DISNEY presents Starring FRED MacMURRAY VERA MILES KURT RUSSELL y Bráðskemmtileg ný Disneymynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. KÁTIR FÉLAGAR Disney teiknimyndir Barnasýning kl. 3 18936 48 TIMA FRESTUR (Rager) íslenzkur texti. Geysispennandi og viðburðarík ný amerísk úr- valskvikmynd í litum. Með hinum vinsæla leik- ara GLENN FORD ásamt STELLA STEVENS, DAVID REYNOSO Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýnin-g kl. 3 STÚLKAN SEM VARÐ AÐ RISA sprenghlægileg ga-manmynd með Lou Costello LAUOARA8 Símar 32075 og 38150 „Einvígi í sólinni'7 Amerísk stórmynd í litum og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: GREGORY PECK JENNIFER JONES JOSEPH COTTON Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum intian 12 ára. Barnasýning kl. 3 HATARI Tónabíó — ÍSLENZKUR TEXTl — Klíkan (THE GROUP) Víðfræg, mjög vel gerð og leikin, ný amerísk stórmynd í litum, gerð eftir samnefndri sögu Mary McCarthy. — Sagan hefur komið út á íslenzku. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 ÞRUMUFUGLARNIR spennandd og vel gerð ensk amerísk mynd í litum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.