Tíminn - 22.10.1969, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.10.1969, Blaðsíða 10
10 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 22. oktgbcr 1969. 28 Pétur ekki sýnt miskunnarlaust oíurkapp, yflr 125.000 menn létu lífið í fenjunum, þegar St. Péturs- borg var reist. „En ef tiigangurinn hefur nokk urn tima hclgað meðalið, þá var það í þetta skipti“, sagði stórher- togaynjan. Hún bar fram sann- færandi rök fyrir máli sínu og bað mig hugleiða, hvað hefði get að orðið um Rússland og Evrópu alla hefði St. Pétursborg ekki ver- ið reist. „Ef Pétur hefði látið Mosbvu vera áfram höfuðborg rík isins, þá hefði Rússiand Ííklega orð'ið gegnsýrt menningu Asíu- landa og væri nú aðeins hluti af Asiu. En með því að láta reisa nýja höfuðborg í Evrópu norðan- verðri neyddust Rússar til þess að taka upp vestræna menningu, og Evrópu var þar með bjargað frá þvi að hafa Asíu við bæjardyrn- arr'. Þegar stórficrtogaynjan kom á stóra Þinghústorgið, dokaði hún oft við og honfði á bronsstyttuna af Pétri mikla. ,,Mér fannst hann stundum vera að horfa á mig, afkomanda sinn. Ég hafði miklar mætur á sögu hans. Ég elskaði borgina hans. Ég held, að 'hún hafi hjáipað mér til þess að vera andlega lifandi. Hun geymdi svo mikið hugrekki og þrjózku. Það var ekki mikið um hamingju í húsinu minu í Sergi- evskayagötu. Oft fannst mér, að óhamingja mín hefði alls engan tilgang. En þcssar gönguferðir á morgnana voru ánægjulegar“. Hún hafði engan annan en Fóstnj sína. Hún sá ekki Míkael bróður sinn eins oft.og áður. I-Iann . var önnum kafinn við hennál og ástamál. Þær Xenía höfðu aldrei verið mjög nánar vinkonur. Sam- vizkan bannaði henni að segja keisaranum frá erfiðieikum sín- um, þar sem hún vissi að hann hafði meira en nóg á sinni könnu. Alikka var oft lasin. Þótt stórhertogaynjan fylgdi settum reglum, var hún uppreisn argjörn í eðli sínu. Þetta mála- myndahjónaþand hafði ekki gert hana sérlega bitra, en hún þráði ást og umhyggju meira en nofckru sinni fyrr. Hana langaði eðlilega til þess að verða eiginkona og móðir. Þess í stað' bar hún nafn manns, sem fylgdi henni af skyldu rækni við opinberar athafnir, <com stundum í skyndiheimsókn í við- hafnarstofur hennar, talaði um fátt annað en gengi sitt við spila- borðið, hafði miklar áhyggjur af heilsu sinni og hafði augljósa and styggð á húsdýrum hennar. Dag einn í apríl 1903 ók stór- hertogaynjan frá Gatsjina til þess a'ð vera viðstödd iiðskönnun í Pav losk. Hún stóð og var að tala við einhvern liðsforingjanna, þegar hún sá hávaxinn mann, ljósan yf- irlitum, í einkennisbúningi Kuiras sier varðsveitanna. Hún hafði aldrei séð hann áður. Hún vissi ekki hver hann var. Augu þeirra mættust. „Það voru örlögin. Þetta gerð- ist svo skyndilega. Þennan dag sannreyndi ég, að til er ást við fyrstu sýn“.. Hún gat varla beðið þar til liðs könnuninni var lokið. Hún sá þennan hávaxna foringja tala við Míkael bróður sinn. „Þeir voru vinir. Ég komst að því, að hann hét Nikolai Kouli- kovskí, og fjölskylda hans var hátt sett í hernum. Ég sagði Míkael aðeins, að mig langaði til þess að hitta hann, og Míkael skildi það. Hann kom í kring hádegisverðar- boði næsta dag. Ég man ekki margt af þvi, sem þá gerðist. Ég var tuttugu og tiveggja ára og elsk eði í fyrsta skipti á ævinni og ég viissi, að ást mín var endurgold- in“. Það sem á eftir för væri ótrú- legit, hefði stórhertogaynjan ekki sagt frá þvi á sinn hreinskilnis lega hátt. Hún spurði enigan ráða og þurfti þess heldur ekki með. Hún fór strax aftur til St. Pétursborg- ar, sagði eiginmanni sínum, að hún hefði kynnzt manni, sem hún gæti glskað og óskaði eftir skiln- aði þegar í stað. Pétur prins af Oldenburg sýndi engin merki undrunar. Hann tók þessu með stakri ró. Þetta hafði ekiki meiri áhrif á hann, en þótt Irún hefði sagt honum, að hún hefði skipt um skoðun varðandi samkvæmi eða leikúsferð. Tilfinn ingar konu hans skiptu engu máli. Hann hlustaði og svaraði síðan því til’, að sér væri mjög annt um sæmd sína og nafn fjölskyld- j unnar. Tafarlaus skilnaður væri | óhugsandi, en hann kynni að í- j huga málið eftir sjö ár. ' Pétur prins skipaði hinn unga Koulikovskí persónulegan aðstoð arforingja sinn og sagði honum, j að hann gæti búið í húsinu í Sergi | evskay'ötu! I Þessi undarlegi hjónabandsþrí- i hyrningur á Oldenþurgarheiíisil- inu hélzt fram til ársins 1914, er stórhertogaynjan fór til hjúkrun- arstarfa á vígstöðvunum og Kouli : kovskí fór með- herdeild sinni í stríðið. Þetta fór svo leynt að jafnvel Kleinmitsjel greifynja komst ekki að neinu. Pétur prins hélt ekki ioforð sitt um að „íhuga málið“ eftir sjö ár, en hjónaband þeirra var ógilt árið 1916, þegar stórher- togaynjan giftist Koulikovskí. Eft ir lát hennar spurði ég James að- stoðarflotaforingja, sem hafði dvalið um tíma í Olgínó, h\'ort hann hefði ha.ft hugmynd um sam bandið milli stórhertogaynjunnar og Koulikovski og hann sagði, að sér hefði aldrei getað dottið í hug að stórhertogaynjan væri ástfang- in af þeim manni. Samband þeirra virtist alltaf mjög kurteislegt og formlegt. „Ég varð steinhissa, þeg ar ég frétti af giftingu þeirra nokkrutn árum síðar“, sagði hann. Og i öll þessi ár var hinn ha- vaxni aðstoðarforingi, sem fram- kvæmdi embættisstörf sín óað finnanlega, eina stoð stórhertoga ynjunnai-. Olga var bæði hamingjusöm og óhamingjus’öm í senn. Stundum hafði hún ekki þorað að vona, að hún yrði nokkurn tíma þráð og elskuð. Saimt var þetta annarlega fyrirkomulag henni á móti skapi. Þessi fráleyti hjónabandsþríhyrn- ingur kann að hafa verið heiður Péturs prins af Oldenburg, en stór hertogaynjan var miður sín. Hún hefði samt verið enn óhamingju- samari. ef Kolikwskí hefði ekki búið undir sama þaki. Svona liðu öll æiskuárin. Biðin varð erfiðari og biturleikinn óx með árunum. Stundum hlýtur það að hafa verið kvalræði að búa í ihúsinu við Sergievisayagötu. Það var einmitt um þessar mundir, sem hún faun huggun í Tsarsoje Selo. Við vitum ekki hvort keisarinn vissi um leyndar- mál hennar. Það má vel vera. En það er staðreynd. að á árunum 1904—06 hitti Olga keisarahjónin næstum daglega. Pétur prins hafði tekið við yfirstjórn herdeildar, sem þar var staðsett. Þau fhittu því frá St. Pétursborg til Tsar- skoje Selo. Um þetta leyti um- gengust þau Nikulós og Alex andra aðalinn lítið. Þá þegar var í St. Pétursborg hirðklíka undir forystu Vladímírs stórhertoga, sem gagnrýndi keisaraynjuna ungu fyr ir allt, sem hún gerði eða iét ógert, og smám saman dró keis- arafjölskyldan sig í hlé. Olga varð einn af þeirra nánustu vinum. „Það var ánægjulegt að vera með þeim. Hjónaband þeirra var óveniu ástríkt og ég elskaði bróð urdæturnar mínar fjórar. Ég held, að ég hafi alltaf hald- ið mest upp á Anastasíu litlu, sem þá \rar enn í vöggu. Þær voru ekki eins heppnar með fóstrur og ég hafði verið. Fyrsta fóstra þeirra var ungfi-ú Orchard, sem Viktoría drottning hafði sent til Drajn- stadt til þess að fóstra Alikku og hafði síðan fyljt henni til Rúss- lands. Hún var mjög ráðrík og að lokum fór hún burt úr höll- inni í reiði. Eftir það ríkti alger ringulreið um tíma. Fóstra Olgu bróðurdóttur minnar var hræði leg — hún þjóraði. Að lokum var feomið að henni í rúminu með Kósakka og hún var rekin á stund inni. Svo man ég eftir ungtfrú Eag- er, fóstru Maríu, en hún var þræl- póiitísk og talaði stanzlaust um Dreyfusmálið. Eitt sinn gleymdi hún jafnvel Maríu í baði og fór að ræða Dreyfusmáiið við vin sinn. Maiúa komst upp úr bað inu og fór að hlaupa eflir haliai-- ganginum, nakin og í'ennblaut. Sem betur fór kom ég rétt í þessu, tók hana í fang mér og bar hana til ungfi'ú Eager, sem var enn að tala urn Dreyfus!“ A hiverjum degi fór stói'hertoga ynjan með frænfcur sínar í göngu- ferð í trjágarðinum. „Stundum fór Nikki með' okkur en Alikka aldrai því hún var sjaldan nógu hraust til þess að fara út að ganga. Ég vei'ð að játa, að oft fannst mér enfitt að i'áða við frænkur mínar. Þær tohj svo fjörugar og fullar af lífskrafti og hlupu alltaf hver í sína áttina.“ Stónhertogaynjan haifði nú ná- ið samband við bróður sinn og fjölsikyldu hans. Hún kynntist keis aranum vel og lærði að meta hann og einnig að skilja hversu þungar byrðar hvíldu á honum. er miðvikudagur 22. okt. — Cordula 'rungl í hásuðri kl. 23.20 Árdcgisháflæði í Rvík kl. 4.08 HEILSUGÆZLA Blóðbanklnn tekur é mótl W6B g|öfum daglega kl 2—« Bllanaslmi Rafmagnsveltu Reykla vlkur é skrifstofutlma et 18222 Nætur og helgtdagaverzla 18230 SlökkvlljSió og slúkrablf relílr — Slml 11100 Næturvarzlan l Stórholtj er opln fré ménudegl tll föstudags kl. 21 é kvöldln tll kl 9 é morgnena Laugardaga og helgldaga fré kl lé é daglnn tll kl. 10 é morgnané Sjúkrablf relB 1 HafnarflrSI i «lma 51336 Stysavarðstofan i Borgarspltalanum er opln allan sólarhringlnn. Að- elns móttaka riasaðra Slml 81212 Kvöld og helgidagavarzla lækna hefst hvern vlrken dag kl 17 og stendur tll kl B að morgnl. um helgar frá kl. 13 á laugard. I neyðartilfellum (et ekkl næst tll helmlllslæknls) er leklð é mófi vltjanabelðnum é skrifstofu lækna félaganna l slma 11510 fré kl. 8—17 alla vlrka daga, nmna laug ardaga, Læknavakt i Hatnartlrðl og Garða hreppl Uppiyslngai • Iðgreglu varðstofujnnl dm1 50131 og slökkvlstöðinni. ilmi 51100 Kópavogsapótek oplð vlrka daga fré kl. 9—7. laugardaga frá kl. 9—14. helga daga fré kt. 13—15- Hftaveltubllanlr tllkynnlst l slma 15359 Skolphreinsun allan sólarhrlngtnn. Svarað I slma 81617 og 33744. Nætur. og helgidagavörziu apóteka I Reykjavik vikuna 18.—24. okt. annast Borgarapótek og Reykja- víkurapótek. Næturvörzlu í Kcflavik aimast Guðjón Klcmcitzson. FÉLAGSLIF_____________________ Húnvetninga- og Skagfirffinga- félögin í Rcykjavík halda sameiginlega skemmtun að Ilótel Borg, laugardaginn 25. okt. (Fyrst.a vetrai'dag), kl. 20,30. Til skemmtunar: 1. Árni Johnsen (Þjóðlagasöngur og gamanvísur); 2. Árni Tryggvason: Skemmtiþátt ur; 3- Hljómsveit Elfars Berg, söng kona Mjöll Hólm. — Forsala að- göngumiða fer fram í skrifstofu 1-Iúnvetningafélagsins, Laufásvegi 25, (Þingholtsstrætismegin), — fimmtudaginn 23. okt. kl. 20.—22, og verða borð' tekin frá á sama sta'ð og tíma. Náttúrulækningafél. Reykjavíkur Félagsfundur Náttúi’ulækninga- félags Reyk.iavíkur verður haldinn í matstofu féiágsins, Kirkjustræti 8, föstudaginn 24. okt. kl. 21,00. Snorri P. Snorrason. læknir flytur erindi um kransæðasjúkdóma. — Veitingar. Allir velkomnir. — Stjórn N.L.F.R. Mosfellshreppur Aðalfundur Ungmennafélagsins Aftureldingar, verður haldinn í Hlégarði, laugardaginn 1. nóv. kl. 15,00. Ath. breyttan fundartíma. Tónabær — Tónabær — Tónabær Félagsstarf eldri borgara. Á miðvikudaginn verður „opið hús“ frá kl. 10.30—5.30. Auk venjulegrar dagskrái'liða verður framhald umferðaöryggisþáttarÍTis. Ath. að endurskynsmerki verða látin á yfirhafnir þeirra sem þess óska. Harpa, félag Framsóknarkvenna i Hafnarfirði, Gar'ða- og Bessastaða- hreppi. Fundur verður haldinn að Strand götu 33, Hafnarfirði, fimmtudaginn Kvcnréltindafélag íslands. Funöur r. I. miðvikudagskvöld kl. 8.30 að Hallveigarstöðum- Guð m'undur Jóhannesson læknir við fæðingardeild Landspítalans flytur erindi um nýjungar og framfarir i fæðingarhjálp. Allar konur vel- komnar meðan húsrúm leyfir. Nemendasamband Húsmæðraskólans að Löngumýrl, heldur aðalfund i Lindarbæ, mið- vikudaginn 22. okt. ld 8,30. — Séra Bernharður Guðmundsson ftytur erindi uim uppeldismáL Minningarspjöld Minningarsjóðs Mariu Jónsdóttur flugfr. fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Okulus, Austurstræti 7 Rvik. Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64, Rvik Snyrtistofunni Valböll, Laugav. 25, og hjá Mariu Olafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. ORÐSENDING Foreldra -og styrktarfélag heyrnardaufra Félagið heldur sinn árlega bazar að Hallveigarstöðum, sunnudaginn 2. nóv. n.k. Þeir velunnarar fé- lagsins, sem vildu gefa muni á bazarinn em góðfúslega beðnir að hafa samband við einhverja af þessum konum. Jónu, sími 33553. Báru, sfmi 41478. Sólveigu, sími 84995. Unni, sími 37903. Signínu, símd 31430. Laugardaginn 1. vetrardag hefur Bax'naverndarfélag Reykja víbur fjársöfnun til ágóða fyrir lækningaheimili handa taugaveikl uðum börnum. Merki dagsins og barnabókin Sólhvörf, verða af- greidd frá öllum barnaskólum og seld á götum borgarinnar. 23. okt. kl. 8.30. Fundarefni: Rætt um vetrarstarf ið o. fl. Myndasýning og kaffi. Stjórnin. Reykvíkingafélagið neldur spilafund í Tjarnarbúb, miðri fimmtudaginn 23. ofct. kl. 8.30. Verðmæt spilaverðlaun og happdrættisvinningar. Aðalfundar arstörf fara einnig fram á fundin um en verður hraða'ð og eru fé lagar beðnir að mæta stundvíslega. Stjórn Reykvíkingafélagsins. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur afmælishátíð sína 25. þ.m. Upplýsingar i síma 14899 — 24665 — 10947. fyrir fimmludagskvöld 23. þessa mánaðar. Kvcmiadcild Skagfirðingafélagsins. I-Ieldur aðalfund fimmludaginn 23. okt. í Lmdarbæ kl. 8.30 síðd. / 2, i b> tr ó C0/-, 7 $ m fy/'/// IÉ! ? /O * Jj 'Z m '3 /y P /r Lárét.t: 1 Utanferð 6 Tog 7 Tveir.eins 9 Stefna 10 Spírur 11 Öfug röð 12 Eð 13 Maðkur 15 Særður. Krossgáta Nr. 406 Lóðrétt: 1 Unnu 2 Röð 3 Fugl 4 Þófi 5 Festiólar 8 Orka 9 Niður 13 495 14 Nafnháttarmerki. Ráðning á gátu no. 405: Lárétt: 1 Rúgkaka 6 Aar 7 Sæ 9 Au 10 Truntur 11 lð 12 ÐÐ 13 Eða 15 Greiður. Lóðrétt: 1 Ræsting 2 Gá 3 Kannaði 4 Ar 5 Afurðir 8 Ærð 9 Auð 13 EE 14 Að-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.