Tíminn - 28.10.1969, Qupperneq 4

Tíminn - 28.10.1969, Qupperneq 4
4 TIMINN ÞRIÐJUDAGUB 28. október 1969. MÁLMAR Kaupi allan brotamálm, nema lárn. allra hæsta verði. Staðgreitt. Gerið viðskiptin þai sem þau eru hagkvæmust ARINCO, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. KAUPUM GAMLA ÍSLENZKA ROKKA, RIMLASTÓLA, KOMMÓÐUR OG FLEIRl GAMLA MUNI Sækjum heim (staðgreiðsla). SÍMl 13562. FORNVERZLUNIN GRETTISGÖTU 31 Laugavegi 12 — Sími 22804 góóar fréftír SENDIBÍLAR MÁLVERK Gott úrvai Afborgunar- k]ör Vöruskipti. — Um- boðssala Gamiar bækur og antik- vörur önnumst innrömmun mál- verka. MÁLVERKASALAN TYSGÖTU 3. Sími 17602. nýtt dreifingarkerfi M.R. hefur tekiS í notkun sérstakar fóSurdælubifreiSar til flutninga á lausu fóSri. ViS getum dælt fóSrinu af bifreiSunum og beint í geymslur, og á þann hátt geta bændur sparaS sér alian umbúSa- og pökkunarkostnaS. Alls konar flutningar STÖRTUM DROGUM BlLA — POSTSENDUM — iaust og sekkjað í senn MeS þeirri gerS bifreiSa, sem M.R. hefur nú tekiS til flutninga á lausu fóSri, má flytja á einni bifreiS og í einni ferS bæSi laust fóSur og hverja þá fóSurtegund sekkjaSa af þeim 30 tegundum, sem eru nú á fóSurvörulista M.R. ný verð • Kúafóður A blanda, kögg'lað • Kúafóður A blanda, kögglað (í A blöndu eru 150 g hráeggjahv. í F.E.) • Búfeollu'kúaíóðurblanda • Byggmijöl • Maíscnjöl, með bygg- og milo- mjöli (malað saman) Nýmalað! Verð pr. tonn laust kr. 7.350,00 sekkjað kr. 7.755,00 sekkjiað kr. 7.600,00 sekikjað kr. 5.980,00 sekicjað kr. 7-000,00 Bifreiðaeigendur Látit okkur gera við bíl- inn vðar. Réttingar, ryð- bætingai, grmdaviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bílaviðgerðir. — Smíðum kerrut í stíl við yfirbygg- ingai Höfum sílsa í flestar gerðii bifreiða. — Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna Bílasmiðjar KYNDILL, Súðavogi 34. Sími 32778 Höfum kaupendur að vörubifreiðum Benz 1113 og 1413 o. fl. BILA- «. BÚVÉLASALAN v/Miklatorg SÍMl 2-31-36. ■ 14444 VfMf/m BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendiférðabifreið-VW 5 manna -V W svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna OMEGA Nivada síli ©1 Að spara til að auka fjárveitingar til heilbrigðismála Stjórnarblöðin hafa gefið fjármálafrumvarpinu fyrir ár- ið 1970 lieitið „sparnaðarfjár- »ögin“ „Sparnaðurinn“ er fyrst og fremst í því fólginn að- draga úr fjárveitingum til atvinnuskapandi framkvæmda. T. d. er fellt niður 50 milljón króna framlag til Atvinnu- jöfnunarsjóðs. Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar um að beina störfum þessa Alþingis fyrst og fremst að því að draga úr .‘vinnuleysi kemur þannig iram > verki. Þá telja stjórnarblöðin þessu „sparnaðarfrumvarpi“ bað til sérstaks hróss, að brátt fyrir allt sé um nokkra aukningu fjárveitinga til heil- brigðísmála að ræða og sé það árangur þess, að tekizt hafi að .spar.V á öðruni sviðum. Hér skulu nefnd örfá dæmi af sviði heilbrigðismála um bað, hvernig tekizt hefur að „spara* ‘til að veita meira fé ti? heilbrigðismálar Meðal fram laga sem felld eru algjörlega uiður í fjárlagafrumvarpinu 1970 ern bessi Sjálfsbjörg. xandssamband fatlaðra byggingarstyrkur kr. ) milljón 500 þúsund. Sparn- aður, Blindrafélagið, bygging- arstyrkur, kr 120 þúsund. Sparnaður. Dagheimili, bygg- ingars‘yrkir, kr. 525 þúsund. Sparnaður. Geðverndarfélagið. byggingarstyrkur kr. 2 millj- onir. Sparnaður Heilsuhæli N.L.FÍ.. byggingarstyrkur, kr. .120 búsund. Snarnaður. Þannig er „sparað“ og „stór aukið* við framlögin til heil- brigðismála. Hæst rís snillin í sparnaðinum með því að fella niður 250 þúsund króna fram- iag til eyðingar meindýra. Skýringin á því kann að vera sú, að rotturnar séu búnar að vfirgefa viðreisnarfleyið. Þárna má hins vegar spara í ræðu sinni við 1. umræðu fjárlaga benti Halldór E. Sig- urðsson á nokkur atriði, sem vænlegri eru tii raunveruleg*- sparnaðar ■’ rekstri ríkisins en bao „spamaðardæmi" sem hér vorr nefnd á undan. HaU- dór sagði um þetta m. a.: „Ég vil minna á aðcins örfá atriði, sem ég tel að verði að athuga að til hagsýni og sparn- aðar leiði. Þai vil ég nefna rekstur ríkissjúkraliúsanna, tféla- og viðgerðarverkstæði ríkisstofnana, verkfæraþjón- ustu ríkisins, húsaleigu, fram- kvæmo skattalaga, hert eftir- Framhald á bls 15 JUpina. PIERPOflT

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.