Tíminn - 22.10.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.10.1969, Blaðsíða 5
MIÐVIKIJDAGUR 22. október 1969. 5 arahluti — Hvaða Muíta vautar y3ur? — Nýj'a þumalfiagur. Khrta nofckur ‘hringdi tii póst stjörans í foae einum í Dallas, og kwarta-ði yfir því, að nýi póstEendillinn legði það í vana sLan að iglettast við hund henn ar, og væri hundurinn orðinn swo foræddur ivdö póstsendilinn, aið hann legði á fílótta og í fel ut. ef hann sæi til ferða foans. . — Hiw er foundurinn nuna? spurði pÓKtstjórirm. — í felum undir foinkitrénu, sagði írúin. — En sendillinn . . .? í trénu — að espa fá hann — Ég ski ifaði pabba, að mig vantaði 1000 krónur, fyrir lampa, — og svo sendir hann mér þetta! Vilhjálmi var illa við, að syn ir hans eyddu spariskiíddngum sdnum í óþarfa. Einu sinni fóru þeir með föður sínum til Kefiavíkur. Þeir höfðu keypt sér þar rúsínur og voru að pukrast við að éta þær á heimleiðinni. ,,Hvað eruð þið að éta, strák ar?“ spyr faðir þeirra. „Rúsínur“, segja þeir. „Finnst y-kkur það ekki dýrt skepnufóður?“ segir þá Vil- hjálmur. Þjónninn opnaði dyrnar fyrir foeldri nranni, sem kom i heim sókn. — Get ég fengið að tala við greifanm? spurði gesturinn. — Hiann er í baði. svaraði þjónninn. — Saigði 'greifinn nokkuð um það, Jxve langan tím-a það mundi t.aka?, sp-urði gesturinn. — Nei, svaraði máðurinn. — Þá ætla ég að íá mér sæt i og bfða eftir honum, svaraði maðuriim. — Velkomið, herra minn, sagði þjónninn. Þeg’ar fcvær stundir voru liðn ar, var gestinmn tekið að leið ast og hringdi því á þjóninn. — Greifinn er lengi í baðinu. Ilvar er hann í baði? — f Sviss, heiTa minn, svar aði þjónninn. DÆMALAUSI DENNI — Ef þú þarft aö tala við mig, þá verð ég í báöherberg- inu áð kenna Jóa að synda! TÍMINN Tveir eftirsóttustu — eða að minnsta kosti frægustu pipar- sveinar heimsins, munu innan tíðar hverfa af hjónabandsmark aðinum. Karim Aga Khan, hinn þrjátíu og tveggja ára gamli, bráðlaglegi og forríki leiðtogi tuttugu milljóna Múhameðstrú- armanna, hefur haldið mifclum fjölda þokkadísa í voninni árum saman. En þrer munu margar telja sig sviknar, því að í þeise um mánuði mun hann l<Æs kvænast hinni fcuttugu og níu ára gömlu Lady Sarah Cricton- „dönsk vi-ka“ í Briissel, Belgíu, og í tilefni af henni komu þau þangað Henrik prins og Margrét ríkisarfi. Svo sem lög gera ráð fyrir, var haldinn blaðamanna- j fundur með.þeim hjóþum, en þar voru mættir yfir' fímmtíu blaðamenrf, ogAar fundur þessi einkar skemmtilegur, en spurn ingum rigndi y-fir þau hjón. Eftir fundinn gaf belgískur blaðamaður þá skýringu á spurningagleði blaðamannanna, að sennilega væri þetta í fyrsta sinn í Belgíu, að blaðamönnum gæfist kostur á að spyrja kónga fólk svo spjörunum úr, því belgíska konungisfjölskyldan kæmi aldrei svo frjálslega fyrir á almannafæri. Fyrsta spurningin sem Mar- gi'ét fékk hljóðaði upp á, hvern- • ig á því hefði staðið að hún lærði ,,jiu-jitsu“? „Vegna þess að ég er meðlimur flugsveitar kvenna, og jiu-jitsu er ein náms greinanna scm við verðum áð Heni'ik að því spurður, hvernig honum félli a'ð búa í Danmörku. „Mér fdnhst að fólkið hafi tekið mér mjög vel, og mér finnst gaman og gott að búa í Dan- . mörku, þrátt fyrir það.gð lofts- íagi'ð er kaldara en í Frakk- landi. Það er eitthvað elskulcgt við þetta' lifcla land, þar sem allir þekkja alla, þrátt fyrir það, að fámennið hindri mann í því að fá sér kaffisopa ú næsta kaffihúsi, en það er að minnsta kosti ekki hægt, búi maður í höllinni“. Þá spurði einn blaðamanna Margréti, hvað henni fyndist um „de frie sæd- er“ í Danmörku? „Hvað meinið þér með því?“ spurði þá Magga. B-laðamanninum vafðist tunga um tönn ,en hún reyndi þá að hjálpá honum: „Ef það er siðgæðið, sem þér hugsið um, þá held ég að siðgæði sé nokk- u'ð, sem er mjög breytilegt frá landi til lands. Siðgæðið verður að byggjast á fólkinu sjálfu.“ Stuari, en hún er sögð einkar falleg Ijósmyndafyrirsæta, sem hann hitti þegar þau bæði voru á s'kiðum í St. Moritz í desem- bermánuði síðastl. Shirin-baba Gassanow er sagðui’ vera einn elzti maður í heimi. Hann er nú hundrað fimintíu og fcveggja ára (192) og og að’ sjálfsögöu fæddiur og uippalinn á því svæði sem frægast hefur verið fyrir la-ng- lífi fbúanna, þ. e. í Kaukasus. Shirin-foafoa Gassanow fædd- ist fcveim árum eftir orrusfc una við Waterloo og fjórum árum áður en Napóleon hvarf af keisarastóli og fór í útlegð. Þessi öildungur, sem enn er mjtög ern, sagðist aðeins eiga eina ósk: Tlapn vill verða eldri en landi hans, Scliirali Muslimow, sem varð 164 ára í maí s.l. ★ Frakkar munu drekka nítján milljlóaiii’ flaska af skozku viskíi í ár, en það mun vera tíu sinnum meira magn en þeir drufcku fyrir tíu áruin, eða svo segir í frétt frá framleiðend- um di’ykkjarvara þar í landi. Frakkar hafa tekið svo miklu ástfóstri við Skotann, að þeir flytja nú inn meira magin en nokkur önnur þjóð, reyndar að undan-skildum B an d a ríkj amö nnum. Þ jóðlegir Frakkar drekka reyndar mes't af fi-önsku koníaki og pastis, en að öllu samanlögðu, er hver einasti Frakki sagður drekka einn viskí-sjúss á móti sex af pastis. Það erlenda vín sem kernur uæst viskíinu að vinsældum í Fnakklandi, er púrt.vín, en þeir flytya méira inn atf því en nokkur önnur þj'óð í vcröld- inni. Hinn maðm'inn sem hér um ræ'ðir, er dr. Ohristian Barnaxd, hinn fjörutíu og sjö ára garnli læknir, sem skildi vi'ð konu sína etftir tutfcugu og eins árs sambú'ð í jiilí síðastliðnum. Sá orðrómur hefur reyndar lengi verið á kreiki í Suður-Afríku,- að læknirinn hefði í hyggju að kvænast þarlench’i stúlku, Bar- böru Zoellner, en hún er tutt- ugu og eins árs gömul, og þekkt í Jóhannesarborg sem „eftirsótt asta kvonfangið“. Barnard er gamall vinur fjölskyldu hennar. og þrátt fyrir það a'ð þau hafa tíðum sézt sman á næturfclúfob ; um Jóhannesarborgar, þá komu í fregnirnar um hjónabandið á j| óvart, því fyrir .aðeins fjórtán » dögum hló Barbara þegar hún | var spurð hvort hún myndi gift j ast lækuinum, og sagði: „Nei, j hann er nógu gamáll til að geta | verið fa'ðir minn.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.