Tíminn - 28.10.1969, Side 16

Tíminn - 28.10.1969, Side 16
Sunnuklúbbskonur, Sauðárkróki Fyrsti fundur vetrarins verður i Framsóknarhúsinu Sauðárkróki, föstudaginn 31. október kl. 21. Á fundinum verður Guðríður Eiríks dóttir, húsmæðrakennari með sýnl kennslu á smurðu brauði. ELDINGIN KLAUF FJÚRA SÍMASTAURA — og kveikti sennilega í húsinu, sem brann SB-Reykjavlk, mánudag. Þrumuveður með eldingum, geisaði í Borgarfirðimim á laugardagskvöld og sunnudags- nótt. Rafmagnslaust varð í Lundareykjadal og Flókadal sökum veðurofsans. Eldingu laust niður 1 símalínu og er talið að hún hafi valdið íkvikn un í íbúðarhúsinu að Brús- holti í Flókadal, sem skemmd- ist mikið af eldi um nóttina. Auk þess klauf eldingin fjóra srmastaura og nokkur síma- tæki eyðilögðust. Unnið hefur verið að viðgerðum í dag. Á lauigardags'bvöldið var veðrið md&g slœmt í Borgar- firði. Gekik á með vestanrok- uim og hagiéti. Um miðnætti heyrði heimilisfóKkið í Brús- holti mikmn hávaða, eius og brysti í búsinu og skömmu sáð ar varð það vart við reykjar- lykt. Elkíki náðist samband við nœstu bæi því síminn var saanbandslaus. Bóndinn £ Brús- holti, Sigurður Arnlaugsson, fór til Varmalækj-ar, en þar er símstöð og lót þaðan kalla á slöklkvilið Borgarfjarðardala, sem hefur aðsetur í Reyikbolti. vilhjálmur Einarsson, skóla- stjóri i Reykholti er einn siökkviliðsmanna, sem fóru á staðiun og hafði blaðið sam- band við hanu í dag. — Við vorum komnir á staðinu um klukkan 1.30, sagði Vilhjálm- ur, — og var þá eldurinu feominn víða í þekju bússins, undir jórninu. Aðstæður við slökfcv.istarfið voru mjög slæm- ar og versta veður. Gekk á mieð mikium vindbviðum en lægði á milli og frysti og ann- að siagið komu svo feykileg hagléd. Slöfckvis'tarfinu var lok Framhald á bls. 14 virtist sem vasaljós vœru vinsæl vara hjá þeim. Mátti sjá marga sjóliðanna með vasaljósapakka, en líklegast hefur þeim þótt vasa ljósin ódýr, og talið þau beztu fjárfestinguna hér. Tundurspill- arnir hafa verið bér síðan á föstu dag, en samkvæmt áætlun þó eiga þeir að leggja úr höfn síð- degis á þriðjudag. (Tímamynd — Gunnar). HAUSTMÓT pakkana í höndunum. — Það fór ekki hjá því, að þeir, sem áttu leið um Laugaveginn í dag, yrðu varir við rússnesku sjóliðana af tundurspillunum tveim, sem liggja i Sundalhöfn. Þeir voru á ferðinni í smáhópum, oftast fimm sjóliðar og einn liðsforingi saman í hóp. Ekki hafa þeir víst haft mikla peninga handa í milli, frekar en sjóliðar annarra landa, en svo Framsóknarfélaganna i Skagafirði næstkomandi laugardag. Samkoman verður í Bifröst á Sauðárkróki og hefst kl. 21. Ræðumenn: Eysteinn Jónsson alþingismaður og Kristján Bene diktsson, framkvæmdastjóri. — Söngfélagarnir 12 tenórar frá Aknreyri, skemmta. Flamingo lcikur fyrir' dans- inum. Skagfirðingar! Komið i Bif- röst á laugardaginn. Keyptu mikið af vasaljósum Á myndinni er hópur rúss- neskra sjóliða í Kjörgarði 1 gær. Þeir voru þarna, að bragða á ís- lenzfcu sælgæti — með vasaljósa Þíng Verkamannasambandsins: NÚVCRANDI SAMNINGAR CRU / RAUN „SJÁLCVIRKT KAUPLÆKKUNARKCRFI" EJ-Reykjavík, mánudag. Þing Verkamannasambands fs- lands, sem haldið var um helgina TEKUR SÆTI Á ALÞINGI TX-Revkjavík, mánudag. I dag tók Heigi Bergs, fyrsti varaþimgirlaður Framsóknarflokks- ins sæti í forföllum Ágústs Þor- valdssonar. sem er veikur. Helgi hefur átt sæti á Alþingi áður. i Reykjavík, segir í ályktun um kjaramál, að kaupgjald verkafólks hafi að kaupmætti miðað við tíma einingu, farið sílækkandi frá mán uði til mánaðar síðustu tvö árin, „og netnur lækkunin í heild fast að fimmta hluta“. Við þetta uætist síðan „geigvænlegt atvinnuleysi" og síðan mjög minnkandi yfirvinna „sem áður jók heildartekjur mjög verulega“. Er því lýst yfir, að á þessari þróun verði ekkert lát fyrr en gagngerðar breytingar verði á þeim kjarasamningum, sem gerðir hafa verið undanfarin ár, en „gild- andi samningar um verðlagsbætur á laun eru í raun SJÁLFVIRKT KAUPLÆKKUNARKERFI“, — segir i ályktuninni. Um úrbætur f þessum efnum er bent á tillögur verkalýðsfélaganna á höfuðborgarsvæðinu frá því í september jafnframt því sem í næstu san’iingum verði samið um stóraukinn kaupmótt launa verka- fólks. í ályktuninni er bent á oessa miklu kjaraskerðingu. sem áðan greinir og í þvl sambandi minnt á eftirfarandi aðalatriði: ★ Kaupmáttur launa verkafólks miðað við tímaeiningu, hefur síð- ustu tvö árin lækkað fast að % ★ Skollið hefur yfir geigvæn- legt atvinnuleysi, fyrst og fremst meðal verkamanna og verka- kwenna, og hefur það enn rýrt lífs kjörin stórlega til viðbótar hinum beinu lækkunum raumverulegs kaupgjalds.“ ★ Dregið hefur mjög úr yfir- vinnu „og verkafólk verið svipt ýmsum ósamningsbundnum hlunn indum, sem nokkuð tíðkuðust með an eftirspurn hélzt eftir vinnu- afli“. ★ Á þessari þróun er enn ekk- ert lát. enda slíks ekki að vænta fyrr en núverandi kjarasamning- um verður gjörbreytt, þar sem „gilöandi samningar um verðlags- bætur á laun eru í raun sjálfvirkt kauplækkunarkerfi". ★ fleildarþróunin hefur því aug ijóslega verið sú, að í dag býr vorkamannastéttin „við lakari kost en oft áður síðustu áratugina og raunar slíkan, að þúsundir manna örvænta um hag sinn og framtíð. en flestum er það orðin Óleysan- leg ráðgata bvernig heimili verka fólks á lágmarkslaunum geti veitt Framhald á bls. 14. Framsóknarvist í Kópavogi FUF i Kópavogi heldur spila kvöld annað kvöld, miðvikudags kvöld að Neðstutröð 4, kl. 20,30 — Allir velkoinnir. Góð verð- laun. — Stjórnin. LL-Reykjavík, miðvikudag. Þórarinn Þórarinsson mælti fyrir frumvarpi um Iðnlána- sjóð á Allþingi í dag. Er í frunwarpinu gert ráð fyrir því, að iðnaðurinn fái aukið lánsfé, mieira en árlegri aufcningiu Iðmlánasjóðs nemur. Eru margar ástæður fyrir því, að iðnaðurinn þarfnist meira fjár, eidkum genigisfeU- ingarnar, sem hafa hæfckað allan kostnað við vélar og er- lent hráefni að mun. Þórarinn sagð’ í ræðu sinni, að frumvarpið gerði ráð fyrir því, að framlag ríkissjóðs til Iðmlánasjóðs yrði jiafnhátt því, sem iðnaöurinn sjálfur greiðir til sjóðsins. Mundi þessi breyting tivöfalda rífcis- Eins og undanfarín ár gengst Hjálparsveit skáta í Reykjavík íyrir námskeiði í meðferð átta- vita og landabréfa, fyrir rjúpna skyttur. Einnig verða veittar teiðbeiningar um fatnað ag ferðabúnað almennt. Námskeið- þetta sem stendur í 2 kvöld, hefst í Iðnskólanum næstkom- andi miðvikudag og er innritun og upplýsingar í Skátaheimilinu Snorrabraut, sími 12045. Þótt námskeið þetta sé eink- um ætlað rjúpnaskyttum, eru állir velkomnir sem áhuga kr. á ari. Þórarinn sagði, að í frum- varpiniu fælist einnig tillaga um að árlega væri birt skrá um nýjar iániveitingar 'og um heiildiarlánveitinigiar sjóðsins Yrði það gott aðhald svo að ekki gætti misréttis við lán- veitingar. Framsóknarfél. Dalasýslu Aðalfundur Framsóknarfélags Dalasýslu verður haldinn að Ásgarði, sunnudaginn 9. nóv. n.k. og hefst kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. hafa á að hressa upp á eða bæta kunnáttu sína í þessum efnum. Undanfarin ár hafa nám skeið þessi verið fjölsótt, 02 er það von bjálparsveitarinnar að svo verði einnig nú, því bað orkar ekki tvímælis, að góð kunnátta í meðferð áttdvita. ásamt réttum Mnaði, getur ráð ið úrslitum um afdrif veiði- mannsins, ef veðraskipti verða snbgglega. fslenzk vetrarveðr- átta hefur oft leikið ýmsa veiði menn grátt og valdið aðstand- Framhaid á bls. 14. IÐNLANASJOD ÞARF AÐ CFLA framiagið, sem nú er 10 millj. ÁTTAVITANÁMSKEIÐ FYRIR RJÚPNASKYTTUR

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.