Tíminn - 28.10.1969, Side 3

Tíminn - 28.10.1969, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 28. október 1969. TIMINN Gengizt verði fyrir aukinni kyingu barna- og unglingabókmennta lithöfundaþing boðar ný viðhorf rithofunda EJ-Reykjavík, mánudag. Þing islenzkra rithöfunda var ihaldið í Norræna húsinu s.l. föstu dag, laugardag og sunnudag, og Iauk það störfum síðdegis á sunnudaginn, en var slitið form- lega í hófi í Domus Medica þá um kvöldið. Á þinginu ríkti mikil samstaða og eining meðal rithöf- unda um réttinda- og hagsmuna- mál þeirra, og voru gerðar marg- ar ályktanir í þeim málum. M. a. var samþykkt tillaga um, að ríki og sveitarfélög kaupi 500 eintök handa almenningshókasöfnum af hókum innlendra höfunda, eink- um skáldritum, úrvals þýðingum og tímaritum um bókmenntir. Meðal þeirra mörgu ályiktana, sem þingið saimiþyMcti, voru flest- ar þeirra tiilagna, sem stjórn Rit- höfundasambandsins lagði fyrir þimgið og mi'kið hefur verið um raatt og ritað að undanförnu, þar á mteðal tillaga sú, sem að ofan greinir. Þingið samþykfcti, að „10 ára tímabilið frá 9 alda afmaeli Ara fróða (1968) til 8 hundruð ára aflmiaelis Snorra Sturlusonar (1978) verði notað til að efla verulega myndarle.gan bókmennta sjóð tengdan nöfnum þessara and- ans stórmenna tveggija. Rókmennta sjöður Ara oig Snorra yrði í vörzhi Rithöfundasambandsins og Mutveiik hans að baeta aðstöðu ís- lenzikra höfunda til að skapa nýj- ar bófcmenntir. Benti þingið á 6 leiðir til tefcjiuöflunar fyrir s-jóðinn, oig rölk studdi þær tokjuöflunarleiðir. Anlk þeirra tveggja stórmáila, sem hér hafa verið nefnd, gerði þimigið tillögiur um ýmis önnur mál. Þeirra á meðal: • Að stjórn Rilthöfundasam- bandsins vinni að þvl, að tryggð- ur verði réttur höfunda til igreiðslu fyrir notkun ritverka í Glampi í auga og einstaka framhjátökur SJ-Reykjavik, mánudag. Á laugardaginn opnaði Gunnar S. Magniússon, listmálari, sýningu á 30 olíu- og vatnslita og acryl- myndum í Bogasal Þjóðlminja- safnsins. Þetta er fjórða sjálf- stæða sýnin-g Gunnars, en han-n sýndi fyrst á samsýnimgu Félags frístundamálara 1947, en fyrs-ta einkasýning han-s var 1949. Síðast sýndi Gunnar í Casa Nova 1967 og var það stór sýning, en hann hafði þá ekiki haldið sýningu í rmeira en bálfan annan áratug. Sýningim £ Bogasalnum er opin frá kl. 2—10 diagleg-a og lýkur 2. nóve-mber. Gunnar stundaði nám við Mynd- listaskólann í Reykjavík og síðar við listahásfcólann í Osló frá 1949 tl 1952, og hefur auk þess farið náms- og kynnisferðir til ýmissa annarra Bvrópulanda. Gunar stofnaði sýningarsali-nn að Hverfisgötu 8—10 1957, og var ein-n af forstöðumönnum hans, en hann hefur alla tíð verið mifcill áhuigamaður um að hér yrði bo-m ið upp góðum sýningarsölum og íslenzikir listamenn fen-gju einnig aufcin tsekifæri til að kom-a verk- um sínium á framfæri erlendis. — Niúmer eitt er að skynja og upplifa, og það er myndlistar mannsins að skila því á m-ynd- flötinn, sagði Gunnar, er við skoð uðum sýningu hans í dag. Eins og fleiri málarar hafa lýst yfir þessar vifcurnar, kveðst G-urmar efcfki miála samfcvæmt áfcveðinni listastefnu. Og tel-ur það listfræð iniga að áfcvarða list. Á sýning- unni getur að Ifita myndir hvers kyns „isma“, allt frá þeim sem sýna einfaldan fernin-g til lýrískra abstralktsjóna að biðbættum „ein- staka framhjálbökum“. Tjóninigin frá manni til manns er að m-ati Gu-n-nars, æðsti tilgangur lista- mannsins, en innblástur I yerk sín kveðst han-n fá djúpt innan úr hinu þöigla sviði heilans, list sfin sé eins konar „okfcúItismi“. — Verðið á myndun-um er frá kr. 7.500,00 til 35.000,00, og mið- ast við ríkjia-ndi launaflokka í landinu. Er ekiki málverfcasýning, jú, eins konar aflasfcýrsla? segir Gunnar. Hann vekur athygli ofcfcar á igleri á nokfcrum myndanna, sem að hans áliti sfciptir mifclu miáli, það er eins og gla-mpi f a-uga, endurspe-glun í sálinni. — En rammamir eru síðri en þegar ég sýndi síðast. Og svo við fcyanutn lesendum fleiri sboðaBÍr Gunn- asr, má nefna að hann er ánægð ur með að forráðatnenn banka, ríkisstof-nana og félagssamtaka, hafa vaxandi skilninig á því að hleypa mannlegum ófullkomleika, listinni, inn á viðarveggina. • - .................................................................................................................................................................................... n-ámisbófcum, eg sam-ninigur gerð- ur um lágmarksgjaldsfcrá. Er hér um að ræða framhald nýgerðs saimnings við Rífcisútgáfu nátns- bóka. • A-ð stofnað verði strax að þingimu lofcnu „Réftbafasamband eigend'a ritréttar". en aðild að því eigi Félag ísl. rithöfunda, Rithöf- und'afél'aig íslands, Fél. ísl. leik- ritahöfunda, Fél. isl. fræða og svo ófélagisbundni-r ritréttareigend ur og eigendur að erfðum ritrétti. Þinigið kaus 5 manna nefnd til að annast framfcvæmd mólsins í sam- ráði við stjórn s-ambandsins. • Að samþylklkt verði ný höf- -undalög. Verði þar byggt á frum- varpi ti'l höfundalaga, sem lögð yoru fyrir 83. löggjafarþinigið, en viss áfevæði þess jafnframt endur- skoðuð með hliðsjón af nýmælum í þessurn efnum, sem nú eru á dagsfcrá í nágrann-alöndum okkar. • Að stjórn Riithöf-undasam- bandsins „beiti áhrifum sínum og stuðli að því, að tekið sé fullt til- lit til barna- og un'glingabók- mennta, bæði hvað gagnrýni sn-ertir og kynnin-gu í blöðum og öðrum fjölmiðlunartæfcjum. Enn fremur gæti Rithöfundasamba nd- ið réttar barna- og unglingabólka- höfunda, að þeir séu ekki snið- gegnir hvað viðurkenningu varð ar og fjórs-tyrlk af opinheru fé.“ • Að sfjórnin kanni möguleika á, að s-ambandið fái að tafca við stjórn bókaútgáfu ríkisins, sem Menntamálaráð hefur nú umsjión með, e-n-da n-yti útgáfan sömu fyr- irgreiðslu af oninberri hálfu og verið hefur. • Að stjórnir rithöfundafélag- anna skipi nefnd til að vinna að því, að þau verði sameinuð í ein alls-herjarsamtök rithöfunda. Loks samþýkfcti þingið, að beina þeirri eindregn-u ósk til grískra s-tjórnvalda, „a-ð þau sleppi úr baldi grísika sagnfræð- ingnum oig gagnrýnandanum Tassos Voumas, sem frétzt hefur að sé I fangelsi alvarlega sjúkur. íslenzfeir rithöfundar vilja tafea fram, að þeir mótm-æla pólitísk- um ofsófenum, höml-um á ritfrelsi og óma-nmúölegri mieðferð á föng um hv-ar sem er í heiminum.“ í öðrum fróttum í blaðimu er igetið nokfeurra annarra sam- þykfeta þimgsims. Vagnstjór- arnir á fundi í nótt FB-Reyfejavík, mánudag. Eins og kunnuigt er af fróttum er fyrirhuguð breyting á leiðakerfi SVR nú á n-æstunni. Ekki eru allir hrifnir af þessari breytinigu. t.d. eru margir vaignstjórar SVR lítið hrifn ir af henni Eru þeir aðal- lega óánægðir með þann óhentu-ga tirna, sem breyt- ingin á að fara fram þ.e.a.s. nú í sfeammdeginu, þegar allra veðra er von. Margt annað blandast í þetta m.a. að mikii kau-p- rýrnun verður hjá sumum þeirra, því margir vagn- anna verða efeki í gangi á kvöldin, en við það missa þeir vagnstjórar, sem aðeins afea á bvískiptum vöfetum, vafetaálagið, sem er á alla kvöldvinnu. Það er því margt, sem vag-nstj-óramir þurfa að ræða um í sambandi við breytinguna, og í nótt, en það er eini tími sólahrings, sem þeir allir geta raætt saman, verður fyrirlhuiguð breytinig rædd á fundi hjá þeim, svo og þær kröifúr, sem þeir gera í þessu máli. '1 PFAFF BYLTING Á 40 ÁRA AFMÆLI Á 40 ára afmæli PFAFF umboðsins í dag þökkum við 40 ára ánægjuleg viðskipti og getum glatt húsmæður landsins með þeim tíðindum, að PFAFF verksmiðjurnar hafa gert byitingu í gerð PFAFF saumavéla — reyndar allra saumavéla. Myndin hér að ofan sýnir nýju vélina. Gjörið svo vel og lítið inn til að skoða þessa merku nýjung. Pfaff, Skólavörðustíg 1A - Sími 13725 ListamaSurinn viS eitt verka sinna. (Tímamynd: GE).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.