Tíminn - 22.10.1969, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.10.1969, Blaðsíða 12
12 TIMINN MTÐVIKUBAGUR 32. október Í969. Ríkisútgerð togara Framhald af bls. 3 H. EAMiI Um stuðning vi3 útgerð sv*fitaríélaga. 10. igr. Rikisstj örninni er heimilt a'ð verja ajlt að 50 millrj. kr. til kaapa á IhÍutaÆé í útgerðarféloguin, sem stofnuð eru fyrir forgöngu sivteit arstjórna og með þátttöku sveit arfélaiga í Ibyggðarliögum, þar sem atvkma er ótrygg og fiskivinnslu- stöðvar skortir verkeffini. í engu félagi skai h 1 u tafjárframlag rík isins mema meira en 40%. ÍÞó skal ríkið og sveitarfélagið jafnan hafa þar meiri Wuta. 11- gr. RikissjÖði er IheimEt að áhyrgj ast eða taka nauðsynleg lán og endurlána útgerðarfélögum til þess iáð tryiggtja þeiimi það fé, sem þarf umfram lán, sem fást úr op- itíberum sjóðum, til þess að láns fjármagn aái 85% stofnfeostnað ar. III. KAPUI Önnur áikvæði. 12. igr. Sjávarútvegsmálará'ðuneytið set ur með reglugerð nánari áfevæði um alit, sem lýtur að fram- kvæmid þessara laga. 13. gr. Log þessi öðlast þegar gildi. í greinargerð með frumvarpinu segir m. a.: „Afcvinnuleysi var um langt skeið nær óþefekt bér ó lamdi, nema Jwað árstíðabundinn abvinnuskortur feom fyrir á stöfeu stað. í því eföi urðu snögg umsfeipti á síðasta ári. Síð astliðinn vetur varð hér stórkost iegt og almennt atvinnuleysi. Nú í stunar, um bábjargræðistímann, hefur verið íhér verulegur afcvinnu skoríiur. Hafa nær 1000 manns lengst aff verið skráðir atrvinnulaus ir. Aufe þess (hafa menn leitað til annarra landa i afcvinnulfeit, svo að hundruðum sfeiptir. Ástæða er til að óttast geigiviæo'legt atvinnuieysi í vetur, nema sénstakar ráðstaffanir til lírbóta séu gerðar þegar í stað. í»ær ráðstafanir, sem til þessa hafa verið gerðar a£ opinberri háíLfu, hafa efeki nægt til að vinna bug á afcviniiuleysinu. Þar þarf meira tE. Flestir munu sammála uan, að einskis megi láta óffreistað til að afstýra böli atvinnul-eysLs. Flestir munu jóta, að atvinnuöryiggi verði að tryggja. Annað sé efeki sæm andi í velferðarþjóðffélagi. Spurn ingin er aðeins sú„ til hvaða úr- ræða sé skynsamlegast að grípa, hverjar iráðstaffanir séu sfejófcvdrk astar og liklegasfcar til að bæta afcvinnuóistandið. Þar verða fyrst_fyrir fisfeveiðar og fiddðnaöur. í þ.eim atvinnu greinum þarf mifeinn niannafla. Autning í flskiðnaði skapar þegar í stað mikla afcvinnu. í mörgum kaupfcúnum og sjóvarplássum er úrvinnsla sjávarafurða undirstaða afcvinnuliffsms. Sóu fisfevinnslustöðv arnar í fullurn gangi, er afcvinnu liffinu á þeim stöðum borgið. Það er því höfuðatriði, a'ð allar fisfevinnsiustöðvar séu nýttar sem bezt og fisfeiðnaðurinn aukinn og efldur. Meginforsenda þess er, a'ð nægilegs hráefnis sé aflað. En á því er víða misbrestur. Margar fiskvinnslustöðvar hefur skort hrá effni, sérstaklega á vissum árs- trmum, og hafa þess vegna ekki sikilað fullum afköstum og eigi veitt þá afcvinnu, sem ella hefði verið Ihæigt. Á þessu þaaif að ráð to ót. Það þarf að ger a allt, sem i’nnl er, til að tryggja fiskivinnslu stöðvum, Ihvar sem er á landinu, nægilegt hráefni, og vinna þannig að því, áð afkastageta þeirra nýt ist sem bezt aiit órið. Hvernig verður þáð 'bezt gert? Togarar eru langsamlega af- kastamestu fcækin til hráefnisöfl unar. Með útger'ð hæffilega margra og vel toúinna togara er bezt tryggt, áð hra'ðfiystihúsiu og aðrar fiskvinnsiustöðvar hafi jafnan nægi legt verkefni. Vitaskuid á eftir sem áður að aiota önnur fiskiskip og snuærri toáta til veiða fyrir fisk vinnslustöðívar. En sé treyst á veið ar þeirra eingöngu, er hætt við' þvi, a'ð á ýimsum stöðum verði meiri eða minni eyður í hráefnis öfflunina. Togararnir þurfa að binía bilið, tryggja fiskifang á hvaða tíma sem er, og þótt lengra þurfi að sækja aflann, en oft getur fisk ur torugðizt á grunnmiðum. Það þarf því togara til að tryggja fulla hagnýtingu fisfevitnislustöðvánna og þar með abvinriuöryggi fólksirts. En togaraútgerðin hefur átt í vök að verjast síðustu árin. Það miá segja, að hún -hafi hóð erfiða varnarbai-áttu. Skömmu eftir 1950 voru togarar hér á iaiidi nálægt þvff 60 að tölu. Siðan ffór þekn að ffækka. Á siðasfca áratug hefur þeim fækkað urn meira en helm ing. Nú eru hér ekki nema um það bil 20 fcogarar. Þeir eru flest ir garnlir og úreltir og margir raunar aiveg á síðasta snúuingi. Ef svo heldur fram sem nú horf ’ir og efekert verður gert til end urnýjunar togarafflotans, virðist þess skammt að toiða, að togara útgerð ieggist niður á fslandi. Það má fyrir margra hluta sakir aldrei ‘Verða. Iíér þaiff alltaf að verða einhver togarútgerð. Vi'ð þurfum’ að eignast fuilkomna nýtízku tog- ara. En núverandi togaraeigend um virðist, eins og saMr standa, mm megn að endurnýja fcogaraffiot ann. Þeir sýnast ekki hafa bol magn til þess. Hvað cr þá til rá'ða? Þjóðfélagið verður að sker- ast í ieikinn. Hið sameinaða þjóð ffélagsaffl verður að koma til sög að láta toyggja nökkra fcogara, sem sivara kröfum timans, og befja út- gerð joeirra til þess fyrst og íremst að tryggja fisfevinnslustöðvunum nægilegt hráefni allan ársins hring. Til að byrja með þyrffti a'ð afchuga um kaup á cinhverjum tog ui'um, sem gætu komið strax í gagnið. Þannig á aimannavaldið áð stuðla að afcvinnuöryggi og afcvinnu jöfnuoi í landinu. Einnig er gert ráð fyrir því, að Togaraútgerðin eigi sama rétt til lána úr opiriberuan sjóðiun til skipasmíða og aðrir. Þá segir í greinargerðinai: Fiutningsmenn þessa ifruinwai-ps eru ekki sérstakir talsmenn ríkis rekstrar. Þek teija almennt heppi legra, áð atvinnutækin séu i einfca- cign og rekin af einstafciingum eða fóiöguan. En þegar eitíkaaðila eða félagBsamtök brestur bolmagn til að eignast og starfr.ækja nauðsyn leg framieiðslutæki, er óhjákvœimi legt að grípa til rffkisrekstrar, a. m.fc. um tima- Þannig er nú a'ð okfcar dómi háttað í málefnum tog araút'gerðai'innar. Þess er alls ekki að vænta, að mein endurnýjun eða aukning fcogaraflotans eigi sér stað í bráð, nema rikið beiti sér fyrir smíði togara og útgerð þeirra, svo sem hór er gert ráð fyrir. En iandsmenn mega ekki við þvi að missa þessi fengsælu framleiðslu tæki, sem oft hafa veri'ð styrkasta stoðin undir afcvinnulifi þeirx'a. En auk þess er það svo, að ef að er gáð, þá er hér i raun og veru um að ræða stuðning vi’ð einka reksfcur. Með togai'aúfcgei'ö ríkisins er fyrst og fremst stutt við bakið á fiskvinnslustöðlvununi, en þær eru yfirleitt í einkaeign og einka rekstri. Það er skoðun flutningsmanna þessa fi'umivarps, að stefna eigi að þvi, að útgerð togara veröi í framtíðinni fynst oig fremst í bönd um félagssamtáka og einstaklinga Þess vegna er í 9. gr. veitt heim iid til að ráöstafa toguruan rikis útgerðar til einkaaðila að þeim skilyrðum fullnægðum, sem þar greinir. Um slíkt verður þó tæplega að ræða, nema aðstaða fcogaraútgerðar verði bætt frá því. sem nú er. allt að 50 milljönum króna til feaupa á hlutaífé í útgerðaiffélögum, sem sfcofnuð eru fyrir förgöngu sveitarstjórna og með þátfctöku sveitarfélaga í byggðarlögum, þar sem atvinna er ótrygg og fisk tyiimslustöðvan' iskortir verkefni. Á alimörgum stöðum eru heima menn fyrir forgöngu sveitarstjórna að reyna að stofna samtök til sfclpa kaupa. Slífe viðleitni er vi'ður- feenningai'verð. En hún ©r þvi miðttr víðast hvar af fulikomnum vanefnum gerð. Þáfcttafca rikisins í slifcum fféiögum gæti verið ó- mefcaxianlegur styrkur og raunar ráðið úrslitum um það, hvort fyrir huguð skipafcaup tákast. Með þess nm hætti gefcur rikið ýbt undri' fi’amtafc og sjálffsbjai'garviðleitni heimamanna. Flufcningsmeiin telja sjóifsagt, að ríkið fari inn á þessa braut og rétti á þennan hátt þess um almannasamfcökum örvandi hönd. í 11. gr. er rikissjó'ði heimilað að ábyrg.jast eða taka nauðsynleg láu og endurlána útgerðarfélögum þeim, er hér urn ræðir, til þess að tryggja þeim það fé, sera þarf umfa’am lán, sem. ffást úr opin berum sjóðum, til þess að láns fjármagn nái 85% af stefnkostnaði en að sjáifsög'ðu er gengið út frá því, að þessi útgerðarfélög njóti fullra lánsréttinda í Fiskveiðasjóði. GREINAOERÐ Framhato af bls. 7 þyrfti að fylgja benzinsala. Hreppsnefndin hefur efciki ástæðu til að æbla að þetta sé almenn skoðun ibúa í Silíur túai, þótt hún komi fram hjá forgöngumanni mótmælenda. Á nefndum fundi bauðst sveitarstjóri til að bei.ta sér fyrir stöðvun framkvæmda me'ðan kannað væri, hvort Silf urtúnsbúar hefðu skipt' um skoðun í verzlunarmálinu, enda kvað hann afstöðu sina og ann arra hreppsnefndarfulltrúa hafa að vei'ulegu leyti byggst á því, að ábugi Silfurtúnsibúa á bygg ingu verzlunar væri hinn sami og áður. í bréfi, sem forystu maður Samtaka íbúa í Silfur túni las upp að mestu á fyrr neffndum fundi, en hafði áður sent hreppsnefnd, kemur m. a. fram hin skiijanlega óánægja yrir því, að xbúar Silfurtúns skuli þurfa að „eltast við fcaup á nauðsynjaivörum í Reyfejavik, Hjafnarfirði, á Flötami eða i Garðakjöri, í stað þess að fcaupa þessar vörur í verzlún sem væri í hveiffinu sjáifu“. Þaraia koma fram tvær skoðanir hjá einum roanni um sama málið. Tilhoði sveitarstjóra um skoð anakönmua meðal fbúanna var hins vegar efeki tekið. 10. líreppsnefnddnni befur borizt yfLrlýsing, tMidimfcuð af allmörgum íbúum Silfurtúns, sem áður höffðu ritað nöffn sín undir móbmælaskjalið. í yfir lýsingu sinm ósfea þeir þess, að nöfn þeirra verði numio brott aff mótmælaisfcjalÍHU þar sem komið hafi fram þær skýringar síðan ,sem valdi því, að forsend ur fyrir mófcmælum þeirra sóu brostnar. Þá tefeur hreppsnefnd in eimnig fram, að mákiil fjöidi íbúanna ritaði aldrei nöffn sín á mótmælaskjaMð og er ekiki ástæða til að ætla, að þeir sóu þessum framfevæmdium mót- failnir. Hreppsneffndán fitur sw> ó, áð með greinargerð þesisari hafi hún greint frá sta'ðreyndum. Af hennar hálffu er umræðam um máfið Iofeið i dagblöðum. Hreppsnefnd Garðahrepps, Byggingarnefmd Garðahrepps tO. oktétoer 1969. búa við þefcta virðingarleysi, er engia hvöt hjá höfiumdum fyrir hemdi til að ákrifa sfifear bæfeur, ekfei eánu simni lélegar eða imðl ungsfoækur, hvað þá góðar bæfe ur. Ef þjóðin vifi eignast góðar baiTiabækur, som fengur er að fyrir uppvaxandi þegna þjóðar iranar, sem þykist vilja vera bólkmennltaþjóð, veröur hún a@ hafa viðsýni og ski'lmiiig á að aia upp góða baraa- og umg- li ngabók ahöfu n da. Hér á landi er engin stofnun, sem veiitir verðalun fi-ir góðar toarna- og uji'glimgatoæfcur, en sli'kt myndí Meypa kappi í kinn baraa- og unglingabófeatoöfunda. Það er eins og öfium standi á sama um þessa bókmenntagrein, sem er þó kannski umdirstaða allra ann- awa bófemennta, eins og hag- mæl'sfean er umdirstaða alls hærri sfeáidskpar- Erlendis er öðru máli að gegna. Þar eru til margir sjóðir, sem stofnaðir hafa verið í þessuxn tilgangi og rikið sjálft er þarna einn aðil- inn. Þegar ég ræddi áðan uon hlut dagblaðanna í feynningu bai'na og unglingabóka, er vert áð geta þess að Morguntolaðið hef ur þarna sérstakan gagnrýn- anda, sem gefcur um sumar barna- og unglingabækur, sem út feoma á hverju ári, og ber að þakíka það. En þrátt fyrir slæma aðbúð, eigum við þó nokfcra góða barna og unglingabókahöfunda. En unnar og leysa vandann. Ríkið á Snjóhjóibarðar í flestum stærðum. Neglum nýja og notaða hjólbarða. Önnumst viðgerðir á öllutn tegundum hjólbarða. Góð þjónusta 1 KAUPFÉLAG TÁLKNAFJARÐAR : í 1 TÁLKNARRÐl I; H. kafli þessa frumivarips ffjafiar ' uxn stuðnimg rifeisins við útger'ð sveitarfélaga. Sarrifcvtæmt 10. gr. er BÖKIN OG BÖRNtN ríkisstjöminrii heimilt að verja Framhald af Ws. 8 an barna- og uaigiiingabæfcur þeir eru of ffáir. Það mætfci helzt efcki gera sig ánægða með minna en, að helmingur þeirra barnabóka, sem út koma á hverju ári væri eftir inn- lenda höfunda, en nú mun Iðta nærri, að þær séu 10—15 á móti hverjum 100 þýddum. Ilinu má svo eikki gleyma, að margar góðar erlendar bækur haffa komið út á íslenzku. Við tnegum efcki refca neina inni lofcunarstefnu í þessum efnuan, en velja þó áðeins það bezta af erlendum bókum til þýðíogár. Þar má ekfci fyrst og fremst hafa n'ein ,,sölusjónarmiðct- En eins er ofckur vant: Ábyrgra gagnrýnenda. Og fólfc, sem vinn ur i bókabúðum verðttr sð haffa einhverja þefckinga á bék- um og höfundum. En þassu er viða mjög áfoótavant Þessi leið beiningarstaaffsemi feæntí sér al veg sérstafclega vel fyrir for- eldra, sem feoma í bófcabúðir til áð velja bækui- handa börnum sínuirL En með góðum og á- byrgum bófeadlómum, sem eitt hvað væri að græða á, mætti bæta þaraa miíáð um. Bama tímiar útvarpsi-ns gætu einnig komið þaroa að góðu haldi éða sjónvarpið. Eintómtt hól kemur þama áð Etlu gagsi nem það sé á rofeum reist. Stundann hvarflar það ' áð mér nú á tímium, þegar barna bæfeumar koma á markaðinn í striðum straumum, að börnin verði offmettuö af þessum gæð- nm eins og öðrum. Þessi ofmett un gæti valdíð hjá þeim leiða á öllum bókum. En slíkt má aldrei fcoma fyrir. En l>ví meiri va-rtdi er förcidrum og öðrum fonsjármiöínnmn barna á hönd- um að velja áðeins það bezta Imnda bornum sínum, bæði skennntilégar og vandaðar bæk ur, og þó umffram afit á vönd- uðu máli. ÞaÖ er sjlálfsagt að Ioffa bömum áð lesa góðar bar»a bæfcttr jaffrihliða námi. Bófcin er efésamlegt teéki tfi þelÆiiog- ar og þtnxsfea. ERLENT YFfRLFT FramhaM af Us. 9 að nefnd þessi skiláði áliti, sem þótití mjlög mei'feilegt og lýsa góðum skilmngi á að- sfcöðu Mökfeumanna. Harris 'þuiÆti þó ekfei að sæfejast eftir íylgi þeirira, því að þeir eru óviða færri í Randarfkjunum en 1 Oklohoma. En ef til vill hefnr það ráðið emlhverju um afstóðu Harris, að kona hans, LaDomna, er Indiáni í aðra ætt- ina, en frsfc í hitra. PRiED HA’RffíIS beffnr siðaoi hann tófc ssefti í öldungadeild- inm, sfeipáð sér í sveft hinna frjélslyndari demófcrafca. Haan toefur verið varáður við þessu, því að ílbúar Ofclohoma þykja yfirleifct íhald'ssamir. Ea liann heffur hafnað þessum aðvörtm uot með þeini röfeum, áð fylgi einhver öðru en því, siem Itami belur rétt, geti hann efeki beitt sér af fullri einbeittti og ein- lægni, og hljóti því alltaf að tapa aö lokum, bæði að eigin dúmi og annarra. Fred Iíarris er nú þfigar nefndur sem eian þeirra, sem geti komið til greina sem for- setaefni demókrata, t.d. 1976. ef Edward Kenmedy verður ekiki tallnn heppilegur tfi fram boðs þá. En áður þarf hann bó að ná endurkjöri í Ofelo- lioma 1972, en sumir andstæð- ingar hans telja, að hana miegi gæta sín þá, söfeum hiaesr frjálslyndu affstöðu shmar. En það getur vegið á möti, aö öll ríki í' Bandarfkj.unum telja sér sóma ! þvi að haffa þiog- mann, sem rætt er um sem forsetaefni. Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.