Tíminn - 28.10.1969, Side 13

Tíminn - 28.10.1969, Side 13
MUÐJUDAGUR 28. október 1969. ^ TÍMINN Kfflig 13 *&Awwi.vA,f.vAw.v.‘.w«4»»-5v.-.A.\w.v.vw/íl«s«««(*:ív<*:.ioi'ití*'i«Wi® Ragnar Jóossou skorar örugglega úr vítakasti. Birgir, fyrirliði FH, hailsar fyrirliða Honved í (Ljósm. Knattspyrnumaður ársins sem „Knattspyrnumann ársins 1969". Natn sendanda: Heimilisfang: : Sími Ég kýs AJf.-Reykjavík. — Um næstu helgi lýkur kosningunni um „Knatt spymumann ársins", en atkvæða- seðlar þurfa að hafa borizt fyrir laugardaginn 1. nóveimber í siðasta lagi. í blaðinu í dag fylgir at- kvæðaseðill í gíðasta sinn. Eins og sagt hefur verið frá áð ur. er þátttaka mjög góð í kosn- ingunni, meiri en nokkru sinni fyrr. Verða atkvæðaseðlarnir tald ir um næstu helgi og úrslit kumi gjörð í næstu viku. Bikarkeppn- in getur dregizt á langinn KLP-Reykjavík. Síðari leik KR og ÍBV í bikar ' keppni KSÍ, sem fram átti að fara á sunnudag, varð að fresta að þessu sinni vegna Vestmanna eyinga, sem ekki gátu komizt að heiman vegna veðurs. Allt útlit er fyrir að Akureyr- ingar verði að bíða a.m.k. í mánuð, þar til úrslitaieikurinn fer fram. KR og ÍBV eiga að ieika um næstu belgi, ef ekki verði þá enn að fresta leiknum vegna ófærðar. Fari leikurinn fram þá, fást hrein úrslit, því vítaspyrnukeppni verður höfð, ef leikar verða jafnir eftir fram lengingu í síðari leik þessara umferðar. Sigurvegarinn úr þeim leik mætir síðan Akranesi í undanúrslitum, og getur sá leikur að öllu forfallalausu far ið fram 8. nóvemiber. Verði jafntefli þá, verður ekki hægt að leika fyrr en 22. nóvember. vegna landsliðsferðarinnar til Bermuda. Úrslitaleikurinn ætti bví að geta farið fram þann 29. sða 30. nóv. í fyrsta lagi er möguleiki að leika hinn 22. nóv., en þá mega engar frest- anir, eða jafntefli verða í leikj unum, sem eftir eru. Akureyr- ingar geta einnig lent í vand- ræðum með að komast í úrslita leikinn vegna veðurs, eða bá Vestmaninaeyinigar, komizt þeir í úrslit. Bikarkeppnin gæti því hæg- lega dregizt fram að jólum, og jafnvel enn lengur. fii Akur eyrar í fyrsta sinn? Akureyrar-liðið komst í úrslit í bikarkeppninni eftir 3:1 sigur gegn Selfossi Af vefi þeim, sem örlaganorn- imar hafa spunnið í bikarkeppn- inni, má ráða, að þær ædi Akur eyringum að verða bikarmeistar- ar í ár svo létt og auðveld hef- ur ganga þeirra veri'ð í úrslitasæti keppninnar. Heppnin hefur verið fylgifiskur liðsins í undangengnum leikjum, jafnvel á móti Selfossi í undanúrslitunum sJ. laugardag, lyrjun. Kristinn Ben.). FH vantaði Einar Sig. illilega í Budapest KIp-Reykjavík. Margir hafa verið að velta því fyrir sér, hvað hafi skeð hjá FH 1 leiknum við Honved á dögunum, og hver sé ástæðan fyrir 11 marka tapi í leiknum. Íþróttasíðan hefur rætt við nokkra leikmenn FH, sem komu heirn aðfaranótt sunnudagsins. Ber þeim all'um saman um, að Honived bafi leikið stórkostlega vel, og allt heppnaðist hjá Ungverjunum, en það sama hafi ekki verið uppi á teningnum hjá FH. Allt hafi mis tekizt í sókninni, og hafi leik- menn Honved vitað hverjir voru hættuiegustu menn FH, og tekið rétt á móti þeim. Vörnin hafi ver- ið slök, og hafi FH illilega vant- að Einar Sigurðsson, til að binda hana saman á miðjunni. Markvarzl an hafi verið lítil, enda vörnin iéleg og skot Ungverjanna flest óverjandi. FH-ingar léku einn aukaleik í ferðinni, en fyrirfram var ekki á- kveðið hver mótberjinn yrði. Þeg ar á hótoninn ko-m, kom í ljós. að móbherjinn var enginn annar en ungverska landsliðið, sem við eig- um að mæta í lokakeppni HM (ef ísland sigrar Austurríki). Með liðinu léku 5 leikmenn Honved. FH-ingum tókst nú betur upp, en í fyrri leiknum. Höfðu þeir lengst af forustu í leiknum og léku bet- ur lengst af. Þegar nokkrar mín- útur voru til leiksloka jafnaði landsliðið loks, og tókst að kom- ast yfir og sigra í leiknum m-eð 6 mörfcum, en það var eikki fynr en á síðustu m-ínútunum að það tókst. Lauk leiknum 23:17. þurftu Akureyringar á heppni að halda til að hljóta sigur. Lítill munur var á liðunum, en Akur- eyr> fleytir sér áfram á 3:1 sigri, sem m.a. fékkst vegna sjálfsmarks Selfyssinga og vafasams marks, er Skúli Ágústsson skoraði um mið- bik fyrri hálfleiks eftir að hafa stjakað við markmanni Selfoss. En það er ekki spurt að vopna- viðskiptum heldur leikslokum. Og Akureyringar eru komnir í úrslit með laikara lið en þeir hafa oft- ast áður teflt fra-m. Svona er knatt spyrnan, skin í dag, skúrir á morg- un. Áður hafa Akureyrngar verið með góð lið í keppninni, en fallið úr vegna þess, að þeir töpuðu hlutkesti, svo sjá má, að ekki hafa þeir alltaf verið heppnir. Eins og fyrr segir. var elcfci mikill munur á getu leikmanna í þessum leik, eða er munurinn á leikmönnum 1. og 2. deildar ef til vill ekki meiri en kom fram í þessum leik? Selfyssingar gáfu norðanmönnum engan frið og voru áyallt á undan á knöttinn. Það voru piltarnir við Ölfusá, sem urðu fyrri til' að skora, er Tryggvi Gunnarsson fylgdi eftir föstu skoti Sverris miðlherja, sem Samúel missti frá sér. Skömrnu síðar jafna Akureyringar. Kári fær stungu- bolta upp í vinstra hornið, leikur að endamörkum og gefur vel fyrir þar sem V-alsteinn kemur og skall ar laglega í mark. Tveim mínút- um síðar skorar Skúli, eftir mistök Árma miðvarðar Selfoss, en stjakaði um leið við Einari mark- verði S'elfoss. Vafasamt marik. — Andartaki sfðar skora Selfyssingar sjálfsmark. Skúli spyrnir boltan- um fyrir markið, eftir að Einar markvörður var of seinn að ná boltanum, knötturinn skall í höf- uð Sævars v. bakvarðar og í mark. Framhald á bls. 14 Verkaskipting stjórnar HSf Nú hefur stjióre Handknattleiks satnbandsins, skipt með sér verk- um fyrir nœsta starfstímabil. Urðu nokkrar breytingar á störf- um manna í s-cjóminni sjálfri. eft- ir kosningiamistökin á síðasta aðalfundi, er Axel Sigurðsson var „óvart“ felldur. Valgeir Ársæls- son tekur við starfi Axels, en við starfi Valgeirs tekur Jón Ásgeirs- son. Hinn nýi stjómarmaður, Gissur Kristjánsson úr Hafnar- firði, verður „eig!nargæzlumaður“. Stjómin og nefndir hennar verða annars þanni-g skipaðar: Stjórn HSÍ: Axei Einarsson, fórmaður. Rúnar Bjiarnason, varaformaður. Jón Ásgeirsison, gjaldkeri. Valgeir ÁrsæJsson, bréfritari og blaðafuiitrúi. Einar Th. Mathiesen. fu-ndiarritari. Gissur Kristjónsson, eignagæzlu- maður. Sveinn Ragnansson. meðstj. Landsliðsnefnd karla: Hannes Þ. Sigurðsson, form. Hjörleifur Þórðarson. Jón Erlendsson. Kosningu að Ijilka

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.