Tíminn - 31.10.1969, Síða 2
2
TIMINN
FÖSTUQAGUR 31. október 1969.
"7
Leikritið, sem Leikfélag
Kópatvogs sýnir er að góðu
kunnugt. Það er Lína langsokk
ur eftir Astrid Lindgren. Leik
félag Kópavogs sýndi Línu
langsokk fyrir níu árum undir
stjórn Gunnvarar Braga Sigurð
ardóttur við ágætar vinsældir
Fraartialo a bls. U
Lfna langsokkur — GuSrún GuS
laugsdóttlr — og til hliSar meS
leikarar hennar Tomml og
Anna — Bryndís Theódórsdóttir
og GuSriSur Gísladóttir.
(Ljósm.: GuSjón).
Lína langsokkur á sviði
hjá Leikfélagi Kópavogs
AK-Reykjavík, fimmtudag.
LeikféTag Kópavogs hefur
vetrarstarfið óvenjulega
snemma að þessu sinni. Venju
lega hefur það ekki frumsýnt
fyrsta verk vetrarins fyrr en
eftir hátíðar, en nú tekur það
barnaleikrit til sýningar, og
verður frumsýningin á sunnu
daginn kemur í Kópavogsbíói
kl. 3 síðd. Er þetta vel til fund
ið, því að ekki eru önnur barna
leikrit á sviði í Reykjavík eða
nágrenni á þessum tíma.
4
CODVR
BETRI
BEZTVR
HBS =
Fást í öííum betrí tábahsverzíunum
HJARTA VERND
nm ÁRA
Rannsóknir að hefjast á Akranesi og í Borgar
fjarðar- og Mýrasyslum
FB-Reykjavík, fimmtudag.
S. 1. laugardag, 25. október,
voru liðin 5 ár frá stofnun Hjarta
verndar, landssamtaka hjarta- og
æðaverndarfélaga á íslandi. Að
þeirri stofnun stóðu 19 svæðafélög
víðsvegar að af landinu, en svæða
félögin eru nú 22 með yfir 3000
félaga.
í tilefmi af þessum tímamótum
boðuðu forráðamenn samtakamna
fréttamenn á sinn fund, og rakti
próf. Sigurður Samúelsson þar
megin þætti starfsemi samtakaana
á þeim 5 árum, sem liðin eru.
Strax að loknum stofnfundi,
var hafizt handa um víðtæka fjár
söfmun, en fyrstu tvö árin fóru
að mestu í fjáröflun og margvís
legan undirbúning.
Um áramótin 1966—1967 var
hafin skipulagning á kerfisbundn
um rannsóknum, og voru þá ráðn
ir tveir sérmenntaðir læknar og
sérþjálfuð hjúkrunarkona. Nú
starfa á rannsóknarstöðinni tveir
læknar, tvær hjúkrunarkonur,
tveir meimatæknar, auk aðstoðar
fólks og sérfræðinga.
Starfsemin við rannsóknarstöð
ina hófst vorið 1967. Hafði þá
verið gerð áætlun um kerfis-
bundna rannsókn á körlum og kon
um á aldrinum 33—60 ára Aætlun
þessi nær til ársins 1975. Akveðið
var að rannsaka 16 árganga karla
og kvenna í þessum aldursflokkum
og hefja rannsðknina á Stór-Reykja
vfkursvæðinu. Fjöldi karla í þess-
um árgöngum er 8454, en kvenna
8926.
Fyrsta starfsiárið 1967—1968
var rannsakaður % karlaárgang-
anna og er þeirri rannsókn lokið.
Þátttaka varð nálægt 75%.
Annað starfsárið 1968—1969 var
nannsakaður % kvennaárganganna
og ér þeirri rannsókn einnig lokið
og varð þátttafca í þessum híp
um 76%.
Þetta starfsár, sem er hið
þriðja í röðimni, er verið að rann
safca karla í Gullbringu- og Kjósar
sýslu, ásamt Suðurnesjum og
Keflavík, og er gert ráð fyrir, að
þeirri rannsókn IjúM um næstu
áramót.
Auk þessara kerfisbundnu hóp
ranmsókna hefur verið rannsakað
ur nokkur hópur karla og kvenna
bæði úr Reykjavík og utan af
landi, sem hefur verið visað til
stöðvarinnar.
Alls hafa nú verið rannsakaðir
á þessum 2 árum, sem liðin eru
frá því stöðin tók til starfa, um
6200 einstaMingar.
Eftir áramótin er áformað að
hefja rannsókn á körlum og kon
um 40—60 ára á Akranesi og í
FIÐLARINN —
Óvenju góð aðsókn hefur verið
hjá Þjóðleikhúsinu á þessu hausti
og mun þetta hafa verið einn bezti
októbermánuður hjá. Þjóðleikhús-
inu hvað aðsókn snertir. Þar eru
nú sýnd þrjú leikrit. Fiðiarinn á
þaxinu 'erður sýndur í 75. sinn
n. k. þriðjudag þann 4. nóvember
og alltaf er húsfylli á þessa ó-
venju vinsælu sýningu. Enda hef
ur Fiðlarinn nú slegið öll met
hvað aðsókn snertir.
Hippia leikurimn, Betur má ef
dnga skal. verður sýndur í 8. skipt
ið n. k. sunnudag. Mjög goð að-
Borgarfjarðar- og Mýrasýslu. Verð
ur höfð náin samvinna við lækna,
sjúkrahússtjórn og bæjaryfirvöld
á Akranesi um þessa rannsókn.
Frá upphafi var ljóst að nota
yrði nútíma tölvutækni við skrá
setningu allra upplýsinga, þar
sem fjöldi skrásettra atriða varð
andi hvern einstakling er nálægt
850.
Hafa því allar upplýsingar verið
færðar á gataspjöld jafnóðum. Raf
reiknir skrifar síðan sjúkraskrá
með sjúkrasögu og niðurstöðum
allra mælinga. Er þetta í fyrsta
sinn hér á landi, sem rafreiknir
er notaður til svo víðtækrar og
fullkominnar skráningar og úr-
vinnslu læknisfræðilegra upplýs-
inga.
Sjúkraskráin er í tvíriti, og er
annað eintak hennar með niðurstöð
um læknisskoðunar, sjúkdómsgrein
ingu og ráðleggingum sent heim
ilislækni viðkomandi þátttakanda.
Unnið er nú að enn frekari hag-
ræðingu við gerð sjúkraskrár
þannig, að rafreiknir skrái einnig
niðurstöður læknisrannsóknar og
geri vissar sjúkdófnsgreiningar
svo sem við verður komið.
Munu þessar breyitingar, ásamt
öðrum, miða að aukinni hag-
kvæmni við rekstur stöðvarinnar
og auka verulega afköstin. Er
stefnt að því, að baustið 1970 geti
stöðin tekið tii rannsóknar helm-
imgi fleiri þátttakendur en nú eða
um 40 á dag með óbreyttu starfs-
liði.
Tilgangur hóprannsókna, sem
bér um ræðir, er fyrst og fremst
að fyrirbyiggja ýmsa sjúkdóma og
einnig að kanna tíðni og orsakir
þeirra, meta gildi ýmissa rann-
sóknaaðferða og áhrif hóprann-
sófcna á heilbrigði manna.
Nú þegar liggja fyrir nokkrar
niðurstöður, er gefa til kynna
þýðingu þessara rannsókna fyrir
heilbrigðisþjónustuna, og má þar
nefna fjölda sjúkdómstilfella,
Framhald á bls. 11.
75. SÝNING
sókn hefur verið á leikinn. Leikur
inn er sóttur jafnt af ungum og
gömlum og má segja að þetta sé
leikur fyrir alla fjölskylduna.
Fjaðrafokið hefur verið sýnt 10
sinnum og hefur aðsókn farið vax
andi á þetta umdeilda leikrit og
hafa þeir mörgu, sem skrifað hafa
um Fjaðrafok, í dagblöðunum að
undanförnu, átt sinn þátt í því að
vekja athygli á leiknum Myndin er
úr Fiðlaranum á þakinu.
Myndin er af Einari Þorbergs-
svni í hlutverki fiðlarans á þak-
inu..