Tíminn - 31.10.1969, Qupperneq 3
FÖSTUDAGUK 31. október 1969.
TIMINN
Rannsóknir í þágu
atvinnulífs geta
sparað mikið fé
LL-Reykjavík, fimmtudag.
Jón Skaftaswn hefur lagt fram
tillðgu til þingsályktunar á Al-
þingi. Fjallar tillagan um að
auknu fjármagni verði veitt til
rannsókna í þágu íslenzks atvinnu
lífs. Er tillagan svohljóðandi:
Alþingi áíyktar að fela ríkis-
stjórninni að láta gera áætlun um
aukið fjármagn til rannsókna í
þágu íslenzks atvinnulífs og
tryggja, að á næstu 5 árum hækki
fjárveitingar til rannsóknarmál-
efna nm að minnsta kosti 0,2%
af þjóðartekjunum á ári hverju.
í greinargerð með tillögunni
segir:
Þeirri skoðun vex nú mj&g
fylgi, að það, seim mestu ráði um
efnaíega velgengni þjióðanna, sé
sú aðstaða, sem mönnum er sköp-
uð til þess að ræfcta huga sinn
og uppgötva ný sannindi. Óþarft
er að rekja í lömgu máli þau
miíklu áhrif á lífsfcjör manna, setn
nýjar uppgötvanir hafa haft.
Dæmin eru þar fjölmörg og deg-
inutn Ijósari.
íslendingar eru af skiljanilegum
ástæðum nokkuð seinir til þéss
að viðurkenna þessa staðreynd í
verki, sem m.a. lýsir sér í því,
að þeir verja hvað minnstum hluta
Ár. ísland Svíþjóð
1950 0,2% 0,2%
1966 0,4% 1,5%
Af þessuim upplýsingurm er
Ijóst, hversu alvarlega horfir hjá
okfcur í þessurn efnum og nversu
stórt átafc þarf að gera hér á
landi, til þess að við sinmum þess
um mikilvæga málafilokki í lífc-
inigu við það, er aðrar menning-
arþjóðir gera.
Sem betur fer virðist nú ört
vaxandi sfciinimgur hjiá þjóðinni
á mikilvægi rannsófcna í þágu
þjóðartekma til hagnýtra rann-
sókna 'í þágu atvinnulífsins.
í opinberum skýnslum má m.a.
fá upplýsingar um, hvernig þess-
um málurn er farið hjá ýmsum
þjóðum. Nefni ég nofckur dæmi
urn þann hundraðshluta, er þjóð-
irnar verja af þjóðartekjum sín-
um til þessara mála:
Noregur Bandar. Bretl.
0,3% 1% 1%
1,1% 3,3% 2,3%
atvinnulífisins. Þráitt fyrir litlar
fjárveitingar til rannsóknarmála
Ihiafa vfsindamenn Okkar unnið
ýmis afrek á sínu sviði, sem fært
hafa þjóðinni mikinn arð. Nægir
að minna á bóluefni gegn garna-
veifci í sauðfé, sem dr. Björn heit
inn Sigurðsson fann upp fyrir
nokfcrum árum og fróðir menn
telja að spari bændum árlega um
Framhald á bls. 10
Aukin aðstoð við bygg'
ingarsamvinnufélögin
LL-Reykjavík, fimmtudag.
Einar Ágústsson mælti í dag
fyrir frumvarpi, sem hann flytur
ásamt Ólafi Jóhannessyni í efri
Alþingis. Fjallar frumvarpið um
byggingasamvinnufélög en megin
efni þess er að Seðlabankanum
verði gert að skyldu að kaupa ár-
lega ríkistryggð skuldabréf bygg
ingasamvinnufél. að upphæð kr.
75 millj. ef þörf krefur. Ýmsar
fleiri lagfæringar á aðstöðu bygg-
ingasamvinnufélaga er einnig að
finna í frumvarpinu.
Frumvarpi þessu var vilsað til
ríkisstjórnarinnar ^yrir 2 árum,
eins og sagði í nefndaráliti meiri
hlutans: „í traust þess, að heild
Skattvísi-
talan
Frumvarp Framsóknar-
manna um breytingu á
ákvæðum tekjuskattslag-
anna, var til 1. umræðu í
neðri deild í gær. Þórarinn
Þórarinsson fylgdi því úr
hlaði, en síðan töluðu Magn
ús Jónsson, fjármálaráð-
herra og Eðvarð Sigurðsson
sem studdi þá stefnu, er
felst í frv. í umræðunum
kom rram, að ríkistjórnin
hefur ákveðið að hækka
skattvisitöluna um 8 stig,
eða úr 129 í 137 stig, enda
þótt framfærslukostnaður-
inn hafi aukizt um meira en
40% síðan skattvísitalan
var ákveðin 129 stig.
Nánar verður sagt frá um
ræðum þessum síðar.
arendurskoðuu húsnæðislögigjafar
getí lofcið á þessu ári“ (1967).
Einar saigði, að hann hefði
spurzt fyrir um þessa heildarendur
skoðun á Alþingi í fyrra og hefði
félagsmálaráðherra orðið að játa,
að ekkert væri að henmi unnið.
Sagði Einar, að flutningsmemn
frumvarpsins mundu eteki sætta sig
við slfka fyrirsláittarafgreiðslu
öðru sinni, en krefðust þess, að
frumvarpið hlyti afgreiðslu á þessu
þingi.
Einar ræddi almennt hinn háa
byggingarkostnað í landinu. Kom
þar fram, að helldarkostaaður með
alfbúðar, 370 rúmm., var sbv. út-
reibningum Hagstofiunnar kr. 455
þús. árið 1959, en væri nú 1439
þús. Þótt lán bryglgingarsjóðs væru
nú um 400 þús. kr. vantaði þanoig
hvem þann mann, sem byggði
slítea íbúð um 1 millj. kr.
Gerði hann síðan notefcum sam
anburð á byggingateostnaði hjá
Byggingasamvinnufélagi Reytejavik
Spilakvöld að Hótel
KEA laugardaginn
ur ammars vegar og Fram'kvæmda
nefind byggingaráætlunar hins veg
ar. Þá miinnti Einar á það, að
frumvarp Framsótenarmanna um
jöfnun á aðstöðu byggingasam-
vinnufélaga með hliðsjón af fyrir
greiðslu Húsnæðismálastjórnar
við önnur byggingagariélög og
byggingarmeistara bafi verið sam
þyíkfct á s. L þingi og hefði £ för
með sér nokkra lagfæringu á fjár
hagsaðstöðu þeirra.
Jón Þorsteinsson tók ákveðið
Frairuíiald á bis. 10.
Setti nýtt
hraðamet
í morgun fiór filugivéSin TF-
LLG frá Kefilavfiktirflugvelli
áleiðis til Luxieimiborgar. Flutg-
vólin lenti þar efitir þriggja
stunda og 14 mínútna filag og
er það hraðamet Rolls Royce
ftogvéla Lofitleiða á þessari
fluigleið. Meðalflu gtíminn er
4 blst. og 10 mínútur.
Yfirflugstjóri Loftleiða, Jó-
hannes Markússon, var flug-
stjióri í þessari metferð Vil-
hj'álms Stefánsonar í dag.
I.nóvember
Framsóknarfélögin á Ateureyri
hefja vetrarstarfsemi sína með
spilakvöldi að Hótel KEA laugar
daginn 1. nóv. og hefst skemmtun
ín kl. 20.30. Vandað verður til verð
launa og dansað til kl. 2 efíir mið-
nætti. Hljómsveit leikur fyrir
dansinum. Miðasala á sama stað
á t'o.sTudaginn milli n,. 20 og 22 og
við innganginn. Þá má panta miða
slma 21180 Xlukkan 14—19
Haraldur H. Sigurðsson setur sam
komuna. Guðmundur Blöndal
stjórnar félagsvistinni af sinni al-
kunnu snilld Allir velkomnir með
an húsrúm leyfir.
ÍSLENZKAR
KAPUR OG JAKKAR
AUSTURSTRÆTI
i