Tíminn - 28.10.1969, Síða 5

Tíminn - 28.10.1969, Síða 5
HHÐ9IJÐAGUR 28. október 1969. TIMINN 5 Jim var latasti maðurinn í öEkœn bænum, og konan hans vaim fyrá* fj'ölskylduaini með því að þvo fyrir fólk. Fyrir utan húsið hjá þeion stóðu fjörir beíkkir.. Á veturna sett- ist Jim á bekkinn austan við húsið og fylgdi siðan sólinni vestur fyrir og hringinn. Á sumrin settist hann vestan við og elti sólina austur fyrir. Dag nokkurtn heyrði hann mikinn hávaða bak við húsið. fófk toorn hlaupandi og ein- hsver kallaði til lians. — Það er að brenna hjá hömitm nágranna þínutn, Jim — Það vildi ég gjarnan sjó, tautaði Jim — en húsið er bara fyrir. Átt þú afmæli í dag? Enskur forstjóri, seen hafði misst nefið í striðinu, var boð- inn til kvöldverðar hjá einuan af undirmönnutn sínum. Litla dóttirin á heimilinu hafði feng ið ströng fyrirmæli um að minnast ekki á nef forstjór- ans. En um leið og maðurinn kom inn úr dyrunum, gall í þeirri litlu: — Af hverjiu eruð þið að segja, að óg megi ekki tala um nefið á honum? Hann hef- ur bara alls ekkert nef. Ég vissi, að það ætti að vera vél í honum. Kalli hefur bara faMð hana í skottúm, }wí honum er illa við, að ég sé að keyra bffiim. Srjálfvktknin hafði haldið Inn rteið sfaa í gömlu verksmiðj- una og bópur af verkfrœðing- trm var að leggja síðustu hönd á að koma fyrir ótai leiðslum. tökkum og skífum. Verkstjór- iun stioð og horfði á, og taut- aði fyrir munni sér: — Að það sfculi þurfa öll þessi ósköp til að koma í staðinn fyrir hehnskingýa eins og NMsen. Starfsráðgjafinn kom einn daginn örmagna af þreytu heim úr vinnunni. — Var þetta erfiður dagur? spurði kona hans með hlut- tekningu. — Alveg hræðiiegur. Það komu til mín samvaxnir tví- burar. Annar vildi verða kaf- ari, en hinn orustuflugtnaður. vr DÆMALAUSI DENNI Ég myncli ckki cýða miklu á smábarn, það kann ekki áð meta það eins og ég geri. „Borgið það sem þér sjálfur filji,ð“, segja þjónarnir í veit- ingahúsinu „Wíp inn“, sem er skammt utan við Haag í Hol- landi. Vertinn á veitingahúsinu segir að í framtíðinni æf'i hann að reyna þá aðferð, að láta gestina sjálfa meta, hvers virði máltiðin hjá honum sé. Þess vegna standa engin verð á matseðlinum. Kráreigandinn, Philip Droog er mjög eftirvæntingarfullur að vita, hvernig þetta rnuni ganga hjá sér, en hann vonar, að gestirnir verði sivo hrifnir af þessu fyrirkomulagi, að þeir muni borga meira en áður. Þjónarnir hafa fengið fyrir skipun um, að vera alveg jafn- kurteisir við menn, bvort sem þeir borga tuttugu og fimm krónur fyrir málsverð, eða fimm hundru'ð. Droog segist viss um að þeir, sem litið borgi, muni fá vonda samvizku og borga meira næst þegar þeir koma. Mönnum finnst það ebki ó- líklegt, að Droog ofnieti sam- vizku manna, að minnsta kosti er ekkert hægt að segj.a um það ennþá, hvernig þetta fer hjá honum, hins vegar er þetta mjög forvitnileg hugmynd, og gaman væri að hún gæfist vel. ★ 1 Danmörku er um þessar mundir barizt ákaft um útgáfu rétt á hinni mjög svo umdeilöu „samfara" hljómplötu með Jane Birkin og Serge Gains- bourg í aðalhlutverkum. Franska platan, „Je t'aime . moi non plus“ er um þessar mundir efst á vinsældalistum um víða veröld, og allur sá straurour mótimæla- og hneyksl unarbi’éfa sem útgefendum hef ur borizt, hefur aðeins orðið til þess að auka söluna. Philips-útgáfufyrirtækið fékk einhverja eftirþanka varðandi útgáfu þessarar plötu, eftir að hafa fengið mikið af mótmæl um við útgáfu hennar, meðal annars frá Vadikaninu. Þess vegna lét Philips hætta pfess un plönturnar, en það féll Phillips ■ Nordisk Polyphon ek'ki, og hefur fengið leyfi tíl að selja fyrstu útgáfu plötunn- ar, þ. e. þær plötur sem press- aðar voru áður en útgáfan var stöðvuð. En nú er unnið að slíkri „samfara" plötu í Danmörku, og um leið kemur út frönsk pla-ta, þar sem söngkonan Juli- ette sér um viðeigandi búk- h'ljóð. N. Polyphon bveðst full rfss um að fyrsta útgáfa slikrar kynitírðis-plötu verði uppseld innan skamms tíma. ★ Þjóðirnar eyða gifurlegum f járhæðum í tóbak, svo miklum að menn svimar ef þeir leiða hugann að því, en þó reykja ekki allar þjóðir jafnmikið, t. d. reykja sumar Austur-Evrópu þjóðir svo gífurlega, að engar hliðstæðar tölur finnast hér fyrir vestan. Nýlegar upplýsingar frá Pól landi herma til dæmis að fimmtán milljónir Pólverja að minnsta kosti, séu þrælbundn ir reykingaóvan'anum, eða svo segir fréttastofan PAP. Á einu ári eyða Pólverjarnir um það bil sömu fjárupphæð í tóbak, og þarf til þess að byggja 70.000 íbúðir sero hýst gætu 200.000 manns, sem sagt alla íslendinga. ,,Vinir okkar munu sjálfsagt fynst í stað hlæja frá sér allt' vit, þegar þeir sjá okkur, eins og við erum núna, en við erum bráðhrifin af þessari hugmynd'1 sögðu þau Jytte Baeh, sem er átján ára, og vinur hennar Finn Jacobsen, tuttugu og tveggja. Þau eru hippi, koma frá þekktri hippa-„grúppu“ í Kaup mannahöfn, og eins og sjá má af annarri meðfylgjandi mynd, þar sem þau á leið til rakarans, ffafa þau látið raka all verulega af sér, að minnsta kbsti Finn. Þau álitu bæði, að hin nýja tízka sem nú er að koma upp í Englandi, myndi fljótt verð'a lenzka í Danmörbu á meðal hippa, og létu því klippa sig strax. Áður voru þau mjög síð hærð. „Við álítum", segja þau, ,að margir muni á eftir okkur láta klippa sig þó vissulega vitum við að í fyrstu munu vinir okk ar líta „hættulega" út, en var það ekki einnig svo, fyrst þeg ar síðhærðir unglingar fóru að láta sjá sig á götunum? Við viljum reyndar leggja áherzlu á, að enn er okkur kalt á kollun um, en þetta hlýtur að venjast. Bíðið1 bara og sjáið, það kem ur að því að flestir ungiingar herma eftir okkur“, og þar með er hin nýja tízka korain t»L Danmerkur. í Englamdi er hún ennþá svo ný, að menn hafa en ekki gefið sér tíma til að gefa henni nafn, kalla hana bara „Short back and sides“. Þessi lenzba á rætur sínar að rekja til hóps fólks í Englandi, sem 'kailar sig „The Skin'hieads“. Þetta fólk rakar hárið, þvær sér á hverjum degi og gcngur í þyikkum, þungum stígvélum járnslegnum. The Skinheads eru aðallegia komnir frá fá- tækrahverf'unum í East End og segjast vera andstæðan við hippin, þeir standa með „viltu englunum“, en lifa eftir eigin „lögmálum“. Jytte og Finn í Danmörku segjast ekki vera neinir „Skinhcads“, þau segjast eftir sem áður vera hippi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.