Tíminn - 28.10.1969, Side 2

Tíminn - 28.10.1969, Side 2
TIMINN ÞRIÐJIIDAGUR 28. október 1969. Kúabrúin yfir Glaumbæjarkvisl í smiöum. Kúabrúin hans sr. Gunnars I lesbókarrabbi Morgiunblaðisins gerir ritstjórn.arfulltmi blaðsins nokkra grein fyrir brúargerð í NorðurLandskjördæmi vestra. Er það eikki ófróðleg grein mm brúar gerð í því stóra umdæmi, einkum vegna þeirra framkvæmda, sem þar er að engu getið. Sem betur fer hefur teikizt að bygigja margar brýr á undanförn um árum til að auðvelda manna ferð á aifaraieiðum. Þessi brúar Serð, eins og öll brúargerð fram til síðustu ára, hefur miðazt við þetta atriði — að auðvelda manna- ferð. Hingað til hefur ekki verið hikað við að etja skepnum út í fallvötnin, og hafa þau ekki verið taiin ofgóð að vaða. Nú virðist sem nokkur breytiog hafi orðið á þessu, þótt ritstjórnafulltrúi Morg unbiaðsms hafi ekki séð ástæðu til að geta þess nýmælis. Ætti hann þó að vera öilum hnútum HVAÐ ERU MARGAR GÆRUR Á SKEPNUNNI? Það er gömul dægradvöl og jafnvel þroskameðal að glíma við að ráða gátur. Eina gátu, hæfilega torráðna, lagði Sig- urður Ingimundarson mönmun til í stjómmálaumræðunum um daginn. f fyrrihluta ræðu sinnar rakti hann vendilega, hví líkar yandræðaskepnur sveita menn landsins eru og dró að lokum net röksemda sinna sam an í þeim púnkti, að kjötfram- leiðsla og sveitabúskapur yfir leitt væru orsök og undirrót allr ar verðþenslu, gengishraps og óreiðu í f jármálum. 1 síðari hluta ræðu sómar gLaddi hann hlustendur með því að draga upp mynd af því, hvernig framtíðin brosti við iðnaðinum. Einkaniega þótti honum sýnt, að ullariðnaður og tilreiðsla á gærum í dýrindis- feldi myndi verða okkur mikil tefcjulind. Eins og ráða mátti af fyrri hluta ræðunnar er svo talið á Framhald á bls. 14 Rithöfundaþing: Bókmenntaráðunautur veröi ráðinn við Ríkisútvarpið kunnuigur í því efni, þar sem dýra verndunarsjónarmiðið í brúargerð er upprumnið í þingflokki Sjálf- stæðismanna. Sú brú, sem gleymdist að geta um í lesbókarrabbi MorgunMaðs- ins, en mun þó vera einna frægust brúa, þótt leitað væri um mörg kjördæmi, er brú sú sem byggð var yfir Glaumbæjarkvísl í Skaga firði sumarið og haustið. 1968. Brú þessi var byggð yfir kvíslina nið ur umdan bænum Jaðri í svokail aðri Glaumbæjartorfu. Þegar bú- ið var að byggja brúna þarna stóð austurendi hemnar á grænum ár- bakkanum, en lengra austurundan mýraflákar, þar sem hver skepna liggur á kviði, nema helzt kýr, sem kunna vel við sig í störimni. Áður en brúin kom rak Glaumbæjar- kierkur kýr sínar yfir ána kvölds og morgna. Fóru þær yfir með reistum hölum eins og kúa er vani í vatni, en létu sér að öðru leyti hvergi bregða. Hins vegar taldi eigandinm, líklega af mann úðarástæðum, ekki heppilegt að bleyta kýrnar á þenman hátt. Hann lét því ríkið byggja brú fyrir kýrn ar yfir Glaumbæjarkvisl. Þessi kúabrú þarf engan veg út í mýrina. Kýrnar rata. Hins vegar eru kúa Framhald á bls. 14 EJ-Reykjavík, mánudag. Ákveðið var á rithöfundaþingi, að núgildandi samningum við Ríkisútvarpið skyldi sagt upp mið að við næstu áramót, og var nefnd kjörin til að endurskoða samn ingana og gera á þeim ýmsar breyt ingar, en þær helztar að allir grunntaxtar hækki og að aukinn verði til muna flutningstími á efni íslenzkra höfunda í Ríkisút- varpinu frá því sem nú er. Þá var einnig samþykkt, að rétt væri að bókmenntaráðunautur verði ráðinn við Ríkisútvarpið, og verði það annað hvort rithöfund ur eða bókmenntafræðingur. í ályktun sinni um samnimgana við Ríkisútvarpið er lagt til að eftirfarandi breytimgar verði gerð ar é núgildandi samningi: 1. Að allir grunmtaxtar hœkki og að höfð sé hliðsjón af nýjustu samningum milli rithöfunda og útvarps- og sjónvarpsstöðva á Norðurlöndum. 2. Að auikinn verði til muna flutn ingstími á efni íislenzkra höfunda í Ríkisútvarpinu frá því sem nú er, og verið hefur, einkum og sér í lagi í sjónvarpi. 3. Að greiðslur fyrir sömgtexta frá Ríkisútvarpinu gangi beint til höfunda þeirra, en ekki til STEFS. 4. Að árlegur styrkur eða fram lag Ríkisútvarpsins tfl ítithöfunda sambandsins sem nú er 60 þúsund, hækki í 200 þúsund, sem er svip uð upphæð og útvarpið veitir til Tónskáldafélags íslands, sem mun telja um 20 félagsmenn, en Rit- höfundasambandið hefur nú 140 félagsmenn. 5. Að bókmenntaráðunautur verði ráðinn að Ríkisútvarpinu, til fjögurra ára í senn, og verði í þeirri stöðu rithöfundur eða bók- menntafræðingur. Er tii þess vís að, að við útvarpið hafa starfað tónlistarráðunautar og leiklistar- stjóri. 6. Að aufcið verði framlag til Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins Framhald á bls. 14 Þessi fatnaður er framleiddur úr hespulopa. (Tímamynd: Gunnar). Fimm tonna trilla eyðilagðist á Eyrarbakka Mikið hvassviðri var á Eyrar- baikba um helgina eins og annars staðar á Suður og Vesturlandi. Fimm tonna bátur í eigu Marteins Olsen var bundinn við bryggjuna og slitnaði hann upp og rak upp í fjöru. Þar brotnaði báturinn og mun gjörónýtur. Bátur þessi var keyptur til Eyrarbakka og gerður út á skak í sumar. Haugabrim var enn á Eyrarbakka í dag, og var töluvert vikurfok af söndunum vestan við þorpið. Víðir II. slitnaði upp í Sandgerði Aðfararnótt sunnudagsins slitn- aði m. b. Víðir II. upp, þar sem skipið lá við bryggju í Sandgerði. Mun báturinn hafa slitnað upp und ir miorguninn. Kefli, sem landfest amar voru festar með í bryggju- hring, mun hafa losnað úr lykkj- unni, og báturinn síðan hafa slitið aðrar landfestar. Fór bátur inn upp á milli bryggjanna þegar lágsjávað var, en á flóðinu í gær náðist hann svo út með eigin vélarafli. Eitthvað mun báturinn hafa skemmzt við að slitna upp, en hann var ekki lefcur. Hernámsand stæðingar mótmæltu komu Rússa Nokkrir sjálfboðaliðar úr röðum hernámsandstæðinga efndu nú um helgina til skyndimótmæla gegn hinni opinberu heimsókn sov- ézkra herskipa hingað til lands. Á laugardagskvöid var öllum þeim er sóttu dagskrá Sovéthersinis í Háskólabíói afhent mótmæiaorðsending í anddyri hússins. Klukkan 3,00 á sunnudag þegar Reykví'kingum var gefinn kostur á að skoða herskipin — þar sem þau lágu við bryggju í Sunda- höifn — stóðu hernámsand- stæðingar með mótmæla spjöld við landgöngubrú skipanna. Á spjöldunum voru m.a. þesar áletranir: „Afnám hernaðarbandr laga“ „Frelsi Tékkó- slóvaka“. ,Lifi Dubeek" „ísland úr NATO“ o.fl Þarna á bryggjunni var fólki einnig afhent mótmæla orosending og telja þeir sem að aðgerðum þessum stóðu, að hún túlki í meg- inatriðum idðhorf hernámf andstæðinga um allt land til þessarar heimsóknar SAMKEPPNIUM10PAFA TN- AÐ 0G NORDURLJÓSAFÖT FB-Reykjavík, mánudag. fslenzkur ullarvarningur verður nú stöðugt fjölbreyttari og fylgir meir og meir tízku hinnar líðandi stundar. Álafoss h.f. sýndi á laug- ardaginn margs konar tízkufatnað úr ull, og kynnti um leið lopa- prjónasamkcppni Álafoss 1970 og sníða- og saumasamkeppnina „Norðurljósaföt 1970“, sem efnt er til á vegum fyrirtækisins. Seinni hluta síðasitliðins árs ákvað stjtórn Áiafoss að reyna alla hugisanlega möguleika á út- flutninigi ullarvarnimgs á hinuim ýmsu framleiðslustigum, frá hespulopa til tilbúins fatnaðar af ýmsum gerðum. Hespulopirm hef ur selzt vel, og í vaxandi mæli. Tilbúinn fatnaður úr Álafoss- efnum hafði ekki verið kynntur að ráði á erlendum mörkuðum. Álafoss hefur mú um eins árs skei'ð haft samstarf við nokkrar sauma oig prjónastofur og reynt að stuðla að framleiðslu nýrra gerða fatnaðar, sem síðan hefur verið sýndur á vörusýniingum er- lendis með þélm' árangri að nú hyllir undir að við getum reiknað með nokkurri sölu á sýningum í óor. Islenzka ullin er í sérflokki og hefur verið reynt að framieiða hráefni og dúka sem henta í fatn- að þar sem eiginleikar ullarinnar njóta sín sem bezt. — Við telj'um nauðsynlegt að þau iðnfyrirtæki, sem vinna ull úr ullarefnum, starfi saman í út- flU'tnimgsmálum, þannig að fram boð, gæði og sölukerfi sé sam- stillt og sýni það bezta sem ís- lenzkur hugur og hönd hefur upp á að bjóða, sögðu fulltrúar Ála- foss, við blaðamenn á sýning- unni. Lopaprjiónasamkeppnin stendur til 20. lanúar næstk., og þarf að koma fatnaði til verzlunar Ála Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.