Vísir - 27.10.1978, Blaðsíða 3
vism Föstudagur 27. oktöber 197«
3
Margir ætla aft spyrna rösklega I keppninni á laugardaginn.
Keppt á kvart-
mílubrautinni
Kvartmilubrautin vift álverið
i Straumsvik veröur vigft meft
keppni á laugardaginn klukkan
14 ef veftur verftur þurrt.
Framkvæmdir viö braut
Kvartmfluklúbbsins hafa staöiö
yfir i rúmt ár og var hún mal-
bikuö i siöasta mánuöi. Brautin
veröur aö vera þurr svo hægt sé
aö keppa á henni og kvartmilu-
kappar þvi háöir veöri þegar
keppt er.
Kvartmflukeppnin á laugar-
daginn veröur i fjórum flokkum
og allir keppendur veröa á
skráöum ökutækjum. Auk aöal-
flokkanna fjögurra veröa öku-
tækin flokkuö i undirflokka eftir
hlutfalli milli rúmtaks vélarinn-
ar og þyngdar bilsins.
Búist er viö fjölmenni til aö
fylgjast meö þessari fyrstu
kvartmilukeppni sem eflaust
veröur mjög spennandi.
—SG
Jón Boldvin skólameistari:
„Verð alla
vega til
áramóta"
„Þetta er orðin fram-
haldssaga sem ekki sér
fyrir endann á", sagði
Jón Baldvin Hannibals-
son skólameistari á ísa-
firði í samtali við Vísi.
Hann haföi gefiö
menntamálaráöuneytinu frest
til síöustu mánaöamóta aö finna
mann i sinn staö. Sjálfur haföi
Jón Baldvin ákveöiö aö hætta
starfi skólameistara þar sem
ráöuneytiö haföi ekki fundiö
neina lausn á húsnæöisvand-
ræöum hans.
„Ég var beöinn aö koma
suöur til viöræöna viö
menntamálaráöherra 3.
október. Þar setti ég fram
ákveöin skilyröi er varöa
húsnæöismálin og fjármál skól-
ans ef ég ætti aö halda áfram.
Ráöuneytiö ætlaöi aö vinna aö
þessum málum, en ég veit ekki
um árangur. Þar sem staöan
hefur hvorki veriö auglýst eöa
Jón Baldvin
geröar ráöstafanir til aö fá
mann i minn staö, verö ég alla
vega aö gegna störfum til
áramóta”, sagöi Jón Baldvin
Hannibalsson, skólameistari.
—SG
í fararbroddi í hálfa öld
DISKÓTEKIÐ DÍSA
LEIKUR í KVÖLD KL. 9-1
PLÖTUKYNNIR ER
ÓSKAR KARLSSON
Steypuskemmdirnar:
Meira tjón í höf-
uðborginni en
ó Akureyri
Rannsóknir þær, sem
Rannsóknastofnun byggingar-
iönaöarins hefur gert á tjóni
vegna alkali efnabreytinga i
byggingum i Reykjavik og á
Akureyri hefur leitt i ljós, að
Af úrtaki þvl af borkjörnum,
sem rannsóknarstofnunin hefur
aflaö úr steinsteptum
mannvirkjum, kemur i ljós, aö
einungis mjög litill hluti er laus
við efnabreytingarnar, en
skemmdir eru mun minni á hús- megnið af borkjörnunum sýnir
um á Akureyri en á höfuö- mjög sterkar efnabreytingar.
borgarsvæöinu. Talsvert er þó Búist er viö aö skýrsla um
um skemmdir á Akureyri i hús- rannsóknir þessar liggi fyrir i
um sem byggb voru fyrir 1970, desember.
en mun minni i yngri húsum. —GBG
Guðbjartsmálið
rannsakað
Frekari rannsókn mun fara
fram á Guöbjartsmálinu sam-
kvæmt ákvörftun rikissaksókn-
ara. Verfta þá væntanlega
rannsökuft tengsl ýmissa aftiia
vift fjármálaumsvif Guftbjarts
Pálssonar, en hann iést á sift-
asta ári meftan fjármái hans
voru til rannsóknar.
Vift andlát Guöbjarts hætti
sakadómur rannsókn málsins
og sendi gögnin til rlkissaksókn-
verður
ara. Hefur hann ákveöiö frekari
rannsókn á nokkrum atriöum,
en nú vildi sakadómur ekki taka
viö málinu aftur. Af hálfu saka-
dóms var taliö aö Rannsóknar-
lögregla rikisins ætti aö taka viö
rannsókninni og mun Hæstirétt-
ur skera úr um þetta atriöi.
—SG
&OT<l
Eigendur
F ord bifreiða
Við bendum á eftirfarandi atriði sem vert er
að íhuga fyrir veturinn:
Mótorstillingar með fullkomnustu
mælitækjum og þjálfuðum starfskröftum.
Hjólastillingar og hjólajafnvægi,
ný og fullkomin tæki.
(Til ath. þegar skipt er yfir á vetrarhjólbarða.)
Rafmagnsviðgerðir:
Mæling á rafkerfi og viðgerð á
rafölum, ræsum, o.fl.
Helmastillingar, hemlaviðgerðir.
) Ford eigendum er bent á að panta tíma
fyrir reglulegar 5 og 10 þús. km. skoðanir,
samkvæmt leiðbeiningum í eftirlitsbókum
sem fylgja öllum Fordbílum.