Tíminn - 28.10.1969, Qupperneq 7
MUÐJU0AGUR 28. október 1969.
TIMINN
7
Full af barnslegri hrifningu leika fjögra ára nemendur á barnaheimili
í Hamborg á melódíku. Tónlistarfræðsla sú, sem þau hljóta á unguni
aldri, er talin munu auðvelda þeim að læra aðrar námsgreánar.
inni og hafa þau ekki verið
va>lin með sérstöku tilliti tíl
gójis gáfnafars.
Enn liggur lokaárangur til
raunarinnar ekki fyrir, þar
sem tilrauninni lýkur ekiki
fyrr en um áramót. En svo
mikið er nú þegar víst, að
maTkvíst tónlistaruppeldi und-
ir skólaaldri verkar í 90% til-
fei'la örvandi á almenna náms-
getu barnanna. Þau eiga auð-
veldara með að læra og geta
betur no-tað greind sína á hin-
um óMkusfiu sviðum.
f einum hópnum sýndu öll
fimm ára börnin svipaða getu
á skólaþrautaprófi og sex ára
böm gera almennt.
Ungverskir sálfræðingar
komust einnig fyrir nokkrum
árum að svipaðri niðurstöðu
um jákvæð áhrif þess fyrir
frekari þróun barnsins, að
það kynnist tór.list þegar á
unga aldri. Gerðu þeir yfir-
gripsmikla og iangar tilraunir
á þessu sviði.
þessari tilraun i Þýzkalandi
en vísindalegur áhugi á auk-
inni þekkingu í uppeldisvísind
um. Japanskir framleiðendur
einfaldra hljóðfæra höfðu
haldið innreið sína í þýzkan
markað og hefur það vakið á-
huga þýzkra keppinauta
þeirra. sem ekki vilja gefast
upp bará'ttulaust Þýzkir fram-
leiðendur gerðu hiljóðfæri sér-
staklega fyrir tilraun þessa og
hefði hún ekki komizt í fram-
kvæmd án aðstoðar þeirra.
Hyggjast þeir nú sjá ÞjlóSverj-
um fyrir næguan innlendum
hljóðtfærum allt frá frum-
berns'ku hvers einstaklings.
Tónli.starmennirnir, sem að
tilrauninni standa eru mjög
ánægðir með viðbrögð iðn-
frainleiðeadanna, og lýsa gleði
sinni yfir að þeir hafi nú loks
komið fraim með einföld hljóð-
færi sem eru einhvers virði
frá menninigarlegu sjónar-
miði. ('Þýtt i.v endursagt).
VELSMIÐI
Fökum að okkur alls konar
RENNISMlÐI,
FRÆSIVINNU
og ýmis konar viðgerðir.
VélaverkstæSi
Páls Helgasonar
Siðumúla 1A. Siml 38860.
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar —
sllpum bremsudælur.
I (
j t.ímum á bremsuborða og
i aðrar almennar viðgerðir
HEMLASTILLING H.F
Súðavogj t4 Slmj 30135.
ENSKIR
RAFGEYMAR
LONDON BATTERY
fyrirliggiándi.
Lárus Ingimarsson,
öetldverzlna.
Vitastlg 8 a Sim) 16205.
Gubjön Styrkársson
HÆSTARÉTrAftLÖCMAÐVK
AVSTURSTKÆTI 6 SlMI 18354
j Bílskúrshurðajárn
| — lafnan fyririiggjandi 1
| stærðuRum 1—5.
i
i
j GLUGGASMIÐJAN
j Síðumúla 12 sími 38220.
Aukin hljóðfærafraiuleiðsla.
Fleira kernur við sögu í
íiitlu hljómsveitarmenHÍniir berja
trunibur og klukkuspil- Það sakar
ekki þótt stundum hljómi falskt
ánæcian er söm.
VELJUM
runtal
OFNA
GANGSTÉTTARHELLUR
Milliveggjaplötur - skorstetnsstemar - legstemar
- garðtröppusteinar - vegghleðslnstemar o. tl. -
6 kanta heliur Jafnframt helluiagnir.
HELLUVER,
Bústaðabletti I0. Sími 33545.
<H>
VELJUM ÍSLENZKT
ÍSLENZKAN IÐNAÐ'
5 AÐALFUNDIR
Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR
verða sem hér segir:
1. Miðvikudagitni 29. október í HAFNARFTRÐI — Al-
þýðuliúsinu, kl. 20.30.
2. Fimmtudagiim 30. október á AKRANESI — Hótél.
Akranes, kl. 21.00.
3. Fösfcudaginn 31. október í BORGARNESI — Hótel
Borgarnes, kl. 20.30.
4. Laugardaginn 1. nóvember í ÓLAFSVÍK — Safnaðar-
heimilinu, kl. 15.00.
5. Sunnudaginn 2. nóvember í STYKKISHÓLMl —
Lyonshúsinu, kl. 16.00.
Sameiginleg dagskrá fundanna:
I. Ávarp fonmanns klúiMjsins.
II. ÚlthlutuTi viðu.rkeirmiugar- og verðlaunamerkja Sam-
vinnuitryigginiga 1968 fyrir 5 o>g 10 ára örug'gan aikst-
ur.
III. Frásogn af stofnfundi LKL ÖRUGGUR AKSTUR.
IV. Erindi og umræður varðandi umferö'annál.
V. Kaffiveitingar í boði klúlbbsins.
VI. Aðalfundarstörf skv. samþyifckituim klúbbsins.
í Hafnarfirði og á AJkranesi mastir
Óskar Ólason yfirlögr&gluþjlónn uin-
ferðarmála í Reyikjaivfk o>g flvtur er-
ÍTidi:
„Umferð og u infer'ð a rlöggæzla".
Hann svarar enafremur fyrirspum-
um.
í Borgarnesi talar Kári Jónasson blaðaimaður. Á Snæ-
fellsnessfundunum verður Jónas Gestsson umboðsmaður.
Balvin Þ. Kristjánsson talar á öllum fundunum.
Klúbbfélagar mæti vel og stundvíslegal
Allt áhugafólk um umferðaröryggismál velkomið!
Stjórnir
Klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR
Hafnarfirði, Akranesi. Borgamesi,
ÓlafsTÚk og Stykkishólmi.
Reglugerð um sníða- og saumasamkeppni
„Norðurljósaföt 1970"
„Norðurljósaföt" skulu eingöngu vera úr Álafoss norð-
urljósaefnum sem fást hjá Álafoss og umboðsmönnum um
land allt.
Fatnaður allur ó yngri sem eldri, konur og karla, er mót
tekinn í samkeppnina, sem stendur til 10. janúar 1970.
Fatnaður skal merktur dulmerki og sendur til Álaíoss
Þingholtestræti 2, en upplýsingar um framleiðsluna settar
í lokað umslag með dulmerki utaná ,og sendist for-
manni dómnefndar, frú Dýrleif Ármann, Eskihlið 23,
Reykjavík. Verðlaun verða sem hér seg'ir:
1. verðiaun kr. 25.000,00
2. verðlaun kr. 5.000,00
3—10. verðlalun kr. 1.000.00 hver
Þau skilyrði eru sett að Álafoss hafi framleiðslurétt
á verðlaunafatnaðinum, og sýningarrétt í 4 mánuði. Dóm-
nefnd skipa eftirtaldir: frú Dýrleif Ármann, Eskihlíð 23,
Reykjavík, frú Auður Laxness, Gljúfrasteini, Mosfellssveit
og Björn Guðmundsson klæðskeri. Hilíðarvegi 10, Kópav.
ÁLAFOSS H.F.
Hekl og lopasamkeppni Álafoss 1970.
Allur fatnaður úr lopa hefur rétt til verð'launa sem eru
sem hér segir:
1. verðlaun kr. 25.000.00
2. — — 5.000.00
3—10. — — 1.000-00 hver
Það skilyrði fylgir verðlaunafatnaði að Álafoss mun end-
urgjaldslaust nota uppskriftir í endurprentun og sölu, auk
þess að hafa sýningarrétt á verðlaunafatnaðinum í 4
mánuði.
Dómnefnd skipa eftirtaldir: Haukur Gunnarsson,
Rammagerðinni. • formaður, Elísabet Waage, Baðstofunni
og frú Kristín Jónasdóttir frá Heimilisiðnaðarfélagi ís-
lands.
Keppnin stendur til 20. janúar 1970, og þarf að koma
fatnaði til verzlunar Álafoss í Þingholtsstræti 2, Reyk.ja-
vík og skal hver flík merkt dulmerki.
Bréf í lokuðu umslagi ’sendist formanui dómnefndar
Ilauki Gunnarssyni. Rammagerðinni fyrir 20. janúar 1970
og skulu þar fylgja munstur, skýringar og nafn höfundar.
ÁLAFOSS H.F.