Tíminn - 19.10.1969, Blaðsíða 9
StBVNUDAjGJÍJR J‘9. október 1969.
er sunnudagur 19. okt.
— Baithasar
Tungl í hásuðri U. 20.54.
Árdegisháflæði í Rvík.kL 0.19.
HEILSUGÆZLA
HWaveltubllanlr tHkynnlrl I slma
15359.
Blóðbanktnn tekur é mótl bló8-
Slöfum daglega Id. J—4.
Skolphrelnsun allan tólarhrlnglnn.
Svarað I sfma 81617 og 33744.
Bllanasfml Rafmagnsveltu Reyk|a.
vfkur 6 skrifstofutfma er 18222.
Nætur. og helgldagaverzla 18230,
SlökkvlliSia og sfúkrablfrefölr. —
Slml 11100.
Næturvardan I Stórholti er opln frá
mánudegl tll föstudags kl. 21 é
kvöldln tll kl. 9 é morgnana.
Laugardaga og helgldaga fré kl,
16 á dagtnn til kl. 10 é morgnana.
Siúkrablfrelð I Hafnarflröl I slma
51336
Slysavaröstofan I Borgarspltalanum
er opln allan eólarhrfnglnn. A8.
elns móttaka slasaöra. Slml 81212.
Kvöld- og helgldagavarzla lækna
hefst hvern vlrkan dag Id. 17 og
stendur tfl kl. 8 aö morgnl, um
helgar frá kl. 13 á laugard.
I neyðartilfellum (et ekkl næst tll
helmillslæknls) er teklð é mótl
vlt|anabelðnum é skrlfstofu lækna
félaganna I sfma 11510 frá kt.
8—17 alla vlrka daga, nema laug
ardaga,
Læknavakt t Hafnarflrð) og Garða
hreppL Upplýslngar i lögreglu
varðstofu>nnl, slmi 50131, og
slökkvlstöðinnl, sfml 51100.
Kópavogsapótek oplð vlrka daga fré
Id. 9—7, laugardaga frá kl. 9—14,
^ibelga daga frá kt. 13—15.
[jjíæfur. pg helgidagavörzfu apóteka
I Reykjavík víkuna 18.—24. okt.
annast Borgarapótek og Reykja-
víkurapótek.
Næturvörzlu í Keflavík 19. okt.
annast Kjartan Ólafsson
Næturvörzlu í Keflavík 20. okt.
annast Arnbjörn Ólafsson.
SJÓNVARP
SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER.
18.00 Helgistund.
Séra Bernharður Guð-
mundsson, Brautarholti
á Skeiðum.
18.15 Stundin okkar.
Baldur og Konni koma í
heimsókn.
Helga Jónsdóttir, Soffía
Jakobsdóttir og Þórunn
Sigurðardóttir syngja
Dúkkusöng.
Villirvalli í Suðurhöfum,
12. þáttur.
Þýðandi:
Höskuldur Þráinsson.
Kynnir:
Kristín Ólafsdóttir.
Umsjón:
Andrés Indriðason og
Tage Ammendrup.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Blues.
Erlendur Svavarsson, Jón
Kristinn Corfes, Kristinn
Svavarsson, Magnús Eiríks-
son og Magnús Kjartansson
leika.
20.55 Vélabrögð.
Starfsferli Corders læknis
er stofnað í hættu, þegar
einn kvcnsjúklinga hans
ákærir hann fyrir áleitni.
Þýðandi:
Björn Matthíasson.
21.45 Frost á sunnudegi.
David Frost skemmtir og
tekur á móti gestum, þar á
meðai The Flirtations,
Lonnie Donegan og Vikki
Carr.
Þýðanöi:
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.30 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR 20. október
20.00 Fréttir.
20.30 Grín úr gömlum myndum.
Bob Monkhouse kynnir.
Þýðandi:
Ingibjörg Jónsdóttir.
20.55 Worse skipstjóri.
Framhaldsmyndaflokkur
í fimm þáttum gerður eftir
sögu Alexanders Kiellands.
Þýðandi:
Jón Thor Haraldsson.
3. þáttur ■— Maddama
Torvedstad.
Tore Breda Thoresen færði
í leikform og er leikstjóri.
Persónur og leikendur:
Worse skinstjóri
Lasse Kolstad
Maddama Torvested
Ragnhild Michelsen
Sara
Inger Lise Westby
Henrietta
Marit Hamdahl
Hans Nielsen Fennefos
Ame Bakke
Lauritz Kyrre
Haugen Bakke
Garman konsúli
Rolf Berntzer
21.40 Deilf um dauðarefsingu.
f Bretlandi hafa jafnan ver-
ið mjög skiptar skoðanir
um réttmæti dauðarefsing-
ar. sem afnumin var fyrir
nokkrum árum.
f myndinni kanuar brezka
sjónvarpið mismunandi af-
stöðu manna til málsins og
dregur fram rök með og á
móti því, að hún verði tekin
upp að nýju.
Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
22.30 Dagskrárlok.
Lárétt: 1 Þerrir 6 Bandvefur 7
Fisk 9 As 10 Gómsætt 11 röð 12
Tvíhljóði 13 Óð 15 Með langt nef
Krossgáta
Nr. 404
Lóðrétt: 1 Æfing 2 Stafrófs
röð 3 Líffæri 4 Sbáld 5 Sjáv
ardýr 8 Hrós 9 Svif 13 Flétt
aði 14 Baul.
Ráðning á gátu nr. 403.
Lárétt: 1 Vandlát 6 Maó
7Næ 9 A1 10 Klemmur 11
II 12 Ra 13 Err 15 Lagkaka.
Lóðrétt: 1 Vinkill 2 NM 3
Danmörk. 4 Ló 5 Tálmana 8
Æli 9 Aur 13 Eg 14 Ra.
TÍMINN
26
áður en hún sá draum sinn ræt-
ast. Olgu fór að þykja vænt um
þessa igömlu konu.
„Hún hlýtur að hafa elskað afa
minn heitt. Þegar ég heimsótti
hana fannst mér alltaf ég hv-erfa
alftur til tflortíðarinniar. Hún lifði
eingöngu í fortíðinni. Tíminn
nam staðar fyrir henni diaginn,
sem afi minn var myrtur. Hún tal
aði alltaf um hann. Hún geyimdi
ÖU £öt hans og einkennisbúninga,
jafnvol morgu nsloppinn bans, í
glertoötssum í einfcakapeltta sinni“.
Stórhcrtogaynjan varð oft að
fara irneð móður sinni til Youssou
poffhallar við Moifca'bryggju.
Youssoupoffi prinisessa viar náin
vinkona ekkjudrattnrngarinn-
ar. Það viar sagt að Youssopofætt-
in væri langtum aúðúgri en Rom
anovættin. ,JÞví get ég vél trúað“,
sagði stórhertoigaynjan þurrlega.
„Ég man enn eftir stofunum
þeirra og borðunum tmeð öltam
kristalskálunum, sem voru fullar
af óskomum safírum, smarögð-
um oig épöium — aðeins til
skrauts. Ég held að öll þessi auð-
legð hafi samt efckert spillt Yous-
soupoff prinsessu. Hún vax vin
gjarnleg og örlát oig gat verið
tryggur vinur. En því miður var
hún óskynSöm móðir — bún dekr-
aði al'ltof mikið við börn sín“.
Ortov-Daividov greifabjónin
bjuiggu í geysistóru húsi á Font-
amkáibryiggjtu skammt frá beimili
stórhertogaynjunnar. Greifafrú
in var talin vera ein af bezt
klæddu konum í heimi. Þau hjón-
in voru bæði mjög vinsæl, þótt
hann lí'ktist einna helzt vel vönd-
um hundi og væri uppnefndur
„mannhundurinn“. Og svo vora
það Netsjaíeff Mailsteffi systurnar
tvær og bróðir þeirra, sem hélcta
ríkulegar veizlur. „Þau voru ógift
öll þrjú, mjög sérvitur og rnjög
auðug, og þótt margir hlægju að
þeim í laumi, þá var það sama
fólfcið, sem mætti tnanna fyrst í
frægum veizlum þeirra. Önnur
Malsteff systirin var stutt og dig
ur, hin löng og tmijó, en báðar
voru þær jafnskrýtnar, pipraðar
og barnalegar. Eitt sinn í veizlu
hafði liðsforingi skilið húfuna
sína eftir á rúminu þeirra. ,,Hvað
eigum við að gera, ef við eign-
umst barn með honum“, hrópuðu
systurnar með hryllingi“.
Frægasta húsmóðirin um þess-
ar mundir var María Kleinmitsjel
greifynja, en grímudansleikir
hennar gáfu borgarbúum rnóg um
ræðuefni allan samfcvæmistímann.
Greifynjan, sem var rík, sérvitur
og hálfgerður krypplingur, fór
næstum aldrei út úr húsi sínu, en
öllu heldra fólkinu fannst það
heiður að heimsækja thana.
„Hún var heimskona fram í fing
urgóma", sagði stórhertogaynjan,
„en hún var með afbrigðum slótt-
ug og hy.ggin. Einhvern veginn
tókst henni að komast að öllum
'helztu leyndarmálum heldra fólks
ins. Hús hennar var gróðrastía
slaðursins. Ilún fékkst einnig við
kukl og ég heyrði, að eitt sinn
hefðu andarnir brugðið á leik og
einn þeirra haifi rifið af henni
hárkolluna og leitt þannig í ljós,
að hún var sköllótt. Ég held ekki,
að það hafi verið haldnir margir
andafundir eftir það“. Síðar sagði
stórhertogaynjan mér söguna af
undankomu Kleinmitjel greifynju
í upphafi byltingarinnar. Hún lét
lofca öllum glúggum með hlerum
og læsa öllum dyrum. Svohjóð-
andi tilkynning var hengd upp
við dvrnar: Óviðkomandi bannað-
ur aðgangui' Petrogradráðstjórnin
á þetta hús. Kleinmi’tsjel greif
ynja hefur verið flutt til Péturs
og Pálsvirkisins. Bragðið heppnað-
ist ve-gna almennrar ringulreiðar
og upplausnar. Greifynjan hafði
nægan tíma til þess að ganga frá
ýmsum dýrgripum og gera ráð-
stafanir til þess að flýja frá Rúss-
landi. Það var ekki fyrr en eftir
flóttann, að ráðið é staðnum
fcomst að hinu sanna í málinu.
Þótt samifcvæmistíiminn í St.
Pétursíborg stæði ekki lengi, hlýt
ur hann að hafa yetrið stórhertoga
ynjunni kvalræði. Heldra fólfcið
dansaði, ók um í skrautlegum þrí
eyfcisvögnum, fór á tónieika og í
óperur, horfði á ballett, át og
drakk og dansaði á ný allt frá
því á nýjáxsdag fram að föstukin
gangi. Hver húsmóðir reymdi að
vera öðrum fremri að hugvitsemi
og frumleik í samkvæmum sínum.
Það voru haldnir hvítir dans-
leifcir fyrir byrjendur í samfcvæm
isHfinu og rósabaM fyrir nýgift
hjón. Danshlijlómsveitir eints og
Kólomlbó hljómsveitin og Gtoule-
sbo Sígaunamir voru mjög vin-
sælir. Sambvæmistíminn var efcfci
með réttu sniði, nema Valdimír
stórhertogaynja béldi mi‘kinn
dansleik og Kleinmitsjei greif-
ynja héldi sinn tfiræga grímudans-
leik. í föstubyrjun hlýtur jatfnvel
léttlyndasta húsmóðirin í St. Pét
ursborg að hafa verið fegin að
gera varð hlé á öllutm gieðskap.
Menn máttu ekkert láta eftir sér
frá byrjun sjövifcnaföstunnar
þangað til á páskadag.
Sambvæmistíminn hófst á nýj-
ársmorgun, þegar keisarahjón-
in komu fram við hátíðlega at
höfn. Frá kapellunni fóru þau til
Nikulásarsalar, þar seen 2 til 3
þúsund gestir voru kynntir fyrir
þeim. Karlmennimir hneigðu sig
þrisvar og konurnar hneigðu sig
og kysstu á ' I/önd keisaraynjunn
ar. Um það bil hálftíma áður en
athöfnin hófst söfnuðust allir
Romanovarnir saman í einni af
viðhafnarstofum Vetrarhallar-
innar til þess að taka sér stöðu
í hinni hátíðlegu skrúðgöngu til
Nikulásarsalar. Þennatn morgun
réðu hirðsiðameistararnir öllu.
Enginn mátti hreyfa sig, nema
það staðnæmdist ströngustu hirð-
siðurn Eivrópu.
„Við gengum í salinn eftir aldri
og tign. Ég gekk venjulega
við hliðina á frændum mínum.
Boris eða Andrési stóihertoguni.
Þeir voru yngri synir Vladímír
föðurtbróður. Nikki fór vitanlega
fremstur ásamt móður minni, og
Alikka kom næst á eftir við hlið-
inta á MíkaeT\
Tvær stórhertogafrúr gættu
mjög vel stöðu sinnar, en það
voru Montegrín srysturnar, Ana-
stasía og Militza, eiginkonur Pét-
urs og Nikulásar stórhertoga af
eldri kynslóðinni. Þær héldu
alltaf fram þeim rétti sínum að
ganga næst á eftir keisaraynjunni.
Systurnar voru kallaðar Skilla og
Karilbdís og enginn þorði að
hreyfa sig fyrr en þær voru komn
ar á sinn stað.
„Ég man enn, að Minní frænka
(María Gikklandsprinsessa) sagði
svo hátt að allir heyrðu: „Nú get
um við lagt af stað fyrst Skilla
HLJÓÐVARP
Suimudagur 19. október.
8,30 Létt morgunlög.
8,55 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veð-
urfregnir).
11,00 Messa í Fríkirkjunni í Hafn-
arfirði, hljóðrituð s. 1. sunnu-
dag. Prestur: Séra Bragi
Benediktsson. Organleikari:
Jcnsína Gísladóttir.
12.15 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12,25
Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14,00 Miðdegistónleikar.
14.30 ísland—Noregur.
Sigurður Sigmðsson og Jón
Ásgeirsson lýsa síðari lands-
keppni í handknattleik í
Laugardalshöllinni.
15.15 Sunnudagslögin.
17,00 Barnatími: Sigrún Bjömsdótt
ir og Jónína H. Jónsdóttir.
18,00 Stundarkorn með rússneska
18,25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19,00 Fréttir.
Tilkynningar.
19.30 Ljóð eftir Kristján frá
Djúpalæk. Hildur Björns-
dóttir les.
19,40 Sinfóníuhljómsveit fslands
leikur í útvarpssal.
20.15 Aldarminning Indriða skálds
á Fjalli.
a. Andrés Kristjánsson rit-
stjóri talar um Indriða Þór-
kelsson.
b. Hjörtur Pálsson og Indriði
Indriðason lesa bundið mál
og óbundið.
20.45 Píanókonsert í a-moll op. 54
eftir Robert Schumann.
21,00 Kvöld í óperunni.
Sveinn Einarsson segir frá.
21.30 Kifkjan að starfi.
Séra Lárus Halidórsson og
Valgeir Ástráðssou stud.
theol. sjá nm þáttinn.
22,00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23,25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 20. okfóber.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar 7,30
Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn:
Séra Sigurður Haukur Guð
jónsson. 8.00 Tónleikar 8.
30 Fréttir og veðurfregnir
Tónleikar 8.55 Fréttaágrip
Tónleikar 9.15 Morgunstund
barnanna:
Tónleikar. 11.15 Á nótum
æskunnar (endurt. þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur
GísU Kristjánsson ritstjóri '
talar um fóðurgæzlu.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar
14.40 Við, sem heinia sitjum
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög:
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist.
17.00 Fréttir.
18.00 Danshljómsveitir leika.
Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn
Ámi Helgason stöðvarstjóri í
Stykkishólmi talar.
19.45 Mánudagslögin
20.00 Útvarp frá Alþingi
Fyrsta umræða um frum-
varp til fjárlaga fyrir árið
1969- Framsögu hefur Magn
ús Jónsson fjármálaráðherra.
Síðan fá þrír þingflokkar
hálfrar stundar ræðutíina.
Loks hefur fjármálaráðherra
stundarf jórðung til andsvara.
Fréttir og veðurfregnir —
og dagskrárlok óákveðiu.
<i i