Tíminn - 31.10.1969, Side 6

Tíminn - 31.10.1969, Side 6
ÍÞRÓTTIR TIMINN FÖSTUDAGUR 31. október 1969. UNGVERJARNIR KOMA TIL RVÍKUR í KVðLD — Forsala aðgöngumiða hefst í dag. Alf.-Iíeyfkjavík. ■— Ungverska meistaraliðið llonved, mótherji FII í Evrópubikarkeppniimi í haiidknattlcik, er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld, en síðari Evrópubikarleikur liðanna verður háður á sunnudagskvöld. Jaín- framt mun Honved leika aukaleik gegn íslenzka landsliðinu á mánu- dagskvöld. fslenzkir handknattleiksuiinend- ur bíða með nokkurri eftirvænt- ingu eftir að sjá ungversku snill- ingana leika. Ungverskir hand- knattleiksmenn eru í mjög góðri æfingu um þessar mundir — og hiefur ungverska landsliðið verið í keppnisferðalagi um Noreg o-g Svíþjóð, t.d. lélku Ungverjar gegn Norðmlönnum í fyrrakvöld og sigr Einn af leikmönnom Honved Vetrarmót 2. deíldar- félaganna að hefjast — af Stór-Reykjavíkursvæðinu Um næstu helgi hefst knatt spyrnukeppni á milli 5 liða í annarri deild, sem eiga heim- ili á Stór-Rieykj avfkursvæðinu. Það er Knattspyrnuráð Hafn arfjarðar seon gemgst fyrir þessari keppni og verður leik in tvöföld umferð, hieima og Reykjavíkur- meistarar hieiman. l/eikið verður um hverja helgi fram til áramóta. Fyrstu leikirnir verða n. k. isunnud'ag, í Kópaivogi leika BreiðaMik og Þróttur og í Hafnanfirði FH og Ármann, ■báðir leikirnir hefjast kl. 2, en Haukar, fiimmta liðið, sitja yfir í fyrstu umferð. uðu m'eð 6 marka mun, 23:17, sem er frábær áranigur, þegar það er athugað, að þarna lðku Ung- verjiar á útivelli. Ekki höfðu bor- izt fregnir af leik Svía og Ung- verja ,sem fram átiti að fara í igærkvöldi. Ungverska landsliðið er byigglt upp af Honved4eikmönn um, svo Ijóst er, að hér eru engir viðvaningar á ferð. Þó að FH hafi unnið Honved með 6 miarka mun á heimavelli í síðustu Evrópubikarkeppni, er óihugsandi, að FH-ingar geti brúað 11 marka forskotið, sem Honved náði í fyrri le.ik liðanna í yfir- standandi keppni. Það væri krafta verk. Hins vegar er ekki óhugs- andi, að FH vinni leikinn, en að því stefna FH-ingar. Þess má geta, að forsala að- göngumiða að leiknum á sunnu- daginn er hafinn bæði í Reykja- vík og Hafnarfirði. f Reykjavík fást miðar í bókaverzlun Lárusar Blöndal í Vesturveri og Skóla- vörðustíg, en í Hafnarfirði fást miðar í Nýju bílastöðinni. Ársþang KKÍ Ársþing Körfuknmttleikssam- bands íslands verður háð á morg un, laugardag á Loftleiðaliótelimi (Snorrabúð) og hefst kl. 1,30. Þátttökutilkynningar fyrir fs- landsmótið þurfa að hafa borizt fyrir 1. nóv. VALS Á myndinni hér til hliðar sjást nýbakaðir Reykjavíkurmeistarar Vais f handknattleik. Aftari röð frá vinstri: Stefán Gunnarsson, Bergur Guðnason, Bjami Jónsson, fyrirUði, Ólafur Jónsson, Sigurðor Dagsson, Ágúst Ögmundsson, Jakob Benediktsson og Iteynir Óiafsson, þjálfarL Fremri röð: Goonsteinn Skúlason, Vignir Hjalta son, Finnbogi Kristjánsson, Jón B. Óiafsson og Stefán Samdholt. Íþróttasíða Tímans óskar Vals niönnum til hamingju með sigur inn. (Tímamynd Gunnar) Hættu leg þróun Mp-Reykjavík. MifcH óánægja er meðal yngri leikmanna í handknattleik vegna verkefnaleysis þeirra, en sum félögin fá mjög fáa leiki yfír veturimn fyrir yngri leik menn sína. Télja margir for- ráðamerm félaganna. að þetta verkefnaHeysi fæli hina umgu leikmeim frá fþróttinni, því á- hugi þeirra fyrir æfingum ein göngu sé takmarkaður, og æf ingasókn þeirra mjög léleg. Ástæðan fyrir þessu er sú, að í Reyfcjavfkœnmóti 2. og 3. flokfci kárla er riðlaskipting. I öðntnn riðlinum eru 4 lið, en það þýðir, að hvert Iið fær að leika 3 leifci, en hinum riðl inum 3 iið sem þýðir aðeins 2 leifcir á lið. Langt er á milli leifcja td. í 2. flokfci, þar var fyrsti leiittr þann 5. október, KR—Þróttur, síðaa efcki leikur fyrr en 23. nóvember, Armann- KR, og loks 7. desember, Þrótt ur-Ármaim. í 3. flokfci er sama upp á teningnum, iangt á mflli leikja og fáár leikir. Við ræddtun við ungan hand knattieifcsmann om daglnn og svar hans er sennilega spegfl- mynd af áliti flestra þeirra ungu mantia, sem æfa og leifca með yngri flokkunum handknattleik. Hann sagði: „Ég hef eoga ánaogju að því aÓ æfa og æfa, og fá efcki að leifca nema 2 leifci í Reykjavífcurmótina, og jafnvél ekfci nem-a 3 lefld f íslandsmót inu. Mesta ánægjajn er að £á að keppa og reyna sig vtð hina strábana, og ég hef engan á- huga á handfcnattleifc meðan þetta er svona. Ég veit nm marga stráfca, sérstafclega þá, sem ekki komast í a-lið, sem nenna ekki að æfa, því í b- liðunum eru enn færri leikir, og þeir allir leifcnir á einum FramhaM á bls. 10. wm. Dómarinn svarar Gunnar Ingi Gunnarsson, for maðnr Þróttar, sem dæmdi þrætnleikinn á Neskaupstað, hefnr beðið blaðið að birta eftirfarandi vegna greinar þeirrar, sem Jóhann Hansson skrifaði. „PóstihóLf íþróttamanna. Ég hélt nú að Seyðfirðingar hefðu sfcammast sín fyrir fram fcomu sína á umræddum leik og vfldu sem fyrst gleyma hon um en efcki gera hann að blaða mafti. Kynni mín af J.H. eru frefcar Htil og kom hann fyrst fram á sjónarsviðið í Aust- R firzkum íþréttum síðastliðið siumar og var þá nýkominn úr þj ááf.Uinarnámskeiði fyrir byrj- endur sunnan úr Rieyfcjavík. J. H. er því fullur af lífsorfcu og fjöri og það er einmitt það sem ofckur vantar á Austfjörð um. Skrif J. H.. um umræddan knattspyrnuleifc er því einnig vonamdi til að vekja áhuga landsbúa á austfirzku fþrótita lífi (það er kannski tilgangur hans einnig). En svo að J. H. haldi ekki að ég sé að snúa mig út úr ölln ætla ég að vífcja aðeins að umræddium leifc, og láta jhina hliðina" koma í ljós. Þá er það í fyrsta lagi að knattspyrnuráð ÚÍA ákveður leikinn í Neskaupstað. Liðs- mörtnum Þróttar fannst þetta óréttlæti að úrslitaleikur færi fram á heimavelli þess félags sem hafði ekki spilað neinn leik (vegna kæru fórst leikur félagsins fyrir) og buðust þvi að koma til Seyðisfjarðar og leika þar. Þetta fannst form. Huigins að vonum skrítið og bað um skeyti þessu til stað festingar, sem svo var sent. Um Efðavöllinn var ekki um að ræða vegna ástands vallar ins, en auðvitað hefði verið hægt að spila á Eskifirði, en hefði dómarinn verið nofckuð „skárri" þar? Utn það, að ég hafði nokkr- um dögum áður verið kosinn form. Þróttar breytti ekki í neinu hugarfari mínu sem dóm ari. Ég er og verð alltaf trygg ur félagismaður Þróttar hvort sem ég er form. Þróttar eða ekki. Fyrsta reglan sem knatt- spyrnudómari er, að þegar út á völHmn er komið sé að fylgja bókstaf laganna og dæma þar að lútandi. Eftir að maður hef ur flautað, sér maður á hvort liðið hefur verið dæmt. Ég hélt að þar sem J. H. hinn ný- útskrifaði þjálfunarmaður gerði sér grein fyrir ollu því sem viðkemur dómarastörfum. J. H. segir að talað hafi ver ið við einn Esfcf. um að dæma leikinn, en hann hafi bent á anman. Ég get þá upplýst J. H. um það að talað var við þrjá Eskf. um að dæma en enginn bauðst. Einnig var talað við einn Seyðfirðing. ,En nóg um það, dómari i leiknum var sem sagt Norð- firðingur, þar að auki form. Þróttar og vildi auðvitað að Þróttur sigraði." Það sem ég sá af leiknum var það að hamn var nokkuð jafn allan tímann (ég hef áð- ur sagt að ég fylgist ekfci með leifcnum í heild, heldur ein- stökum leikmanni). Seyðfirðing ar léku mun grófari leifc og þar af leiðandi dæmt miklu meira á þá. Annað get ég upplýst J.H. um fhann virðist efcfci hafa fylgzt nógu vel með leiknum) að ég gaf tveimur leikmönnum Hugins áminningu, en í raun og réttu hefði ég átt að vera búinn að reka þá báða útaf. Þar get ég kannski lýst hlutdrægni minni. Um 'gang leiksins og einstakra atriða hans ætla ég ekki að ræða og lýsing J.H. er auð- vitað bara lýsing frá áhorfenda, sem ekki hefur næga þekkingu á einstökum hliðum knattspyrn unnar, það væri hægt að fá jafn margar mismunandi lýsing ar af knattspyrnuleik eins og áhorfendurnir væru margir. Hitt er það að auðvitað er það alltaf bagalegt að maður frá öðru félaginu sé að dæma leiki með því og það er J. H. fuilkunnugt um að þetta var algjört neyðarúrræði. En þar sem dómararnir eru svo fáir á Austurlandi (þeir voru fjórir virkir í sumar) er mjög erfitt að komast hjá svona árekstrum nema með því að fá dómara annars staðar að, sem er mjög kostnaðarsamt- Áð lokum vfl ég benda J. H. á það að tiltölu lega auðvelt sé að komast yfir knattspyrnulög KSl og þar gæti hann kannsM öðlazt vissanfróð ieifc. Annars hield ég að hann ætti frekar að ná sér í frjáls íþróttareglurnar, því að ég minnist dóma hanis og ákvarð ana á frjálsíþróttamóti ÚlA! Eg vil þakka Tímanum fyrir birtingu bréfs þessa Oig J. H. fyrir skrif hans og vona að hann verði ötull starfsmaður Hugins og ÚÍA á komandi ár- um. Með fullri vinsemd, Gunnar Ingi Gunnarsson, Neskaupstað. P. s- Eg minnist ekki á fram komu Seyðfirðinga eftir leik- inn, því að það er mér þó vel við bá, áð ég vilji gera það að i blaðamáli." I

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.