Tíminn - 28.10.1969, Qupperneq 6

Tíminn - 28.10.1969, Qupperneq 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 28. október 1969. TONLIST KEMUR BÚRNIIM Tll AUKINS ÞROSKA Þau sitja í háttfhring á gólf- inu og færa fingurna á tnilli manglitra nótna,, s-em eru pren't aðar á stór hvít blöð, um leið og þau symgja gamla bama- víbu a£ hjantaas lyst. SM Y RIL L Ármúla 7. Simi 84450. Rafsuðukapall 35 m/m2 og 50 m/m2 Rafsuðuþráður Mjög góð tegund. 1,5, 2.5-7-3,25 og 4 m/m. Rafsuðuhjálmar Þriár gerðir Rafsuðutangir í úrvali. SLEHZKUR IDNADUR INNIHURÐIR - ÚTIHURÐIR BYLGJUHURÐIR - SVALAHURDIR # i DfliNSTORG Hf. SfMI 14273 SKðLAVCnDUSTfa 1C ■ Frá tóulistarskóla í Japan. Að baki þeirra slá önnur böm á trommur, leika á kttukkuspil, slá með Mjiómstöf- uan úr palesanderviði, eða blása í melódíkur. Oig þau spila svo vel að hiver eiun get- ur þekkt lagið, sem þau leika. Þessir litlu, glaðlyndu tón- listarmenn hafa ekki enn haf- ið sðtólagöngiu. Þau eru á aldr- inum 3—6 ára og enu í elzta baraamúsíkskóla í Þýzíkalandi sem er í Hamborg. Fimim daga í viku kotna þau í skólann og læra að syngja eftir nótum og spila á einföld hljóðfæri og þó eru þau ólæs og óskrifandi. Skólastýran, sem í átta ár hefur stundað tónlistarkennslu barna undir sfcólaaldri, tekur efcki nærri sér þótit veik ar radidir barnanna fari út af laginu eða þau leiki falskt á Mjóðfærin. „Við ætlum okkur ekfci að gera úr þeim undra- böra,“ segir hiún, og er ánægð ,æf nemendur hennar læra að njóta tóMistar.“ Þessu marki tekst henni að ná með leik og án strangra æfinga, jafnvel þótt nemendumir séu ekki músikalskir. Það er aðeins 1% barnanna í mesta lagi, sem kennurunum tekst ekki að kenna að hafa gaiman af tón- list. Því fyrr sem börn kynnast heimi Mjióðfalls og hfljúma, þess meiri árangurs er af þeirri viðkynninigu að væata. Sálfræðingar og þeir, sem rannsakað hafa mannlega grcfnG, hafa komizt að þeirri niðurstöðu að böm eiga auð- veldara með að læra á aidrin- um 4 til 6 ára en nokkm sinni siðar, betta á einnig við um aðrar menntagreinar. Þýzkir vísindamenn hafa um árabil mælt mjöig með að böraum sé kennt sitt af af hverju á þessum aldri. Og hafa skoðanir og niðurstöður þeirra leiitt ti'l þess, að sífellt fleiri foreldrar í Þýzkalandi láta böm sín Iæra að lesa 4 eða 5 ára gömul. „Við eyðum til einskis dýrmætum tíma“. Meuntamáiaráðherrar nofck- urra sambandsríkja í Vestur Þýzkalandi haia stutt tilraun með að kenna börnum á þess- um kennslu á breiðum grund- velli tii banda böraum undir skólaaldri er nú liður í stefnu sllra stóm stjórnmálaflokka Þýzilcalands. „Ef við höddum framvegis áfram að bíða með menntun barnanna okkar fram að nú- gildandi skólaskyldualdri, eyð um við tifl ónýtis dýrmætum thna,“ segir tónlistarprófessor í Hamborg. Hann telur að tón- list eigi að vera sjálfsagður lið ur í kennslu barna undir sfeóla skyldualdri, „því þótt kynni ungra barna af tónlisí aufei ef tii viiH ekki í öttlum ti'lfellum greind þeirra, þá efli þau án efa almenna getu þeirra til að *æra.“ Börn hafa Motið nokkur kynni af tónilist á mörgum barnaheimilum og öðram stofnunum í Þýzkalandi um langt skeið. Þama verða vissu lega mörg mistöik. Áðumefnd- ur prófessor telur tónlistarupp eldi á bamaheimilunum að vísu gagnlegt en þó ekki nógu áhrifaríkt. Og hann telur jafn vel tónlistarfcennsluna í mörg- um barnatnúsikskólum ríkisins ekki nægilega þaulhuigsaða. Tónlistarskólar í Þýzkalandi létu í vor hefja umfangsmikl- ar, maikvísar tilraunir tii þess að fá skýra mynd af þeim möguleikum sem tónlistarupp- eldi ungra bama gefur. Um 3000 böm undir skólaaidri 1 50 borgum í Þýzkalandi taka þátt í tilrauninni. En mennta- málaráðherrar allra sambands- ríkja Þýzkalands eiga aðild að henni. Þegar þessi tilraun áltti að hefjast vildu tugir þúsunda for eldra að börmn þeirra tækju þátt í henni. En vegna skorts á tónlistarkennurum með heppilega menntun var aðeins bægt að veita viðtöku tæplega 10% umsækjenda. Japanir standa framar Þjóðverjnm. Námsefni bamanna, setn þátt taka í tiirauninni var vai- ið að erlendum fyrirmyndum. Frakkar, Rússar og þó sérstak- lega Japanir hafa lengi lagt mikia rælkt við tóniistarupp- eidi ungra bama og hafa öðl- azt dýnmæta reynslu af þvL í Japan læra yfir 250 000 ung böm í Yamahatónlistarskólan- um árlega grundvallarhugtök tónlistarinnar oig kynnast ein- föttdum Mjóð-fæmm. Þar er þó lögð meiri áherzla á aðhald og æfingar en flestir þýzkir tóniistarmenn telja æsldlegt. / Bömin þrjú þúsund sem þátt :aka í tilrauninni í Þýzka- landi eiga að fá um 80 kennslu stundir og á þvi tímabili að kynnast rfki tónanna með hjálp ástláttarhijóðfæris, sem sérstaklega var framileitt fyr- ir þau. Auðvelt er fyrir öli börn að leika á það, annað hvort með fingmnum eða þar til gerðum prikum, en hljóm- urinn minnir á klu'kknaspii. Börn af öilum þjóðfélags. stéttum taka þátt í tilraun- Þetta hljóðfæri var framleitt í Þýzkalandi sérstaklega fyrir þessa um aldri að lesa. Og krafa tilraun.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.