Tíminn - 22.10.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.10.1969, Blaðsíða 7
fHminJDAGUR 22. október 1969. 7 TÍMINN Á myndinni sjást lijónin Jean-Claude og Claire Drouot í „Ham- ingjunni", frábærri að fegurð og snilli, eftir Agnés Varda, seni sýnd er í Háskólabíói núna. Hamingjan á frununálinu „Le bon heur“ Leikstjóri: Agnés Varda, kvik- myndaras: Jeau Rabier og Clandc Beausoleil. Sviðsetning: Hubert Montloup, tónlíst: Mozart. Frönsk frá 1965, sýningarstað- ur: Háskólabió, danskur texti. Hér sjáum við Francois (Jean Claudc Draiot) seim er trésmið ttr i smabæ í Frakklandi. Hann elskar konu sína (Claire Drou ot) og tvö böm heitt og inni- Vegna mótmæla nokkurra íbúa í SiKurtúind við byggingu benzínstöðviar við ]>að hverfi, svw og vegaa einhliða frétta ffertnings um það mál, biður sveátarstjórn Garðahrepps uam bírtingn á eftrrfaraodi svo að stöðreyndir málsins megi verða þesm Ijósar, sem ekfci hafa feng Í3 rétfcar Uipplýsirngar til þessa: 1. Krá því SSfiurtún var sSsfe»dagt befiur verið gert ráð lntsir að verzlímarbygging yrði refet S svæði því, sem tál þessa heffiar verEð ðbyggt, milti Hafn as®aröarvegar og SiKurtúns. hc&S 1996 var samþybkt teiíkai kig að 112 fertm. verzlunarhúsi, ásamt biðskýlL Árið 1961 var saanþyikkt teifening að 470 ferm. verzlunarhúsi ásaimt benzinaf- greiðslu. Hvomgt þessara húsa var þó byggt. Samþykkt sú, sem gerð var í byggingarnefnd hinn 20. ágúst s. L og staðfest af hreppsnefnd hinn 8. septem bex, fól ekká í sér breytingu á skipulagi, þótt benzínstöð væri ætlað meira rými en áður hafði verið talið þurfa. 2. í mótmælaskjali, sem sent var hreppsnefnd, er að því fundi'ð, að mái þetta skuli ekki hafa verið borið undir íbúa hverfisins. Skoðanakannanir um mál, sem bunna að varða íbúa eins hverfis meira en önnur, eru varla framkvæmanlegar. Þá eru ekki líkur á, að þær leiði til meiri einingar en virðist vera um þetta tiltekna mál, þar sem vitað er, að skoðanir ibúa Silfurtúns um það eru mjög skiptar, þótt annað hafi verið látið í veðri vaka. 3. í mótmælaskjali, sem les ið var yfir fréttamönnum og birt í sumum blöðum, er mót- mælt bygginigu „benzínsölu, „sjoppu“, smurstöðvax og. þvottastöðvar í íbúðahverfinu." Samþykki hefur aðeins verið veitt fyrir byggingu benzín- sölu og þvottastæðis. „Sjoppa“ verður þarna ekki þótt selt kunni að verða, öl, tóbak og sæl gæli. Smurstöð hefur aldrei verið ætlunin að byggja. Þvotta stöð ekki hcldur, en þvottastöð er annr.ð en þvottastæði. Benzín stöðin verður ekki byggð i íbúðahverfinu heldur við það,- lega, börnin eru leikin af Sandrine og Oliver Drouot. Er hann kynnist yndisfagurri stúlku (Marie-France Boyer) tekur hann upp ástarsaimband við hana. Það eykur aðeins ham ingju hans, en hann er svo heið arlegur að han-n vill ekki ljúga að konu sinni. Hún er berskjölduð, hefur ekkert ský séð á hamingju- himni þeirra, hann býðst til að hætta að hitta bina konuna en dregur ekki dul á að sam- band þeirra hafi aukið á ham ingju hans án þess að það bitni á neinn hátt á fjölskyldunni. Loks felst konan á að allt verði óbreytt en í raun og veru er það henni um megn. Eftir síð- ustu atlot þeirra í skóginum þar sem ástin og blíðan ná yfirhönd inni yfir sorg hennar og upp- gjöf „ef ástin hefði veggi þyrft um við ekkert teppi“. fer hún og drebkir sér. Nú sam'kvæmt öllum fyrri uppskriftum ætti þessi góði blíði maður að sligast undír Mun hún standa við tengigötu og þjóðveg en ekki íbúðagötu Hér er því skotið yfir mark ið í mótmælum. 4. Talið er „hreimt ábyrgðar leysi að beina umferð frá einni mestu umferðaræð landsdns irvn í íbúðahverfið og stóraufein með því slysahætta". Aukin-ni umferð er eklci beint imi í íbúðahverfið. Þeir, sem erindi eiga að stöðinni, fara þangað, en ©tófei inn í hverfið. Ekki verð u-r séð, að slysahætta aukist frá því sem nú er. Þeir, sem nú eiga leið í strætisvagn, ganga eftir Goðatúni út á Hafnarfjarð arveg. Þegar benzínistöðin tek ur til starfa verður biðstöð vagn anna færð til norðurs. ibúar Silfurtúns munu þá ganga eftir stíg norður stöðvarinnar í stað þess að ganga eftir umferðar götu. Lýsing á þessu svæði verð ur aufein til muna. 5. Krafizt er, að tillaga að bi'eyttu skipulagi á þessum stað verði auiglýst og ibúuim gefdnn bostur á að tjá sig um hana. Eins og áður er sagt, er hér ekki um að ræða breytt skipu Í lag og því ebki tilefni til aug lýsingar. Ef hins vegar farið væi'i að kröfu þessara íbúa og ekkert byggt á svæðinu, væri 'um breytt skipulag að ræða. Væri þá landeiganda meinuð afnot þau af landinu, sem skipulag hefur gert ráð fyrir. Slikt hef ur í för með sér skaðabóta- skyldu, sem hiuti íbúa tiltekins hverfis getur ekki þvingað hreppsnefnd til að leggja á alla hreppsbúa. 6. Lögð er sérstöfe áherzla á, að svæðið verði prýtt blóm- um og lágvöxnum runnum. Slífet mætti eflaust gera á nyrðri hluta svæðisins, og hafi þetta verið hugmynd íbúanna frá fyrstu tíð, hefði þeim ver ið innan handar að koma því á framfæri við sveitarstjórn og landeigendur fyrr. Það rennir ekki stoðum und ir það, að þetta hafi verið ósk þeirra, þegar þess er gætt, að sumir þeirra manna, sem nú berjast fyrir blómaræktinni, hafa verið ötulastir baráttu- menn fyrir byggingu verzlunar dauða þessarar dásamlegu konu og móður. En eftir nokfeurn tíma sorgar flytur stúlkan til hans og elskar börn hans jafn heitt og hann sjálfur og ham ingjan varir hjá þessari litlu fjölskyldu eftir sem áður. Þetta er ákaflega óvenju- leg og sérstæð mynd. Það er athyglisvert að kona semji svona nýstárlegt verk fullt áf fegurð og hamingju. Það eru kannsfee ekfei allir sammála henni, en engum getur dulizt að hér er snillingur á ferð sem er óhrædd við að fara nýjar leiðir. Hamingjan er réttnefni á þessari fögru ógleymanlegu kvikmynd. Yndislegir litir, af burða kvibmyndun og ólýsanleg göfgd og blíða í tónlist Mozarts, það hefði engin önn-ur tónlist hæft þessari mynd en angur- Míða stefið úr kladnettufeonsert inum. Það sem Varda minnir ini-g á er Marcel Carné í „Les en- fants du Paradis", því ástin og hamingjan fara saman hjá sama svæði. 7. Mótmælt er, aö verðgildi húsa sé rýrt og útsýni spillt. Yfirleitt hefur verið talið, að verðgildi húsa vaxi, ef þjón ustustöðvar eru í grennd. í dreifðri byggð sem einbýlis- húsahverfum, er oft erfitt að koma við rekstri þjónustu- stöðva. Því kemur á óvart, að íbúar skuli slá hendi á móti þjónustu, þegar hún býðst, eink um þegar líkur benda til að aukin þjónusta fylgi í kjölfar ið. Hins vegar kann sífelldur áróður, þótt hann sé byggður á röngum forsendum, að rýra verðgildi eigna á þessum stað. Það er því ábyrgðarhluti að halda því fram, að verið sé að byggja „sjoppu“ þvottastöð og smurstöð, sem vafálaust myndi rýra verðgildi næstu húsa, ef byggt yrði. Útsýni er ekki spiilt, frekar en búast mátti við, þar sem á þessum stað var allta-f ráðgert að byggja. Skiljanleg eru von- brigði manna, sem haft hafa ó- hindrað útsýni í áraraðir, þegar ar byggiog rís í næsta nágrenni Þetta verða þó ýmsir að sætta sig við. Oft hefur komið fyrir, m. a. í Silfurtúni, að bílskúrar og viðbyggingiar hafi risið, mörgum árum eftir að íbúðar hús á viðkomandi lóðum hafa verið byggð. Hafa slí'kar bygg ingar þá oft slcert útsýni frá næstu húsutn, án þess að til mótmæla hafi komið. 8. Þær tillögur, sem nú liggja fyrir um fram'tíðarlegu Hafnar fjarðarvegar, en eru ekki end anlegar, gera ekki ráð fyrir tengingu við Silfurtún á þeim stað, sem nú er. Svo kann því að fara, að ekki verði gru-nd völlur í framtíðinm fyrir rekstri benzín-stöðvar á nef-nd um stað. Hreppsnefndin hefur hins vegar lýst þeirri skoðun sin-ni, að tenging Silfurtúns við Hafnarfjarðarveg, gegnt byggð inni, sé nauðsynleg, einkum með tilliti til þess að unnt sé að reka þar verzlun. 9. Á fundi, sem haldinn var hin-n 4. þ. m. um byggingu benzínstöðvarinnar, kom fram hjá einum ræðumanni, að íbú ar Silfurtúns óskuðu ekki eftir verzlun og alls ekki ef hen-ni FramhaKi a bls. 12. þeim báðum. Hún er stósnjöll í persónulýsingum sínum. Fran eois er smiður og dýrkar úti veru og k-ann hvergi betur við sig en ú-ti í skógi. Viður er það sem hann handleikur allan daginn og þegar hann segir konu sinni frá binni nýju dá- samlegu reynslu sinni af hinni konunni grípur hann til sam- líkin-g-ar. „Þið fjölskyldan eruð eins og ferhyrnd a-kurskák, svo allt í einu kom ég auga á dá- samlegt eplatré í blóma“. Konan er öðruví-si, hún er sm-ek-kvís og dugl-eg sau-makona hennar beimur er ef-ni, mjúkt, f-allegt og eftir-gefanlegt eins og hún sjálf. Hvernig er það svo með raun veruleikan í þessari mynd þar sem engin mælir stygigðaryrði a-f v-ör-um og börnin gráta ekki ein-u -.sinnit’- ir Hans er ekki þörf þessi ham ingjuheim-ur Varda stendur einn útaf fyrir sig ógleymanleg ur óður til ástar og hamingju. Ég hef aldrei séð heila fjöl skýldu 1-eika fyrr og svona sann færandi. Mari-e-France Boyer er ein-stök í hlutverki stúlkutm- ar og Paul Vezchiali traustur í hlutverki frændans. Það er eftirtektárvert að Varda lætur það litlu skipta hvort konan hef-ur fraanið sjálfs morð eða eklci, aðalatriðið er að ekkert skyggi á hamingjuna sem er svo sjaldgæf og alla dreymir um. Kvikmyndin „Hamingjan“ er því sjaldgæflega fögur og ein- stök eins og hamingjan sjálí, en hún auðg-ar mann, en það er því miður e-kki hægt að segja u-m margar kvikmyndir. Ilafi Háskólabíó sérstaka þökk og heiður fyrir að fá þessa frábæru verðlaunamynd til land'sins og enginn sem ann góðum kvikmyndum ætti að m-issa af henni, en bíóið hífur séð sér fært að taka upp sýn- ingar á henni aftur, en hún v-ar fyrst sýnd aðeins í fjóra d-aga og m-un ókunnugleiki manna á Agnés Varda hafa valdið því. samvizkukvölinni að valda G reinargerh kreppsnefndar og byggingarnefndar Garhahrepps um byggingu benzínstöðvar við Silfurtún o-g þá að sjálísögðu á þessu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.